Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 12.06.1950, Blaðsíða 4
1 ■ ' •> I H Mánudaginn 12. júní l'dSO vflsi m DAGBLA9 Otgefandi; BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/F, Ritstjórar; Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa. Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar Í660 (finun linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan hl. Vöiuvöndun. Fyrir stríð var íslenzki saltfiskurinn rómaður víða um lönd fyrir það, live liann væri vandaður að öllum frá- gangi og þótti einliver bezta vara, sem fáanleg var af því tagi. Eðlileg aflciðing þessa var sú, að það var litlum vandkvæðum bundið að selja hann og fá fyrir hann gott verð. Urðu Islendmgar þó að keppa við dugandi þjóðir, sem stóðu að mörgu leyti ágætlega að vígi, en íslenzki salt- íiskurinn seldist vegna gæðanna og það var mergnrinn málsins. - • málsins. Framleiðendur voru búnir að vinna honum nafn með vandvirlmi sinni. Nú er hinsvegar orðin sú breyting á, að fyrir nokkru var birt í blöðum og útvarpi aðvörun og leiðbeiningar til saltfislcframleiðenda um að þeir yrðu að vanda saltfisk- verkunina meira en undanfarið, þvi að ella yrði erfitt að kojtna fiskinum í verð. Hér var því annað upp á teningnum en fýrir stríð. Vöruvöndun Islendinga var með öðrum orðum orðin lítil sem engin og erfiðleikar á að selja salt- fiskinn, cf bann væri ekki betur úr garði gerður en raun er á. Hið góða orð,.sem fór af íslenzka fiskinum, var því að hverfa og aðstaða okkar í samkeppninni A'ið þær þjóðir, scm lijóða sömu vöru orðin þeim mun lakari. Það þarf ekki að bjóða lélega vöru oft eða lcngi til þess að Iiún falli í verði eða verði óseljanleg, þegar kaupendur geta snúið sér til annarra, er liafa sömu vöni á boðstólum og hafa í engu kastað höndunum til framleiðslunnar frekar en áðnr. Saltfiskur Dana og Norðmanna mun til dæmis vera með hinum sömu gæðum og fyrir stríðið. Þá stóðum við vel að vigi. Nú gegnir öðru máli og ef hér verður ekki breyting á, erum við að gefa þessum keppni- nautum okkar markaði, sem við gætum búið að og haft mikið gagn af. Það tekur langan tíma að vinna sér orð fyrir góða framleiðslu á heimsmafkaðinum. Það kostar ára og jafnvel áratuga árvekni og aðgæzlu þeirra, sem að framleiðslunni vinna —- allra sem að henni vinna. Þeir, sém vilja geta sér orð fyrir vöruvöndun verða að sætta sig við að láta aðra um þær atvinnugreinar, seni gefa skjóttekinn gróða. En það er létt vcrk að gera slíkan orðstír að engu. Það þarf ekki að senda héðan marga saltfiskfarma til Suður- landa til þess að sannfæra kaupendur þar um að betri fiskur fáist annars staðar. Þess vegna er það þung ábyrgð, sem þeir bera, er haga ekki framleiðslu sinni svo að hún standist lcröfur hinna vandlátustu. Menn eru vongóður um saltfisksöluna. Vohandi stafar það af því, að þau varnaðarorð, sem þeir, er mest eiga um þetta að fjálla, hafi borið árangur og fiskverkunin fari batnandi. Það væri óskandi. En sé svo ekki, þá er ekki um annað að ræða en að hið opinbera taki sig til og setji noklcur yiðurlög, ef vöruvöndunin er ekki eins og skyldi. Tryggir, góðir inarkaðir eru meira virði en svo, að við eftirlit með vörúvöndun megi beita vettlingafökum. Þurikhús fyrii saltfisk. fférfræðingar þeir, sem hér voru nýlega á vegum Marshall- ** aðstoðarinnar, til að leiðbema um bætta framleiðslu- hætti i frystiliúsum, lcváðu upp þann úrskurð, að þótt inargt góðra véla væri í frystihúsum hér, væri þó sá galli á þeim, að þau væru of lítil. Bétra væri að hafa þau færri og stærri. Þar töluðu menn, scm þekkingu hafa á þessu og allir vita lílca, að stórar verksmiðjur borga sig betur en smáar. Nú er sem óðast verið að koma upp þurrkhúsum yrir saltfiskhm — sólþurrkun borgar sig ekki með því kauplagi sem hér er. Þá vaknar sú spurning, hvort hér verði ekki of margt smárra þurrkhúsa, svo að tilkostn- nðiu- verði óþarflega hár. Þetta er mál, sem sjálfsagt er að athuga, áður en lengra er haldið. Þótt það yrði kostn- aðarsamt í uppliafi að lcoma upp stórum húsum, mun það borga sig, er til iengdar lætur. 0 S.Í.K. Hvert sœti í Austurbœjar- bíó var Skipað í fyrsta sam- söng SambancLs íslenzkra karlakóra á föstudagskvöld- ið var, og var petta hin ágœt- asta skemmtun, eins og við var að búast með svo mörg- um frábærum raddmönnum. Sjö kórar sungu þarna nokkur lög hver, en þeir voru Karlakór Akureyra, söngstj. Áskell Jónsson, Fóstbræður, söngstjóri Jón Halldórsson, Geysir, söngstjóri Ingimund ur Árnason, Karlakór Rvík- ur, söngStjóri Sigurður Þórð- arson, Svanir, söngstjóri Geirlaugur Árnason, Vísir, söngstjóri Þormóður Eyjólfs son og Þrestir undir stjóm Ragnars Björnssonar. Allir hlutu kórarnir mikið lof þakklátra áheyrenda og söngstjórunum öllum bár- ust blómvendir. En mikilfenglegast þótti, er kórarnir allir skipuðu sér í hvirfing á söngpallinum, um 250 menn, og sungu sam- an í voldugum landskór, undir stjóm Jóns Halldórs- sonar, Sigurðar Þórðarson- ar, Ingimundar Árnasonar og Þormóðs Eyjólfssonar. Var þá líkast því, sem væri leik- ið á risavaxið, en hljómþýtt orgel, og náði hrifning áheyr enda þá hámarki. Að lokum söng landskórinn Þjóðsöng- inn og var þaö eftirminnileg stund. Óþarft er að taka fram, að samsöngur þessi var með glæsibrag- og Sambandi ísl. karlakóra til sóma og áheyr- endum til hinnar mestu á- nægju. Bríiðkaupi Figaros verður frumsýning í kvöld. Ef allt fer að óskum verða sýningar 5—6. Sænski söngflokkurinn verður liér til 20. júni. Meðal Svíanna eru margir lielztu og revnd- ustu söngvarar sænsku óper- unnar. Með söngflokknum kom einnig hljómsveitar- stjórinn Kurt Bendix, sem er af þýzkum ættum, en er sænskur rikisborgarí. Kostnaðurinn við söngför þessa hingað verður minni en ætla mættí, þvi óperusöngv- ararnir munu syngja ókeyp- is, en annan kostnað verður Þjóðleikhúsið að greiða. Til þess að standast þessi út- gjöld verða miðar að óperu- kvöldunum seldir nokkuru liærra vérði en að vcnjuleg- um leiksýningum. Flokkur sænskra óperu- söngmanna kom hingað síð- astl. laugardag, en ' flökkur þessi ætlar að leika söngleik- inn „Brúðkaup Figarós“ eftir Mozart í Þjóðleikhúsinu og Hraði Ijóssins. Sænskur visindamaður hefir lcomizt að þvi, að hraði ljóssins sé raunveruléga 17 km. meiri á sékúndu, en áður hefir verið talið. Hann hefir verið talinn 300,000 km. á sek. Brunarústirnar við Kirkjustræti- jp_vrir rurnu ári síöan var á þaö minnst hér i þessum pistl- úm, og sjálfsagt víöar, aö fjar- lægja bæri hiö skjótasta hinar leiöu minjar stórbrunans á gatnamótum Tjarnargötu og Kirkjustrætis- .Brúnarástir þessar eru til hiruiar mestu vansæmdar, og hrópandi ásökun um hirönleysi og smekkleysi- Ber taíarlaust aö krefjast þess, aö þessi ummerki eyöileggingarinnar veröi fjar- lægö, og lóöin lagfærö. * j^jér er kunnugt um þaö„ aö einhverjar umleitanir hafa lengi veriö á döfinni um ttpp- byggingu aö nýju á þessum staö, eöa öllu heldur enclur- hygging í sömu mynd og áöur var, — úr timbri. Mún liöiö ár siöan þyggitjg- arnefnd bæjarins felldi umsókn þessa eínis. bæöi vegna þess efniviöar, sem byggja átti úr, svo og vegna annarra ákvæöa byggingarsamþykktarinnar. F.n megin ás.tæöan einnig sú, aö verulegur hluti húslóðarinnar á þessum gatnamómm. á aö falía undir breikkun Tjarnargötunn- ar, og ber því hænnm aö tryggja sér lóöina í þeim tilgangi. •Jjóniö sem eigendur hússins haía oröiö fyrir, er aö sjálí- sögöu verulegt, einkum aö því er snertir atvinnurekstur og árö af byggingu á jafn glæsilegum staö í ltjarta bæjarins. En lik- legt má telja að þann skaöa megi aö mestu bæta ef úr samn- ingum yröi viö Reykjavikurbæ um kattp á lóöinni- A. m- k. er eignin litiö aröberandi í því ó- fremdarástandi, sem hún nú er í, og litil líkindi til fjárfesting- arleyfa um endurbyggingu, eins og málum er komiö- * giffeiöastæöi j miðbænum er hiö mesta vandamál og þarf eigi aö fara um þaö mörgilm oröum. I.óöirnar tvær viö Kirkjustræti, sem urðu fyrir sama tjóui, væri vel unt að pota sem bílastæöi, líkt og þar senr Hótel ísland stóö á sínum tíma. Yæri þaö góð bráðabirgöalausn þar til götubreikkun Tjarnar- götu kæmi til franikvæmda, og tækifæri yröi til endurbvgging- ar skv. því, sem skipulagið ger- ir ráð fyrir. En undir öllum kringum- .stæöum veröa brunarústirnar á hornlóöinni aö hverfa úr bæj- armyndinni. Þaö má ekki lengur dragast. * Lögregla, „ljósbrot“ og umferð. jjjftir að götuljósiu komú til sögunnar, hefir lögreglan reynt aö fylgja því vel eftir. aö bifreiðar tækju tillit til ljós- merkja, og hafa veriö haröir í horn aö taka ef út af hefir ver- iö brugiiiö. Enginn, sem villst hefir inn á götu eftir aö rauöa | ljósiö er komiö, he-fir sloppiö við 200 krónu sekt til sakadóm- arans,------þ. e. a- s. ef lög- reglau hefir veriö einhverssfað- ar nálægt. Engar áfsakanir eru til greina teknar, og dómarinn ó syei gj a n 1 egu r. jjaö er hinsvegar vitað, aö nökkur misbrestur er á þvi. aö lögregla sé aö staöaldri á veröi viö hin tekjusælu gatna- mót hinna marglitu ágætu ljósa, og márgur sleppur þar fyrir litiö. En eitt er þaö. sem er of á- berandi í fari hinna sívakandi varöa réttvísinnar, og þaö er hiö algjöra afskiptaleýsi þeirra af umferö.arbropun gangandi íólks. f'vi leyfist aö þyer- brjóta umferðarreglurnar aug- liti 'til áuglits viö lögregluna, — — og gengur stúndum Ijeint—í fangið á þeim, Uþþlýst hinu rauöa ljósi- Þetta nær ekki nokktirri átt- Fólk lærir aldrei umferöar- menningu, ef því er ekki einu sinni bent á þýöingu hennar í íuflri vinsemd, aö ekki sé talaö um fjársektir eins og á sér staö um akandi ljósbrjóta. Þaö er hreint ekki nóg að ein- blína á bifreiðarnar, þy^stund- um er það einmitt hiö gangandi. fólk, sem veröur Abein orsök þess, aö bifreiöastjórinn missir sjónar á ljósmerkjunum- í{: Vanliirtir garðar- J aprílmánuöi 11949 benti eg á þaö, aö gleymst heföi aö ganga svo setit bæri frá görö- um sunnan viö fjölbýlishús þau, er bærinn lét á sínum tíma reisa á Melumim. Ennþá helzt þetta ófremdarástand, og viröast engar áætlanir á döfinni til úr- bóta. Þaö er vissulega illa fariö. Húsin eru hin myndarlegustu, og vcl frá gengin, en húsagarö- urinn til hörmimgár- Sennilega vantar einhvern ákveöinn aÖila til þess aö ráöast í framkvæntd- ir, því eigendurnir eru margir -----en þvi í ósköpunum mynd- ar fólkiö ekki meö sér einhver samtiik um aögeröir? Nú er korttiö fjóröa áriö síðan liusin vprit gerö. en garöarnir ennþá moldarflög ein. * Er þetta því meir áberandi, sem r’étt andspæús viö ITring- braút er nú eitthver íegursti og Itezt hirti blóma- qg skrúögarö- ttr bæjarins, en það er viö Elli- heimiliö. Er til of mikils mælst, aö íbúar Melahúsanna láti a- m- k. setja grasflögur á blettiun sinn.nú á þessit sutnri?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.