Vísir - 24.08.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 24.08.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 24. ágúst 1950 Kvensokkar: ísgarn, ull, rayon, silki. Karlmannasokkar: ull, bómull, rayon. ; Barnasokkar: nll, bómull. Uuuarefni: kjóla-, kápu- og fataefni. ! Undirfataefni. Verðið er hagstætt og afgreiðslutíminn mjög* fljótur gegn nauðsynlegum leyfum. HriMjœn (j. CjUtaMn & Cc. /t.fi 4* ÁSMmmi/Æ um gieiðslu þinggjalda árið 1950. Skattar og önnur þinggjöld álögð í Reykjavílc árið 1950, féllu í gjalddaga á manntalsþingi 31. júlí s.l. Er hér með skorað á alla gjaldendur að greiða gjöld sín hið allra fyrsta. Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem eigi hafa enn skilað skýrslum um mannahald, eru á- minntir um að skila þeim nú þegar að viðlagðri ábyrgð. Byrjað er að krefja kaupgreiðendur um skatta starfsfólks þeirra og verður því haldið áfram og al- mennt gert upp úr næstu mánaðamótum. Verða þeir, sem komast yilja hjá að skattarnir verði krafnir af kaupi, að greiða þó í síðasta lagi í byrjun september. Reykjavík, 22. ágúst 1950. Tollstjóraskrifstofan, Hafnarstræti 5. JAZIBLAÐIÐ — Septemberhefti —- er komið í verzlanir. — EFNI: Greinar um Ólaf Péturs- son, Söngkvartettinn Delta Rhythm Bo}rs, Oscar Peterson, kanadiskan píanóleikara, Be-bop leikára og Jazzlíf í Svíþjóð. - Auk þess eru í héftinu nýir dans- lagatextar, heilsfðumynd af K.K. sextettinum og margt annað efni. Gerizt áskrifendur að Jazzblaðinu. Jazzblaðið, Ránarg. 34, síníi 2157. HóíeSkaffikanna # til sölu, sem tekur 100 bolla. Uppl. í síma 80186. Lárus Ingimarsson. Innkaupatöskur VERZL JL m lT, M. KVEÐJU S AMK OMA. Frú Steiniiiin Hayes krisini- ■ boöslæknir veröur kvöldci á _ ' ahnennri samkomu í húsi | K-F-U.M. annaS kvöld kl. . 8,30. Allrir velkomnir, Kristniboðssambandið. LJÖSMYNDASTOFA EltNU OG EIRIKS er f Ingólfsapóteki. ®@OCOOOOO®OeOS®9©3S©9 ÁRMANN. DRENGIR- NÁM- SKEIÐIÐ lieldur áfram í kvöld kl. 8 á túninu yið Miðtún,. Koniiö og látiö iskrá ykkur á æfing- um í kvöld. Frjálsíþróttad. Áfmanns. Handknattleiksstúlkur. ■—■ Æf ing. á Klambratúninu í kvöid' kl. 7-30 fyrir II. fl. og byfjéndur, kl. '8.30 fyrir I- fl. — Áríðandi aö allar þær stúlkur, sent ætlá að æfa í vctur, mæti- — Ath- Þetta er siöasta útiæfingin í sum- ár. FERÐAFÉLAG ÍSLAHPS . .ráSgeyir , aS 'iara , 2/ dags - skemmtiferð' til- H-vít- t arvatns, . Kejdi.ngarfjalla. og .H.ve.ravalla- ; Lajgt af, staö. á laugardaginn kl, 2. Ekið austur Hellisheiði með stuttri viðstöðu við Gullfoss. Skoö- að hverasvæðið í Kerlingar- fjöllum og á fjöllin bæði á Snækoll og Loðmund. — Frá Hveravöllum gengið í Þjófadali eða á Strýtur. Gist í sæluhúsum félagsins- Fólk hafi með sér mat og svefn- poka. Óbyggðáferð þessi er með afbrigðum skennntileg. Áskriftarlisti liggur frammi og séu farmi^ar teknir fyrir kl- 6 á föstudag'. ENSKA — DANSKA — SÆNSKA- — Andrés Guðnason, Hagamel 14- — Sími 80608. (420 EITT gott herbergi eða tvö minni óskast I- október miðsvæðis í bænum. Mætti vera í góðum kjallara. Uppl. í síma 1463. (413 UNG hjón óska eftir íbúð, 1 herbergi og eldhúsi. Tilboð óskast sent fyrir laugardag á afgr- blaðsins, merkt: „H. E. —• 1194“. (480 LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl- í sírna 6753 eftir kl. 5- (500 TVÖFÖLD, hvít perlufesti tapaðist s- 1. fimmtudag frá Hraunteig 20, að Austurstr. 9. Vinsamlegast skilist á Hrauntgig 20- (478 KÁPUHNAPPAR meS gylltum krossi, grár að lit, tapaðist. Vinsamlegast geriS aðvart í síma 5947. (482 LYKLAKIPPA tapaðist s. 1- laugardag frá Barmahlíð 15 niður í bæ. — Uppl. í Barmahlíð 15. (490 TELPU silfurarmband og gullkross tapaðist fyrir .nokkurum dögunr { véstur- bænum- Góðfúslega skilist á Vesturgötu 66 B- (492 TAPAZT hefir blá og hvít prjónahúfa af litlum dreng- Finnandi vinsamleg- ast geri aövart i síma 6616 eða á Víðimel 46. (494 KVENMANNSÚR, merkt Jóna, tapaðist fyrir viku. Skilist á renniverkstæðið í Landsmiðjunpi. 4 (493 EYRNALOKKUR tapað- ist síðastl. miðvikudag. Finn- andi vinsaml. geri aðvart i síma 6355. (497 STÚLKA ' óskast hálfan daginn.Hérherbergi. Uppl. á Reyiíimel 24, 1. hæð. (488 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Hreingerningar, glugga- hreinsun. Gerurn tilboð ef um stærri verk er að ræða- Símar 3247 og 6718. — HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR- Sími: 80258. (375 DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiöjan Bergþóru- götu 11. Sími 81830. ("281 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. Vesturbrú, Guð- rúnargötu 1. Sími 5642. (18 HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 80286. Hefir vana menn til hrein- gerninsra. ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82. — GengiB inn frá Barónsstíg. Gerum við straujárn og rafmagnsplötur. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Simi 5184- LAXVEIÐIMENN! Bezta maðkinn fáið þið í Garða- stræti 19. Pantiö í síma 80494-(495 NÝR, dökkur gaberdine- frakki, nr. 42—4, til sölu. Verð 800 kr. Uppl. á Öldu- götu 55, I. hæð frá kl. 7—9. _____________________(40 KAUPI íslenzkar bækur og blöð. Bókabúðin, Frakka- stíg 16. — Sími 3664. (491 DÍVANVIÐGERÐIR — beztar og ódýrastar í Haga- FERMINGARFÖT (vönd- uð) á háan dreng, til sölu á Njaröargötu 6i- Sími 1963. STÓRT gólfteppi óskast; má vera notað- Uppl. í síma 80184, eftir kl. 8. (457 GUITAR til sölu á Grett- isgötu 43; einnig ný kven- kápa, fremur stór- (485 SVEFNSTÓLL. Vil kaupa nú þegar stól með baki eða lítinn dívan. Tilboð, merkt: „Svefnstóll“, sendist blað- inu fyrir 1. sept. (000 GOTT stofúsett til sölu. Mjög lágt verð. Uppl- í kvöld milli kh 7—10 á Eiríksgötu 13 (kjallara).(474 TIL SÖLU ódýrt, eins manns dívan. Hólaveg 10, kjallara- (483 FERMINGARKJÓLL til sölu á Þorfinnsgötu 12- (481 GOTT sófasett til sölu. Mjög lágt verð- Uppl. í kvöld milli kl. 7—10 á Eiríksgötu 13 (kjallara). (474 ••y-' ...... 1 " ■■ ■ ■ HEFILBEKKUR "með einni taung til sölu ódýrt. — Uppl. Hringbraut 74," sími 80558, kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld. (479 KAUPUM — SELJUM notaðan fatnað, gólfteppi, saumavélar, rafvélar o. fl. — Kaup & Sala, BergstaSastr- 1. Sími 81085. (421 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30.(166 KAUPUM flöskur, ílestar tegundir; einnig niðursuðu- glös og dósir undan lyfti- dufti. Sækjum. Móttaka Höfðaíúni 10. Chernia h.f- Sími 1977 og 81011. (000 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Hækkað verð. Sækjum. Sírnj 2i95( (000 KAUPI flöskur og glös, allar tegundir. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNAFÖT. — Kaupum lítið slitinn herra- fatnað, gólfteppi, harmonik- ur og allskonar húsgögn. — Sími 80059. Fornverzlunin, Vitastíg 10.(154 STOFUSKÁPAR, komm- óöur, rúmfatakassar og borð eru til sölu í Körfugerðinni, Bankastræti 10. (278 KAXJPUM* Gólfteppi, út- frarpstæki, grammófónplöt- Mr, wumavélar notuB hús- ffign, fatnat! og fleira. — Kem aamdægurs. — Stað- freiðslm. Vörusalinn, Skóla- TðrBustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- fegöm áletraðar plötur á frafreiti meB stuttum fyrir vara. Uppl á Rauðarárstíg 86 (kjallara). — Sími 6126. TIL SÖLU sem ný matr- ósaföt á 5 ára dreng; einnig stakar buxur á sama aldur, gúmniyTtígvél, ný, nr. 2 og .‘Strigáskóriýý Leifsgötu 10, niðri,(484 KLÆÐASKÁPAR til sölu kl- 5—6. Njálsgötu 13 B, skúrinn. Sími 80577. (498 HREINAR léreptstuskur baupir Félagsprentsmiðjan hæsta verði. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammóíónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m- fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu I. Sími 6682. (84

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.