Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 4
a S I H Miðvikudaginn 31. maí 1050 VfSX K DA6BLAÐ Utgefandi: BLAÐACTGAFAN VlSIR H/F. ,V Ritstjórar: Kristján GuSlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstrætj 7, x Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurji. Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan K.f, Sýningin i Berlín. |Jm hvítasunnuna stefndu þýzkir kommú'nistar öllum ungherjum Vestur-Þýzkalands til Berlínar. Var þetta gert með ærnum fyrirvai’a og látið í það skína, að þetta ]ið myndi ekki sætta sig við anna%, en að Berlín lyti einni stjórn, og ætlaði jafnvel að taka borgina herskildi. Jafn- aðarmenn i Vestur-Þýzkalandi lýstu fyrstir þessum fyrir- ætlunum kommúnista, og kröfðúst þess að gerðar yrðu viðeigandi ráðstafanir, til þess að komið yrði í veg fyrir að áformin gengju fram. Vesturveldin fylgdust að sjálfsögðu vel með öllu því, sem fram fór og þótti þeirn ástæða til að hafa nokkurn viðbúnað til þess að vernda Vestur-Berlín Agegn innrás þeirri, sem yfir vofði og æfðu herlið sitt sér- staldega til þess að standa gegn slíkum árásum, auk þess sem lögregluliðið var eflt mjög af stjómvöldum vestur- Wuta borgarinnar. Er leið að hvítasunnuhátíðinni tóku ungherjar komm- únista austan járntjalds að streyma til Berlínar. Var grei'tt fyrir flutningi þcirra á alla lund, þanniiA að þeir höfðu umráð vfir margvíslegum flutningatækjum, sem sauð- svartur almúginn varð að sætta sig við að víkja úr þessa dagana. ‘Sérstakar járhrautarlestir fluttu ungherjana, auk bifreiða og almenningsvagna, en allar voru sveitir þessar Idæddar einkennishúningum, sem mjög minntu á klæða- hurð nazista fyrr á árum, enda var öll hegðan sVeitanna eftir því. Lögreglulið Vestur-Berlínar leyfði hins vegar engum þeim, sem slíkan einkennisbúning bar, að fara yfir línu þá, sem aðsldlur borgarhlutana, og kusu þá unglið- arnir að varpa einkennisbúningnum fyrir borð um stund, til þess að fá leyfi til að skygnast um í Vestur-Berlín. Svo hófust hátíðaliöldin með því, að forseti Austur- Þýzkalands flutti snjallt ávarp til hinnar kommúnistlísku æsku. Ræddi hann aðallega um iþróttir og ást á Stalin, og fullyrti að hann væri einhver mesti íþróttafrömuður, sem heimurinn hefði alið. Gerðu kommúnistar góðan róm að máli hans. Því riæst var dansað og sungið og farið i hóp- göngur, en engin tilraun var gerð til þess að brjótast yfir márkalínu þá, sem aðskilur áUstur frá vestri í borginni. Oft verður lítið úr því högginu, sem hátt er rcitt. Ekld er talinn vafi leika á, að kommúnistar ætluðu sér að ná yfirráðum í Berlín og til þess var unghcrjum þeirra boðið þangað fyrst og fremst. Herlið vesturveldanna í Berlín er kommúnistum þyrnir í auga, enda er Vesíur- Berlin einskonar vin í eyðimörku kommúnismans í Þýzka- landi. Til þess að eyða henni var flutningabanni skellt á |)ennan borgarhluta á sinni tíð og því haldið uppi um jnargra mánaða skeið, og eru raunar flutningar þangað torveldir enn*á ýmsan hátt. Vesturveldin sýndu hinsvegar, að þau ætluðu sér ekki að víkja fýrir ofbeldisaðgerðum kommúnista. Þau mynduðú „loftbrúna“ og héldu flutning- um uppi til Berlínar loftleiðis og með ærnum kostnaði. Leikar fóru svo að í þessum átökum sigruðu þau og kom- múnistar kusu að slá undari. Einnig að þessu sinni gengu Vesturveldin með sigri af hólmi, ekki í átökum, enda kom tkki til þcirra, heldur 'vcgna hins, að þau sýndu alvöru og festu, sem réði úrslitum um áfdrif Befíínarborgar. \afalaust gera kominúnistar ckki aðra tilraun til að ná ítlLri Berlín á vald sitt fyrsta kastið. Ráðningin um hvita- sunnuna ætti að dugá þcirn, scm vcganesti næstu mánuðina.’ Hvítasunnuhátíðin í Bérlitt og allt það tilstand, sem henni fylgdi mun verða minnisstæð, ekki aðeins í Þýzka- landi, heldur og um allan heim. Ágéngni kommúnistanna hirtist í allri sinni dýrð, og með henni einnx samári he'fur þeim oft orðið mikið ágengt. Sé mótleikurinn hinsvegar markaður af festu og alvöru, slá þessir menn undan og íreystast ekld til stórræðanna. Slík er saga kommúnisla uin allan htím og cinnig hér á landi. Þennan ofbcldisflokk verður að taka íostum tölcum og sýna liontim fullii and- f'íöðu. Þá fyrst renriur hann af hólminum. Viðháld og fégrun fram- bui’ðar tungunnar hlýtur að verða eitt af aðalverkefnum Þj óðleiklnissins. Einliver benti nýlega á l>að í blaði, að hirin viðbjóðslegi „nesjafram- burður“ sém helzt mætti þykja hæfa „ledingjum og göduslæbingjum", væi'i far- inn að læðast inn í ríhnálið. En það er önnur framburð- ai’spilling sérii þegar héfir unnið stórkostlegt skemmd- arverk, ckki éínuhgis á frám- bui’ðinum héldur og á tal- hæfni marina ýfirléitt. Þétla er sú tegund máíliélti, sem ber L. M og N hljóðlaust franx á undátí K. P og T eri setur H eða raddlausan linykk í stað- inn. Þetta „hljóðrof“ er upp- runalega skylt stami en ér bráðSmitandi og hefir smám saman þær afleiðingar. að L-in, M-in og N-in liverfa al- veg, en K-in, P-in og T-in tvöfaldast. I útvarpinu heyr- ast þessir raddlausu stafir of t alls eldíi, t. d. voru ménri í augiýsingu einhverntíma „ámittir um að skila pöttriri- arseðlum sínum á sköttunar- skrifstofuna“. Og í fi'étt eða fi'ásögn var sagt, að í sveitum á sumrin „yrðu pittar og stúdettar úr Mettaskólanum að hjálppa stúkkunum til að mjókka kýrnar“. Á prént- ai'aafmæli var eirihvér, sem taldi það vera mótsögn að tala um „ómettaðan prétt- ai-a“ og svo mætti lengi telja. Talhæfni minnkar. Eins og Ivokframburður Dana gerir þá mjög illhæfa til að tala önnur mál vel, eins gerir hnykkja mállýzkan framburð Islendinga á öðr- um málum mjög afkáralegan. Danir og Bi'etar skilja það tæplega þegar íslendingar í staðinn fyrir mælk og milk scgja mehlk og niihlk, en í útvarpi hljómar þetta sem næst ítíekk og milck. Þá er ogí óviðlaxnnanlegt að heyra i útvarpinu erlend marina- og staðanöfn eins og t. d. Datte, Fraldcó, Akkara, Kattara- boi’g, Allwerpen, Appafjöll1 o. s. frv. — Eflaust segja nú einliverjir, að þar sem þessil mállýzka sé orðinn svo al- menn, þá sé varla annað að1 gei'a én að viðurkenna liana, cnda geri það riú þegar srim- ir inálfræðingár. — En éig- um við þá'ekki lika að við- ui'kerina „nesjamálið“, serii mun vei’á orðið álika algengt hér i liöfuðstaðnuití? — Eigum við ekki samkvæml hinum marglofsungnu lýð- ræðislegiun að gefa lxvaða úr kyrijun sém er færi á að vinna sig fram? — H-vað segir Þjóðleikhús- í'áðið? — Ilvað segja liljoð- fræðingar og þcir sém kenna framsögu ? Þeir sem hafa vanist á hnykkj af r amburðinn reyna oft að gera rétt L, M og N hlægileg nieð því að bera þau fram afkái'alega og með| vælutón. En. það raslcar elddj þeirrí staðrevnd, að liinri raddaði Ijöðræni framburð- ur er liinn upprunalegi og fagi'i framburður og að liann er ríkjandi í öllum málum skyldum íslenzku. Og á með- an íslenzkan liefir ekki með öllu sagt skilið við hann, iná auðvitað liefja hann aftur til vegs og virðingar. Þáð er sízt erfiðara en að ketíriá sains- konar réttaii fi’amburð á er- lendum málum. — Þó að Þjóðleildiúsið væi'i sérStak- lega nefnt í þessu sambandi, þá á fræðslumálastjórnin, Háskólinn, útvárpið, kirkjan og leikskólarnir ekki síður hluta að rnáli. ---------H. ing F.Í.LD. Hin ái'lega nemendasýning fél. ísl. listdansai'a var haldixi í Þjóðleikhúsinu laugardag- inn 20. mai. Efnisskráin var mjög fjölbreytt og bar smekkvísi og hu'gkvæmni kennara skólaris fagurt vitni. Dansai’nir voru sýnilega sarndir með þáð fvrir augiim að sýna sem flestar hliðar danstælaxi, og fifllt tillit tekið til aldurs neixxendanna. Sér- staka atliygli vakti hið korn- unga daxxspar, Guðrún Grið- jónsdóttir og Grétar Sigux’ðs- son seixx dönsuðu Pas de deux er saminn var af Sif Þórz og Sigríði Ármanns. Sýndu þau ótrúlegri leikni og' nxýkt og er trúlegt að Grétar eigi íxxikla framtíð fyrir sér senx list- dansari ef lxann lieldur áfránx að þjálfa sig. „Púðurkvast- inn“ sánxin af Ellý Þorláks- son og dansaður af Eddu Benjanxínsson vakti mikla lirifningri, enda skemmtilega saixxinn. Yfirleitt fannst íriér dansar, sanxdir af kennurum skólans bera af lxinum. Japanskur dans Srgrúriar Ólafsdóttur og Bóndadans éftir Sif Þói’z og Sigi'íði Ár- mann sýndu gléttni og kýmnigáfu, þótt hinar urigu dansnxeyjar i japanska dans- inunx hefðu stundum liugsað mcira um áhorfendiir en dansixxn sjálfan. Þá er konxið að síðasta 'og veigamésta atriði danssýn- ingarinnai’, en það var lítill ballelt, dansáður af eldri nemendum skólans. . Er nxjög ánægjulegt að sjá að við liöfunx þarna eignast ballettflokk, senx liefir fengið beztu kénnslu í undirstöðu- atriðunx danstækninnar og með áframhaldi þjálfun gcf- ur okkur vonir unx glæsilegar balletlsýningar í Þjóðleik- Framh. á 7. síðu. >BERGMÁ FerÖaskrifstofa íslands hefir á margan hátt unnið ágætt starf, og í sumum greinum fitjað upp á merki- legum nýjungum, ekki sízt hvað snertir ferðalög lands- manna sjálfra, hópferðir og annað slíkt. Allt er þetta góðra gjalda vert, enda ekki tilgangurinn að sneiða á neinn hátt að stofnuninni éða starfsmönnum hennar. * Má einnig benda á Skot- landsferðir Heklu, sem aö ýmsu lcyti voru mjÖg merkileg nýjitixg þótt þær ef tii vill yrðu ekki sú tek j UlintL (g j al d ev r i söf lun) j sem vonir stóðu til. AS minnsta kósti gafst þá ýmsum efnalitl- um Islendingum kostur á að skoSa sigr um, sem þeir annars kannskc hefSu aldrei , féngicl tækifæri til. Þetta ber aS þakka, sem og margt annaS um starf- semi skrifstofunnar., Hins ,vég- ar eru sumar auglýsingar hemr ar, ætlaSar erlendum ferSa- mönnum, vægast sagt hæpnar. Til dæmis rakst ég á um daginn auglýsingu í íslenzku íþróttatímariti, frá Ferða- skrifstofunni (Iceland Tau- rist Bureau). Þar er sagt, „for the sportsman Iceland is an ideal place“ og þar er talað um „amenities for sports and recreation". Þetta þýðir, að fyrir sportsmenn (væntanlega láxveiðimenn, fjallgöngumenn o. fl.) sé ís- land fyrirtaks land, er hafi upp á að bjóða ágæt skilyrði til íþróttaiðkana og livíldar. Allir sjá, aS þétta getur ekki staSizt. Hér eru lítil sem engin skilyrSi til þess aS taka á móti erlendum feröalongum í stórum stíl til sumardvalar. Frumskil- yrSi vantar — næg gistihús. Hitt er nánast a'S gabba fólk hingaS í hótelleysiS til sport- iSkana. ViS eigtun ekki einu sinni írumstæSustu fjallaköfa handa álmgasömum ferSa- mönnuni, aS fráteknum sælu- húsum, sem auövitaS eru ekki ætluS því fólki. Hér þarf aS sjálfsögSu aS hefjast handa um byggingu gistiliúsa, fyrr verS- ur Island aldrei ferSamanna- land (í likingu viö Nor.eg og Sviss). * Þess vegna ættum við að forðast allar auglýsingar, sem geta ekki talizt annað en skrum, fyrr en hér hafa risið upp gistihús og skálar til f jalla, en að því ber að vinna, m. a. af því, að okkur vantar fleiri og arðbæra atvinriu- vegi en sjávarútveginn. — Ferðamannastraumur hingað er þess vegna mjög ákjósán- lepur. en ekki eins og er.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.