Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 6
V k S I t! Föstudaginu 23. júní 1950 ííAltEXÍTf ! * ; ’ - Karlmanna fatacfnj'í fjplljreyttu úrvali útvegum við frá Póllandi. —- 'Sýnishorn og verðtilboð fyrirliggjandi. Leyfishafar eru beðnir áð tala við oss sem fyrst. MARS TRADING CO. Laugaveg- 18 B. — Sími 7373. I sambandi við w. ■ Jónsmessufagnaðinn í Hreðavatnsskála um næstu helgi fer m. s. Laxfoss frá Reykjavík á laugardaginn kl. 8 árdcgis og kl. 5 síðdegis. Ágætir bílar flytja farþegana frá skipslilið til Hreða- vatns. Ódýrar ferðir. Uppl. í síina (5420. M/ £kallatfMmr Opnun HeiBmerkur Heiðmörk verður opnuð almenningi á sunnudaginn kemtir, 25. júní. Opnunarathöfn fer fram í Heiðmörk og hefst kl. 15.00. Stutlar ræður verða fluttar. Þjóðkórinn syngur. Lúðrasveit leikur. Borgarstjóri lýsir opnun Heiðmerkur. Ekið inn á Heiðmörk um aðalhliðið, skammt frá Jaðri. Bilferðir frá Ferðaskrifstofu rikisiris frá kl. 13,30. Reykvíkingar eru hvattir til að vera viðstaddir opnun Heiðmerkur. ír- VÍKINGAR. Meistar- ar, i. og 2. fl. æfing' á íþróttavellinum í kvölcl kl. 9- Mjög áfíö- andi að aílir i- fl. menn mæti- 4- fl. æíing' kl. 7 á Gríms- staiSaholtsvellinum. — 3. fl- æfing kl. ,8 á Grímsstaöa- lioltsvellinum. ÞRÓTTARAR! Handknattleiksæfing i kvöld kl. 6-30—7,30 á íþróttavellinum. K.R. Knattspyrnumenn. 2. 'og '3 í kvöld kl. 6,15 til 7,15 á íþróttavellinum. í ÓSKILUM er vörubif- reiðar.dekk á felgu- Uppl- géfur húsvörður Hafnarhúss- ins-(543 SÉRKENNILEGT telpu- veski tapaðist fyrir skömmu, rautt með dúkku framan á. Sínii 4062. ■ (630 ARMBANDSÚR, krómaö, meö svartri skífu, tapaöist 17. júní, sennilega í Garöa- stræti- Vinsamlegast gerið aövart í síma 5372- (642 TAPAZT hefir brún taska fyrir nokkrum vikum. í töskunni voru prjónaöir munir. Sími , 80656. (603 fl. æfing í FRAM! Knattspyrnumenn! Muniö æfingarnar í dag á Eramvellinum: Kl. 7 IV- ílokkur. Kl. 8 III. flokkur. Kh 9 II., I. og Meistarafl. Mætið vel og stundvisl. Nefndin. j EVENÚR tapaöist á sunnud- iS- júní um Bergs- \-r , , f staöastræti Þorsgötú og ■ Ránargötu. —j Vinsamlegast 2 skilist á Ránargötu 46, uppi- ¥§ ,(640 KVENHANZKI (svart- ur) tapaðist i gær. Skilist á Brávallag. 14- (650 GLERAUGU í bláu hulstri töpuöust í gær. Vin- samlegast skilist á afgr- Sundhallarinnar- (645 BRÚNT seölaveski tapaö- ist, liklega við höfnina meö skuldabréfi og peningum- — IJppI. í sítna 6085- (654 SVARTUR I cvenhanzki tapaöist s-1. Jiriöjudagskvölch Finnandi vinsamlegast geri aövart í síma 3523. (658 KVENÚR tapaöist á Grettisgötu { gærkveldi. — Finnandi er vihsamlegast beðiiín aö gera aövart í síma 5571. Fundarláun- (660 imm rgi meö TIL LEIGU "v . ' •. ‘1; : : Í. iS >U>j f eldliúsaðgangi^ og,,.for&tpfú(- stofa- BfæÖraborgarstíg 29. Tit sýnis frá 5—8. (639 HERBERGI óskast í aust- urbænum. Upph í síma 81830. (641 ÍBÚÐ. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu nú þegar, má vera í úthverfi bæjarins- Kaup á bragga eöa litlu hiisi koma til greina. — Tilboö, merkt:' „Vélvirki — 1363“ óskast sent afgr- blaðsins. (644 STÚLKA í góöri atvinnu óskar eftir að fá leigt ódýrt herbergi, helzt í miö- eöa austurbænum. Er mjög litiö heima. Tilboð sendist áfgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt: „Skilvís — 1364“ HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286, HefiÆvána menn 'til hrein- gerninga. FORSTOFUIIRBERGI, lítiö, til leigu í nýju húsl á Melunum- —• Uppl. í síiha 81615. (651 LÍTIÐ herbergi fæst gegn hreingerningu. Uppl. í sima 6398 eftir kl- 8- (661 FERÐASKRIFSTOFAN liefir ávallt til leigu’í lengri og skcmmri íeröir 7, 10, 15, 22, 26 og 30 farþega biíreið- ir. Feröaskrifstofa fikisins- Sími 1540. • (395 mmdá GERUM við tjöld- Segla- geröin, Verbúö 2- Sími 5S40. (409 HÚSEIGENDUR athugið- Set í rúður — annast við- gerðir utan og innanhúss. — Uppl. Málning og járnvörur. Sími 2876- (366 FATVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Drengjaföt, kápur 0. fl. — Sími: 5187. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — Gengið inn frá Barónss,tíg. NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úi nýju og gömlu drengjaföt kápur og fleira. Sími 4923. FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 11, gengið inn frá Smiðjustíg. Gerum við og breytum fötum og saumum barnaföt. Sími 7296. (121 SAUMAVÉLAVIÐ- GERÐIR. Ritvélaviögeröir. Vandvirkni. — Fljót af- greiösla. Sylgja, Laufásvegi 19 (bakhúsið). Sími 2656. , BÓKAEÍGENDUR! Tek aö mér aö flokka og skrá- setja bækur yðar. Uppl. í sínia 7731. (643 SVÁRTÚR peysufatá- frakki til sölu á frekár granha. Laugaveg 18A. — (632 UNGLINGUR óskast til léttra verka, fyrripart dags á barnlaust heimili- — Uppl (634 Óöinsgötu 8 A. GERUM viö straujárn og önnur rafmagnstæki. Raf- tækjaverzl. Ljós & Hiti h.f., Laugavegi 79. (31 AMERÍSKUR kvenryk- frakki, lítiö númer, og sum- arkjóll til sölu á Bergþóru- götu 59. -(Ó59 SÚPUSKÁLAR og mjólk- urkönnur. Verzlunin Óöins- götu 12. (657 TIL SÖLU tréulh Verzl. • Óðinsgötu 12. (656 VIL SKIPTA á svörtum, húum glansbombsum nr. 6 fyrir aörar nr. 5. Sími 80033- ' (653 ORÐABÓK SIGFÚSAR BI.ÖNDAL til sölu- Upph i síma 80209- (655 GÓÐUR barnavagii til sölu. Bergþórugötu 15, kjall- aranum. (652 KLÆÐASKÁPAR til sölu- Eru sundurtakanlegir 0g Juegiiegir til flútnings- — Njálsgötu 13 B, Skúriun, kh 5—6. Simi 80577. LAXVEIÐIMENN. Ána- maökar til sölu í Vonar- porti. Laugaveg 55- (649 LAXVEIÐIMENN. Stórir pg góðir ánamaðkar til sölu- Sólvallagötu 20. Sími 2251- (646 TIL SÖLU nýr garðstóll og' notuö madressa 70x1.75- Upph á Boilagötu 1, kjallara, eftir kh 7 í kvöld og 1—3 á morgun- (647 TIL SÖLU nýr, ljósgrár, enskur swagger, stærö 18. -— Upph Hraunteig 7. Sími 6599- (637 VEIÐIMENN! — Ána- maðkar fást enn á Flókagötu 54- Pétur Jónsson. (638 TIL SÖLU æöardúnspeng. Upph Flverfisgötu 16 A. —- (635 VIL LÁTA nylon fvrir ís- garnsokkar frá Holt- Sími 6585. (636 SEM NÝTT Buick bíltæki til sölu ld. 6—S í kvölcl á Bollagötu 3, uppj. Sími 2070- (633 KVENREIÐHJÓL til sölu. Upph á Rauöarárstíg 1. Simi 1647. (627 KVENKÁPA, döklcblá, ný, úr ensku efni, lítiö núm- er, til sölu í Skátabúðinni, Snorrábraut 58- (628 AMERÍSK, svört sumar- kápa, litið notuö, til sölu á Hverfisgötu 65, Hafnarfiröi frá kh 5—7 í dag- (629 PLATTSÓLAR. Get nú aftur skaffað létta og þægi- lega plattsóla eftir máli- Er til viðtals kl. :i2—2 í siina 2431. (Áður fótsnyrtistofan Pedicure í Aöalstræti). (631 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar og rúmfataskápar, borö meö tvöfaldri plötu, djúpskornar vegghillur o- fl- Húsgagnaverzlunin Ásbrú, Grettisgötu 54. (435 LEGUBEKKIR fyrir- liggjandi. — KÖrfugerðin, Bankastræti 10. Sími 2165- (513 STOFUSKÁPAR, rúm- fatakassar, kommóöur og borö fyrirliggjandi. Körfu- geröin, Bankastræti 10. Sírni 2165-_____________ (512 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kh i—5- KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höföatúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KLÆÐASKÁPAR, stofu- •kápar, armstólar, bóka- hilltir, kommóöur, borö, margskonar. Húsgagnaskál- inn, Njálsgötu 112. •— Sími IB1570. (412 KAUPÚM: Gólfteppi, út- Jrmrpstæki, grammófónplöt- «r, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnaö og fleira. — Kem samdægurs. — Staö- greiösla. Vörusalinn, Skóla- vöröustíg 4. Sími 6861. (245 KARLMANNAFÖT. — JKaupum lítiB slitinn herra- SfatnaB, gólfteppi, harmonik- iur og allskonar húsgögn, — Simi 80059. Fornverzlunin. Vitastíg 10. (154 PLÖTUR á grafreiti, Út- yegum áletraöar plötur á grafreiti meö stuttum fyrir ▼ara. Uppl. á Rauöarárstíg S6 (kjallara). — Sími 6126. DÍVAliAR, stofuskápar, klæöaskápar, armstólar, kommóöur. Verzlunin Bú' slóö, Njálsgötu 86. — Sími Rtt;20. ''-•7ZL B L Ý kaupir Verzl- O- Ellingsen h.f. (579

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.