Vísir - 26.08.1950, Síða 2

Vísir - 26.08.1950, Síða 2
2 Laugardaginn 26. ágúst 1950 VISIH Laugárdagur, 26. ágúst, — 238- dagur ársins. Sjávarföll- Árdegisílóö var kl- 5>35- — Síödégisflóö veröur kl. 17,55. Ljósatími bifreiöa og annarra ökjutækja er kl. 22—5. Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni. Sími 5030. Nætur- vöröur í Ingólfs Apóteki. Sími !330- f\ Helgidagslæknir verður á morgun, sunnudaginn 27. ágúst, Guömundur Eyjólfs- son, Úthlíö 4. Sími 80285. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi: 50 kr. frá B- E-, 25 kr. frá ónefndum (gamalt áheit). Þau mistök uröu í gær, aö röng mynd birt- ist í afmælisgrein um Kristínu Kjartansdóttur- Eru hluta-öeig- endur beönir velvirðingar á því. Hjúskapur: í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Thorar- ensen ungfrú Þórunn Árnadóttir (Péturssonar læknis) og Sig- uröur Sigurösson tollvöröur. Heimili ungu hjónanna veröur Faxaskjól 10. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Eaugarneskirkju af sr- Garðari Svavarssyni ung- frú Maggý Jóhannsdóttir frá .Siglufiröi og Tómas Jónsson, bifvélavirki, Spítalastíg 5. Nýlega voru gefin saman í Laúgarneskirkju af sr. Garöari Svavarssyni ungfrú Nína Odds- dóttir og Guðni Vilmundsson, múrari. Heimili þeirra veröur Karfavogur 27. íslandsmót 2. fl. mun hefjast n. k. þriöjudag 29- ágúst. 'te. Hvar eru skipin ? Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavik. Ðettifoss fer frá Reykjavik { kvöld til Akureyr- ar og þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer væntanlega frá Rotterdam 29- ágúst til Leith og Heykjavíkur. Goðafoss er í Vestmannaeyjum- fer þaðan austur um land til Reykjavik. Gullfoss fer frá Revkjavík á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar- Lagarfoss er á leiö frá Rvík til New York. Selfoss fór frá Siglufiröi 22. þ. m. til Svíþjóö- ar. Tröllaíoss er f Reykjavík- Rikisskip: Hekla er í Rvík og fer þaöan annaö kvökl kl. 20 til Glasgow- Esja var á Ak- urevri siðd. i gær á austurleið- Herðubreiö var á Hornafirði' um- hádegi í gær á norðurleiö- Skjaldbreið fór frá Skaga- strönd í gærkvöld á leið til Reykjavíkur. Þyrill var vænt- anlegur til Reykjavíkur i morg- un. Ármann fer frá Reykjavík næstk. þriöjudag til Vest- mannaevja- Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h- Sr. Jón Auðuns- Hallgrímskhkja: Messa kl. 11 f. h. Sr- Sigurjón Þ. Árna- son. Slökkviliðið. Á fjórða tímanum i gær var slökkviliðið kvatt aö sumarbú- stað hjá dælustöðinni á Vatns- enda- Var þar um Jítinn eld að ræða bak við eldavél og var bú- iö aö slökkva hann áðúr en slökkviliðið kom á vettvang. Mun lítið tjón hafa af hlotist. Útvarpið í kvöld: 20-45 a) Upplestur: Nekt hugans“, smásaga eftir Harald Teitsson (höfundur les). — b) Tónleikar .(plötur)..— c) Upp- lestur : Kvæöi (Andrés Björns- son les). — d) Tónleikar (plöt- ur). — 22.05 Danslög (plötur) til 24- ... íui;, t Útvarpið á morgun: 8,30—9.00 Morgunútvarp. — 11-oo Messa í Hallgrimssókn (sr. Sigurjón Árnason). 12.15— 13.15 Hádégisútvarp. 15-15 Mið- degistónleikar (plötur). 16.15 16-15 Útvarp til íslendinga er- lendis. Fréttir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö, Stephensen)- ■—- 19.30 Tónleikar (plötur). 20.00 Fréttir- 20.35 Erindi: Kenni- menn og kennimennska (Grétar Fells rith.). 21-00 Tónleikar (plötur)- 21.25 Upplestur (Þor- steinn Ö. Stephensen). 21.50 Danslög (plötur)- 22-00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) til 23.30- Jslendingar aldrei betri knattspyrnumenn en nú“. Viðtal við nokkura af leiðtogum þýzku knattspyrnumannanna. SVFR Langá, neðra veiðisvæði Dagana 25.-30. ágúst eru lausar 2 stengur. 3.—8. september eru 3 stengur lausar. Á efra veiðisvæði eru Iailsar 2 stengur 25.—30. ágúst og 3.—8; september. Sjóbirtingsveiði er ágæt fyrir Hraunslandi í ölfusi. TTil ®$agms og egawmams %• Vtii fyrir 30 árw- 26- ágúst 1920 er þetta m. a- í fréttum: Slys: 1 byrjun þessa mánað- ar varð það slys i Dufþekju í Hvolhreppi aö maður, sem var aö slá ferginflóð, sökk og náð- ist ekki fyrr en hann var ör- endur- Haldið er, að hann hafi íengið krampa. Máður þessi hét Steinn Guðmundsson og var fyrirvinna hjá ekkju i Duf- þekju- Um 20'drengir eru nú sagðir flæktir við þjófnaðarmálin liér f bænum. Góð skemmtun. Annað kvöld eiga bæjarmenn kost á aö hlýða á fyrirlestur hr. Sen, hins kín- verska menntamanns, sem hér — £mlki — í skátatjaldbúðum í Banda- ríkjununr var forstöðumaður tjaldbúöanna aö athuga farang- ur nýkominna drengja. Fann hann þá stærðar regnhlít í rúm- fataböggli, sem lítill skátapiit- ur átti. Regnhlífin var þó hvergi skráð á farangurslista piltsins og bað þvf forstöðu- maðúrinn drenginn aö útskýra hvernig á henni stæði. Þaö gerði nýliðinn með þessari spurningu: „Flerra minn, hafið þér nokkurntíma átt móður?“ Hið skrautlega skip, sem Kaligula keisari átti., sökk í Nemi-vatnið og náöist upp um þaö bil 1900 árum síöar- Vakti þaö að sjálfsögðu mikla at- MwAtyáta hp. 1119 er staddur. Líklegt er, að menn hygli og-þótti merkilegur fund- sýni þessum langt að komna^ur. Eitt af mörgu, sem merkilegt gesti þá kurteisi að fjölmenna- j þótti við skipið var það að Nýir gripir hafa bætst við á naglarnir, sem notaðir höfðu sýningu Ríkharðs Jónssohar og j verið við smíði þess, voru úr nokkrar „íljótaskrifta“ myndir-því nær ómenguöum kopar og eru væntanlegar í dag eða á! munu Jieir vera nothæfir enn í morgun. _ | dag. Lárétt: 1 Fátöluö, 3 munnur, 5 f- h., 6 dýramál, 7 flandur, 8 skammstöfun, 10 hungur, 12 nægilegt, 14 mánuöur, 15 elds- neyti, 17 sjá 8 lárétt, 18 tölu- setta. Lóörétt: 1 Fýla, 2 forsetn-, 3 háleit, 4 drengir, 6 í fjósi, 9 hrósa, n drolla, 13 geðug, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. xn8: Lárétt: 1 lög, 3 hár,; 5 ár, 6 ló, 7 kol, 8 ur, 10 sama, 12 rok, 14 rör, 15 for, 17 RI, 18-malbik. Lóðrétt: 1 Lágur, 2 ör, 3 hól- ar, 4 rakari, 6 los, 9 rofa, 11 n’iörk, 13 kol, 16 RB.' Eins og kunnugt er, hefir hér dvalið undanfarna daga flokkur pýzkra knattspyrnu manna úr Rínarbyggðum, og er pað hin fyrsta heim- sókn pýzkra knattspyrnu- manna síðan fyrir stríð. Af þessu tilefni hefir „Vís- ir“ átt tal viö nokkura af forystumönnum hins er- lenda knattspyrnuflokks, bæði um knattspyrnu og ýmislegt annaö, er á góma bar„ Fyrst var rabbað viö dr. Erbach, sem mörgum er vel kunnur frá fyrri dvöl sinni hér, en hingað kom hann ár- in 1935, 1938 og 1939. Dr. Erbach fullyrti m. a., að aldrei hefði íslenzk knatt- spyrna staðið með meiri blóma en einmitt nú., Nú bæri svo miklu meira á því að knattspyrnumenn reyndu aö keppa saman sem ein heild, en minna á hinu, aö sýna meira einstaklingsgetu sína, sem of væri hættu- legt kappliðsandanum, en væri fyrir öllu. Hins vegar minnist hann með ánægju ýmissa afbragðs-knatt- spyrnumanna fyrir stríð, sein nú eru hættir keppni, er hann sagði hafa veriö hlut- genga í hvaða Evrópulið sem væri. Minntist hann í því sambandi á Björgvin Schram, Hans Krag, Her- mann Hermannsson og Frí- mann Helgason og nokkra fleiri. Hann sagði, aö nú eftir styrjöldiría hefði verið tekiö til við knattspyrnuna í Vest- ur-Þýzkalandi af fullum krafti og mest lögð rækt við að afla færra kennara til að kenna unglingunum. Enda hefði verið tekið upp knatt- spyrnusamband viö brezka unglinga, hefðu brezkir ung lingar komiö til Þýzkalands í vor, keppt m. a., í Frank- furt am Main og Köln. Hann sagði Þjóðverja sinna knatt- spyrnunni ásamt öðrum störfum í unglingaskólum, en Bretar iðkuðu þá frekar í sérstökum félögum (klúbb- um). Að lokum lauk dr. Er- bach miklu lofsorði á við- tökur allar hér á íslandi, viðmót fólksins og alúð. Næst var rabbað við dr. Schmitz, sem er eins konar landlæknir Vestur-Þýzka- lands. Hann sagði, aö lang- alvarlegasta málið er um væri að ræða heilsufarið í V.-Þýzkalandi í dag, væri berklaveikin. Hún væri ó- skaplega mikil, en hann kenndi það helzt allt of rýr- um húsakosti og þarafleið- andi slæmri aðbúð. Hins vegar hefðu rannsóknir leitt í ljós, að rýrara mataræði væri ekki eins háskalegt í þessum efnum. Mjög víða hafa hús eyðilagzt af völd- um styrjaldarinnar., Fyrst og fremst þyrfti að koma upp sjúkrahúsum með nokkrum þúsupdum rúma, fyrir berklaveíka, Annars væri heilsufarið ekki svo slæmt í j V.-Þýzkalandi, nema þá helzt kynsjúkdómar, sem , jafnan sigla í kjölfar styrj- alda og setuliðs. Hann hafði einkum haft af hernaðaryfirvöldum Frakka aö segja og lét vel af samvinnunni við þau. Dr. Schmitz er mjög viðfeldinn maður, eins og hinir Þjóð- verjarnir, sem ég talaði við„ Taka erfiðleikunum með karlmennsku og af skiln- ingi. Þá ræddi ég nokkuð við útvarps- og kvikmyndatöku- manninn Brost, en hann -er jafnframt fréttaritari ým- issa blaða á V.-Þýzkalandi. Hann sagöist myndu tala héðan í útvarp í síðasta leiknum, sem verður í dag (laugard.), sem yröi endur- varpað um stöðina í Baden- Baden. Hann var einnig fróöur vel um marga hluti og sýnilega hinn færasti maður í starfi sínu„ Leizt honum einnig ágætlega á land og þjóð. Aö lokum rabbaði ég við Framh. á 7. síðu. Hjartans þakkíæti til allra þeirra, er sýndu hluttekningu við andlát og jarðarför systur minnar, Guðbjargar Jónsdóttur rí Skólavörðustíg 38. Fyrir hönd ættingja, Þorbjörg Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.