Vísir - 24.08.1950, Síða 8

Vísir - 24.08.1950, Síða 8
* .\e'Í#5 heitja: Smásíld veður Pílagríinar fjölmennari í Róm en nokkru siiini fyrr. HáSf éfiiuir iniiSjón kom fyrri hiuta ársins. Róm (UP). — Fyrstu sjö mánuöi hins heilaga árs komu fleiri pílagrímar til Rómaborgar en á nokkru Jiinna fyrri heilögu ára. í lok júní íiafði hálf önnur milljón manna komið til horgarinnar og þrátt fyrir hitana í júlímánuði bættust 150.000 manns í pílagríma- hóþinn í þeim mánuði: Eru þá þegar komnir fleiri píla- grímar til borgarinnar cn allt árið 1900 og einnig 1925. Allir pílagrímarnir, sem komið hafa til borgarinnar, hafa fengið áheyrn páfa, 35 leiksýning- ar á 40 dögum. „Sex (sjö) í bíl“ komu heim úr skemmtiferðalagi sínu um landið í fyrrakvöld. Vísir hitti éinn sjötla (raunar einn sjöunda) ferða- félaganna á förnnm vegi í gær og innti frétla af ferða- laginu. Voru haldnar 35 sýn- ingar víðsvegar um landið — flestar á Alviirey.ri eða fjórar. Candida var með í förinni og voru fiiiim sýningar á því leilcriti cn 30 á Brúnni til mánans. Leikararnir eru að hugleiða að bregða sér kann- ske austur að Selfossi, en með öllu er óvíst, hvort sýn- 'ingar verða Iiafðar hér, cins og gert var í fyrra, þegar leikförinni út um land var tokið Leikflokkurinn var 40 daga og 40 nætur á ferðalag- inu. annað iivort sameiginlega eða einkaálieyrn, og blessun hans að henni lokinni. Hefir eng- inn páfi í sögu kaþólsku kirkjunnar hlessað eins marga pilagríma og Pius XII. Hundruð aukalesta. Margir bjuggust við því, að bardagarnir í Kóreu mmidu leiða til þess, að drægi úr pilagrimastraumn- um til l)orgavinnar, en sú hefir ekki orðið raunin á. Daglega kemur fjöldi auka- lesta til borgarinnar og einn daginn komu hvorki meira né m'inna cn 235 slíkar lesl- ir með pílagríma og er það métið á þessu sviði. Nærri 1800 pílagrímahópar ha’fá komið, en auk þess koma vitaníega mjög margi’r píla- grímar einir. Yfir 3400 manns hafa komið fótgangandi til borgarinnar jafnvel þúsund kílómetra leið. ítalir og Frakkar fjölmennastir. Ekki er vitað með vissu, hvernig pilagrímarnir skipt- ast milli þjóða, en þó er tal- ið — og eðlilegt — að ítalir sé fjölmcnnastir, en þá komi Frakkar og Þjóðverjar i 3. sæti. A eftir þeim koma Belgía, Sviss, Austurríki, Bandaríkin,-Bretland, Spánu og írland. Kaþólskir ineiin austan járntjaldsins fá ekki að fara til Rómaborgar. við Akurey. Menn urðu varir við smá- síldartorfur fyrir utan eyjar í fyrrakvöld. Voru ménn á trillu við Akurey .— við þaraþvrskling — er smásíid tók að vaða umhverfis bátinn. Segja þeir, að þar liaíi ekki verið um upsatorfu að ræða, en þær gerast nú næslmn tíðari en síldartorfur fvrir norðan. Fyrir mörgum árum hafði Hjálpræðisherinn eina líkn- arsystir hér í bæ, er gekk til heimila, þar sem veikindi og illar ástæður ríktu. Hjúkraði liún hinum sjúku og lilvnti að heimilunum á .annan hátt. Þessi starfsemi var því miður lögð niður vegna vcikinda systurinnar sjálfrar og vöntunar á öðrum starfskröftum í staðinn. Eftir að núvcrandi deildar- stjóri, Majór Bernh. Peller- sen, tök við stjórn Hersins hér á landi, sá hann brátl að hér var stór vönlun á líknar- systruni og hefir hann unnið að því að fá þessa starfsgrein endurreista. Árangurinn af starfi hans á því sviði er sá, að hingað til bæjarins eru komnir tveir kvenforingjar frá Noregi, vanar hjúkrunar- störfum þaðan, sem eiga að hefja þetta starf að nyju. Foringjar þessir eru til þjónustu heimilum hér i bænum sem þurfa á hjálp þeirra að halda. Allar upplýs- ingar þessu viðvíkjandi fást á Gestaheimili Hjálpræðis- Iiersins eða í síma 2303. —- Fagnaðarsamkma fyrir þessa foringja vérður haldin í kvöld í snmkomusal Hersins. •----♦---- Kolaradobjall- an látin víkja. Berlín. (U.P.). — Eld- sprengjur hafa tekið við af Kolorado-bjöllunni í. áróð- urssókn kommúnista gegn Bandaríkjamönnum. F réttastofa austu rþþýzku stjórnarinnar hefir tilkynnt, að fyrir nokkuru hafi amer- ísk flugvél, sem var á Icið frá FrankfurL til Berlínar, varp- að eldsprengjum á þorp eitt og valdið tjóni. Viku áður átti sprengjum einhig að Iiafa verið varpað á hveili- alcra, éinmitl þegar komið var að uppskerunni. Ufslnn veður um allt. En siSdar verður ekki vavt* * í cjœr fengu allmörg skip góða ufsaveiði fyrir Norður- landi en urðu aftur á móti ekki síldar vör. Voru samfelldar ufsatorf- Ur allt austan frá Mánáreyj- um og vestur á Skagafjörö. En veiðin stóð ekki nema skamma stund, því fram eft- ir morgni var niðdimm þoka, en birti til um hádeg- isleytið. Síðdegis gerði brælu sem torveldaði veiðar. Þrátt fyrir þetta fengu mörg skip dágóða veiði, Rifsnesið fyllti sig og mörg önnur fengu 3— 400 mála köst. í gær lönduðu 16 skip 5340 málum af ufsa á Siglu- firði, en auk þess lönduðu mörg skip við Síldarverk- smiðjurnar á Eyjafirði. Ufs- inn sem veiddist í gær var allur stór. í morgun hafði ekkert veiðzt sökum brælu og dimmviðris og mörg skip- anna lágu í höfnum inni og biðu átekta. Af síld höföu engar fréttir borizt nema hvað einn bát- ur taldi sig hafa séð síldar- torfu austur á Axarfirði í gær, en náöi henni ekki., -----------------------------y-........■■ E\ws'ép is ess © itjítgB'ts ssetíáið : í dag, sem er annar dag- ur Evrópumeistaramótsins, hófst keppnin í morgun á tugþraut og undankeppni í kringlukasti, þar sem meðal keppenda eru Örn Clausen og Gunnar Huseby. Þá fer einnig fram í dag undankappni i stangar- stökki með íslandsmethaf- anum Toffa Bryngeirssyni, sem þátttakanda. Sömuleiö- is fer fram 1500 m. hlaup (Pétur Einarsson) og milli- riðlar og urslit í 100 og 400 m. hlaupi. Eftir tímáseðli mótsins þá hófst tugþrautin kl„ 10,30 í morgun á 100 m. hlaupi sem er fyrsta grein þrautarinnar, en síðasta grein fyrri dags- ihs (400 m. hl.), hefst ekki fyrr en kl. 7,15. í gær var keppt í eftirtöld- um greinum með þeim úr- slitum, sem þar eru greind: Þrístökk: 1. Sjerbakov, Rússl. 15,39 2. Rautio, Finnland 14,96 3. Ruko, Tyrkland 14,53 Váleg verkföll í USA og Kanada. Algjört verkfall hefir verið boðað hjá tveim stærstu járn- brautarfélögum Bandaríkj- anna á mánudag. Hafa tilraunir Trumans forseta til ]iess að skakka leikimi mistekizt með öllu, og í morgun var óvíst, til hvaða ráðstafana yrði að grípa, ])ví að mikið djúp virðist stað- fest milli járnbrautarstarfs- manna og járnbrautareig- endanna. Þcgar liefir verk- fallið valdið feikna tjóni, m.a. i Gbicago, Pen'nsylvaniu og víðar. Stálskorts og kola- skorts cr fárið að gæta, en allt, þetta cr nijög bagalegt, ckki sízt, ])Cgar vopnaverk- smiðjurnar eru nú farnar að láta til sín taka af fulluin krafti. Þá er og annað verkfall í Kanada er virðist ætla að verða mjög yfirgripsmikið. Þykja þetta ill tíðindi, ein'k- um með hliðsjón af hinum válegu tíðindum, sem eru að gerast úti í lieimi þessa dag- ana. Maraþonhlaup: 1. Holden, Bretl. 2:32,12,2 2. Karvonen,Finnl. 2:32,35,0 3. Vanin, Rússl. 2:33,47,0 10000 m. hlaup: 1. Zatopek, Tékk. 29:12,0 2. Mimoun, Frakkl., 30:21,0 3. Koskela, Finnl. 30:38,0 100 m. hlaup, undanrásir: 1. riðill: Karakoulov, Rúss land, 11,1 sek., Petersen, Nor egi, 11,2 sek. 2„ riöill: Percelj, Júgóslav- íu, 11,0 sek., Kiszka, Pólland 11,1. 3. riöill: Grieve, Engl, 10,6 sek. 4. riðill: Schibsbye, Danm. 1-1,1 sek., Penna, Ítalíu 11,2 sek„ 5. riðill: Bally, Frakkland, 10,9 sek., Finnbjörn Þorvalds son 11,0 sek., 6. riðill: Soukharev, Rússl. 10,7 sek., Haukur Clausen, 11,0 sek. 800 m. hlaup, riðlar: 1. riðill: Boysen, Noregi, 1:51,2 mín. Sjötti Magnús Jónsson 1:56,2. 2. riðill: Hansenne, Frakkl. 1:50,8 mín. Sjötti Pétur Ein- arsson, 1:56,7 mín. 4X100 m. boðhlaup: 1. riðill: 1. Bretland, 2. Rússland, 3. ísland. 2. riðill: 1. Frakkl.,, 2. Sví- þjóð, 3. Ítalía. í 400 m. .hlaupi komst Guðmundur Lárusson í milli riðil, hljóp á 49,8 sek. á eftir Pugh, Bretlandi, sem hljóp á 49,5. Þeir voru aðeins tveir í riöli., Bezta tíma höfðu Wolf- brandt, Svíþjóð, á 48,8 sek. og Lumis, Frakklandi á 48,9 sek. í 110 m. grindahlaupi hafði Marie, Frakkl., beztan tíma í riðlum, 14,6 sek. í kúluvarpi kvenna sigr- aði Andreyeva, Rússl., með 14,35 m. Önnur varð rúss- nesk stúlka með 13,92 m„ og þriðja Ostermeyer, Frakk- landi. í spjótkasti kvenna sigr- aði Smelnyta, Rússl., á 47,55 m., önnur varð Baum, Aust- urríki, með 43,87 m. og þriðja Zybina, Rússlandi, með 42,75 m.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.