Vísir - 15.06.1950, Blaðsíða 3
Fimnitiidagmn 15. júni 1950
VlSIR
•8
.1,
KH GAMLA BIO «K'«K TJARNARBIO
Glitra daggir. grær
fold
Ein vinsælasta kvik-
mynd, sem sýnd hcfur ver-
ið hér á landi.
55. sýning'.
Sýnd kl. 9.
Sýning- á vegnm félagsins
MlR.
(Mennihgártengsl Islands!
og Ráðstjórnarríkjanna)
Æskan á þingi
Litkvikmynd frá æsku-
lýðsþingi i Budapest.
Iþróttir, þjóðdansar,
ballet, söngur.
svndur kl. 5 7 og 9.
Sagan aí M Jolson
Þessi heimsfræga söngva-
mynd verður sýnd kl. 5.
Aðalhlutverk:
Larry Parks.
vlfl Skúlagötu. Slml «444
SNABBI
Sérlega fjörug og hlægileg
gamanmynd, sem hjá öll-
um mun vekja hressandi
og innilegan hlátur.
Aðalhlutverkið Snabba
hinn slóttuga leikur
RELLYS
ásamt
Jean Tissier
Josette Daydé
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Gólfteppahreinsunin
Bíókanip, .7360.
Skulagotu, Smu
Sínti 81936
Sýning- á vegum félagsins
MIR.
(Menningartengsl Islands
og Ráostjórnarríkjanna)
Varvara
Vasiljevna
Áhrifarík rússnesk kvik-
rnynd.
Aðalhlutverk:
Vera Maretskaja
Sýnd Id. 5, 7 og 9.
ALMENNUIt
damsleihmr
{ salarkynnum Vetrarklúbbsins í Tivoli í kvöld kl. 9
Hín vinsæla hljómsveit Baldurs Kristjánssonar lcikur
Aðgöngumiðarnir gilda jafnframt i skemmti-
garðinn frá kl. 8.
Borð má panta í sima 5135.
K. R.
Línudans
Hinir snjöllu
3»
línudansarar
LINARES
sýna í kvöld J / TIVOLIý *
kl. 10,15.
Aðeins
fáar sýningar
eftir.
Nú fer að verða hver síðastur að sjá snjöllu og
sprenghlægilegu línudansarana.
Komið og njótið milda veðursins.
Tivoli.
INGÓLFSCAFÉ
Eiefri dansarnir
í IngóM'scafé í kvöld kl. 9,30. Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 8. 'Sínti 2826.
G-menn að verki
(Gangs of New York)
Mjög spcnnandi amerísk
sakamálamynd, hyggð á
sakamálaskáldsögunni
„Gangs of Ncw York“
eftir Herhert Asbury. —
Danskur texti.
AðalhJutverk:
Charles Bikford,
Ann Dvorak.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
SIMur í Syndabæli
Grand Canyon Trail
Mjög spennandi og
skemmtileg ný, amerísk
kúrekamynd, tekin í fal-
iegum liíum. Sagan var
harnaframháldssaga
Morgunblaðsins í vor.
Aðalhlulverkið leikur
konungur kúrekanna,
Roy Rogers
ásamt:
Jane Frazee
og grínlcikaranum
skemmtilega,
Andy Devine.
Sýnd kl. 5.
'vJ
Js/
ÍÉ
13R
% i: v
ÞTÓDLEIKHtiSIÐ
1 dag fimmtudag kl. 20:
Bmðkaup Figaros
Uppselt.
Á morgun, föstudag kl. 20:
Brúðkaup Figaros
Uppselt.
M.s. Gullfoss
fer frá Reykjavik langardag
inn 17. júní kl. 12 á hádegi
til Leith og Kaupmanna-
hafnar. Farþegar verða að
véra konmir um horð eigi
síðar en kl. 11 f.h.
Það skal tekið fram, að
farangur farþega verður
skoðaður í vöruskoðun toll-
gæzlunnar i Hafnarhúsinu,
kl. 9—11 f.h. og verða far-
þegar að vera búnir að láta
skoðá farangur sinn þar, áð-
ur cn þeir fara um l>orð.
H.f. Eimskipafélag Islands
Laugardag kl. 18:
fslaudsklukkan
Aðgöngumiðar að
Islandsklukkunni
verða seldir i dag frá kl. |
13,15.
Aðgöngumiðasalan opin 1
frá ki. 13,15 til 20.00. -
Sími 80000.
Viðgerðir
á Iegubekkjum,
divönum,
ottómönnum.
Vel af hendi leyst. Sólt
og flutt.
Sírni 4762. Miðstræti 5.
SUmabúiiH
GARÐtR
Tarðaatræti 2 — Sími 7290
Tvær siúlkisr
vantar lil að leysa af i
sumarfríum i eldhúsið á
Vífilsstöðum.
Uppl. gefur ráðskonan
milli kl. 2—4 í sima 9332.
Eiginkona á valdij
Bakkusar
(Smasli Up —
The Story of a Woman)|
Ilin hrífandi og athyglis-J
verða ameríska stórmynd i
um höl ofdrykkjunnar. |
Aðalhlutverk:
Susan Hayvvard l
Lee Bovvman J
Bönnuð börniun yngri en J
14 ára. ;
Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1
m TRIPOLI BIO Wá
Sýning á vegum MlR:
Ungherjar
Rússnesk kvikmync
gerð eftir samnefndri
skáldsögu Alexanders
Fadejefs, sem byggð er á
sönnum viðhurðum úr
síðustu stvrjöld.
Tónlist eftir Sjostakovits.
Aðalhlutverk:
S. Gurzo
Imakowa
V. Inavovv.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð fvrir hörn. . .
Í.S.I.
K.R.R.
K.S.I.
Knattspyrnumót islands
9. leíkur fer fram I kvöld kl. 8,30.
Þá keppa:
Vahir
Og
Víkingur
Dómari:
Þráinn Sigurðsson.
Iíomið og sjáið góðan leik.
Allir út á völl í kvöld.
Mótanefndin.
Reykjavík — Osló — Kaupmannahöfn.
Frá og mcð 17. júní hefjast viknlegar flugferðir
til Osló í sambaiídi við áætlunarflug félagsins til Kauj •
mannahafnar. Farið verður l'rá Reykjavík á laugar-
dögum og til baka frá Osló á sunnudögum.
Nánari upþlýsingar verða veittar í skrifstofu vorri,
Lækjargötu 4, síniar 6600 og 6608.
BEZT
& í&Skti