Vísir - 23.08.1950, Síða 7
Sliðvikudaginn 23. ágúst 1950
V I S I R
við fyrr um daginn. Stólarnir í kringum þaS voru ennþá
óskipulegir og ýmsir bréfmiðar og pappír lá enn á borð-
inu. Það var hæfandi byrjun þessum fundi, að de Surcy,
sem um. mörg ár liafði verið meðlimur ráðsins, liafði
Stundarkorn þagði konungurinn og hélt áfram að lesa
bréf uneðan markgreifinn beið. Glæsileiki hins konung-
lega húnaðar stakk undarlega í stúf við liin króníska
sjúkdóm hans, hin ólæknandi æskubrelc, sem aldrei
megnaði að samhæfast liinum erfiðari og alvarlegri
viðfangsefnum lífsins, og sem gerði það að verlcum, að
hann yrði aldrei eldri en tuttugu og eins árs, liversu löng
sem ævi lians yrði. Hann var ekki grimmur maður og
jafnvel lieiSarlegri en flestir menn; Hann var aðeins ung-
menni, þrátt fyrir þrjá áratugi, og hann var gæddur göll-
um og um leið verðleikum æskunnar. En óveðrið, sem
var í þann veginn að dynja yfir liann, gat ekki afsakazt
með skorti á reynslu.
Hæðnislegt bros lék um þunnar varir markgreifans.
Konungurinn leit snögglega upp og tólc eftir þvi, og roðn-
aði í framan. Það var likast því, að liann væri stálpaðnr
skólasveinn, er hefði verið leiddur fyrir gamlan kennara
sinn, og hann gat ekki algerlega hrist af sér liina fyrri
vanmáttarkennd. Hversu oft hafði liann ekki á sokka-
bandsárum sínum, á dögum fyrirrennara síns, en hann
var aðeins hertoginn al» Angouléme, hlustaði af virðingu
á leiðbeiningar markgreifans og þakksamlega þegið þær.
Eitthvað af þessu var enn djúpt í liuga lians og ögraði
lionum þrátt fyrir allt.
„Jæja, lierra de Vaulx,“ urraði liann. „Yður er skennnt.“
„Nei, herra minn. Eg er aðeins í lieimspekilegum hug-
leiðingum.“
„Þá vildi eg óska, að þér vilduð Ijá mér eitthvað af
lieimspeki yðar. Ástandið er liið alvarlegasta. Eruð þér
sammála?“
„Ástandið er alvarlegra en það hefir verið frá dögum
Englendinga fyrir 100 áruni siðan eða svo.“
Franz konungur hleypti brúnum og xninnti á ágx*ein-
ing þeii-ra. „Ef til vill er enn unnt að handtaka Boui*bon,
og það er ekki yður að þakka. Ef svo fer, eigum við einum
óvininum fæx*i*i.“
Vaulx drap þá von þegar í slað. „Eg myndi ekki reiða
mig á það, herra. Eg tel víst, að hann sleppi, nema fyrir
einbera slysni.“ 1
„Hvað skeður þá?“
„Þá 3*rði hann enn hættulegri en þó að liann stæði fyrir
byltingu hér í Frakklandi. Flótti lians var klókindabragð.
Við eigum eftir að verða fyrir barðinu á lionuni um langa
liríð.“"
„Drottinn minn. En frekjan i yður,“ mæli konungur.
sneri stól sínum frá borðinu. Eldur brann úr augum hans
og hið langa nef hans skalf. „Og hverjum er' það að
kenna? Hverjum er þaðóað kenna, að Bourbon ‘ ér Jekki í
mínum höndum nú?“
„Yður, herra.“
„Dorttinn minn. En frekjan í yður,“ mætli konungur.
„Er það frekja að minna yðar hátign á, að þér liöfðuð
hertogann af Bourbon í liöndum yðar fyrir mánuði síðan,
er þér heimsóttuð liann í Moulins, og.eg livatti til liand-
töku lians þá?“
„Eg skýrði yður frá ástæðum mínum,“ mælti konungur
og var liinn reiðasti.
„Það er rétt, herra. Þér verðið að dæma um, hvort þær
ástæður liafi verið haldgóðar.“
„Og lireinsa þær yður?“ Beiði konungs breyttist í háð.
„Með Guðs lijálp höfðuð þér lierra de Bourbon og með-
samsærismenn Englands og keisarans í gildrunni, er það
þá mér að kenna ,að yður tókst að láta þá sleppa. Ilvað
segið þér við þvi ?“
„Það, sem yðar hátign álítur. Mér hefir mistekizt, og
á mér enga afsökun.“
„Afsökun liafið þér enga. En yður hefir orðið meira á
en mistök. Þér eruð sekur um landráð.“
Konungur var sigri hrósandi á svipinn, eins og maður,
sem er í þann veginn að koma einhverjum í gildru. Hann
bjóst auðsjáánlega við því, að markgreifinn yrði ruglaður
í ríminu og vandræðaiegur. Honum kom mjög á óvart, er
de Surcy brosli.
„Vitleysa, ef yðar liátign vill fyrirgefa mér að nota það
orð. Herra, við skulum báðir leysa frá skjóðunni, ef yður
þóknast, liætta öllum skollaleik. Eg veit, hvaða sakir
svívirðilegui* svikari her á á Blaise de Lalliére og mig,
Það er ástæðulaust að saurga eyru yðar liátignar með því
að endurtaka þann áburð. Ákærur lians eru eins léttvægar
og þær eru fyrirlitlegar og er þá mikið sagt.“
Það var greinilegt, að Franz hafði hlakkað þl að leika
sér að markgreifanum eins og köttur að mús, lokka liann
smám saman í gildruna með því að vita meira um sam-
særið, en sakborninginn grunaði. En dirfska de Sureys
tók vindinn úr seglum konungs. Hann sat forviða andar-
tak.
„Hvernig vitið þér þelta?“
„Pierre de la Barre, sem var viðstaddur, þegar þrjót-
urinn sagði yðar hátign allar lygarnar, liefir skýrt mér
frá þessu. En eg liefði scnnilega getað frétt um þelta frá
einhverjum öðrum, því að það virðist á livers manns vil-
orði hér við hirðina. Það virðist svo sem yðar liátign
liirði ekki svo mikið um mannorð gamals þjóns yðar, að
þér leitizt við að verja hann fyrir lygurum og rógberum,
fyrr en lygarnar hafa verið afsannaðar."
Konungur greip andann bókstaflega á lofti. Frá lians
sjónarmiði liöfðu umræðurnar snúizt mjög óþægilega.
Honum fannst liann vera eins og nemandi frammi fvrir
kennara sínum. 1 stað þess að ásaka var liann sjálfur
ásakaður. Hann reyndi að rétta málstað sinn með því að
blása sig upp.
„Herra minn,“ sagði liann, „eg hefði lálið leggja yður í
bönd, cf þér væruð annar en þér eruð.“
„Eg þakka yðar liátign. Eg býst ekki við því, að eg geli
vænzt meiri umbunar fyrir ævilanga þjónustu.“
„En úr því að þér vilið, í hverju ásakanirnar eru fólgn-
ar, hvers vegna afsannið þér þær ekki?“
17
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstáréttarlögmenh
Oddfellowhúsið. Sími 1171
Allskonar lögfræðistörf.
Gólfteppahreinsunin
Bíókamp,
Skúlagötu, Sími
wr& Bfm/
LJÖSMYNDASTOFA
ERNU OG EIRlKS
er í Ingólfsapóteki.
Danski þrístökkvarinn
i Preben Larsen stökk nýlega
14,60 m. Hann mun verða í
• liði Dana á E.M.-mótinu.
c & SunwíftiAt — TARZAN — ^7!
/
Tarzan greip þegar í stað til bogans Þrem örvum skaut Tarzan i röð á
og sendi fyrstu ör sína beint í baliiS á björninn, sem án þess aS láta þær á
birninum, sem snarsnérist gegn bin- sig fá stökk i áttina til hans til þess aS
um nýja övíni sínúm. rífa óvin sinn á hol.
Nú greip Tarzan lil spjótsins og
fleygSi þvi af öllu afli i áttina til bjarn-
arins og lenti þaS i brjósti dýrinu, en
vann þó ekki alveg á þvi.
Um leiS og Tarzan sleppli spjótinu
úr hencli sér, snéri hann sér viS og
hljóp til baka sönui leið og liann köm
til þess að forðast dýrið.