Vísir - 15.06.1950, Síða 8
Fimmtudag'inn 15. júní 1950
Cióðnrhúsaiækt hefur sextugfald-
azl á rúmlega 20 áraitt
Glerþakitt r«?f» íarjjörð
7 hvkéita'MMM'-
wiwn
GLERÞAKiN ræktarjörð
(groðurhús og vermireitir)
■eru nú um 7 hektarar hér á
landi og' hefir gióðurhúsa-
ræktuninni í'Ieygt fram tvö
síðustu áratugina, en raest
|)ó síðiistu árin.
1 greinargerð Ingólfs
Ðavíðssonar í nýútkomnu
Garðyrkjuriti, skýrir hann
frá því að heíldarnatarniál
gróðurhúsa landsins sé nrcrri
68 þús. fermetrar,
Meir cn helmingur allra
gróðn rhúsanna cru í Árncs-
sýslu, eða 37.7 þús. fci'-
mctrar. Þar næst kcmur
Mösfellssvcit með 11,3 þús.
ferm. og Borgarfjörður mcð
9,7 þús. fenn., en öll önn-
ur byggðarlög með miklu
aninna.
Til að sýna stökkið, sem
gróðurhúsaljyggingar og
gróðurhúsarækt héfur tekið
hcr á landi, má til saman-
burðar geta ]>css, að fyrir
21 ári var flatarmál gróður-
húsa í íslandi aðeins 1200
fermetrar. Þannig hefur
J>essi ræktunargrcin sextug-
íaldazt á 'timahilinu. Árið
1939, eða tíu arúm siðar cr
stærð gróðurhúsanna orðin
9300 fermetrar, cn úr því
verður á ]>essu stökkhreyt-
ing og á röskn tíu ára tima-
hili Iiafa um 60 þús. fer-
metrar lands verið þaldit-
gleri. , *
Fæst leður írá
Kanada ?
Enn skortir skósmiði bæj-
arms leður, og algeiiega ó-
tviíst, hvenær leðurkaupmenn
fá hingað þetta bráðnauðsyn-
lega efni.
:Vísir hcfir það eftir á-
í’eiðanlegum heimildum, að
iekizt hafi að fá leyfi fyrir
leðri frá Kanada, en langan
tima tekur að afgrciða það,
en áður fékkst lcðrið frá
Englandi.
Leðurskörtm'inn hcfir haft
J>að í för með sér, að marg-
ir skósmiðir hafa ckki getað
sólað skó, heldur aðeins gert
við hæla o.s.frv. Að sjálf-
sögðu erti þctta hin ínestit
yandræði fyrir fólkið, ekki
.síður en fyrir skósmiðina
sjálfa. - Þá cr viðbúið, að
skóverksmiðj um Irejarins
vérði lokað i sumar, einnig
:vegna leðurskorts.
Fyrsta gróðiuluisið hér á
landi hýggði Knudsen kaup-
maður á Sauðárkróki um’
1898. Það var smáhýsi, hit-
að tneð hrossataði um vor-
timann og ræktáðar í þvi
matjurtir og blóm,
Stærð vermireita á Is-
landi mun vera sem næst
Vé hektara. að stæi'ð.
Árið 1924 nam uppskera
tómata um 300 kg„ en er hú
orðin méira en 1 kg. á livern
landsbúa. Sum árin hafa
jafnyel verið rælctuð um
150.000 kg.
V.
ur.
S.S.L í dag
og á snorgun.
Það er kttnnuru efi :fi'á;
þurfi að segja, hvað íþrótta-
hreyfingin cr orðin mikill
þáttur í skem.mtana- og fé-
lagslífi þjóðarinnar.
I ttngmennafélögum og í-
|>rótliifeíögum i byggð og
bæ-cru það íþnVltiruar, sctn
hafa safnað til sín fjölda
ungra karla og kvcnna til
leiks og félagslegs slarfs.
Þettar cr viðvjrkennf af
öllitm, sem itm mál æsku-
fólksins hugsa, að þær hafi
sín hollu og góðu uppeldis-
áhrif. Þjálfun iþrótta er líka
einn þátturinn í því að gera
fólkið slarfhæfítra og líkam-
lega stæltara og fegurra.
Þó að mesíallt hið daglega
slarf sé horið uppi af álutga-
möimum, sem ekki taka laun,
krefst iþróttahrcyfingin samt
mikils fjármagns lil staii-
senti sinnar, cf hún á að
ganga eins og æskilegt er ög
allir íþróttaunnendur. óska.
Iþróttasambandið hefur ]>ví
fengið leyfi til merkjasölu,
dagána 15. og 1(>. júhi
til ágóða fyrir sig og héraða-
samhiindin viðs vegar á hmd-
inu.
•Er .því hcitið á alla unn-
endui' íjn'ótta, að þera mcrki
síns áhugamáls þesstt dagana
og el'la með því fjárhag og
starfsniöguleika þessara vin-
sælu áhugamannahreyfingar.
Bandalögin sjálf sjá um
KÖlu merkjanna og rennur
Iielmingur ágóðans í þéirra
sjóð. t
Framkvæmdastjórn
Iþróttasambands Islands
Vísindafélag Kanada (Roy-
al Society of (Canada) hefir
nýlega kjörið dr. Þorvald
Johnson í Winnipeg' fyrir
félaga.
Bn það er ein.n hinn mesti
heiður, sem vísindamönnum
getur hlolnazt þar í lantli.
_Ðr. Þorvaklur Johnson er
fædclui' VesturJsIendingur.
Hann stundaði nám við há-
skólann í Saskatoon, en var
sæmdur (luktorsliUi fyrir rit-
gerð i jarðfræði. Ilann hefir
frá því 1925 starfað hjá Mani-
tobastjórn við rannsóknir
júrtasjúkdónia.
heíir horið géðan árangnr.
iiotjkjjgB wrtk ew' ckki lesww^sww'
óþB'ifaleegMMB' ímcb\
LóSahreinsun er nú í
fullum gangi hér í bænum
aS j>ví er Jón Sigurðsson
borgarlæknir tjáði Vísi í
gærmorgun.
Hafa brággar, sem losnað
hafa úr ábúð verið rifnit
ja'fnharðan, og yfiiTeitl fétl
um þessar nnindif fram alls-
herjar hreinsun í hragga
hverfunum ogá opnum svæð
um í bænum. 'Eniifremur et
verið að hreinsa lóðir, sem
eklci hafa verið hreinsítðar i
Mynd þessi er teldn í Alexandrhi og má segja að þarna
mætast austur og vestur. Evrópukona situr og nýtur
sólskinsins ásamt nokkrum konum úr kvennabúri.
Alþingismenn í neðri
málstofunni.
‘Eitikaskeýti fra F. P. —
Islenzku þingmennirnir
tveir^ sem boðið var til Lon-
don, eru hingað komnir og
fór fram opinher tnótlaka
þeirra í neðri málstofunni í
gær.
Þmgmennirnir eru Sigurð-
ur Bjarnason og Bjarni Ás-
géirsson.
Úrslit i hrað-
* .a
í dag hefur Nýja Bíó sýn-
ingar á myndinhi ,,Eigin-
kona á valdi Bakkusar“ og
er petta mjög athyglisverö
amerísk mynd.
Mynd þessi hefir verið
sýnd hér áður og vakti þá
mikla eftirtekt og sáu hana
færri en vildu. Myndin fjall-
ar um heimilisraunir konu
nokkurrar, er leiðist út í
drykkjuskap og greinir síð-
an frá atburðum, sem verða
þess valdandi að hún hættir
óreglu og hún tekur aftur
Undanrásir í hraöskák-
mótinu voru tefldar í gœr-
kveldi a& Þórscafé og var
keppt í 4 riðlum meö alls 36
pátttakendum eða 9 mönn-
um í hverjum riðli.
í A-riÖli urðu efstir og
jafnir Guðjón M. Sigurðsson
og Björn Jóhannesson, 614 v.
3.—4. Arinbjörn Guömunds-
son og Hjalti Elíasson meö
4V2 v. — í B-riðli: 1. Sveinn
Kristinsson 7(4 v. 2. Sigur-
jón Gíslason 7 v/3. Jón Ein-
a’rsson 5 v. — í C-riöli: 1.
Gunnar Ólafsson 7 v. 2.—3.
Magnús G. Jónsson og Lárus
Johnsen 6(4 v. í D-iiðíi: 1.
—2. Friörik Ólafsson og
Gunnar Gunhátsson 7 v. 3.
iHaukur Sveinsson 6 vinn.
! Úrslit í hraðskákmótinu
verða í kvöld að Þórscafé og
hefst keppnin klukkan 8.
saman við mann sinn, er
hún hafði skiliö ,yið um
stund.
Meö aðalhlutverkin í
myndinni fara Susan Ilay-
ward, Lee Bowman og Mars-
! ha Hunt.
vor samkvæmt fvrirmælum
heilb rigðis nef n da r Meða l
annars liafa ljé>tar girðingar
verið rifnar niður þar setn
þjcr voru lil óþrifnaðar en
éinskis gagns og yfirleitt allt
drasl lircinsað lnirtu setn
bænutn cr til óþurftar og
vansæmdar.
Annars kvað borgarlæknir
ástícðu lil að þakka flestum
lóðaeigendum bve vel þeir
hefðu hrugðið við og gert
hrcint fyrir sínum dyrum.
Hann sagði að það væri marg-
falt minna setn hæjaryfir-
völdin þyrftu að láta hreinsa
nú, heldur en á undanförnuin
árum. Þetta væri Ijós vottur
um aukna hreinlætis- og feg-
urðartilfinningu, og myndu
lóðaii reinsanir undangeng-
inna ára hafa átl drjúgan þátl
i þvi. Nii væri ekki léngur
hægt að kafla Reykjáyik
sóðalegan bæ, cnda þótt ým-
islegt standi cnn lil l>óta.
Einkum. eru ]>að skúrarnir,
sem bæjarbimr tildra upp
umhverfis hús sin, sem öft
her vitni ttm tnenningarleysi.
Flestir þessir skúrar eru
byggðir utan ttm fánýtt drasl
og sjálfir Ijótir — ómálaðir
og af vanefnum gerðir.
Þetta skúrafargan er ó-
siðttr, sem bæjarhúar þurfa
að venja sig af. Lóðirnar eru
til þess að skapa fólki, börn-
nm sem ftillorðtuttn, loft, en
ekki til þess að iylla þær mcð
slairabyggingum, slaani og
óþvcrra.
í þessn sambandi má líka
minna á smáhýsi eða
geymsluskút'ana í garðlönd-
unx bæjarins. Þau eru of
þttn glatnaleg flest og mörg-
um illa haldið við. Yæri á-
stæða til að lifga þatt up]> mcð
Ijósari og hjarfari lit.um en
vcnjulcga cr gcrt og lag'a ]>au
iil á annan iiátl.
Nú fer [>j ó ðl) á l ið a r (I a g ur
íslendinga, 17. júní, i hönd,
og fyrir þann dag ætti öHum
hæjarbúum að vera það metn-
aðarmál, að gera lóðir sínar
og umhvel'fi alll sem þrifa-
lcgast og snyrlilcgasl, þvl í
fögru umhverfi liður tnanni
ævinlega vel.
— Freðfiskur-
Frsmh. af 1. ídSsu
16.15'í . Þarnæst er Breiða-
fjörður með 77.736 ks., eða
8.07%. Þá er Noröurland
með 70.765 ks. eða 7,35% og
loks Austurland með 34.253
ks„ eða 3.56%.