Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1950, Blaðsíða 2
V I S I R Föstudagmn 23. júní 1950 Föstudagur, 23. júní, — 174- dagur ársins. Sjávarföll- Ardeg'isflóö var kl. 11.45- » Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarö- stotunni, sími 5030. Næturvörð- ur er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760- Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudag-a kl. 3-15—4 og fimmtudaga kl- 1.30—2.30. íþróttafélögin þrjú, Ármann, ÍR 'og' KR, efna til ’skemmtana í Tivoli'-garöinúm í 'kvöld kl. S.30- Dagskráin er fjölbreytt og ntá vænta góörar skemmtunar. Xxabbameinsfélag Reykjavíkur hefir nú flutt skrifstoíu sína á Laugaveg 27- Þar eru minning- arspjöld félagsins afhent. Hvar eru skipin? Ríkisskij): Hekla fer frá Rvik kl. 20 í kvöld til Glasgow- Esja á aö fara frá Akureyri’ i dag vestur unt land til Reykjavíkur. Herðubreið er á leiö frá Aust- íjöröutn til Reykjavikur. Skjaldltreiö fer frá Reykjavík kl- 12 á hádegi í dag til Húna- flóa, Skagafjaröar- og Eyja- fjarðarhafna- Þyrill er í Rvík. Ármann fer frá Reykjavik kl. 12 á hádegi í dag til Vest- mannaeyja. Skip SÍS: M-s. Arnarfell fór frá H4savík í gær áleiðis til Sölvesborgar- M.s, Hvassafell fór fra Kotka í fyrradag áleiðis til FáskrúSsfjaröar. Eimskip : Brúarfoss átti aö fara frá Rotterdam í gær til Hull og Reykjavikur. Dettifoss fór 19. þ. m. frá Kaupmanna- höfn, væntanlegur til Húsavík- ur i dag. Fjallfoss er í Reykja- vik- Goðafoss íór frá Hamborg 20- þ- m- til Antwerpen, Leith og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær, fer þaðan á morgun til Leith og Reykjávíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavik 2r. þ. m. vestur og noröur. Selíoss er i Halmstad í Svíþjóð. Tröllafoss fór frá Reykjavik 13- þ- m- til New York- V.atnajökull er í Rvik. Útvarpiö í kvöld: 30-30 Útvarpssagan: ..IÝetill- inn“ eftir William Heinesen; VI. (Vilhjálmur S- Vilhjálms- son ríthöfundur). 21.00 Tón- leikar (plötur). 21-15 Fwá út- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). 21.30 Tónleikar (plöt- ur )■ 21.45 Erindi: Um laxveiðar (Víglundur Möller). 22-10 \’in- sæl lög (plötur). Kvenréttindafélag íslands- Farið verður i FTeiðinörk í dag, fóstudag' kl- 7.30 stundvís- lega frá Ferðaskrifstofu rikis- ins, ef veður leyfir- Fjélagskon- ur fjölmennið og taki'ð með yð- ur gesti. Krabbameinsfélagið og skátar gangast fvrir skemmtunum i Tivoli annað kvöld og á sunnu- dag- Skátar leggja að sjálfsögðu fram marga ágæta skemmti- krafta, enda kunnir að ijppfinn- ingasemi, úrræðagóðir er til á að taka. Síra Jón Thorarensen les upp, Hermann Guömundsson syngur við undirleik Skúla Halldórssonar, Brynjólfur Jó- hannesson leikari les tipp. þre- faldur kvartett, undir stjórn Jóns Hálldórssonar syngur, en auk þess verða línudansarar og fleira. Ágóðinn rennttr til beggja aðila. annars vegar til starfsemi skátanna, en hins veg- ar til þess að kaupa nýtt rönt- gentæki, sem Krabbameinsfé- lagiö mtm gefa Landsspítalan- um. Fimmtug er í dag frú Bjarnheiðttr Brynjólfsdótt- ir, Hafnarstræti 18.. Landsmót kvenna í handknattleik verður haldið í Hafnarfirði í næsta mánuöi. Er þetta um leið aldarfjórðungs- afrnæli þessarar jþróttagreinar hér á landi. Veðrið: Lægð yfir Danmörku og meðfram vesturströnd Noregs. Hæð yfir Grænlandi- Horfur: A og NA-gola eða kaldi, víða léttskýjað. Tii gagns og gawnans t(r Víii farir 35 a/'Uffl. 23- júní 1915 segir Vísir írá því, að verzlunin Edinborg, taki nú aftur til starfa eftir brunann, og nú í Ingólfshvoli. Prests- vigsla- Á morgun verða prests- vigðir Ásmundur Guðmundsson (nú prófessor) aðstoöarprestur Sigurðar Gunnarssonar í Stykk- ishólmi og Jósef Jónsson (nú prestur á Setbergi) settur prest- ur að Barði í Fljótum. — Sr- Jóhann Þorkelsson ltafði þá verið dómkirkjuprestur í 25 ár. í tilefni af því var ltonunt at'- hent gjöf. Var það silfurbikar með álctran og 1000 kr. í gttlli- Sóknarnefndarmenn færött síra Jóhanni gjöfina, og haföi Knút- ur Zimsen borgárstióri orð fyr- ir þeim. £mœtki Þessi skritla er frá Aberdeen- Maður nokkur sendi bónorðs- skeyti til stúlku einnar, sem átti heima í Hálöndunum. Sendi hann skeytið snemma morguns, en fékk eklci svar fyrr en scint um kvöldið. Það var svohfjóð- andi: ,,Já-“ Kunningi mannsins hafði orð á því, aö ekki væri nú stúlkan þeinlínis óð í að giftast honttm, úr því að hún hefði dregiö svo lengi að svára. Þá svaraði hinn: „Þetta er einmit kona handa mér. Hún beið með að svara, þaf til næturtaxtinn var geng- inn í gildi-“ 1 borginni La Sierra í'Kali- forníu fór íram formannskjör í bindindissamtökum kvenna- — Formaöurinn heitir frú Case- beer (kassabjór). .... í Den- ver , Coloradofylk'i, neituðu yf- irvöldin aö ráða tiltekinn nlann sem áfengiseftirlitsmann fvlkis- ins- Maðurinn hét Ryland Drinkwine. Líklega er James D- Bottr- chier eini blaöámáðufinn, sem skartað hefir á frímerkjum, en hann var fyrrum fréttaritari London Tirnes á Balkan. Hann var milligöngumaður um sam- band milli Búlgaríu og Grikk- lands fyrir heimsstyrjöldina fyrri og Búlgáfíustjórn sýndi honttm þann sórna að láta prenta tvær tegundir írímerkja með ntynd hans, til minningar um þenna atburö. Frimerkin voru gefin ÚU1921. UwAAcfáta Hh /065 Lárétt: 1 Fitnar, 7 okkur, 8 kvæði, 9 guð, io óhreinka, 11 konunafn, 13 þar til, 14 tveir eins, 15 öskur, 16 veitingastofa, 17 á fæti. Lóðrétt: 1 Á belti, 2 fiskur, 3 skammstöíun, 4 reikningur, 5 skel, 6 guð, 10 svar, 11 manns- nafn, 12 málmur, 13 planta, 14 viður, 15 tónn, 16 skammstöfun. Lausn á krossgátu nr- 1064: Lárétt: 1 Makrill, 7 uml- 8 los- 9 ni, 10 álf, 11 eta, 13 ara, 14 su, 15 Rut, ió fen, 17 Skagatá. Lóðrétt: 1 Mund, 2 ami, 3 kl, 4 illa, 5 lof, 6 ls, 10 ata, 11 erta, 12 muna, 13 auk, 14 set, 15 ! rs, 16. fa. Sýnisliorn: Ctrepe, taft, fóðurefni og fleiri rayon efni. lenzk-eríenda verztunar^éta^ú L.j^- Garðastræti 2. Sími 5333. BEZT AB AUGLfSA 1TISL TILKYNNING Nr. 22/1950 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefir ákveðið að öll verðlagsákvæði á barnaleikföngum, bæði að því er snertir framleiðslu og verzlun, skuli úi; gildi fallin. Reykjavýk, 22. júní 1950, Verðlagsstjórinn. AUGLÝSINGAR sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstof- unnar Austurstræti 7, eigi síðar en kl. 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sum- armánuðina. DAGBLAÐIÐ VlSIR. _ T&W' JarSarför mannsins míns og föður okkar, I Ingólís Matthíassonar, stöðvarstjóra í Gufunesi, fer fram frá Foss- vogskapellu laugardaginn 24. júní kl. 11 fyrir hádegi. Blóm afbeðin, en þess óskað, að þeir sem vildu minnast hans, láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Unnur Einarsdóttir og börn. Konan mín og móðir okkar, Margrét Skúladóttir verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnar- firði, laugardaginn 24. júní. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili okkar, Jófríðastaðarvegi 15 kl. 2 e.h. Reynir Guðmundsson og börn. VISIR er ódgrasta dagbiaöið. — — Gerist kaupenduw\ — Síwni IGOO.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.