Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 2
vnsi a Mánudaginn 12. júní 1950 12- jiun, Mánudagur, — 163- dagnr áfsins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 4.10- — Síðdesrisflóð verður kl- 16-30. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 3030- Næturvörð- ur i Laugavegs Apóteki, simi 1616- Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin Jiriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30- Embætti og sýslanir- Hinn 25. maí 1950 var Ragn- liildur . Ingibergsdóttir, cand. med- sett til þess aö gegna hér- aöslæknisembættinu i Flatevj- arhéraði frá i- júlí n. k- og þar til öðruvísi verður ákveðið. Þá var og sarna dag séra Kristján Bjarnason skipaður sóknar- prestur í Réynivallaprestakalli i Kjaralnesprófastsdæmi frá 1. júli þ. á- að telja. Til Hallgrímskirkju í Reykjavík, afh- Vísi: kr. frá G- G. IOO Gjafir og áheit til S.Í.B.S- Frá H. á- (Haraldi Árnasyni) (áheit) 1000 kr. í- S- (áheit) 74- Hjörmundi Guðmundssyni, Hjáhnsstöðum too. Ónefndri k'onu 100. Líknarsjóði Islands, ágóðalduti af seldum líknarfr merkjum to.ooo- Til bókasáfns Revkjalundar frá J. J-, líóka- sending 500- N- ‘N. 10. Daddy. og, Bíbi JO. I<ngibjörgu Sigurð- ardó'ífifr, Þffighöltsslf-' '7 446- N- N. 300. Markúsi Finnbjörns- syni, Aðalvik ioo. X- X- 20. — Með kæru þakklæti, í.li- S.l.B-S. M- H- Útvarpið í kvöld. 20.20 Útvarpshl jómsveitin j Þórarinn Guömundsson stjórn- ar). Þýzk alþýöulög. — 20.45 Um daginn og veginn (Jón H elgason blaðamaður)----21.05 liinsöngur (ungfrú Helga Magnúsdóttir) : a) „Listhús- kvæði" ; ísl- þjóðlag- — Svein- l’jorn Sveinbjörsson raddsetti- b) „Meðál" eítir Arna Thor- steinson. c) ogguvísa" eftir Arna Thorsteinsson. d) Aría úr óp. „Brúökaup Figaros" eftir IMozart- — 21.20 Iirindi: Úr 900 ára sögú Oslóborgar (Magnús Jónsson námsstjóri.) — 21.40 íplötur). — 21-45 Hrindi: Um jurtasjúkdóma (Ingólfur Dav- íðsson grásafræðingur). •—- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —22.10 Búnaðarþáttur: Molar (Páll Zóphóniasson alþm-). —- 22-30 Dagskrárlok- Sænski óperuflokkurinn, sem hingað er kominu, flytur óperuna „Brúðkaup Figaros", eítir Mozart i fyrsta skipti hér í kvöld kl. 8- Flest söngfólksins var viðstatt hinn fjcilsótta kapp- leik leikara og lilaðamanna i gær, milli æfinga, og skemmti sér vel, að sögn. Aðalfundur Flugfélags íslands veröur baldinn í Kaupþings- sálnum níbstk'omandi ' föstúdag kl. 2 e- h. 17. júní. Þeir, sem liafa liugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu hinn 17. júní i sérstökum skál- um eða tjöldum, skulu liafa sent umsóknir sinar til hátiöar- nefndarinnar fyrir hádegi liinn 14. júní. I V átry g gingaf élag togaraeigenda i Hull liefir ákveðið aö gefa Slysavarnafé- lagi íslands io ferðataltæki („Walkie-Talkie"). Eru tækj jiessi hin nauðsynlegustu og til stórra bóta við livers konar slysavarnir. Þau nnmu væntan- lega koma liingað til lands í sumár. Sjötug í dag er frú Steinunn Jónsson á Xordre-Frihavn-götu 31 i Kaupmannahöfn. i Veðrið. Grufln lægð norðan við land á hreyfingu til norðáusturs. Djúp lægð milli Grænlands og 1 .ahrador- Veðurhorfur: A'estan gola eða kaldi. Skúrir fyrst en léttir síðan til. GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og G573. Til giagns og gamans • VrfoMcjáta Í0S6 t(r Víáí farír 35 áruth' Vísir segir svo frá liinn 12. júní 1915: A laugardaginn var lagði „ísafold" út frá Blöndu- ósi, og ætlaði áð revna aö kom- ast fyrir Skaga, en lenti þá í ísnum úti í ílóa, og hraktist þar í 3 sólarhringa í sótsvartri þoku. Oft var hvast, og harst skipiö til um 40 milur, og vár þá oft i hættu, og varð að senda menn út á ísinn til jicss að ráða viö hi'eyfingar skipsins. Loks komst þó skipið inn á Sauðárkrók, og hafði ekkert skemst á jivi nema stýrið. Á þáð haíöi rekist ísjaki, svo snöggf, að það skellti niður manninum, sem jiá var við stjórn, og var hann veikur á eftir. Kolalitið var skipið oröið, og lagði jiað út i gær til þess aö vita, hvort Jiað kæmist ekki aunaöhvort austur eða vestur, en eftir öðruin ísfregnum að dæma, eru litlar líkur til jiess, að því hafi tekist að~komast vestur eftir- Það er til marks um slúður það, sem farið er með um ísinn, að maður haföi Jióst sjá auöan sjó og taldi lafhægt að komast í gegn, einmitt þar, sem skipstj. á ísafold gat sannað aö hann hefði verið staddur á þeim tíma og' ekkert komizt fyrir is. &0tœlki Biblían á ferðalagi- Bihlia, sem Kristilega kirkjan á Union ctr- ) St. Paul átti var selflutt alla leið kringum hnöttinn á ár- iinum 1936 til 40, á þann veg, að „hönd seldiéhendi" og hvcr ferðamaðurinn tók við af öði- uin. Fór hún þá lengstu ferð sem hók hefir verið flutt á jiessa leið- Hun lagði af stað í austur og fór 30-000 enskra mílna veg, 1 2 3 4 5 (0 1 0 9 10 11 12 ib l,<4 16 lb H Lárétt: 1 Undirförull, 7 konunafn, 8 fæða, 9 frumefni. io leyni, 11 scl, 13 Jivaður, 14 eignast, 15 hleik, 16 fæöi, \j í stærra lagi- Lóðrétt: 1 Flagg, 2 flýtir, 3 kom við í tuttugu löndum, 315 j tónn, 4 vefzlun, 5 á kindum, 6 menn höfðu hana tneð höndum guð, 10 ílát, 11 liróp, 12 horfir, og skrifuðu þeir allir nöfn sin í liókina. „Það getur Jió ekki verið að eg sé eins ferlega feit eins og jiessi kvenmaður,“ sagði mjög dig'ur kona. „Ekki alveg, góða mín,“ sagð-i niaöurinn, ,,þar er dálítill mumtr á og hann er sá — að hún ýtir fitunrii á undan sér, en jiú dregur hana á eftir þér.“, 15 ef, 16 óa. 13 smásteinar, 14 skordýr, .15 tónn, 16 hardági. Lausn á krossgátu nr. 1055. Lárétt: 1 Útlimir, 7 nýr, S íria, 9 ir, jo ann, 11 afa, 13 efi, 14 ös, 15 Eva, 16 óri, 17 far- mann. Lóörétt: 1 Unir, 2 Týr, 3 L R, 4 mina, 5 inn, 6 Ra, 10 afi, ii afar, 12 ösin, 13 Eva, 14 örn, Almennur verður haldinn í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8,30. Umræðuefni: 1) Tillaga um framtíðarskipan launþegadeiídanna. 2) Tillaga um alfsherjar atkvæðagreiðslu um heim- ild fyrir stjórn félagsins til vinnustöðvunar. Aríðandi að launþegar fjölmenni. Stjórnin. 17. júní 1950 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja uni leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum, 17. júní, fá umsóknareyðublöð í skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, II. liæð. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir liádegi hinn 14. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Mahogni - borð Glæsilegt mahogni borð (Antik), pólerað, með kringlótfri plötu og fallega útskornum fæti,* tilvalið í stórt „liall", eða sem veizluborð, þar eð draga má það út (lausar plötur fylgja). - Til sölu í Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Móðir okkar, lóhanna Matthilduv lónsdóttir, frá Steinhólum í Grunnavíkurhreppi, andaSist 9. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn, Gunnar Grímsson, matsveinn, andaðist á Hammersmith spítala í London, 8. júnx. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Þorkelsdóttir. Jarðarför móður okkar, Guðfinnu lónsdóttur. fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði, þriðju- daginn 13. jóní, kl. 2 eftir hádegi. Kristjana Þórðardóttir, Brynjólfur Þórðarson. VISIR er ódgrasta dagblaðið. — — Gerist haupendur. — Sími ISOO•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.