Vísir - 23.08.1950, Blaðsíða 5
4t
Miðvikudaginn 23. ágúst 1950
V I S I R
Evrópumeistaramótið ^ í
frjálsíþróttum hefst í Briiss-
el, höfuðborg Belgíu í dag.
Áður en sjálf keppnin hefst
ganga þátt tökuþj óðirnar
íylktu liði inn á leikvanginn
undir fánum sinum.
1 dag verður keppt í 10
greinum en í fjórum þeirra
eru íslendingar þátttakcnd-
ur, eða í 100 m. hlaupi, und-
anrásir (Finnhjörn og Hauk-
ur), 400 m. hlaupi, undan-
rásir (Ásmundur og Guð-
mundur), 800 m. Jilaupi,
undanrásir (Magnús og Pét-
ur) og 4x100 m. hoðhlaupi,
þar sem einnig fara fram
undanrásir, en þar lieppir ís-
lenzka sveitin, sem skipuð
er Ásmundi, Guðmundi, Finn
birni og Hauki.
Auk þessara íþróttagreina
verður keppt í Maraþon-
hlaupi, 110 m. grindahlaupi,
kúluvarpi kvcnna, þristölíki,
spjótkasti kvenna og 10.000
. m. hlaupi.
Island í átt-
unda sæti.
Evrópuafrekaskrá yfir
sumarið 1950 hefir verið ný-
Jega birt í norska blaðinu
Sportsmanden, en eftir henni
(10 fyrstu menn) er Island
í áttunda sæti, en 18 lönd
Evrópu komust á skrána.
Stigataflan er annars þessi:
Beztu afrek Islendin
annara í frjálsum íþróttum
Skrá yfir heimsmet, Evrópu-
met9 Isiaudsmet og afrek á
Ymsir, sem áhuga hafa fyrir íþróttum, en kunna þó
ekki metaskýrslur uíanbókar, hafa beðið Vísi urn að birta
skrá yfir helztu afrek í frjálsum íþróttum, sem þeir gætu
haft til hliðsjónar, þegar Evrópumeistaramótið hefst. Nú
ei' fyrsti dagur þess runninn upp og hér er afrekaskráin:
1. Svíþjóð 232,00 st.
2. Finnland 177,50 —
3. Frakkland 146,63 —
4. Þýzkaland - 106,88 —
5. Rússland 102,25 —
6. Italia 74,00 —
7. England 73,88 —
8. ISLAND 57.00 —
9. Noregur 40,50 —
10. Tékkóslóvakía 39,50 —
11. UngvS’jálánd 34,00 —
12. Júgóslavía 29,50 —
13. Holland 23,50 —
14. Belgía 23,00 —
15. Sviss 19,25 —
16. ■ Pólland 13,50 —
17. Rúmenía 8,00 —
18. Danmörk 3,75 4
——*
Norðmaðurinn Sverre
100 m. hlaup:
Heimsmet: 10,21) sek.
Jesse Chtens U.S.A. 1936.
Evrópumet: 10,32) sek.
A. Jonath, ÞýzkaJ. 1932.
íslenzk met:. 10,5 sek.
Finnbj. Þorvaldsson IR. ’49
EM-meistari ’46: 10,6 sek.
Archer, Stóra Bretlandi.
200 m. hlaup:
Heimsmet: 20,1 seli.
; M. Patton, USA, 1949.
Evrópumet: 20,9 sek.
K. Körning, Þýzlíal 1928.
Islenzkt met: 21,5 sek.
Hörður Haraldsson A, ’50.
EM-meistari ’46: 21,6 sek.
Karakulov, Rússlandi.
400 m. hlaup:
Heimsmet: 45,8 selc.
Rodin, Jamaica, 1948.
Evrópumet: 46,0 sek.
R. Harbig, Þýzkalandi ’39.
Islenzkt met: 48,9 sek.
Guðm. Láfusson A, 1949.
EM-meistari ’46: 47,9 sek.
Holst-Sörensson, Danm.
800 m. hlaup:
Heimsmet: 1:46,6 mín.
R. Harbig, Þýzkaian<li ’39.
Evrópumet: Sama.
Islenzkt met: 1:54,0 mín.
Óskar Jónsson, IR, 1949.
EM-meistari ’46: 1:51,0 mín.
R. Gustavsson, Svíþjóð.
1500 m. hlaup:
Heimsmet: 3:43,0 mín.3)
, G. Hágg, Svijjjóð, 1944.
Evópumet: Sama.
Islenzkt met: 3:53,4 mín.
Öskar Jónsson, ÍR, 1947.
EM-meistari ’46: 3:48,0 min.
L. Strand, Svíj)jóð.
5000 m. hlaup:
Heimsmet: 13:58,2 mín.
G. Hágg, Svíþjóð, 1942.
Evrópumet: Sama.
Islenzld met: 15:23,0 mín.
Jón Kaldal IR, 1922.
EM-meistari ’46: 14:08,6 mín.
Woodcrson, Bretlandi.
Strandli selíi nýlega norskt
met í sleggjukasíi og kastaði
57,32 m.
1) Auk þcss hafa þrír aðr-
ir menn hlaupið á sama tíma.
-) Auk hans hafá þrír aðr-
ir Evrópumenn náð sama
tíma.
y) Strand, Svíþjóð heí'ir
hlaupið á sama tima.
10.000 m. hlaup:
Heimsmet: 29:2 mín.
Zatopelí, Télíkóslóvakía ’49
Evrópumet: Sama.
Isl. met: 32:06,1 mín.
Karl Sigurhansson KV. ’32..
EM-meistari ’46: 29:52,0 mín. j
V. Heino, Finnland.
110 m. gridahlaup:
Heimsmet: 13,5 sek.
D. Atllesey, USA, 1950.
Evrópumet: 14,3 1) sek.
H. L. Lanan, Svíþj., 1938.
íslenzkt met: 15,0 sek.
öfn Clausen, IR, 1949.
EM-meistari ’46: 14,6 sek.
H. Lidman, Svíþj.-, 1938.
400 m. grindahlaup:
Heimsmet: 50,6 sek.
G. Hardin, USA, 1934.
Evrópumet: 51,6 sek.
Hölling, Þýzkland, 1939.
Islenzkt met: 56,1 sek.
Sig. Björnsson, KR, 1949.
EM-meistari ’46: 52,2 sek.
Storskrubb, Finnland.
4x100 m. boðhlaup:
Heimsmet: 39,8 sek.
U.S.A. 1936.
Evrópumet: 40,1 sek.
Þýzkaland, 1939.
Islenzkt met: 42,8 sek.
I. R., 1949.
ísl. landsv.met: 42,1 sek.
1949.
EM-meistari ’46: 41,5.
Svíþjóð.
4x400 m. boðhlaup: ‘
Ileimsmet: 3:08,2, mín.
U.S.A., 1932.
Evrópumet: 3:09,0 mín.
Brctlaud, 1936.
Isl. mct: 3:2 mín.
K.R., 1949.
Isl. met: 3:24,0 mín.
EM-meistari ’46: 3:14,4, mín.
ÍTalíkland.
Sleggjukast:
Heimsmet: 59,83 m.
Nemeth, Ungv.I. 1950.
Evrópumet: Sama.
Islenzkt met: 46,47. m.
Vilhj. Guðmundsson, 1942,
EM-meistari ’46: 56.44 m.
B. Ericsson, Svíþjóð.
Kúluvarp:
Heimsmet: 17,95.
J. Fuch, USA, 1950.
Evrópumet: 55,47 m.
H. Woellke, Þýzkal, 1936.
Islenzkt met: 16,41 m.
Gunnar Husehy, KR, 1950.
EM-meistari ’46: 15,56 m.
Gunnar Husehy, Island.
Kringlukast:
Heimsmet: 56,97 m.
Gordien U.S.A., 1949.
Evrópumet: 5xxxx m.
A. Cönsoliiii, Italíu, 1950.
íslenzkt met: 50,13 m.
Giinnaf Husehy, K.R. 1950.
EM-meistari ’4ö: 53,23 m.
A. Cönsolini, Italiu.
Spjótkast:
Heimsmet: 78,70 m.
Nikkancn, Finnl. 1938.
Evrópumet: Sama.
Islenzkt met: 66,99 m.
Jóel Sigurðsson, IR, 1949.
EM-meistari ’46: 68,74 m.
tterwall, Svíþjóð.
Tugþraut:
Heimsmet: 8042 stig.
R. Mathias, USA, 1950.
E\ .mct: /824 stig.
H. Sievert, Þýzkalandi ’34,
íslenzkt met: 7259 stig.
öx-n Clausen, l.R. 1949.
EM-meistai’i ’46: 6987 stig, ,
Holmvang, Noregi.
NorðurlarGdaanet'
m. hiaupi.
Nýlega setti Norðmaður--
inn Audun Boysen nýtt Norð-
uriandamet í 800 m. Ixlauph
Tími hans í hlaupi jxessn
var 1:48,7 mín., en cldi’a meÞ
ið átti Daninn Holst Sören-
sen 1:48,9 mín. — Boysen er
meðal þeirra 12 þátttakenda,.
sem Noi’egur sendir á EM-
mótið í Briissel.
Sviinn Ragnar Lundberg.
bætti nýlega Evi-ópumet sitt
í stangarstökki úr 4,38 i 4,40
m.
•gww*'—
1 hlut sænska kna.ttspyrnu—
flokksins, scm jxátt tók • í.
heimsroeis taralöeþpninni L
Bi’azilíu 1 júní s.l., korou
300.000 sænskai’ krónur. Sví-
þjóð var eins og kunnugt er
nr. 3 í keppninni.
1) Bretimi Einley hefi:
hlaupið á 14,3 sek.
Það eru þessir tveir menn,
sem VCsir birtir hér mynd af,
sem við getura einkum gert
okkur vonir um að verði
meistarar á Briissel-mótinu,
sem hófst með viðhöfn £
dag, Örn Clausen er talinn
hafa einna rnestar líkur til
að verða sigurvegari í tug-
þraut. og .Gunnar. Huseby
mun áreiðahlega ekki láta
hlut sinn í kúlunni baráttu-
Iaust.