Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 7
1 Fösindaginn 23. júní 1950 V I S 1 R ans til þess látlausa fræðimanns. Framkoma markgreif- ans hafði meira að segja en allar fræðibækurnar, sem Erasmus hafði ritað. Hestasveinarnir tóku við ösnum hans og farangri, gestgjafinn hneygði sig til jarðar er hann kom að dyrunum og mikill pilaþytur var í þjón- ustustúlkunum. I anddyrinu mættust vinirnir tveir og föðmuðust og ávörpuðu hvorn annan á hinni fjörlegustu latínu. Það virtist reyndar svo sem hinn lærði Erasmus talaði enga aðra tungu jafn vel. Síðan var Blaise kynntur fyrir honum og gat aðeins stunið upp einu eða tveimur latiKskum orðum af smáum orðaforða, en Erasmus, sem vai einnig mikið góðmenni lét það ekki á sig fá og hjálpaði honum, er hann rak í vörðurnar. \ Síðar, er Erasmus var farinn til herbergja sinna, gaf markgreifinn skipun um að framreiddur skyldi kvöld- verður fyrir þá báða saman. Máltíðin átti að verða ld. 6 út i garði gistihússins. Gestgjafinn fékk einnig fyrirskip- un um að iiafa gnægð af Búrgunarvínum, því lærdóms- maðurinn drakk aldrei annan drykk. Sendiboði var send- ur til þess að bjóða ákveðnum aðstoðarpresti við dóm- ldrkjuna til veizlunnar, en Erasmus liafði haft orð á þvi að hann langaði til þess að liitta hann. Aðrir fengu ekki að vera viðstaddir. Þctta átti að vera sannkölluð veizla. Blaise hafði aldrerséð markgreifann jafn fjörugan. „Og t'yrir þig, sonur sæll, verður þetta kvöld sem þú munl minnast alla æfi.“ „En herrann minnist þess að eg á að hitta ungfrú Russell klukkan sex.“ „Kæri vinur, frestaðu þvi.' Þú færð aldrei á æfinni jafn gott tækifæri til þess/ið sitja til borðs með ódauð- legum meistara. Það er á við mörg kvöld hjá hvaða konu sem væi-i. Ertu á sama máli?“ BJaise sagði ckki neitt. „Eg skil. Eg cr kominh á fremsta hlunn með að beita valdi mínu og skipa þér að vera viðtaddur. En til hvers væri það? Þú myndir sitja þögull og utanveltu og eldíi talca eftir neinu. Jæja, farðu þá. Farðu og lærðu meira um löv í stáð þess að hlusta á þá bezlu latínu, sem þú hefir nokkru sinni heyrt. Eg örvænti vfir þér.“ Og til ]iess að markgreifinn skyldi ekki skipta um skoðun, flýlti hann sér á brott og var nákvæmlega klukkan sex við húsdyrnar, þar sem hann átti að liitta Anna Russell. 26. KAFLI. Enda þótt tekið væri að rökkva, var enn nægilega bjart til þess að únnt væri að greina hina helgu stafi, J.H.S., er greyptir voru í stein yfir oddboganum á hurð nieistara Richardets, og þ.að var meha að segja nógu ljóst til þess áð grilla í íbúrðarmikinn útskurð á hurð- inni. Gluggamh’ á annari hæð voru opnh, og þar . var Ijós inni fyrir. Þar var vafalaust sétustofan, þar sem tekið var á móti gesturii. Blaise hafði gengið í’ösklega frá kránni, og nú kastaði hann mæðinni, áður en hann berði að dyrum. Kvöldið var lilýtt, og í þröngu strætinu, milli húsanna, sem slúttu fram yfir það, mátti finna þenna undarlega, magnaða þef, sem jafnan vill loða við götusteina og múrvei’k eftir sólsetur. Hér og þar gat að líta fólk, sem hélt i hægð- um sínum heirn eftir kvöldgöngu. Viða var verið að setja hlei’a fyi’ir glugga, annars staðar kveiktu menn á ljóskerjunum. . Dt um gluggana uppi yfir heyi’ði Blaise zítai’-leik og söng. Hann þekkti röddina, og sönginn lika. Hlátrasköll heyrðust uppi yfh. *• | Allt í einu voru dyrnar opnaðar fyrir honum. Þjónn birtist i gættinni með kertastiku og bauð honum að ganga inn fyrir, gekk síðan á undan honum gegnum dimma skrifstofu og upp hrhxgstiga í einu horninu, upp á aði’a Hxæð. Þar uppi var stórt hei’bergi, baðað skini kertaljósa. Anne kom á móti honunx með útréttar hendur. Hann hafði gert ráð fyi’ir hinni venjulegu, hefðbundnu móttölcu, sem kai’lmenn liljóta hjá ógiftum konurn, i við- urvist gæzlukonu. Þessi ófoi’mlega móttaka gladdi hann, imx leið og hann fux-ðaði sig á henni. Vafalaust var þelta frú Richardét að þakka, en nú var hann kynntur fyrir lienni. Hún var ung kona, á að gizka 25 ára að aldri, hjartanleg í fasi, hiaustleg yfhlitum, sýnilega oi’ðin all- þykk uridir belti. „Loksins,“ hi’ópaði hún. „Hinn fi’ægi hei’i’a de Lalliére. Ef ungfrúin hefði ekki getað tekið á móti yður i kvöld, Titk i/n nÍMttjf Nr. 23/1950. / Iunflutnings- og gjáldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð á gúmmískóm, fram- leiddum innanlands: ®> Heildsöluverð Heildsöluverð Smásöluverð • án sölusk. með sölusk. án sölusk. Nr. 26—30 kr. 17.48 kr. 18.00 kr. 22.00 ___ 31—34 — 18.93 — 19.50 — 23.85 — 35—39 — 21.36 — 22.00 — 27.00 — 40—46 — 23.79 — 24.50 — 30.15 Hárriái’ksverð þetta, rniðað við ópakkaða skó, gildir i Reykjavik og Hafnai’fhði, en annars staðar á landinu má bæta við vei’ðið sannanlegum flutningskostnaði. Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleiðéndur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir umbúðarverðinu, er bætist við ofangreint hámarksverð í smásölu án álagningar. Með tilkynningu þessai’i fellur úr gildi auglýsing vcrðlagsstjóra nr. 8/1949. Reykjavík, 23. júní 1950. Hallyeigarstaðir Framh. af 4. síðu. bygging. við suðurenda Tjarnarinnar, sem veröa mun til prýði fyrir Reykja- víkurbæ. Hallveigarstaðanefnd skor ar nú á konur og sérstaklega á ungu stúlkurnar, að leggja málinu lið, með því að taka nokkur blóm til að selja, einnig óskar hún eftir sölu- börnum. Blómin verða afhent all- an daginn á morgun í skrif- stofu verkakvennafélagsins Framsóknar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Stýfimanxi og vélstjóra vantar á m.b. Njál. Skipið verður við handfæraveiðar fyi’ir Norðurlandi í sumar. Uppl. um borð í bátnum við Grófa rbryggj una. — Verðlayssijórinn SlcmabúiiH GARÐUR Garöastræti 2 — Siml 7299. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Simi 1710. Hárnet livít og rauð sportnet. ÆRZL. £ & Sunmfkii - TARZAN - Ghak tók hinn örmagna Perry á hcrð- Innes sá, að nú vorn góö ráð dýr Hann beið þangað til fyrsti vörður- Bragð hans hcppnaðist og allur ar sér og henlist af stað mcð byrði sína. og að bcita þyrfti brögðum. inn virtist, en Ghak og Pcrry liurfu. varðaskarinn gcystist á cftir honum inn í gjá eina. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.