Vísir - 24.08.1950, Side 2

Vísir - 24.08.1950, Side 2
V I S I R Fimmtudaginn „24. ágúst 1950 Fimmtudagur, 24- ág'úst, — 236- dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 3,55. — Síödegisflóö verður kl. 16,25. ■«JC . Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni. Simi 5°3°- Næt- urvöröur er [ Lyfjabú'ðinni Ið- unni, sími 7911- Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl- 22—-5. . . Innritun í Iðnskólann í Reykjavík hefst á morg'un, föstudaginn 25- ág- úst kl. 5—7 síðd-, en á laugar- daginn kl. 2—4. Handíða- og myndlistaskólinn hefir tilkvnnt, aö kennsla muni hefjast i kennaradeildum 15- ■ se.pt., en { myndlistadeild og ■ siðdegis- og kveldnámskeiöum I- okt. Umsóknarfrestur í kenn-j aradeild er til ágústloka, en í hinar til 15- sept. > Þingstúka Reykjavíkur efnir til liátíöahalda að Jaðri n- k. laugar- og gunnudag. Veröur þar margt til skemmtunar og er búist viö mórgum gestum þang- aö. Samband ísl. sveitarfélaga heldur fjóröa landsþing sitt á Þingvöllum dagana 26. og' 27. . ágúst- Þórunn S- Jóhannsdóttir heldur aöra píanóhljómleika sína í Austurbæjarbíó í kvöld- Hef jast þeir kh 7 e. h. ) Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss og Tröllafoss eru í Reykjavík. Dettifoss fór frá LIull 2T. ágújt til Reykjavikur. Fjallfoss er í Gautaborg, fór. þaöan í gær til Rotterdam og Reylcjavíkur. Goðafoss var á Akranesi i gær, fór þaöan til Vestmannaeyja, og austur um land til Reykja- víkur- Gullfoss kom til Reykja- víkur í morgun frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19- þ. m. til New York. Selfoss fór frá Siglufiröi i gær til Svíþjóðar. Eimskipaíélag Rvikur h.f.: M.s- Katla er í Borgarnesi. Ríkisskip: Hekla er í Rvk og fer þaðan næstk- sunnu- dagskvöld til Glasgow. Esja var á Isafiröi síödegis í gær á norö- urleið. Herðubreiö fór frá Rvk. kl. 20 í gærkvöldi austur um land til Bakkafjaröar- Skjald- breiö var á ísafiröi siödegis i gær á norðurleið. Þyrill er noröanlands- Ármann fer vænt- anlega frá Vestm-eyjum í dag tii Rvk. og frá Rvk. á rnorgun til Vestm.eyja. útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpshljónisveitin: Norsk alþýöulög. 20-45 Dagskrá Kvenréttindafélags íslauds- Feröajristill (Margrét Jónsdótt- ir kennari). 31.T0 Tónleikar (plötur).' 22-00 Frépir og veö- urfregnir- — 22.to Tónleikar (plötur). • Akranes- Nýlega hafa komið út 10 tölublöö af hinu myndarlega byggöablaöi „Akranesi“, eöa 9.—t2. tbl. 1949 og 1.—6- tbl. 1950. t riti þessu eru fjölmarg- ar prýöisgreinar og skal hér að- eins getiö þeirra helztu: Læri- sveinn Westleys frá Akranesi, Góöir gestir, Listin aö þjóna, Winston Churchill, Stykkis- hólmur sækir írám, Iíversu Akranes byggðist, Starfsár sr. Fr. Friörikssonar, Minning sr- Þorst. Briem, Ævintýrið um kvikmyndirnar, Þarf ekki leng- ur aö gæta hófs? Sonar-sonur hulduprestsins í Görðum, Þar, er eintómt gull, Óti'úlegt afrek, Rotary og þjóömálin, Hjúin gerðu garöinn frægan, Holl- ustuhættir, Traustir skulu horn- steinar, Kirkja og kristni, Dag- legt líf á stórbýíi fyrir 50 ár- um, Athyglisveröar framfarir í lýsisiönaöinum, 1 mannrauna- skóla alla ævi, Á norskum sögu- slóöum, Annáll Akraness, Til l’róðleiks og skemmtunar og fjölmargar aörar greinar- Ritiö er prentaö á óvenju góöan papp- ír af blaði að vera og er prýtt fjölmörgum myndum. VeÖrið. Vestur af Bretlandseyjum er viðáttumikil en grunn lægð- Veðurhorfur: Austan gola, siðar kaldi- Sumstaöar rigning. SKIPAUTG6RO RIKISINS Skjaldbreið til Skágafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur, Ölafsfjarðar, Dal- víkur og Hríseyjar á morg- un. Farseðlar seldir á mánu- dag. E.s. Armaiut Tekið á móti flutningi til Vestmannacyja daglega. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, «70Cn Skúlagötu, Sími Til tfttgns ng gamans í(t' VUi fyrir 30 áruw. Visir segir m. a/svo frá hinn 24- ágúst 1920: Tvö skipsströnd. — Þrír menn farast. Sú fregn hefir reynst rétt, aö skip b.afi stránd- að á Söndunum skammt fyrir austan Vík s. 1. laugardágsnótt. Það var danskt seglskip og hét „Haabet'1- Veður var hvast og allmikið brim. Tókst svo slysa-j lega til, aö þrir menn druknuöu,' en skipstjori bjargaöist. Skip-( iö var hlaðið kolum til h-f. Kol og Salt. Annaö seglskip strandaði í Keflavik á föstudagskvöklið. . • 1 Það lá ]íar á höfninni, en rak á land fyrir veðri. Menn björg- ^ uðust. Skipið hét „Hebe“ og var hlaðið salti- Eldur kviknaði { nótt í skúr Olíufélagsins viö Amtmanns- stíg, en var fljótt slöktur. Ætlaö er, að kviknaö hafi í heyi, sem geymt var í skúrnum. — £mœlki — linAAqáta hk 1117 Kona 'kom í banka og baö um nýja ávísanabók. „Eg týndi þeirri, senr eg fekk hjá ykkur í gær, en það gerir ekk- ert- Eg var svo forsjál að slcrifa nafnið mitt undir hverja ávísun, svo að nú getur enginn annar haft gagn af bókinni. Ivona ein var ákaflegg sein- heppin og klaufaleg i viötali og umgengni við aðra. Eiriu sinni var hún í átveizlu og sat við hliðina á lækni. Sagði liún þá við hann: „Getið þér ekki sagt mér hver hann er þessi maður utar viö boröið — dæmalaust getur maðurinn vcrið ófrýni- legur!“ „Jú, það get eg,“ sagöi lækn- irinn- „Hann er bróðir minn.“ Varð nú vandræðaleg þögn, en læknirinn skemmti sér hið bezta. Loks fékk konan málið og sagði þá stamandi: „Æ, fyrirgefið þér. Dæma- laust flón var eg, að sjá ekki hvað þið eruð líkir-“ Lárétt: i Fát, 3 tjón, 5 mælir, 6 ull, 7 Biblíunafn, 8 tónn, 10 verks, 12 lágfótu, 14 fjörug, 15 samsöngur, 17 guð, 18 var Grettir. Lóðrctt: 1 Feysknar, 2 end- ing, 3 nautnalyf, 4 kennimenn, 6 Bibliunafn, 9 sök, 11 írianns- riafn, 13 ómenni, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 1116: - Lárétt: 1 Lyf, 3 Job, 5 as, 6 au, 7 öld, 8 dó, to leíct’, 12 ill, 14 ara, 15 öll, 17 óm, t8 atlaga- Lóðrétt: 1 Lamdi, 2 ys, 3 Juea, 4 bantam, 6 all, 9 ólöt, 11 lcróa, 13 LT.L,.j6 la- sigruðu Islendinga 5:4. Annar leikur Rínar-liös- ins þýzka fór fram við styrkt liö úr Víking í fyrrakvöld, í góöu veöri og viö sœmilegan áliorfendaffölda. Lauk leiknum með sigri ÞjóSverja, 5 mörkum gegn 4, sem er mjög sómasamlegur árangur fyrir íslendinga, svo góðir, sem Þjóðverjar eru. í fyrri hálfleik höfðu íslend- ingar yfir, 3:2, en 1 síðari skoruðu Þjóðverjar tvö en Ellert eitt fyrir íslendinga. Það verður ekki ofsögum sagt, aö hinir þýzku gestir eru afbragös knattspyrnu- menn og sanngjarnt hefði verið, að þeir hefðu haft fleiri mörk yfir um það er lauk, þar eð upphlaup þeirra virtust miklu markvissari og betur uppbyggð, en íslend- inga oft tilviljunar kennd kapphlaup. Þá má geta þess, að markvörður íslendinga, sem var góður, var alveg sér- lega heppinn, en það er önn- ur saga., Heildarniðurstaöa leiksins var sú, að blendings- lið Víkings var gott, Þjóð- verjar enn betri, en dómar- anum, Hrólfi Benediktssyni, voru oft mislagðar hendur og dæmdi þá oftast á Þjóð- verja. SVTR Langá, neðra veiðisvæði Dagana 25.-30. ágúst eru lausar 2 stengnr. 3.—8. september eru 3 stengur lausar. Á efra veiðisvæði eru lausar 2 stengur 25.—30. ágúst og 3.—8. seQ.tember. Sjóbirtingsveiði er ágæt fyrir Hraunslandi í ölfusi. NÝrr&BETRA/ /j Sild * Fújluir' BEZT AÐ AUGLtSA I VlSI Þórunn vakti mikBa hrifni áheyrenda. Þórunn Jóliannsdóttir yí- anóleikari efndi til fyrstu liljómleika sinna hér í Rvik í Austurbœjarbíói í gœr- kveldi fyrir fullu húsi og viö mikinn fögnuö áheyr- enda. Þótt Þórunn sé ekki nema 11 ára að aldri var efnisskrá in samt ekkert barnameð- færi, aö því er virtist, því á henni voru verk eftir Bach, Beethoven, Schumann, Cho- pin og brezkt nútímatón- skáld, J. Mc Ewen að nafni. Þórunn var ákaft hyllt af áheyrendum. Hún var klöpp- uð fram hvaö eftir annað og varð ýmist að endurtaka sum lögin eða leika aukalög, Auk þess barst henni mikill fjöldi blóma. Þórunn endurtekur hljóm leika sína í kvöld, en hún er nú senn á förum til útlanda aftur og því hver síðastur með að hlusta á þessa litlu elskulegu stúlku, sem býr yfir óvenjulegum og undra- verðum töfrum í list sinni. Um átta leytið í gærkveldi var Slökkviliöið kvatt að Nýlendugötu 26. Börn höfSu kveikt þar í rusli, en eld- urinn var fljótlega slökktur og hlauzt ekkert tjón af. HefSi þetta tiltæki barnanna án efa getaS haft hættulegar afleið- Vanur bakari óskast. Þægilcgur vinnu- tími. Gildaskálinn, Aðalstræti 9. Uppl. á skrifstofunni. Móðir okkar og tengdamóðir, Þóra Á. Ólafsdóttir aiidaðist að heimili sínu Laufásveg 3, mið- vikudaginn 23. ágúst. "'?"v Guðlaug Magnúsdóttir, Magnþóra Magnúsdóttir, Guðmundur Guðmundsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.