Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Síldarmjöl. Höfum ódýrt og gott síldarmjöl til sölu. Samband ísl. samvinnufélaga. Kaupum: Gærnr, saltaðar og ósaltaðar. Garnir. Verða að vera heil stykki, vel hreinsaðar og saltaðar með fínu salti. bönnuð á verksmiðjusvæbimum í borgunum. Loks á að leggja stiuind á fræðsIustarfsemi um skaðsemi áfengisneyzlu. Talið er víst, að þessari stefnu, sem hér er lýst í aðalatriðum, verði ðsleitilega fram fylgt, til þess að ganiga úr skugga um afleiðingarnar af ráðstöfunium þessum, áður en tekin verðtur fu Hnaðarákvör'ðun um, hvort al- gerlega verður bannaö að fram- leiða og selja áfenga drykki í iandinu. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 24. sept.. Frakknesk brezki samningurinn og Bandarikin. Frá París er símað: Blaðið New York Amerkan, sem er eign blaðamannakóngsins Willialm R. Hearst, er á mörg blöð í Ameríku, hefir birt bréf frá frakknesku stjórninni tál sendi'herra Frakk- lands í höfuðborgum stórveld- anna. Bréfið fjallar um frakknesk- brezka flotasamni’nginn. Frakk- nesk blöð láta í ljós, að þeim þyki máðux, að blöð í Bandaríkj- unum birti frakknesk trúítiaðarbréf, en segja hins vegax, að ekkert standi í bréfunum, sem eigi sé þegax kunnugt. Líta þau svo á, að bréfin skýri nánara tilgang- Enskar húfur Fallegar Vandaðar Ódýrar Komið og skoðið! inn með samningmim, sem miði eingöngu að því, að finna gxumd- völl til samninga fyxir fiakmörk- un vigbúnaðar á sjó. Samkvæmt sxmfregnum frá Bandaríkjumim nota hernaðarsinn- ar þar bréfið óspart í kosninga- baráttunni.- Þannig birtir New York ! American bréfið undir yf- ixskrif tinni: Tvö stórveldi hafa gert bandalag sín á miilli gegn Bandaríkjunum. jtt**. ' 'rs Leikhúsbruni i Madrid. Frá Madrid er símað: Operettu- leikhús í miðhluta Madxid brann í gærkveldi. Bldurinn kom upp meðan á leiksýningu stóð. Þrjú þúsund áhorfendur voru í leik- húsinu. Að minsta kosti fimtiu og sjö manns biðu bana, en nokk- ur hundruð meiddust. Jón gullmuður. Heimram og Hugo Stinnes Milljónamenn og Meiternich á Jóhannesarbjargi. Ferðabréf. Heill og sæll, rtístjóri! Ég hefi vexið að þeytast frá eiinu handrita- og bókasafni á annað, frá eitnu forngripasafni á .annað og úr einni kixkju í aðra. Þær eru margax hverjar sjálfax dýsrindisgripir að lista- og meim- ingaxsögulegu gildi, en hitt er þó jafnmiikilsvert, að kirkjurnar eaga aft forláta gripi, kaleika, stjáka, myndix, hökla, líkneski og aðra kirkjureiöu, sem bæði er merki- legt upp á k irkjufornfræði að gera, svo og gert af slíku tist- fengi, að öllum væri unun á að horfa. Sumt af þessu er enn svo á sig komiö, að það er notaö, en hitt, ,sem aflóga er, er geymt í eða hjá kirkjunni og haft til sýn- is. KiXkjurnar eru því miður svo fastheldnar á sínu, að þær 'láta ekkert óneyddar í söfnin, og er fyrir bragðið mjög erfitt að fá yfixlit yfir þá hluti.' '* Um daginn var ég staddur í dómkirkjimni í Regensburg ’hjá Dóná, bæði til að skoða kirkjuna sjálfa, sem ex ein fegurst gótnesk dómkixkja í héimi, þó lítil sé, og þó aðallega til að skoða messu- fata- og kixkjugripasafn hennar, sem er einstakt í sinnj röð. Hún á meðal annars messufaí, sem hvexgi tíðkast Iengur, og ekld eru til nema þrjú eintök af, enda hefi ég aldrei séð það fyrr. Svö á kirkjan merkilegt safn af helgi- skrínum, og er gerð þeirra að merkilegri en það, sem í þeim er, því dýrlingsleifar frá miööld- um eru fjarska viðsjárverðar. Meöal annars er þar i kri'stals- keri guilbúnu hægri hönd af karl- manni, en brestur á þumalinn; er hún að sögn af hinum blessaða kirkjufööur, Jóhannesi Chrysostó- mus, sem til forna var kallaður Jón gullmuður hér á landi. Hann vax upprunalega cand. jur. og hæstaréttarmáLaflutningsmaður (meðal annara orða: getur þú nefnt þetta orð sjö sinnum án þess að draga andann;ég get það ekkii) í Antíokkíu, en fór síðan á prestaskólann þar og slysaði embættispróf, varð fyrst vígslu- hi'sku p eins og herra Hálfdán prestur á Sauðárkróki á íslandi norður, en það var hæðni örlag- anna, því er Iögin um vígslu- biskupa lágu fyrir Alþingi, átti herra Hálfdán, eins og þú nú, sæti í þeirri stofnun og barðist ákaft á móti þeim. Af Jóni er það að segja að hann varð hisk- up í Miklagarði, en það verður herra Hálfdán varla, og er það vel farið, því embættinu fylgja raunir hinar mestu, Jón var sem sé settur af, settur upp aftur og svo af á ný og gekk svo nokkr- um sinnum, unz hann andaðist saddur lífdaga austur í Pontus, 407 árum eftir Krists burð, en ekki fyrir. Sé höndin af Jóni, er hún því gömul, en sé hún ekki af hon-um, ex hún éngu að siður gömul, því samxanlegt er, að ridd- ari, sem var í annari krossferð- inni (1147) með Konráð konungi III., liafði hana með sér úr aust- urvegi og gaf hana Péturskirkj- pnni í Regenshurg, en hana erfði dómkirkjan, sem nú er. En nú er að minnast á Heimram. í fornbiréfasafninu er í máldaga einum nefnt Heimrams-lífcnesiki, og í öðrum Heimrams-líkneski1 eða Barböru. Mig mirmir Barböru; getur þó hafa verið annar kven- dýrlingur. Æfisögu Barböru segi ég þér ekki; mér finst þú verða að hafa fyrir þvi sjálfur, að kom- ast í kynni við h’ana. Ég mah eftir því, að faðir mirm sáiugi gerði sér mifcið far um, þegar verið var að prenta þá örk safns- ins, að komast fyrir endann á því, hver Heimram væri, og tókst ekki. Sjálfur hefi ég og gert að þvi Danzskóli Sig. Guðmunössonar byrjar fyrst í okt. Keruslugjald 5 kr. á mánuði fyrir böm eða 3 kr. fyrir 1/2 mánuð. Æfingar tvisV- ar í viku. — Sama gjald fyrir fullorðna. Æfingar einu sinmi í viku. Listi til áskrifta í Þinghoilts- stræti 1, sími 1278 og í Hljóð- færahúsx Reyfcjavíkur, sími 656, og x hljóðfæraverzl un K. Viðar, sími 1815. — Æfinigamar verða í nýjum sal hér í bænum. Hljóð- færasláttur, pianó og fiðla. Saumur allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 2 ábyggilegir drengir geta fengið atvinnu við að bera Alpýðublaðið til kaupenda í vesturbæn- ura, nánar í afgreiðslunni. margar atrennur og blaðað kapp- samlega í martyrologio og öðr- um ágætum bökum, sem fáir lesa, og alt fór á sama veg. En vití menn, þegar ég geng fyrlr háalt- fújjfö 1 dómikirkjunim í Regensburg, sem alt er úr drifnu silfri, sé ég ékki blessaðan karlinn sitjí hæst uppi á altarinu eins og hrafn á hjarlbust, brosandi, blíðlega til min eins og heiðarlegum dýrlingi ber og sæmir. Það var heljaimálkil1 silfurmynd af hinum heilaga Em- meramus, eiraum helzta vemdarai Regensboxgar. Ég vissi ekki hvort ég átti heldur að blægja eða gráta yfix því, að manni skyldi ekki hafa getað dottið þetta í hug, jafn einfalt og það var, og ég sá eina ferðina emi, að öll mannleg við- I leitni er leiksoppur í hendi til- viljunaxinnar. Og nú vifcur sög- unni tíl Hugo Stinnes. Meira. Gndbr. Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.