Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 5
Múnudaginn 12. júní 1Í)5Ö V í S I fi Iieiðinleg áiök nm giafreit Jónasai Gnðlangssonai skálds. FWM'ifeu leg þröngsýn i dunskrur konu. Frá fréltaritara Yísis. — Khöfn 4. júní. Eins og flestum íslending- um er sennilega kunnugt, bjó Jónas Guðlaugsson síð- ustu æviár sín á Skagen á Jótlandi, og var jarðsettur þar, þegar hann dó árið 1916. Ekkjan hans, Frú María Guðlaugsson, keypti tvöfald- an gi-afreit, með það fyrir augum, að hvíla sjálf við lúið manns síns. Vinir skáldsins letu lilaða fallegan steingarð umhverfis grofina, og reistu honum veglegan minnis- varða. Seinna fór frú María til Hollands, sem er föðurland Iiennar, en sendi stöðugl blóm á gröfina. Kunningjar liins látna komu einnig með blóm, þcgar þeir Iieimsóttu slaðinn, svo að hér var ekki að ræða um vanhirt leiði. En árið 1915 dó Otto Xeu- íiiann teiknari, sem var bú- settur á Skagen. Ekkju Iians var bcnt á þrjár grafir, sem hún mátti velja um, en Iiún valdi gröf Jónasar Guðlaugs- sonar, og fékk hana. Eftir dönskum lögum var fallin skirkl á grafreitinn, og var þvj heimilt að selja reitinn á ný. En hvorki kirkjugarðs- vörðurinn né sóknarnefndin lúrtu um að grennslast fyrir hjá vinum hins látna, hvort þeir vildu greiða þessa upp-| hæð, sem ekki var nema 20 kr., svo að hver þeirra hefði ^ að sjálfsögðu með glöðu geði horgað hana, til þcss að halda rcitnu.ni. J Frú Mariu Guðlaugsson liéfir sennilega ékki verið^ kunnugt um þessi dönsku lög, enda gat hún ekkert sam- [ hand haft við Danmörlui á stríðsárunum. E,n frú Néumann lók við gröf skáklsins, lét flytja leg- steininn, en steingarðurinn var látinn vera kvr, og var Hr. Neumann síðan jarðsett- ur ]>ar. Þegar stríðinu var lokið, sendi frú Guðlaugsson blóm á gröfina eins og áður. En kirkj ugarðsvörðurinn lé t hana ekki vita, að búið væri að selja grafreitinn öðrum. Arið 1946 kom rithöfund- urinn Harry Söiborg til Skagen. Hafði hann verið m jög góður vinur Jónasar, og þega'r hann sá hvcrnig áslait var. reyndi hann á allan háit að lagfæra ]>essi mistök, en árangurslaust. Frú XTeu-j mann \dkli halda sinum rétti. | Harry Söiherg fór á fund kirkjumálaráðherra, sem þá ( var Hr. Hermansen. Yarð hann einlægur stuðnings- niaður málsins, og fór sjálf- j ur hvað eftir annað til Skag- cn, til að tala við frú Neu- mann. Loks gat liann náð þvi samkomulagi, að gröfinni jyrði skjpt milli hinna látnu. En seinna neitaði frú Neu- mann þessu einnig. Eftir stjórnarskiptin fór kirkju- málaráðherrann, Frede Niel- sen tjl Skagen og rædcli við frú Neumann. Var hún þá fús á að láta af hendi 76 cm. af gröfinni, ef Harry Söiberg vildi laka aftur ummæli, sem liann hafði skrifað um liana, í grein sinni uin málið. En lionum fannst það ekki koma málinu við. Frú Guðlaugsson og sonur hennar komu s. 1. ár, en viðræður þeirra við frú Neumann reyndust einn- ig árangurslausar. Sendi- lierra Islands hefir heldur ekki tekizt að miðla málum. Loks hefir frú Maria og sóknarnefndin komizt að niðurstöðu, senx virðist fram- kvæmanleg, og ráðherrann hefir samþvkkt. Að kista Jónasar vcrði gvafin upp ögj flutt þangað sem legsteimi- inn er nú. Er hægt að gera þetta án þcss að hreyfa við öskju Hr. Neumanns. En einnig þetta strandar á, að fi'ú Neumann vill ekki gefa leyfi til þess að Iirevf t verði við gröfinni. Þessi dæma- lausa þröngsýni frúarinnar þvkir flestum óskiljauleg. Kirkj umálaráðuney tið hefir eindregið farið þcss á leit við hana, að hún verði við bón frxx Guðlaugsson, en hún lief- ir einnig skrifað til frúarinn- ar sjálf. í grein, sem Harry Söibex’g hefir nýlega skrifað, bir.tir lianix kafla úr bréfum frá inálafærslumamxi frú Neunxann til frú Guðlaugs- son, þar sexxx kemur franx nxjög einkennilegur liugsun- ai'háttur frú Neumann, því að þar segir nx. a. að ef ritliöf. Ilarry Söiberg deyi á undan frú Neunxann, þá mxxni liún slrax gefa fi'á sér umi'áða- x'éttinn yfir þessum umdeilda 70 cm. grafarhluta. R. S. Oiögur trýárwekt A s. 1. sumi'i var Lxokjar- gatan brcikkxxð furðumikið, i'étt eius og hér væri nú þeg- ar orðin nxilljónar horg. Jafnframt þvi seixi gamla, öfluga Menntaskólasteiix- girðingin var hrolin, voru rifin upp ti’é (reynir og píll) er voru innan við girðinguna og flutt langt upp á túnblett- inn. — Gert var þetta á ólxeppilcgasta tíma árs, með þvi laufi lifandi, senx á trján- xmi lxafði vaxið. Og líka nieð daxiðn greinunxinx, því ekki höfðu þau verið klippt, eða ræktunarsómi sýixdur, senx ætla mætti og skylt væri á slíkum stað, lil fyrirniyndar. Verkin sýna mei'kin. Trén eru flest nxeii'a en niannliæð og lengslu rætur þeirra þá litlxi styttri, og að sjálfsögðxx stungnar og sundurslitnar. 70 tré voru sett á v. og n. h.lið lúnsins, og er ólxætt að full- yrða, að nú séu nærri 60 af þeim sama seni eða algjör- lega steindauð. Á hinuin kunna fáar gx*einar að bera' blöð i sxmxar, cn veslasl svo alveg út af á næsta eða næstu áruixi, með slíkri unihirðu. Og þax-f livorki spámann né írjái'æktamxann til ]>ess að sjá slík afdrif fyrirfram. Það sem gei'a þarf, er að rifa upp allt þetta, gjörsópa lmrt þessu aldauða og lxálf- dauða fúax'usli, svo að það vei'ði ekki i allt surnar til liáðimgar fvrir innlenda rnenn og útlenda. En tyrfa sárin jafnframt með góðunx grasþökum, því varla er trevstandi, vegna vanhirðu, að láia þar litlar Lrjáplöntur, þótt vel lífiegar væru. Trén við Bókhlöðustíginn. Þar lxafa íxokkur (10) slór iré vel'ið sett í 3. röð, að neðan- vei'ðu. Sett voru þau niður með dauðu greiminum, sam- lxliða lifandi. Er því lilil von að þau lijari lengur en í suhx- ar. Hin, lægri trén, sem þarna liafa staðið um mörg ái', eru öll (að einni bii’ki- liríshx xxndanskilinni) hálf- dauð, af sönui óhirðunni. Lifi nxætti þó lutlda í þeim flestum eða ölluni, með því að klippa vandlega allar dauðar greinar og rótarskot, reita fi'á þeim allt illgresi og hlynna að rólunum. Y. G. vill ekk neyða Breta. Acheson hefir svarað nokkrum bandarískum ping- mönnum, sem eru reiðir Bret um fyrir að vilja ekki taka þátt í ráðstefnu Evrópuþjóða um þungaiðnaöinn. Höfðu þessii' þingmenn látið í ljósi þá skoðun, að knýja bæri Breta til þátttöku með því aö svifta þá Mar- ' shall-aðstoð, ef þeir gengu jekki - til samkomulags við ^ Frakka. Lýsti Acheson því yfir, að # Marshallaöstoöin jværi til þess ætluö aö hjálpa þjóöum 1 þrengingum þeirra og væri hrein viöreisnarað- stoö, sem ekki ætti aö nota !í pólitískum tilgangi. fíít*Siur gegn ufborgun íslendingasagnaútgáfan hefir undanfarna mánuði selt bæk- ur sínar gegn afborgun við miklar vinsældir. B. T. skrifar unx útgáfuna: — Eg tel engan vafa á því, að greiðsluskilmálai’ Islendiugasagnaútgáfunnar h.f. hafa gert möi’gum fært að eignast Islendingasög- urnar, sem að öðrunx kosti Iiefðu ekki getað veitt sér það. Allir, sem horið hafa gæfu til að kynnast þessum foi’iiu listavei’kuii), munu sammála um, að hollai’a og þroskavænlegx’a lesefnis sé naumast völ. Má til að mynda bcnda á það, að rækilegux- lestur Islendinga- sagna, cr vafalítið skilyrði ]>css, að menn öðlist góð tök á íslenzkri tungu. Fyrir þvi er stórum þakkarverð öll viðleitui, scm stuðlar að því, að þær komist sem fléstum í hendur, ]>ótt það eitt sé ekki einhlítt. — Lsleixlingasagnaútgáfan vinnur menningai’stai’f, og ei’ það ekki sízt þákkarvert nú, þegar reyfurúm og ó- merkilegum skemm tiritum rignir að kalla má yfir ]>jóðina. Stai’l' útgáfunnar ]>er að launa með því að kaupa hækur hennar og lesa ]>æv. Nú þegar getið þér fengið allar bækur útgáfunnar með af- borgunarkjörum. Iílippið út pöntunarseðil þennan, og sendið útgáfunni. Eg iiiidirrit...óska að mér verði sendar íslendingasög- ur (13 bindi), Byskupasögur, Sturliinga og Annálar ásamt Nafnaskrá (7 bindi), Riddarasögur (3 bindi) og Eddukvæði I—II, Snorra Edda og Eddulyklar (4 bækur), samtals 27 bækur, er kosta kr. 1255.00 í skinnbandi. Bækuniar verði sendar mér í póstkröfu þannig, að eg Við móttöku bókanna grciði kr. 155.00 að viðbættu öllu póstburð- ar- og kröfugjaldi og afganginn :i næstu 11 mánuðum, með kr. 100.00 jöfnum ínánaðargreiðsluin, sem gi’ciðast eiga fyrir 5. livers mánaðar. Eg er orðin.. 21 árs og er það ljóst, að bækurnar verða eklci mín eign fyrr en vcrð þeirra er að fullu greitt. Það cr þó skityrði af minni liendi, að eg skal liafa rétt til að fá skipt bókunum,. ef gallaðar reynast að einhverjn leýti, enda geri eg kröfu þar um innan eins mánaðar frá móttöku verksins. Litur á bandi óskast Svartur Brúnn Rauður Strikið yfir það, sem ekki á við, Nafn .. Staða .. Heimili Ctfyllið þetta áskriftarform o'g scndið það til útgáfunnar. Séuð þér búinn að eignast eitthvað af ofantöldum bökum, en langi til að eignast það* er á vantar, fáið þér þter bækur að sjálfsögðu með afborgunarkjörum, þurfið aðeins að skrifa útgáfunni og láta þess getið, hvaða bækur um cr að ræða. Aldrei hefir íslenzkum bókaunnendum verið boðin slík kostakjör sem þessi. Islendingasög'urnar inn á hvert ístenzkt heimili. J)i Íen (íincjai agna ú tcj ája n h.j. Túngötu 7. — Pósthólf 73. — Sími 7508 og 81244. — Rvík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.