Vísir - 26.08.1950, Síða 1
<0. árg.
Laugardaginn 26. ágúst 1950
188. tbl.
v* __
ffst í<ttsí sistitisfjjze s° í JBrikssel:
þrefaldur methafi.
Örn 2. í tugþraut, á nýju Islandsmeti.
GUNNAR HUSEBY varS Evrópumeistari í kúhi-
varpi og kastaði 16,74, sem er í senn íslandsmet, NörS-
urlandamet og Evrópumet.
Þetta kast lians er 33 clir.
yfir hans eigin íslandsmeti,
en 14 cln. yfir staðfestu
Evrópumeti. Rússinn Lipp
mun þó eiga óstaðfest Ev-
rópumét 16.95 cm,
Gunnar var alveg í sér-
ílokki og í úrslitunum varp-
aði liann kúlunni 5 sinnum
yfir 16 metra, en þeir sem
næstir honurn voru, komust
rétt yfir 15 metra. í undan-
keppni hafði liann þegar
tryggt sér fyrsta sæti með
16.29 metra löngu kasti og
hélt forystunni án samkeppni
úr þvi. í öðru kasti í úrslií-
unum náði hann bezta kast-
inu 16.74 metra, en sá árang-
ur telzt samkvæmt finnsku
stigatöflunni bétri heldur en
heimsmetið í langstökki, 100
m. hlaupi og e. t. v. fleiri
greinum.
Sá er næstur varð Gunn-
ari varpaði kúltmni aðeins
15.16 metra og sá er varð
nr. 3 náði 15.14 m. kastlengd.
Annar bezli árangur ís-
lendinga á EM-mótinu í gær
var frammistaða Arnar
Gíausen sem varð annar í
tugþrautinn'i og munaði
minnstu að hann yrði nr. 1.
Yar hann stighæsti maður
keppninnar all t fram til næst
síðustu greinar Iiennar,
spjótskastins, en þá kornst
Frakkinn Heinrich fram úr
honuin og har sigur úr být-
um í samanlagðri keppni,
hlaut 7364 stig, en Örn varð
næstur með 7297 stig og
Tánnander frá Sviþjóð
þriðji með 7175 stig.
Tugþrautarárangur þriggj a
cl'stu mannanna í dág var
sem hér segir:
110 m. grindahlaup:
Clausen 15.1 sek., Heinrich
15.3 selí., Tánnander 16.0. selc.
Kringlukasí:
Clausen 36.20 m., Hein-
rich 41.44 m., Tánnander
41.00 m.
Stangarstökk:
Clausen 3.40 m., Ileihrich
3.80 m. Tánnander 3.70 m.
Spjótkast:
Clausen 47.96 m., Hein-
rich 53.31 m. Tánnander
50.00 m.
1500 m. hlaup:
Clausen 4.49.8 min, Hein-
rich 4:50.6 niín., Tánnander
4:59.0 mín.
Tjórði í tugþrautinni varð
Svíinn Widenfeldt er lílaut
7025 stig.
Árangur Arnar er nýtt ís-
lenzkt met. Það cfyrra var
7259 stig.
Að vissu leyti má kalla
daginn í gær dag íslands,,
Morguninn leit aö vonum
vel út fyrir landana., Gunn-
ar Huseby varð fyrstur í
undankeppni í kúluvarpinu
með 16.29 metra löngu kasti.
Örn bar sigur úr býtum í 6.
grein tugþrautarinnar, þ. e.,
110 metra grindahlaupi og
hélt þá forystunni með 345
stiga mun, miðað við næsta
mann, og loks tryggði Torfi
sér sæti 1 úrslitakeppninni
1 langstökki meö því að verða
þriðji í undankeppni og
stökkva 7,20 metra.
Ásmundúr Rjarnason
hljóp í 200 metruhum og
varð annar í sínum riðli á
22 sek. Ih'fir liann þar með
tryggt sér sæti í milliriðli og
verður keppt í honum i dag.
í dag keppir riðill sá i
4x100 m. hoðhlaupinu, sem
mesl var deilt um í gær og
fyrradag út af ólöglegu
Iilaupi eins Bhetans. Svo sem
kunnugt er tryggðu íslend-
ingar sér þar þriðja sætið
■ ■'
Gunnar Huseby.
Enn eru bardagar grimmi-
egastir náiægt Taegu.
M&iiBtatsín i&tar uis&snm
tí se usiSBB'séuÍÞta íliaa sa L
Frá Kóreu eru pœr fregn-
ir helztar, að á Taegu-víg-
stöðvunum hafa hersveitir
SÞ gert gagnáhlaup og náð
á sitt vald hæðardrögum
nokkurum.
Á norðurvígstöðvunum
kom það fyrir í gær, að um
150 af her kommúnista, sem
laumast höfðu að baki víg-
línu SÞ-manna, voru hraktir
inn á jarðsprengjusvæði, en
þar var herdeild þessari eytt
með vélbyssu- og riffilskot-
hríð. Hið sama kom fyrir
1000 manna herdeild úr liði
kommúnista á öðrum stað.
Noröanmenn gerðu í gær
harða skriðdrekaárás á her
sveit úr her Suður-Kóreu-
manna, sem hafði tekið sér
örn Clausen.
og þar með sæti í úrslitariðli.
I úrslitunum verður keppt á
sunnudaginn.
í dag fer einnig fram úr-
slitakeppni í langstökki og
stangarstökki, og hefir Torfi
tryggt sér sæti í báðúm þeim
úrslitum. Hinsvegar er óvíst
áð Torfi geti keppt í þeim
háðum vegna þéss hve
skammt verður á milli þeirra
eða jafnvel að þær fara báð-
ar fram samstimdis.
Framh. á 8. síðu.
Sprenging
Fiat-smi5iu>num.
Torino (UP). — Spreng-
ing- varð í gær í bílaverk-
smiðjum Fiat-félagsins hér í
borg.
Var sprengingin svo mikil,
að nokkur hluti verksmiðju-
byggjngarinnar cyðilagðist.
Manntjón varð minna en
ætláð vár. Biðu tveir mcnn
bana, cn 15 slösuðust. Þó cr
saknað niu manna að auki.
A-sprengju-
byrgi í
New York.
New York (UP.) — Svo
gctur fadið, að lofjtvarna-
byrgi verði gerð undir
skemmtigörðum New York-
borgar.
Hefir opinber nefnd rann-
sakað, livernig helzt mætti
gera í borginni hyrgi sem
k j arnörkusprengj ur gæ tu
ekki grandað og varð þáð
niðurstaða hennar, að hyrg-
in yrðu undir skemmtigörð-
um og öðrum opnum svæ'ð-
um í hoi'ginni. Er gerð á-
ætlun um fjórtán slik skýli,
sem yrðu öll gi'iðarstör og
mundi kostnaðurinn við að
gera þau verða um tvær
milljarðar dollara. Skýli
þessi mælti einnig nota sem
bif reiðagey mslur.
Par fengism vlð
ekkl verðiaure.
Eins og menn muna var
efnt til riígerðasamkeppni í
vor um neitunarvald stór-
veldanna í SÞ.
Héðan vorii scndar tvær
ritgerðir vestur um liaf, en
verðlaun fengúst ekki fyrir
þær. Voru ein verðláun fyrir
beztu ritgerðina, sem bærist
frá Norðiu'löndum
stöðu við borg eina á austur
ströndinni.
Hersveit Suöur-Kóreu-
manna stóö illa aö vígi í við-
ureigninni, þar sem hún
hafði ekki eins fullkominn
útbúnað og kommúnista-
herinn og varö af þeim sök-
um að láta undan síga. Kom
hún sér fyrir í nýjum stöðv-
um og er gert ráö fyrir því,
að hún og amerísk skrið-
drekasveit, sem er á leið til
hennar, geri fljótlega gagn-
áhlaup til að reyna að vinna
það land aftur, sem hún
missti í viðureign þessari.
Á suðurströndinni hefir
verið venju •„ fremur kyrrt
undanfarið, þar sem aðal-
átökin hafa verið á miðhluta
vígstöövanna eða í grennd
við Taegu. Hefir kommún-
istum tekizt aö halda fleyg
þeim, sem þeir ráku í stöðv-
ar Bandaríkjamanna á þess
um slóðum, en þeir búa sig
sem óðast undir gagnáhlaup
og hafa margt skriðdreka á
þessum slóðum .
Öryggisráöið mun enn
koma saman til fundar í
kvöld og ræða þá Kóreumál-
ið, undir forustu Maliks,
fulltrúa Rússa.
Brezka stjórnin vísar á
bug þeim ásökunum Peking
stjórnarinnar, að brezk her-
skip skerði hlutleysi Kína.
Er á það bent, að þvert á
móti hafi strandvirki kom-
múnista skotið á brezkan
tundurspilli, sem var á al-
þjóðasiglingaleið á leið til
Hongkong.
Kommönistar
hafa í hótunum
Róm (UP). — ítalskir
kommúnistar hóta því að
koma af stað f jölda verkfalla
um alla Italíu í næsta mán-
uði.
Hafa foringjar verkalýðs-
sambands kommúnista, scm í
eru um fimm milljónir
maima, látið orð falla um, að
septemher mun verða mesti
verkfallamánuður í sögu
landsins, ef ekki verði geng-
ið að öílum kröfum þeirra.
v