Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 4
I s H Föstudaginn 23. júní. 1950 WE&WR D A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/& Ritstjórar: Krlstján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7t Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línurjj, Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan HindriS óhappaverián. Stefna kommúnista í kaupgjaldsmálum hefir alltaf verið að gera kröfur á krofur ofan, alltaf nýjar og nvjar kröfur. Þeir hafa att verkamönnum út í verkföll hvað eftir annað, þótt engir viti betur en einmitt verkamenn, að verkföll eru böl og að þau eta oftast upp fyr-ir fram allan hagnað, sem verður af þeim kauphækkunum sem síðar 'hafa fengizt. Vægari kröfur, sem hægt er að fá frani án árekstra eða verkfalla, gefa vcrkamanninum miklu meira í aðra hönd og raunverulegan hagnað, en slíkar kröfur hafa kommúnistar aldrei viljað gera, þar sem fyrir þeirn vakir ekki að bæta hag verkamanna, heldur þvert á móti, því að öngþveiti er þeim matur og. drykkur. Það er því ekki að ástæðulausu, sem hagur verkamanna og launþega yfirleitt hefir farið vers.nandi á þeim árum, sem kommúnistar hafa verið öllu ráðandi í lieildarsam- tökum verkamanna hér á landi. Það er vissulega rétt, að verkamenn fá nú miklu fleiri krónur en áður, en krónutalan er enginn mælikvarði á launin, því að þau verða að miðast, við þau verðmæti — fæði og skæði og fieira — sem launþeghm, hvórt sem hann er verkamaður eða aiinað, fær fyrir þær krónur, scm honum eru greiddar fyrir vinnu hans. Krónan eða verðgildi hennar hefir farið minnkandi ár frá ári og þar eiga kommúnistar megin- sökina með brölti sínu. Þeir hafa nú misst völdin í heildarsamtökum verka- manna. Þeim var ekki með öllu ósárt um að glata þeim vÖldum, því að ein afleiðing þess var sú, að sú maður er vei'ið hafði foi'seti Alþýðusamhandsins í stjórnartíð þeirra,1 var bannfærður af fiokknum og ckki Jxoðinn fi-am til þings aftur. Af því rná meðal annars sjá, að kommúnistar hafa óttast að þeir nxundu missa „lifibrauð“ sitt, öngþveitið, ef Alþýðusamhandið hyi'fi frá óheillastefnu þeirra og viljað refsa foi’setanum fyrir að liafa ekki beitt ofbeldi til að halda völdunum. En þótt kommúnistar hafi misst þessa valdaaðstöðu sína, liafa þeir sanit enn aðstöðu til að halda uppi áróðn og nota hana út í æsai'. Siðan Alþýðusambandið Ixoðaði til ráðstefnu í Vetur um kaupgjaldsmálin og í-æddi hvernig vei'kalýðsfélögin ættu að gæta hagsmuna sixxna, hafa kommúnistar sífellt vei'ið að ympra ú því, að skera hæri upp herör og efna til vei'kfalla til að knýjá franx kjara- bætux'. En hvei'jar yrðu þær kjarabætur? Fleiri krónur? Jú, sennílega nokkrar til viðbótar við þær verðlitlu krónur sem hér éru í umferð nú. En yæru það kjarabætur? Þeir halda það, seixx hafa engu gleymt og ekkert lært á ufidan- föi'num ái'.um, vilja ekki sjá eða skilja, að kauphækkanir ex'u ekki alla meiixa l)ót. Um það skal ekki sagt, hvern árangur konnxxúnista her að þéssxi sinni, en þciri’a leiðir enx ekki leiðir þjóðai’innar — ekki leiðir íil hagsældar. Það er hvers nxanns skylda við sjálfan sig og aðra að rcka þá af höndum sér og lxindra óhappaverk þeirra. Nú skriia þeir óskrifandL Wonxmúnistar geta verið skemnxtilega einfaldir á stund- ■* um. I fyri'adag tilkynnli Þjóðviljinn, að „milljón Pek- ingbúa Iiafa nú undiskrifað það“, þ. e. „friðarályktunina“, senx hleypt var af slokkunum í vetur. Nú veit hver maður, að því fer fjarri, að 10. hver Kínverji kunni að skrifa hvað þá fleii-i og íbúar Peldng þyrftu að skijxta tugum mjlljóxxa, til þess að hægt væri að fiixna þar milljón manna, scnx gætu ski’ifað undir plaggið. En hoi’garbúar cru því miður aðeins um hálf önnur ínilljón, svo að einhver aðstoð hefir verið veitt við xmdirskriftirnar og luin næsía rífleg. Vitan- lega er þessi tala alger tilhúningur —- eins og allar tölur, scm kommúnistar birta — afhent hundflölum þýum til dreifingar um heiminn. Þeim er ekki sjálfrátt, þessum vesalingunx. HINRIK AUÐUNSSON, verzlunarsfjóri. í dag verðui’ til moldar borinn Hinrik Auðunsson, verzlunai'stjóri. Hann and- aðist 14. þ. m., aðeins 44 ára gamall. Hann var fæddur 1 Hafn- arfii'ði 17. sept. 1905, sonur hjónanna Auðuns Níels- sonar, sem látinn er fyrir nokkrum árum og Guðrún- unarrekstur, og síðan stund aði hann verzlunarstörf ó- slitið til æviloka. Um það leyti fluttist hann frá æsku- heimilinu góða til Reykja- víkur og átti hann þar heima síðan. Hinn 23. nóv. 1940 kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni, Kornelíu Kristinsdótt ur. Eignuðust þau tvö börn, Guðrúnu, átta ára og Auð- un Sigui’ö sjö ára. Hinrik var prýðilega starfhæfur maður, áhuga- samur og ósérhlífinn, trúr og réttsýnn. Hann vildi hverjum manni vel, enda var hann ráðhollur mjög, og fús til þess að greiða úr erf- iðleikum þeirra, er til hans leituðu. Hann var bókhneigö ur og leitandi maður og tamdi sér fagrar dyggðir. Hinrik var rajög dagfarsgóð ur, ætíð glaöur og alúðlegur í viðmóti, svo öilum, sem honum kynntust, hiavxt að verða hlýtt til hans. Hann var sérstaklega ástríkuv og umhyggjusamur heimifis- faðir og voru hjónin mjög samhend, enda var sambúð þeiri'a hin farsælasta. Það er mikill sjónarsvipt- ir, er slíkur maður, sem Hin- rik var, fellur f-rá á bezta aldursskeiði. Vinir hans og skyldmenni sakna hans mjög, en sárast sakna þó eiginkona og börn, móðir og hinn stóri systkinahópur. En harmaléttir er þó hinar fögi’U og Ijúfu minningar, er hann lætur eftir sig í hug um ástvina og samtíðar- manna allra, er af honum höfðu kynni. Vertu sæll, vinur og félagiF megi sól friöar og kærleika lýsa þér á öllum þínum leíö- um. Valtýr Lzidvigsson. Mta llr>eigstsiaöiw*; ar Hinriksdóttur, og var hann elztur af 10 börnum þeirra hjóna. Svo sem aö að líkum lætur, þurfti hann snemma að byrja að vinna, enda bar fljótt á fórnfýsi í fari hans og löngun til þess að aðstoöa aðra. Systkini hans voru mjög elsk að hon- um og lét hann sig miklu skipta hag þeirra og velferð og sýndi þeim jafnan hina bróðurlegustu úmhyggju. Foreldrum sínum var hann hinn ástríkasti sonur. Um 10 ára skeið stundaði hann bifreiðaakstur og átti á tímabili nokkurar bifreiö- ir, sem önnuðust fólksflutn- inga, en þó einkum vöru- flutninga milli Hafnarfjarö- ar og Reykjavíkur. Þegar hann hætti þessum starfa, tóku bræður hans við, og annast hann enn þann dag í dag. Árið 1935 hóf hann verzl- er a Binn árlegi merkjasölu- dagur Hallveigarstaða er á morgun. í þetta sinn verða ekki seld venjuleg merki, heldur fallegt lítið blóm, sem sendi- herraÐána hér áíslandi,frú Bodil Begti’up, hefir gefið Hallveigarstaðanefndinni, í þessu skyni. Höfðingslund og vinátta hennar í garð ís- lehzkra kvenna og skilning- ur 4, áhugamálum þeirra, kemur æ betur í ljós, eftir því sem hún er hér lengur. Kemur nú til kasta allra ‘ % íslenzkra kvenna að taka á móti gjöfinni á þann eina hátt, sem þeim sæmir, en það er með því að leggja fram allan sinn dugnaö og starfsorku við að seija blóm- ið, svo aö verulegur árangur náist. Draumur íslenzkra kvenna um eigiö félagsheimili, hefir árum saman orðið að þoka fyrir öðrum áhugamálum þeirra, bæði sjúkrahúsmál- um, mannúðar og félagsmál um ýmiskonar. Reykjavíkurbær hefir nú sýnt málinu þann skilning, að úthluta lóð undir bvgg- inguna á einhverjum feg- ursta staö í hjarta bæjarins, éf svo mætti segja. Eru konur nú einhuga um aö hrinda málinu áfram hið bráðasta, eöa svo fljótt sem eitthvað rætist úr fjárhags- örðugleikum þj óðarimiar. | Rís þá upp fögur og glæsileg Framh. á 7. síðu. xBERGM Margir hiniia eldri eða rosknari Reykvíkinga hafa átt unaðslegar stundir á sunx- arkvöldum uppi við Skóla- vörðuna gömlu, meðan liún stóð þar og setti sinn skemmtilega svip á bæinn. Nú er hún horfin, en ennþá eru margir, ungir sem gaml- ir, sem hafa gaman að því að ganga upp að Leifsstytt- unni og njóta útsýnisins það- an, yfir borgina og dimm- bláan Faxaflóa- * Þar hefir á seinni ármn veriö gert ýnxislegt til íegrunar og yndisþokka, m- a- Fegrun- arfélagiö, og vonir standa lil. aö cnn nieira verði gert til þess aö fegra þenna staö í „stein- eyöiniörkinni'4, seni unihverfis er, aö maöur tali ekki mu, þeg- ar braggarnir lxverfa af Skóla- vöröuho'ltinu, sem vonandi veröur. þegar úr lnisnæöisvand- ræöumun rætist. Á Skólavöröu- holti liaía margar glæsilegar. bvggingar risiö af grunni eöá efu í siníöum og í framtiöinni yeröur þar vafalaust blómleg byggö, ef til vill full-þétt, en glæsileg aö minnsta kosti, er Hallgrímskirkja gnæfir þar við himin, hvenær sem þaö veröur- En svo vikið sé aftur að Leifsstyttunni, þá verður því miður að segja, að enn skort- ir talsvert á, að umgengni við og umhverfis hana sé með þeim hætti, er sæmi siðuð- um mönnunx. Þetta hefir þó breytzt til batnaðar, en samt eru enn til fulloýðnir menn og að sjálfsögðu krakkar, sem er skiljanlegra, sem ganga örna sinna að baki styttu sægarpsins. Leitt .er til sliks aÖ vita. Um tima var þarna sérstakur vörö- ur, er gætti þessa svæöis og þá var allt í sæmilegu horfi. Nú er mér sagt, aö vöröurinn sé þarna ekki lengur, og þá'sækir fljótt í sahia horf. Nú eru erlendir ferðamenn og innlendir náttúru- skoöarar farnir aö venja komur sínar þarna up]) eftir, og þegar af þeirri ástæöu ætti aö taka upp fyrri hátt og hafa þarna eftirlitsmanm Flestallir feröa- menn, sem til Reykjavíkur konxa, skoöa Leifsstyttuua og njóta útsýnisins þaðan. Fyrir því veröur aö útrýma. villi- mennskunni. sem þarna a sér staö- Kunningi rninn baö mig aö koma þessú á framfæri, og því birti eg þessar linur meö vin- samlegri ábendingu til réttra yfirvalda unx áö kippa þessu i lag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.