Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 6
0 V Í S I ii Mánudaginn 12. júní 1950 eða ungru' setjari, sem vill læra vélsetningu, óskast strax. — Uppl. í síma 6381. StuUiu óskast til afgreiðslustarfa. ííúsnæði fylgir. Uppl. frá kl- 5 7. . ; t: , Samkomuhúsið Röðull. Ath. Uppl. ekki svarað í síma. Hnappagatavél Húllsaumavél öskast keyptar. Tilboð merkt: iðnaðar- vélar 1134 - sendist afgxv fyrir miðvikudag. VÍKINGAR. 4. fl- Móti'5 alli.r á Grímsstáðaholtsvéllin- uin í kvöld kl. 6-15 stundvislega. Mjög áríiSandi a5 allir mæti. — Þjálfarinn. * Slgargeir Sigurjónssoo hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstr. 8. Simi 1043 os? 80050 Óðurinn til ársins 1944. N eru fimm dagar til 17. júní og afo pví tilefni veröur ,,Óöurinn til ársins 1944“ sér staklega á boðstólum í öll- um verzlunum Helgafells. Margir hafa ymprað á því, að það sé mjög vel til fundíð, að útvarpsdagskrá þjoðhá- tíðardagsins hefjist á lestri Óðsins, því að þótt hann heiti ,,ttil ársins 1944“, er hann þó ekki bundinn viö neitt sérstakt ártal heldur við þenna mesta dag íslend- inga á öllum tímum og þær hugsjónir, sem við hann eru tengdar. Eggert Stefánsson hlaut ekki aðeins verðugt lof fyrir hann hér heima, heldur . fögnuðu Vestur-íslendingar honum einnig, þegar Eggert las hann fyrir þá. í Heims- kringlu var svo tekið til orða um Óðinn á sínum tíma: ,,Og með ví að Eggert Stef- ánsson hefir nú lesið upp Óðinn til þessa sögulega árs, við lok ársins sem hann hyrjaði árið með, finnst mér, að vér Vestur-íslendingar, sem nokkra tilfinningu höf- um fyrir íslenzkum málefn- um, sem nokkuö finna til síns íslenzka eölis, tengjast enn sterkari böndum við ís- land en nokkru sinni fyrr.“ Enn eru fáein eintök til af Mjómplötu þeirri, sem Egg- ert las Óðinn inn á hjá Vict- or í New York og verður einnig hægt að fá þau næstu daga. ÁRMANN. HAND- KNATTLEIKS- FLOKKUR karla. Æfing i kvöld kl. 6- Handknatíleiksfl. kvenna- Allar þær súlktir, sem ætla aö æf ahjá Árnianni i sumar, mæti íi túninu hjá Klömbr- um í kvöld kl. 8. Nefndin. Pb æ k u r AXTIQUARIAT GAMLAR BÆKUR. Kaupi gamlar bækur, blöö og tímarit; einnig notuö is- lenzk frímerki. Siguröur Ól- afsson, Laugavegi 45. Sími 4633- ■ (33i ÞANN iG- apríl fundust kvenhanzkar. Uppl. í síma 1977 alla þessa viku frá kl- 6—7- (333 SÍÐASTL. föstudags- kvöld taþaöist kvenskór nr- 36 frá verzl. Hector og inn á Laugaveg 97. Uppl- í sima 3997. Ftmdarlaun. (335 SÚ, sem tók svart krókó- díla-dömuvéski, ásamt lykla- kippu o- fl. j ógáti á gönilu dönsunutn í AlþýSuhúsinu á láugardagskvöld, er vinsaml- beöin aö hringja í síma 81628 eöa skilist aö 1’ræÖra- horgarstig 5. (337 BRÚNT pils tapaöist á föstudag, liklega á Skúla- götu. J'innandi vinsamlegast hringi í sima 6970- (362 SÁ, sem tók karlntanns* reiöhjól, rauöbrúnt aö lit, meö svörtum hlettum, málaö hvítt á endann, stóð viö íþróttavöflinn i gær meðan á keppni stóö, er beöinn aö skila því á Barónsst íg 14 strax. (358 TVö lítil herbergi, meö aögangi aö eldhúsi, -til leigu ' fyrir þrifna bg umgengnis- > góöa eklri koiiu- .Uppl-, í >dag, frá kl. ,3—6 á Hverfisgötu 68. ■ ■> ■;‘(-332 HERBERGI til leigu á Miklubraut 52. Uppl- í síma 80329 eftir kl. 4. (330 TIL LEIGU lítiö hérbergi á Frakkastíg 13. (338 TIL LEIGU stofa meö innbýggðum skáp í Eskihlíð 14, önnur hæð t- v. (34T HERBERGI, gegn smá- yægilegri húslijálþ- — Upph Víðimel 27, niöri. (342 GOTT herbergi til leigm Alger reglusemi áskilin- — Uppl- cftir 'kl. 5 í kvöld á Laugárnesvegi 38- (345 STOFA til leigu til i- sept. Húsgögn geta fylgt og aö- gangur aö síma. LIppl- eftir kl. 6 í lcvöld og nætsu kvöld- Simi 81172- (346 TIL LEIGU forstofuhei- bergi meö aögangi aö sima. Uppl- Löngulilíö 9, noröur- enda eöa í siina 6401. ( 353 LÍTIÐ kjailaraherbergi til leigu á Egilsgötu 20. . (350 KVISTHERBERGI til leigu í Skaftaldíö 9. — U])p1- kl. 5—7 í kvöld. (360 —I.O.G.T.— ÍÞÖKU-fundur í kvöld- Kosning til Stórstúkuþings- Hagnefnd: Haraldur. 1 ’or- steinn, Valdimar. —■ Æt- STÚDENT (in spe) vant- ar vinnu í sumar- Er allvan- ur akstri og hefir sæmilega rithönd- Tilboö, merkt: „Stúdeiit B—1136“, sendist Vísi fyrir 117 júni. (359 DUGLEGUR 15 ára drengur óskar eftir atvinnu strax. Tilboö, merkt: „333— 1135“', sendist afgr- Vísis- 035^ GET 1>ætt viö nokkurum skrifstofumönnum í mánaÖ- ar þjónustu. Innifaliö stifiug á sk)Ttum og viögerö. Sími 573 f~(349 KAUPAKONA óskast. — I’arí aö geta mjólkaö. Uppl. á Bergþórugötu 35. — Sími -U77-(348. HREINGERNINGA- MIÐSTÖÐIN. — ' Símar 2355 og 2904- STÚLKA gchtr komizt aö viö léttári saumaskap. T’arf aö hjálpa til viö húsverk 2—3 tíma á dag i 2—3 máu- uöi. Barmahlíð 56. — Sími 2841. (344 RÖSK telpa, 12—14 árá* óskast á gott heimili á Norð- urlandi- Sími 6921, eftir kl- 6. j 'M339 i UNGLINGSTELPA ósk- 'A ast til aö gæta 2ja ara 'dreftgs á Holtsgötu 14 A niöri. (343 BARNGÓÐ telpa, á aklr- inurri 10—12 ára, óskast til aö gæta barns fyrri hlrita dágs eöa eftir samkomiilagi- Uppl- í síma 2091. (365 MODEL. Tágronn, ung kona og gildvaxin miðaldra eða Ung kona óskast sem mo- del. Tilboö, merkt: „Auka- vinna—1137“, sendist strax. (361 HÚSEIGENDUR athugið. Set í rúöur — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvorur. Sími 2876- (366 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviðgerðir. Vandvirkni. — Fljót af- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsiö). Sími 2656. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82.. — Gengiö inn frá Barónsstíg. NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt, kápur og fleira. Sími 4923. KJÓLAR sniönir og þræddir saman. Afgreiösla kl. 4—6. Saumastofan, Auð- arstræti 17. (124 FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg n, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 GERUM viö straujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79.(31 HOOVER-ryksugur. — VIÐGERÐIR, Tjarnargötu 11. Sími 7380. (257 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guö- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 BANDSÖG. Vil kaupá litla baudsög- Hringiö \ sinia 2959 kl- 5—7- (357 RAUÐ kápa (ensk) á granna stúlku til sölu- Uppl- i sima 5787. (363 RONEO skjalaskápur til sölu. Uppl- i Barnavagna- búöinui, Óöinsgötu 3. Sínti . 5445. Opið til kh 4. '(364 KROKETSPL til sölu á Birkimel 6. II- hæö. (316 ÓDÝRT orgel til sölu- — Uppl- í sítna 6151. (354 SVÖRT, amerísk kápa og svart kápuefni, enskir kjól- ar, skór o. fl. til; sölu í ' Gárðástrjetí r^, ( ítir kl. 5: , ■ .. . ' (351 NÝR, amerískur kjóll nrj 16 og nokkurir notaöir kjól- ar, kápur og dragtir til sölu á Óöinsgötu 14 A, 2- liæð til hægri.(352 LÍTIÐ, amerískt mótor- hjól (Skotter) til sölu eftir kl. 6 i kvöld. Sími 5747. (340 TIL SÖLU vörupallur með tjaklgrind á Chevrolet. Simi 7959. Lindargötu 30- STÓR og góðtir barna- vagn til söltt á Njálsgötu 4B, niöri. (000 NOTAÐUR barnavagn til sölu á Sundlaugavegi 28, neöri hæð. (334 KAUPUM notuö strau- járn. Raftækjaverzl. Ljós & Hiti h.f.. Laugavegi 7g. (32 NÝKOMIN borðstofuhús- gögn úr birki, prýdd meö út- skuröi. — Húsgagnaverzlun Guömundar Guömundssonar, Laugavegi 166. (300 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Sími IQ77. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. GUITARA — harmonik- ur. — Viö kaupum og selj- um guitara og harmonikur. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Humall h.f. Sími 80063. (43 KLÆÐASKÁPAR, stofu- akápar, armstólar, bóka- hillur, kommóöur, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. — Sími 81570. (4ia KAUPUM: Gólfteppi, út- yarpstæki, grammófónplöt- "or, aaumavélar, notuö hús- gögn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítitJ slitinn herra- fatnaö, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin. yitastíg 10. _________(i54 PLÖTUR á grafreiti. Út- ■regum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir ▼ara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú- slóB, Njálsgötu 86. — Simi 81520. (574

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.