Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 2
I
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ |
kemur út á hverjum virkum degi. !
Algreiösla i Alpýðuhúsinu við :
Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd.
; til kl. 7 síðd.
Skrifstofa á sama stað opin kl.
1 Qi/j—IOVj árd. og kl. 8 — 9 síðd. :
Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 >
(skrifstofan).
; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á |
} mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 :
« hver mm. eindálka. !
í Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan :
\ (í sama húsi, simi 1294).
SamgiSngur
milli Reykjavikur
og Suðurlandsundir«
lendisins.
Nærfelt hálfur fjórði tugur ára
er nú liúinn síóan fyrst heyrðust
hér raddir um það, að nauðsya
bæri til að tengja Suðurlandsíund-
irlendið frjósama en hafnlausa við
Reykjavík með jámbraut. Hefir
um það mál verið margt rætt
og ritað, en fmmkvæmdir engar
orðið til þessa. ■ . ; ,1 .
Nokkrir þeirra manna, sem rnest
hafa rætt og ritað um nauðsyn
þessara samgöngubóia, hafa farið
með æðstu völd í landinu um
skemttnri eða lengri tíma, en
enjginn þeirra befir neytt þeirra
til þess að koma máliuu í fram-
kvæmd. Er í því efni skemst að
mininast Jóns Porlákssonar. Hann
hefir jaímn þózt vera einlægur
„járn,brautarmaður“, bœði áður en
hann varð ráðherra og eins síðan
hanin lét af völdum. Hann hefir og
' látið á sér heyra opinbérlega, að,
hanin tekli ríkinu kleift f|áfhags-
íégá áð byggja járnibrautina og
aninast um rekstur hennar. Samt
gerði hpnji ekkert meðan hanm fór
með völd tii þes,s að hrinda mál-
inu í framkvæmd. Þvert á móti.
Heimildin til að veita Titan sér-
leyfið var í raun réttri yfirlýsing
um það, að hann hefði gefist upp
við máiið, þar sem fyrirsjáaimlegt
var, að félagið skorti alt, sem til
sl'ikra stórræða þurfti.
En með hverju ári eykst þörfin
fyrir samgönigubætur austur. Nú
verður ekki lengur komist af án
reglubundinina samgangna bæði
vetur og sumar. Milljónirniar, sem
varið hefir veriið til áveitanna
austan fjalls og aninara fraim-
kviæmda í sambandi við þær,
verða arðlausar með öliu, ef saon-
göngunum við Reykjavík. ekki er
korrúð í viðunanlegt horf.
Á fundi þeim, sem Jónas Jðns-
son boðaði til á laugardaginm var,
benti hann á, að til þessa hefði
eingöngu verið rætt um tvær leið-
ír til þess að koma járnbrautar-
málínu í fxamkviæmd: að fá er-
lend gróðafélög, t. d. fossafélög,
til að leggja járnbrautina og veita
þeim friðindi á m'óti, eða, að ríkið
sjálft Jéti byggja hana. Kvaöst
hann enga trú hafa á fyrri leið-
áinni og taldi mörg tormerki á
himni síðari, einkum þó, að þing-
fulltxúar þeirra kjördæma, sem
engan hagnað hafa af járnbraut-
iinni, myndu tregir til að sam-
þykkja stórkostleg fjárframlög úr
ríkissjóði til hennar. Benti hann á
þriðju leiðima, þá, að myndaður
yrði félagsskapur til að gangast
fyrir fjársöfntun, einkum imnan
þeirra héraða, sem mestan hagn-
að myndu hafa af járnbrautinni.
Ef það Iáinaðist að safna þar t. d.
1—2 miMjónum króna, væri að
þvi mikil’l styxkur bæði beint og
óbeiint.
Heldur fékk þessi tillaga dauf-
ar undirtektir á fundinum. Þing-
menn Árnesinga voru þeir einu,
sem lögðu henni liðsyrði. Töldu
þeir 'líkiegt, að safna mætti í
þessu skjmi í Ámessýslu 150 til
180 þús. króna fjárframlagi, ef
féð mættí greiða t. d. á 4—5 ár-
um. Þiíngmaður Rangæinga var
daufari í dálkinn, en taldi að
auðsætt væri, að Árnesingar ættu
að leggja meitra fram en Rang-
æingar, því að brautin ætti að
JigSgJ3 um þvera Árnessýslu, en
að eiins að mörkum Rangárval'la-
sýslu.
Jón Baldvinsson benti á, að
mikið vantaði á, að þáu héruð,
sem ntálið varðar mest, væru ein-
huga. Árniesdingar og Rangæingar
vildu járnbraut, íbúar Guilibringu-
og Kjósarsýslu virtust, ef marka
miætti af fulltrúum þeirra, and-
vttgir járnibraut.. Um Reykvíkiinga
væxii það vjtanlegt, að skoðanir
þeirra væru mjög skiftar. Kvaðst
hann enga trú hafa á því, að swo
vernleg' fjárframiög fengjust með-
al éinstakra manna, að það létti
að ráði frámkvæmdír. Þó að
intíkkur hundruð þúsunda söfn-
uðust, værj það svo litill
hlutí stofnkostnaðarins, að þess
gætti varla, því að auövitað yrði
að taka nær alt féð að lánaL
Hvaða leið sem farin yrði til að
hæta samgöngurhar austmr, þá
myndi það sainnast, að ríkið,
sennilega með tilstyrk Reykjavík-
ur, Hafnarfjarðar og sýslufélag-
anna, yrði að hafa framkvæmd-
irnar á hendi og leggja til féð.
Ýmsir fundarmanna lótu í Ijós,
að enin væri eigi ramisakað til
hlýtar, hvort heppilegra væri að
byggja veg, sem hægt væri að
halda bilfærum alt árið, eða járn-
bxaut. Bentu þeir á, hve mjög far-
og flutnflingsgjöld með bifreiðum
hafa. lækkað hin síðari ár o.g töldu
þau oxðin lægri en þau hefðu
verið áætluð í útreiknin'gunium um
rekstur járnbrautarinnar.
Lauk svo fundiínium, að engin
ákvörðun var tekin, ekkert gert.
„Gullfoss“
fór í gærkveldl áieiðis til út-
landa.
Finnur Jónsson
póstmeistari á Isafirði var með-
a) farþega hiLigað á „Aiéxandr-
ínu drottningu".
Opið hréf
til hr- Ágústs Jónssonar
Grettisgötu 8 Rvik.
Kæri vin!
Ég þakka bréf þitt í „Vísi“ 16.
þ. m.
í síðasta bréfl mínu gaf ég í
skyn, að farið væri að „þyngja
í sjóinm". Átti ég þar við það,
aft róðurinn er örðugur til fram-
tíðarlandsins, og að smá-kænum
þröngsýni og sjálfselskukends
hugsunarháttar verður jafnan
slysahætt á þeirri leiö. Sú Ieið
heimtar sterk og kommgleg —
ekkii kotungsleg — farartæká, —
frjálsan og djarfan hug, sem þorir
að horfast í augu við veruleik-
ann, og tignaxlegan kærleika, senr
ekki er takmarkaður við ernstaka
menn eða aðrahverfula hluti.
Með „framtíðar]a|ndinu“ á ég við
þá siðferðilegu og andlegu full-
konmun, sem alilir sæmilegir menn
þrá í raun og veru. En óljós er
þessi þrá oft og einatt, og mörg-
um mun eigi Ijóst, hvert hún
stefnir eða á að stefna. Kristur
sjálfur hefir i Mattheusarguð-
spjallí', 19. kap., 16.-23. versi,
skýrt og skorinjort lýst því yfir,
hs'að ínaðurLnin þurfi að gera, til
þess að verða „algjör“ eða fuTl-
komimn. Þar er ekkert um að vill-
ast. Maðurinin uerdnr að afsála sér
öllu. Það skiftir engu máli í þiessu
sambaindi, hvort hann á heima á
íslandi eða suður á Gyðimga-
landi. Hin sönnu sáluhjálparskil-
yrði eru éfcki staðbundin. Svo
framarlega sem Kristur er tekinn
trúamlegur, þarf enga eilífð til að
ganga úr skugga um, hvað rnaðiur
þurfi að gera til þess að verða
fulJkomimin. Hvers vegna leggja
prestarnir ekki meiri, áherzlu á
þessa undursamlégu sögu í Matt.
19., 16.—23. en ýmiislegt annað
móiklu ó'merkilegxa, sem þeir eru
að margtyggja á predikunarstóil-
unum, svo sem um „meyjarfæð-
ingu“, „frðiþægiingu“ o. s. frv.?
Þú réttir að mér Matt. 25., 14.
—30., 20., 1—16., og 7., 1.—4.—
Ég þykist ávaxta mitt „pund“
betur með þvi að ljá lið mitt
jafna'ðarstefnunni, heldur en með
því að varpa mér út í viðskifta-
hxingiöuma, eins og fjáraflamenn-
iirndr gera, jafnvel þó ég yrði stór-
auðugux rnaður og gæfi svo fár
tæklingum nokkrar ölmusur.
Jafnaðarstefnan vill- igera. allar
ölmusur óþarfar. Hæfileikar okk-
ar, skynisemi og tilfinniingar —
pettu, eru miklu dýrmætari „puind"
en lönid eða lausir aurar. En
hvernig fara með pessi „pund“ —
þeir, sem sjá fátæktina og vol-
peðið alt í, krinig um sig, en hreyfa
hvorki hönd né fót til hjálpar,
eða vilja beita skottulækninigum
í stað þess að grafast fyrir rætur
meinsins?-------Ég spyr. . . . Og
með því að berjast fyrir bæt\tu
skipulagi á sviði þjóðfélagsmát-
anna og ganga í lið með þeim
mönnum, er stofna vilja rfkf
bræðralags og samvinnu á jörðu
hér, tek ég ekki að mér óparf-
asta verkið í víngarði Drotítins.
(Matt. 20., 1,—16.) — En — eina
og ég tók fram í síðaista bréfl
minu, er ég ekki að ásaka neinn,
og því getur Matt. 7., 1.—4., ekkS
átt við mig. Ef taka ætti ummæli
Krists þar bókstaflega, yrðu allir
dómarar að leggja niður störf sín.
En ekfci er það hið sama, að
lýsa ástandi, eins og það er —
oig að dœma, þ. e. a. s. að á-
saka, Engiinn sérstakur heilag-
leiki getur verið í því fóilgjlnni'
að loka augunum fyrir því, sem
á’fátt er. En að skilja alt er vit-
anlega sama sern að fyrirgefa alt.
Vinur! Ég hefi enga sérsta'ka’
löngun tiiil að ganga í augu aunara
fyrir ritsnild eða rökfimi. Hitt er
mér hugstæðara, að vinna réttu
máli. Þesis vegna berst ég undic
merki jafnaðarstefnunnar rneði
þeim hætti, er ég tel viturlegast-
an og beztan. Jafnaðarstefna mxn
byggist ekki á hatri eða öfund:
til auðmainna, hieldur á kærleika'
,til hinna fátæku og raunar lika tii!
itinna riku. Um hvatir annará
skoðanabræðra mitana teí ég mig
ekki hafa hexmild til að dæma,
því ég ransáka ekki „hjörtun eðfe
nýrun“. Að lokum: Ég held að
skoða'namunur okkar sé í raun
og veiru ekki mikiM. Ég held að
þú sért jafinvel meiri jafnaðar-
maður en þú hefir enn þá gert
þér grein fyrir. Hvernig ætti líka
annað að vera? — Þú ert kær-
leáksríkur maður og — ekki skyni
skroppinn.
Með vinarkveðju.
Gréfar Fetts..
Rússastjórn ákveður heríerð
á hendur Bakkusi.
fthöfn, FB., 25. sept.
Frá Moskva er símað: Nefnd,
sem ráðstjórnán skipaði til þess
að rannsaka áfleiðingar áfengis-
nautnarinnar í Rússlandi nú í
samanburði við það ástand, sem.
rfkti áður en linað var á ákvæð-
um um söliu og framleiðslu á
vodka, hefir nú skilað áliti sínu.
Leggur hún það til, að aftur verðí
lagðar hömilur á framleiðslu og
sölu vodka og jafnvel bjórs. Er
nú ráðgert að vinna að því að
draga . úr framleiðslu áfengra
drykkja í landinu og takmarka.
söluna stig af stigi, unz að ráð-
gert er, að á fimtán árum verðil
búið að „þurka“ landið. Þegar
hefir verið lagt bann á neyzlu
áfengra drykkja í opinberum
veizlum, fJiokkssamkommn, skemti-
stöðum og samkomum, bannað er
; að auglýsa áfenga drykki, en Jög-
reglumenin og hermenn hafa skip,-
anir. um, að handtaka hvem mann
eða konu, sem er drukkiinn á al-
maninafæri. Ný vinsiöluleyfi verða
ekki veitt. Sala áfengra drykkja
og neyzla þéirra verður algerlega