Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 1
VI MHr Hl 40. árg. Föstudaginn 23. júní 1950 138» tbl. tsland heitast í gær. í gcsr var viesta sumar- blíða 'hér sunnan lands, þaö sern af er þessu sumri, eða allt upp í 21 stig í skuggan- um, og heitara en annars staðar á Noröurlöndum. Mestur hiti mældist á Þingvöllum og aö Hæli í Hreppúm, eða 21 stig, en hér í Reykjavík var heldur svalara, þótt flestir yndu vel viö, eða 18 stig. Annars staðar á Norður- löndum og á Bretlandseyj- um var yfirleitt kaldara en hér. í Danmörku var hitinn kl. 12 á hádegi í gær víðast frá 13—18 stig, í sunnan- veröum Noregi 16—17 stig og í Suður-Svíþjóö 16—20 stig, nema á eynni Gotlandi í Eystrasalti, þar var 22 stiga hiti í gær. Á Bretlandi var yfirleitt 13—17 stiga hiti, heitast í London, 19 stig, en skúra- leióingar. Hér á landi er all-miklu kaldara norðanlands, á næt- urhár ekki nema 2—3 stig. — Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk hjá Veöur- stofunni í morgun, má bú- ast við áframhaldandi hlý- viðri hér sunnanlands næstu daga, með noröaustlægri golu eöa kalda, léttskýjað. Veiddu 100 lestir liiðu. Alls öfluðu Akranesbátar mn 100-smál. af lúðu, en þeir eru nú hættir þeim veiðum, að því er Haraldur Böðvars- son, útg.m. á Akranesi tjáði Vísi í gær. r.úðan er frvsl fyrir BandarikjamarkaS, og þvkir fyrirlaksvara, cins og Visir liefir áður greinl frá i frétl- u m. Akranesbálar er nú sem óðast að búa sig á síldveiðar. Af Akranesi munu l’ara 18 vélbátar norður, þar af 5 frá Haraldi Böðvarssyni & Co., svo og einn línuveiðari, „Oíáfur Bjarnason“. Slcákkeppni Skákkeppninni milli Aust ur- og Vesturbœjar í gœr- kveldi lauk með sigri Vestur bœinga, er hlutu 4V2 vinn- ing gegn 3V2, sem Austur- bœingar hlutu. Teflt var aðeins á 8 borð- um, í stað 10, sem upphaf- lega var ætlast til. Einstakir leikir fóru sem hér segir: Guðjón M. Sigurðsson (A) og Baldur Möller (V) gerðu jafntefli. Steingrimur Guð- mundsson (A) og Sturla Pét ursson (V) gerðu jafntefli, Friörik Ólafsson (A) og Haf- steinn Gíslason (V) geröu jafntefli, Þórir Ólafsson (A) vann ‘Hjaltá Elíasson (V), Sveinn Kristinsson (A) tap- aði fyrir Birni Jóhannessyni (V), Haukur Sveinsson (A) tapaði fyfir Þórði Þórðar- syni (V), Magnús Víglunds- son (Á) tapaði fyrir Margeir Sig'urjónssyni (V), Jón Páls son (A) vann Anton Sigurös son (V). Æ ches&n s&gir : Rússa var stöðvaður með Bandaríkin staðráðin í því að konta veg iyrit nýja styrjöld. i Hmn nýji foFsætisráðhemi Belgíu, Jean Duvieusart. Banddríkfamenn eru stað- ráðnir í því að gera allt, sem í þeirra valda stendur, til þess að koma í veg fyrir nýja lieimsstyrjöld, sagði Dean Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í gœr í rœðu er hann flutti í Harward- háskólanum. í upphafi ræðu sinnar sagöi Acheson, að enginn utanríkisráðhexra Banda- ríkjanna myndi um langan aldur halda á þeim stað ræðu án þess að minnast ræðu þeirrar, er Marshall fyrrverandi utanríkisráð- herra hefði flutt þar, er hánn mælti með viðréisnar- Efnahagssumvinna JErrópa: iHtónir kr. á Frönskum her- foringjnm vlkið frá störfum. Tveimur mikilsmetnum frönskum herforingjum hef ir verið vikið frá störfum. Hefir sérstök rannsóknar- nefnd fjallað um misfellur í starfi þeirra, en skýrsla her- foringjanna um hernaöar- áætlanir frönsku herstjórn- arinnar í Indó-Kína komst í hendur kommúnistum þar og var birt. Annar þeirra var formaður franska her- ráðsins og hinn meölimur þess. Þóttu þeir* bera á- byrgð á því að skýrslan komst í hendur þeirra afla, esm mest berjast gegn yfir- ráðum Frakka 1 Indó-Kína. Hong Kong (UP). — Kín- verska stjórnin lcrefst cij- hendingar á 71 flugvél, seni stjórn Chiangs Kai-sheks á hér í borg. Erlendur kostnaður 6 síldar- verksmiðja greiddur með IVIarshallfé. A tveimur fyrstu árum efnahagssamvinnu Evrópu, frá apríl 1948 til apríl 1950, voru íslandi veittar inn- kaupaheimildir fyrir 10.9 miljónum dollara. Á sama tíma greiddi efnahagssamvinnustjórnin í Washington tæplega 9 mil- jónir dollara vegna innflutn ings til landsins frá Banda- ríkjunum, Kanada og Vest- ur-Indíum. Á fyrsta fjórðungi ársins 1950 fékk ísland innkaupa- heimildir að upphæö 604.000 dollarar. Viösk.m.ráðuneytið veitti innflytjendum á þess- um ársfjórðungi pöntunar- heimildir fyrir 1.056.628 dollara, eða 9.890.038 kr. miðaö við dollaragengið 9.36. Þessar pöntunarheim- ildir skiptast í allmarga vöruflokka, og eru þessir hæstir: Tilbúinn áburður 2.7 millj. kr. (4000 lestir). Skepnufóður tæplega 1.8 millj. (2720 lestir). Hveiti 1.3 miHj. (1065 lestir). Pappi og pappír til fisk- umbúða 0.8 millj. (820 lest- ir). Járn- og stálplötur til iðn- aöar 0.4 millj. (283 lestir). Á þessum ársfjórðungi hefir mest veriö veitt af pöntunarheimildum fyrir á- buröi, og nemur sá vöru- flokkur einn 28% heildar- upphæöarinnar. — Aðrir stærstu vöruflokkarnir eru skepnufóöur, hveiti og smjörlíþisolíur. Rúmlega % hlutar pöntunarheimild- anna hafa verið veittar fyrir þessum fjórum vörutegund- um. Á undanföi’nu ári hafa Framb. á 8. síðu. áætlún 'sinxri, sem nú væfi orðin að veruleika. Yfirgangur Rússa. Þá vék Acheson að ástand inu í heiminum almennt og útþenslustefnu Rússa, sem væi’i oi’sök þess mikla á- greinings, sem nú ríkti í al- þjóðamálum. Sýndi hann fram á, að Rússar hefðu með yfii’gangi og ofbeldi lagt undir sig lönd og þjóðir og þaf sem þeír hefðu ekki gét- áð komið við eiginn her, hefðu alþjóðlegum komm- únisma vei’ið beitt. Útþenslan stöðvuð. Þá í-æddi Acheson um samtök lýðræðisþjóða til þess að stöðva útbreiðslu kommúnismans. Árið 1947 voru þrjár mikilvægar á- kvai’ðanir teknar, sem eiga sinn þátt í því að stöðva út- þenslustefnu Rússa. Fyrst var það aðstoðin við Grikki,. síðan Marchallaöstoöin og loks þríveldafundurinn í London. Rakti utanríkisráð- herrann síðan þær ráöstaf- anir, sem lýðræöisþjóöii’nar hefðu gert til þess að treysta og efla frelsið. Ráðstefnan í Briissel 1948 var stórt skref, en síöan var Atlantshafs- bandalagið stoínað 1949. Acheson lagði áherzlu á að Bandaríkin yrðu að vera sterk til þess aö geta veitt •öði’um lið. Hann sagði að vopnavald Bandaríkjanna væi’i til varnar, en ekki til þess að heyja árásarstríð. Bumenskur sendi- herra segir af sér. Sendihei-ra Rúmena í Róm liefir sagt af sér og- hefir beð- ið Um landvistarleyfi á ítalíu. 1 fregnum frá Bukarcst segir aftur á móti, að sendi- lieiTanum liafi vei’ið vikið frá stöi’fum. Mim séndiheiTann ekki Iiafa óskað að snúa lieim til föðurlandsins aftur eins og nú er ástatt þar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.