Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 31.05.1950, Blaðsíða 7
Miðvkudaginn 31. mai 1950 Þetta vax- ekki ögrun eða lcrafa. Orð liennar lýstu efa, eins og hún væri að tala við mann, sem gæti ekki skilið orð hénnar fulUcomlega. „Eg er yður sammála,“ svaraði liann, enda þótt liann hefði enga trú á sjálfum sér vegna áhrifa hennar. Nú varð þögn. Hann varð uixdrandi, þegar lxún sagði upp úr þuiTu: „Eg vildi óska, að þér væruð öðru vísi.“ „Hvei-nig?“ „Venjulegur riddai'i. Þá mundi mér veitasl auðveldara að hafa hemil á yður. En,“ hún hristi höfuðið, „eg er lirædd urn, að þér séuð af liættulegasta tagi.“ „Eg harma það ungfrú. Við hvað eigið þér?“ „Aðeins það, að------ —“ Hún tók sig á. „Eg ætla ekki að segja yður frá þvi. Kannske þér yerðið þá ekki eins hættulegur.“ Hann Var að velta þvi fyx ii sér, hvort liún væri að reyna að dufla við hann, en hún brosti ekki. Svo reis hún skyndi- lega á fætur og sýndi á sér fararsnið. „Hvenær ættum við að leggja upp? Fyrir dögun?“ Hann kinkaði kolli. „Þvi fyrr þvi betra. Eg ætía að vekja gestgjafann strax — bý til einhverja sögu og greiði fyrir gistinguna. Þá ættum við að eiga svo sem tiu gullpeninga eftir samtals. Það mun hrökkva, ef við förum hrátt og eyðum ekki of miklu i gistingu. Hvernig fer urn frú de Péronne og liin?“ Anne yppti öxlum. „Þau komast af. Hún hefir nægt fé til þess að þau komist aftur til Fontainebleau. Drottinn niinn! Gusturinn af reiði hennar mun feykja okkur til Savoy.“ „Hnakktöskurnar yðar ?“ „Eg læt niður i þær, meðan frúin og' Jeanette sofa. Æ, eg verð að skilja alla fallegu kjólana mína eftir!“ Hún 'varð hugsi á svip. „Kannske eg geti tekið einn þeirra með mér . .. . Jæja, við hittumst í fyrramálið!“ Hún rétti Blaise höndma, þegar hún var komin fram að dyrunum og hann laut niður og kyssti hana. Hann hélt henni lieldur lengur en þörf var. en hún dró hann ekki að sér. Þeg'ar sólin stafaði fyrstu geislum sinum á veginn fyrir sunnan Sens, voru þau komin þar og riðu greitt Anne sveiflaði keyri sinu, svo að hestur hennar tók viðbragð og varð heldur á undan hesli Blaises. Hún leit um öxl og kallaði ögrandi: „Reyiiið að ná mér, reynið að ná mér, monsieur de Lalliére! Eg mana yður til þess.“ Þau hvötlu bæði hesla sína og liún söng enska hesta- vísu, sem Blaise skildi ekki. Á þessu augnabliki liefði liann ekki viljað skipta við auðugasta mann veraldar. V I S I R Veitingahúsið TÍVOLI I kvöld: Vetrarklúbburinn frá kl. 7—1. Sími 5135. Tithynniny * um cndiirnýjun umsókna iiiii lífeyri frá almanna- tryggingunum. Yfirstandandi bótatímabil almamiatrygginganna rennur út 30. júní n.k. Næsta bótatímabil hefst 1. júlí 1950 og nær til 30. júni 1951. Að þessu sinni verður þess eigi krafizt, að þeir sem nú njóta ellilífeyris, örorkulífeyris, barnalífeyris eða fjölskyldubóta sendi sérstakar umsóknir. Umboðsmenn Tryggingarstofnunar ríkisins munu hver í sínu umdæmi, úrskurða þeim, sem nú njóta fraðiangreindra bóta skv. úrskurði, bætur fyrir næsta bótatimabil á grundvelli fyrri umsókna, með bliðsjón af nýjum upplýsinguin um tekjur og annað, er várðar bótaréttinn. Mpnu þeir tilynna bótaþegum úm úr- skurðinn með nýju bótaskírteini í byrjun næsta bóta- árs. Þeir, sem nú njóta örorkustyrks, ekknalífeyris, makabóta eða lífeyrishækkunar skv. úrskurði, skulu hinsvegar sækja á ný um bætur þessar, ef þeir óska að njóta þeirra næsta bótatímabil, og gera nákvæma grein fyrir þeim atriðum, er upplýsa þarf i því sam- bandi. Umsóknir um endurnýjun bóta þessara skulu ritaðar á viðeigandi eyðublöð og afhentar umboðs- mönnuni Tryggingarstofnunar ríkisins fyi'ir 20. dag' júnímánaðar. Áríðahdi er að örorkustyrkþegar, sem misst hafa 50 75% starfsorku, sæki á tilsettum tíma, þar sem ella er með öllu óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má i þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvotlorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, scm gjaldskyldir eru til trygginga- sjóðs, skulu sanna, mcð tryggingarskírteini sínu eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sin skilvislega. Vanskil varða Skerðingu eða missi bótaréttar. Umsóknir um aðrar tegundir bóta en þær, scm hér að framan eru nefndar, svo sem fæðmgarstyrki, sjúkra- dagpeninga qg ekknabætur, svo og nýjar umsóknir um lífeyri, verða afgreiddar af umboðsmönnum á venju- legan hátt, enda hafi umsækjandi sldlvíslega greitt ið- gjöld sin til tryggingasjóðs. Bcykjavik, 25. mai 1950. ■Tryg'gingastofnun ríkisins. F.I.L.D. Framh. af 4. síðu. 1 húsinu i framtiðiimi. Mjög! gaman var að fylgjast mééi framför þeirra frá þvi í fyrrá og vil eg þar sérstaklegá ncfna Guðnýju Pétursdóttir og Eddu Scheving. Guðiiý; liefir fagrar lireyfingar og mýkt en hættir til að gleyma höndunum einstöku sinnum, Kennarar skólans, þær Sitl. Sigriður, Sigrún og Elly hafa allar sýnt það að þær lcunná að mikla nemendurni afi þekkingu sinni, enda allar mjög vel menntaðar á þessu sviði. Jíafa j>ær þegar uniii'5’ merldlegt slarf í þágu daní:- listarinnar hér á landi og verður gaman að fylgjast með starfi þeirra um iókomm ár. i Eggert Claessen Gústal A. Sveinsson hæstaréttarlögmexm OddfeUowhúsið. Sími 1171 AUskonar íögfræðistörf. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Vélbátur í kringum 40 smáléstir a.ö’ stærð, hraðskreiður og í fyrsta flokks standi óskastl til leigu til landTielgisgæzlia í Faxaflóa um 4ra mánaða! skeið frá 10. júní n.k.' aS telja. Bátseigandi leggi til tvo vélstjóra og greiði kaupj þeirra, en léigutaki leggi tií aðra áhöfn og greiði kaupj hennar og fæðiskostnað og venjuleg tryggingagjöld fyrir; alla skipshöfnina. Leigutakl greiði olíu, en leigusali véla.-i pakkningar, viðhald og vá-f tiyggingu. ! Tilboðum sé skilað í skrif-i stofu vora fyrir hádegij, föstudaginn 2. júní. TARZAN - m En er þeir gengu nær sáu þeir, að þetta fólk var hlekkjað saman. „Sjáðu, Perry,“ sag'ði Innes. Þarna eru mannlegar verur ciris og við.“ og öxuni. Grtdley Itafði lilé, um leið og hann kveikti sér aftur í píþ'u. ^Hvað kom fyrir þá Innes óg Perry?” „Þeir voru hlekkjaðir aftast i röö- inni, siðast þegar eg sá til þeirra,^ sagði Gridléy. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.