Vísir - 23.08.1950, Page 8

Vísir - 23.08.1950, Page 8
Mlðvikudaginn 23. ágúst 1950 SfMSz jm Aætlað, að hagnaður af Vöruhappdrættinu verði um hálf milljón á þessu ári. Þing sambandsins haldið fyrir skemmstu. Þing S.Í.B.S. — hið sjö- unda í röðinni — var haldið fyrir skemmstu að Reykja- lundi. Þingforseti var kjörinn Jónas Þo'rbergsson, útvarps- stjóri, cn forseti sambands- ins, Marius Helgason, flutti skýrslu stjórnarinnar um : starfið frá síðasta þingi. Eins • og alþjóð veit hefir SÍBS verið ákafíega ötult í starfi sinu, enda bar árangurinn það með sér, cn það má telja merkaslan þátt í starfsemi sanibandsins, að liin glæsi- lega bygging jx'ss, Reykja- lundur, var fullgerð á þessu timabili og tekin í nolkun. En sambandið befir einnig unnið margt annað þarft starf, þótt ckki sé kostur að rekja það nánar bér að sinni. Hagur sambandsins cr góð- u r, enda voru árin 1948 og 1919 góð tekjuöflunarár fyr- ir það. Varð hagnaðurinn af starfseminni rúmlega 2,3 millj. króna á þessu tímabili .og var ríkisslyrkur rúmur þriðjungur þess f jáiy en hitt söfnunarfé, gjafir og hagn- aður af Vöruhappdrættinu. . á árinu sem leið og varð nettoliagnaður ])css tæpl. 140 þús., en áæLlað er, að hagn- . aðurinn i ár verði um það bil hálf milljón króna. Eins og menn vita, liefir Vinnulieimili sambandsins margvílega starfsemi að Reykjalundi og varð liagn- aður af þeirri starfsemi sam- ofangreind ár og þó öllu meiri síðara árið. í lok þingsins fór fram stjórnar- og starfsmanna- kosning, en úr stjórn sam- bandsins gengu nú þrir menn og skipa hana nú eftirtaldir menn: Maríus Helgason for- seti, Þórður Benediktsson, Oddur Ólafsson, Ásberg Jó- hannesson, Björn Guðmunds- son, Þorleifur Eggertsson og Brynjólfur Einarsson. í vara- stjórn vorukosnir: Árni Ein- arsson, Kjartan Guðnason, Selma Antoníusardóttir og Skúli Þórðarson. Endurskoð- endur voru kosnir: Örn Ing- ólfsson og Vikar Davíðsson. Fulltrúi i vinnuheimilisstjóni var kosinn: Ólafur Björns- son, til vara Áslmundur Guð- mundsson og í stjórn vinnu- stpfanna að Ivristnesi var kosinn Ásgrimur Stefánsson og til vara Kristbjörg Dúa- dótlir. í þinglok voru einnig samþykktar ýmsar ályktanir. sSa á SuðurSandsundiríendi um 6 miSljón lífra sl. tíu ár. Casstöðin er Kafbátar við Norður- Oslo (UP). — Vart hefir orðið við tvo kafbáta, sem ekki er vitað um þjóðerni á, við Norður-Noreg. Annar kafbáta þessarra kom úr kafi á Tanafirði — 120 km. fyrir austan Nord- kap — þann 20. júlí og sctli út bát með þrem mönnum. Réru þeir til lands og böfðu tal af mönnum á landi, spurðu, bvort umliverfið væri ævinlega svo mannlaust. Flolanum norska hefir einn- ig verið tilkynnt, að sézt liafi til kafliáts í Vestfirði, en Narvik liggur upp að honum. lals nærrj 400 þús. krómir Engin síld hefir veiðzt s.l. sólarhring. Veður er nú orðið gott, að öðru leyti en því aö niða- j þoka er meöfram allri strand 1 lengjunni og engin leið aö leita sildar,, Þau fáu skip sem farin eru út og reynt hafa að kasta. hafa enn enga síld fengið svo vitaö sé, en fá- ein skip lentu í Upsa í gær- kveldi og morgun og fengu 2—3 hundruö mála köst. í nótt var þokan svo svört á Siglufiröi aö ekki sá húsa milli, en nú hefir birt alveg til þar. Fins vegar er þoku- veggur meöfram allri strand lengjunni. Um þessar mundir eru 40 ár liðin frá því að Gasstöð Reykjavíkur var tekin í notk- un. Vorið 1909 var hygging slöðvariimar Iiafin af þýzka firnianu Carl Francke í Brcmen,. en 20. ágúst 1910 var hún tekin í notkun. Aðtir- nefnt firma rak síðan stöð- ina fvrir eigin reikning í álta ár, en 1918 tólc Reykjavikur- bær við rekstrinum og hefir siðan bal’t hann með hönd- um. Árið, sem Reykjavíkurbær tók við rekstrinum, voru gas- notendur 1302, tiu árum sið- ar voru þeir orðnir 2113, cn 1937, þcgar gasjiotkun var mcst liér í bæ, voru notendur 4368 og framleiðslan 1,271,- 210 ten.m. Siðan Iiefir gas- notkun farið ört minnkandi. Einkum eftir að Sögsvirkj- unin tók til slarfa hafa menn frekar kosið rafmagnið til heimilisnotkunar en gas. Hagur stöðvarinnar hefir löngum staðið með miklum blóma t. d. má geta þess, að árin 1934—1940 var tekju- afgangur af rekstri hennar um ein milljón krónur. Núverandi gasstöðvarstjóri er Brynjólfur Sigurðsson. Armannsstúlkurnar hraðkeppnimeist- arar. Glímufélagið Ármann varð hraðkeppnismeistari Suður- lands í handknattleik kvenna. Kepþnin fór fram í Engi- dal við Ilafnarfjörð. Crslit einstakra leikja var sem hér segir: Haukar : F.H., 1:0. íslendingur í Kóreu Framh. af 1. síðu. gagna, cn hinn aðilinn er nær voprilaus og a. m. k. af þeim sökum ófær til að verjast velbúnu liði, hvað þá heldur að hcfja árás.“ „Jafn fráleiít er það, að Bandaríkiii hal'i cspað Suður- Kórcmnenn til styrjaldar, — Árstíminn gat ekki verið Bandaríkj amönnum óhág- stæðári að því cr vcðurfar snerlir. Auk ])css scm það hlýtur að taka mánuði að koma hergögnum og nægi- legu herliði á vettvang. Ef þú rifjar þetta samtal upp að mánuði liðnum mun reynslan hafa skorið úr um það, að herfylki það, sem eg er í liafi verið ,með þeim fyrstu yfir hafið.“ Hún var 8 millj. 1. árið 1940. Mjólkurframleiðslan á Suðurlandsundirlendinu hef ir aukizt stórkostlega s.l. ára- tug, eða úr ca. 8 milljónum lítra 19401 ca. 14 millj. lítra s.l. ár. Framangreint magn er þaö, sem berzt til Mjólkur- bús Flóamanna, en það er stærsta mjólkurbú landsins og nær yfir alltSuöurlands- undirlendiö, allt austur fyrir Vík í Mýrdal og vestur aö Hellisheiði. Aðeins tveir hreppar, Þingvalla- og Sel- vogshreppur selja ekki mjólk til mjólkurbússins, enda er mjólkurframleiösla í þess- um hreppum nær engin um- fram heimilisþarfir. En sam tals eru á annaö þúsund heimili sem selja mjólk sína til búsins. En þótt framleiðslan hafi aukizt stórlega, hefir mjólk- urneyzla okkar Reykvíkinga orðið enn stórfelldari, því á sama árabili, eða frá 1940— ’49, hefir neyzluaukningin meir en fjórfaldazt. Árið 1940 voru 2,3 lítrar mjólkur fluttir til Rvíkur en 9.6 millj. lítrar á s.l. ári. Sigurður S. Sigurösson mjólkurbússtjóri skýrði Týr : Fram, 2:1. Armann : Týr, 2:1. Ármann : Haukar, 1:Ó. Brezkur togari siglir vélbát í kaf. Þaö slys vildi til um kl. 10,30 í fyrradag', að brezk- ur togari „York City“ frá Grimsby, rakst á v.b. Gunnar Hámundarson, um klukku- tíma siglingu vestur af Skaga, með þeim afleiðingum, að vélbáturinn sökk. Mannbjörg varð, sem'bet- ur fór? en sjö menn voru á „Gunnari Hánumdarsyni“, sem undanfarið liefir slundaö reknc'tjavciðar á Faxaflóa og liaft ágætan afla. Finnn sldp- vcrjum var bjargað um borð í „York Cily“, cn tveim bjargaði vélbáturinn „Ingólf- ur“ frá Keflavík. Skipvcrjar liöfðu verið í sjónum um 20 mínútur, er þeirn var bjarg- að. Höfðu þeir krækt til sín lóðarbelgjum, en skipverjar á tu’ezka togaranum köslu út líjnun og bjargbeltum og björgiiðu með þéim hætti. blaðamanni frá Vísi frá þessu um leið og hann sýnd;1, honum búið, Vélar þess og húsakynni. Framleiðsla búsins á mjólkurafurðum 1 fyrra var sem hér segir: Mjólkurostur 8814 tonn, mysuostur 17 tonn, en þaö var fyrsti mysu osturinn, sem búið hefir framleitt, smjör 23 tonn, skyr 513 tonn og neyzlu- rjómi 412 þúsund lítrar. Auk þess um 14 millj. lítrar mjólk ur sem að framan greinir. Til samanburðar má geta þess að 1948 nam ostafram- leiðslan ekki nema 28 tonn- um. Á árinu sem leiö greiddi búið bændum yfir 20 mill- jónum kröna-fyrir mjólk. Mjólkurbúið tók til starfa í árslok 1929 og voru þá bygg ingar þess miðaöar við að hámark mjólkurframleiðsl- unnar færi aldrei fram úr 10 þús. ljtrum mjólkur á dag,- en nú tekur það iðuglega við 50 þúsund lítrum mjólkur á dag. Frá því eftir stríð hefir bylting oröiö í vélakosti og tækjum búsins. Hafa þau nær öll verið endurnýjuð og reynt að fá sem fullkomnust og bezt tæki. Auk þess hefir húsakostur nokkuö verið stækkaöur. í sambandi við búið er einnig rekin rann- sóknarstofa, þar sem unnið er að rannsókn á gæðum mjólkurinnar. Mjólkurbú Flóamanna er allt aö því eins stórt og ölí hin mjólkurbúin á landinu til samans. Til Reykjavíkur flytur það um 25 þús. lítra mjólkur á aag. Það ræður yfir 20 vörubílum, sem sækja mjólkina víösvegar um sveit irnar og auk þess 7 nýjum og nýlegum tankbílum, er flytja mjólkina frá búinu og til Reykjavíkur. Af þessum tankbílum eru 2 splunkuný- ir, er rúma hver um sig 6500 lítra mjólkur, en áöur átti búið 5 tankbíla, sem hver rúmaði 4400 lítra. Samtals rúma tankbílarnir því um 35 þús.. lítra. Við Mjólkurbú Flóamanna starfa nú 30 manns auk bíl- stjóra. Stjórn brezkra verkalýðs- félaga hefír ákveðið að veita indverskum stéttarbræðrum sínum 37 þús. punda lán. Er svo til ætlað, að fé þetía verði látið remra til aukinna framkvæma í landinu, einlc- um vegna verkfalla.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.