Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bifreiðastðð Einars&Nóa. Avalt til leigu góðar bifreiðár í lengri og skemri ferðir. Simi 1529 Eidhústæki. Kaffikönnar 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flantnkatiar 0,90. Éatskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. lorðhnífar 1,00 Bríni 1,00 Handíöskur 4,00. Biíafiöskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Langavegs og lOapp- arstígshorni. Ðmdaginnog veginn. Sjómannafélagsfundur wröur í kvöld í Báirunrm k)l. 81/2. Þar verður ákveðið, hvort segja isíkuli upp sainningunu'm við útgexðarmenn, og er áríðandii, að al'liir sjómenin, er tök haía á, inæti á fundiiinum. »Alexandrina drotning« kiom hiiingað í morgun. Beykiogamenn vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktöbaks-tegundir: Waverley Mixtare, Glasgow —■—------ Capstan---------- Fást í öllum verzlunum. Sigurður Jónason bæjaTfulltrúi var nieðal farjrega á Alexandrínu drottniiingu. Kom hann frá útlöndum með „Brúar- fossi", en skifti um skip á Ak- ureyri, [iar eð Alexandrína fór beirani leið hiiingað en Brúarfoss. Takið eftir auglýsingurani frá skólastjóra barnaskólanis h-ér í bllaðjnu í dag. „Formica“ fiisktökuskip, kom hingað í inorgun. U. M. F. Velvakandi heidur fund í kvö>ld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Ólafur Thors lét þess getiiö á fundi þeím, sem haldinn var á laugardaginn til að ræða um járnbrautannálið, að hann heföi ekkert látið uppi um f>að, hvort hainn væri fylgjandi járnbraut, og að liiann sæi enga ástæðu til að segja skoðun slna á [>vi rnáli. — Annað lagði sá jéngmaöuT ekki til málanna. Alpingishátíðar- ar. í er tekið á móti mönn- öngflokkinn, sem á að Þingvölium 1930. Menn úið sér til Sig. Birk'is,' 32, Jóras Hafldórssonar, og Sigurðar Þórðarson- ! iHverfisgötn 8, sími 1294, j ! tekur að aér alls konar tœkifœrisprent- I | uu, svo sem erfiljóð, aögöngumiða, bréf, { j reikuinga, kvlttanir o. á. Srv., og al- J I greiðir vinnuna fljótt og við réttu verðl. " Sérstok deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. „Klukkan tólf“. Nýtt blað hóf göngu sína hér í dag. Er jratð dagblað og heiitir „Klukkan 12“. Ritstjóri Maðsins er Steiindór Siguriðsison, sem kunn- ur er af kvæðum síniuim og ýms- um greinum, er hann hefir ritað. Athygli skal vakim á auglýsingu, sem var hér í blaðinu í fyrra dag frá peiim kennururaum Páli S\'einssyni og Guðmundi Gissurarsyni i Hafnarfirði. . Þéir talca börn til kenslu. Kven- vetrar- kápur, nokkrar nýkomnar. Verð frá 1 |j! kp. 29,00. I I >111 S ÍMAR ISR-I9S m Jy 1 ca r\ 1 u o 1J J O „Æ skai gjöf til gjalda“ Enginn getur búist við að við gef- um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En hlnstið pið nú á. Hver, sem kaupir l’/a kg. áf okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann fær gefins 7* kg. af kaffibæti. Kaffibrensia Reykjavíbur. Mikil verðlækkun á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10 — 5, simi 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. — Sokkar — Sokkar Sokkar Að elns 45 anra og 65 aúra parið. — Vðrnsalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á I'ramnesvegi 23. Ritstjóri og ábyrgðariiíaður: Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Meissner sýndi seðlana, og Jimmie starði á [>á eáras og tröLl á heiðríkju. Hér var sann- BTtega enn eitt nýtt ófriðar-fyri'rbrig.ði — tíu dioliLara seðlar, sem hægt var að tína upp á veitingastofuin til pess að nota til útbreiðslu jafnaðarmanna-kenningum! Hvað hét pessi náungi ? Og hvar hélt hann tiil ? Meissner hauð að fara með Jimrraie, svo að hann gæti hitt haran, og I>eir gleyptu í síg matiran og þutu síðan út. V. Jerry Colman haíði nefnt ýmsar veitinga- stofur, þar sem hann væri kunnugur, og J>eir fundu hann í einni þeirra; hann var brosieitur og mjúkmáll ungur iraaður, og Jimmie irayndi hafa taiið haun vera teyni- lögreglumann eða njósnara — en haran hafði korraist í kunniragsskap við þess konar ná- unga fyrr á tíiraum, íraeðan hann hafðist við á „þjóðveginum“. Maðuriran var í laglegum .fötum og með hreinar neglur, en eins og kunnugt er, J>á eiga verkamenn þess sjald- an kost. En haran var ekkert uþp með sér, ög bað þá nefna sig fornafninu sínu. Hann talaði fyrst dálítið við J’immie, fil þess að ganga úr skugga um, hvernig horauim væri innarabrjósts, en því næst tök hann upp raokkra seðla í viðbót og bað Jimmie að reyna að finna fLeiri menn, sem hægt væri að treysta. Það varð að gæta þess, að Játa engan einstakan hafa of mikla peninga und- ir höndum, því að það gat vakið tortryggni ; en ef þeir vildu taka tiJ óspiltra málanna og eyða svo og svo miklu fyrir flugrit, seih clreift yrði meðal verkamarananna í síkotfæra;- smiðjunum og fyrir strætaræður og fyrir blaðið fyrirhugaða, þá væru nógir peraingar I>ar fyrir, er þetta kæmi frá’. „Og hver er sá staður?“ spurði Jimiraie; en Jerry Coleman setti upp spekingssvip og dró augað í pung. En eftir nánari umhugsun j>á afréð haran að segja þeim frá því, að því tilskildu, að þeir hétu að minnast ekki á j>að við aðra, nema með hans leyfi. Þeir hétu því, og þá ságði Jerry þeirn, að hann væri umboðsmaður fyrir Allsherjar-samband verkairaanna í Aimeríku, sem hefði ákveöið. að koma félagsskipulagi á hergagnasnúðj- urnar og korna á átta stunda vinraudegi. En I>að s'kifti afar-miklu máli, að atviinnuveit- enduT kæmust ekki á snoðir uim þetta; það iraátti ekki láta neinn af þessu vita nema þá, sem Coleman taldi til þess hentuga. Hann treysti Jimmie og Meissner, og þeir iraáttu feiða sig á það, að hin inikla verkalýðs- stofnun var að baki þeirra, og hún myndi skiia ölju í höfn, hvað sem það kostaði. En á j>að var vitaskuld treyst, að þeir.raot- uðu peningana sam vizku samlega. „Ha?“ sagði Jimmie, „hvað heldurðu að við séum? Óþokkar, eða hvað? „Neii,“ svar- aði maðuriinra, hann var ekki svo lélegur maranþekkjari. Og JirramLe hnyklaði brýrnar og gat þess, að enginn, sem ætlaði sér að fá peninga fyrir ekkert, veldi það starf að berjast fyrir verkamannaaraálum. Ef það væri' nokkuð, sem jafnaðarmaður gæti hælst um, þá væri það j>að, að verkameran þeirrar stefnu og leiðtogar létu ekki féflettingaf koma fyrir sín á meðal. Herra Colemþn — Jerry, ætlaði hann að segja — skyldi fá kvittun fyrir hverjum einasta eyri, sem þeir eyddu. Nú vildi svo til, að sairaa kvöldið var fundur í útbreiðsluraefnd déildarinraar, en í fieirri nefnd voru allir dugiegustu meranirnir. Jimmie og Meissner flýttu sér á fundar- staðinn með þennan nýferagna auð, sem þeim fanst vera að brenraa göt á alla vasa þeirra. Þeir tilkyntu n.efndi'nni, að [>eir hefðu verið að safna fé fyrir útbreiðslusjöðinn, og lögðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.