Vísir - 26.08.1950, Síða 4

Vísir - 26.08.1950, Síða 4
4 V í S I B llSIE DAGBLAS Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR H/R Kitstjórar: Rristjáxi Guðlaugsson, Herstemn Pálason. Skrifstofa: AusturstrætJ 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm IluorJ, Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan bX FriSaisókn Kommúnista. Erkibiskupiun af Kantaraborg lýsti nýlega yifr því í i-æðu, að Stokkhólmsávarp kommúnista væri varhugavert plagg, sem almenningur ætti ekki að skrifa undir að óat- huguðu máli. Erkibiskupinn lagði hinsvegar áherzlu á, að I)inn sanni friður ætti upptök sín hið innra með mönnum, en allir kristnir menn þráðu heimsfrið og alþjóða öryggi. Má segja, að viðhorf erkibiskupsins hafi verið nákvæmlega hið sama og norskra rithöfunda, sem sömdu svar við kommúnistaávarpmu að tilmælum Ilja Ehrenbui’g. Vert er að minnast þess, að í Stokkhólmsáyarpinu er einvörðungu vildð að atomvopnum og þau fordæmd. Hins- vegar var algjörlega gengið framhjá’öðrum eyðingartækj- um mannslífa, og ei tekin afstaða til þeirra ríkja, sem ófrið hefja. Af þessum sökum hafa hugsandi menn ógjai’nan skrifað undir kommúnistaávarpið og talið það vafasamt plagg í meira lagi. Hér á landi hafa fáir ai'ðir en sanntrú- aðir kommúnistar léð nafn sitt á plagg þetta, enda lætur það að líkum. Kommúnistar hafa tekið illa gagni’ýni ei'ki- biskupsins af Kantaraborg og hinna norsku í’ithöfunda, en svo einkemxilega bregður þó við, einmitt i gæi', þegar Þjóð- viljinn í’æðst að erkibiskupinum, að þar er blaðið komið inn á sömu línu í ófriðarmálunum. I blaðinu segir svo: „En eitt vitum við. Við vitum hvei'jir lcasta sprengjum yfir varnai’lausa ibúa Kóreu og rnyrða tugi þúsunda varnarlausrar alþýðu. Við vituxn, hverjir kasta sprengjum yfir iíbúa Indokína. Við vitum, Iivei'jir kasta sprengjum yfir þrælkaðar þjóðir Malakka- skagans. Og við vitum, að þeh’ sömu menn, sem þessa jðju stunda, hafa daglangt og náttlangt i hótunum að beita kjai'norkuvopnum og hamast gegn banni við þeim, eins og klerkur sá, sem nii er mest'i'ætt um.“ Svo mörg eru þau orð, en þetta er í fyrsta skifti, sem ástæða gefst til að ætla, að kommúnistar séu andsnúnir valdbeitingu og vopna- iburði, ef fi’á er talin atomox’kan. En þá eru þeir vissulega komnh- inn á línu erkibiskupsins af Kantaraborg og norsku rithöfundanna. Eitt skortir þó ó, að umhvarf|ð sé algjört. Kommúnistar hafa enn ekki foidæmt inni’ásina í Suðux- Xóreu. Það hafa þeir til þessa kallað „lýðx-æðislegar ,að- gerðir“, enda kenna þeir her Norður-Kóreubúa ýmist við lýðveldi eða lýðræði og helzt hvorttveggja. Sannir friðarsinnar neita að viðui’kenna beitingu vopna- valds í skiftum þjóða á milli. Þehn er nákvæmlega sama, hvort hnífur einn er notaður að vopni eða atomorkan, ef ein þjóð er ofurliði borin af annarri og kúguð með vopna- valdi. Kommúnistar marka afstöðu sína hinsvegar á þá lund í Stokkhólmsávax’pinu, að „atom-sprengjuna“ eina eigi að foi’dæma, og færa þau i'ök fýrii’, að hún stofni lífi alnxennings í voða. En hyernig er það með inni’ásina í Suðux’-Kóreu, þar sem öði'um vopnum en „atomsprengj- unni“ er beitt. Er hún algjörlega skaðlaus fyi’ir almenning? Ætla þessir menn, að lifi flóttafólksins sé meiri hætta búin af vopnum eða hungui’dauða ? 'Svo virðist ekki, en þó er ]xað gömul saga, að þjáningar þjóðanna eru oft og einatt ekki mestar á vígvöllunum, heldur miklu frekar heima fyi’- ir, þar sem ekki er bai’izt, en hungurvofan, drepsóttir og illur aðbúnaður veldur svo að segja gei’eyðingu, en svo er um þau svæði, sem sótt er að af óvinahei’jum. Sennilega geta kommúnistar aldrei sannfært heiminn um, að „atom-sprengjan“ sé eina eyðingartækið, sem ekki eigi rétt á sér. Flestir munu líta sVo á, að í henni geti fal- izt nokkur trygging fyrir heimsfriði. Öfyri’leitnir vald- hafar, sem vilja brjótast til heimsyfirráðn, munu vafalaust hliðra sér í lengstu lög hjá ófriði eigi þeir von á slíkum vopnaburði, enda kölluðu þeir jxá hörmungar og jafnvel gereyðingu yfir þjóð sína og stofnuðu heinxsmenningunni i beinan voða. Vilji-kommúnistar vinna að friði, verða þeir að stíga fullt skref, en ekki hálft og sjálfir verða líeir að byggja upp ríki friðarins innra með sér, en einkenni- legir yi’ðu þeir þá útlits. Island stendur engu landi að baki á sviði framfara. Rætf við Skúla Sigfússon, fyrrum fylkisþingmann i Kanada. Laugardaginn 26. ágúst 1950 mætti nýta frekar en gert ei’, og ekki þykh’ mér ósenni- legt, að hi’afntinnu nxætti flytja xxxeð góðum hagnaði á ei’lendan nxai’kað, einkum, ef hana xxiætti saga niður í í plötur til slu-eythxgar hús- unx. Er nxikið magn af slikum jSteintegundunx flutt iiin bæði til Baixdaríkjanna og nokkuð til Canada og eru þær eftirsóftar. Þá mætti vafalaust rækta hér sykur- í’ófur og fleiri nytjájurtir, senx gefið geta góða raun og Skúli Sigfússon fyn-um þingniaður í St. George- fylki í Canada hefir dvalið hér á landi undanfarna nxánuði, heimsótt æskustöðvar sínar á Austfjörðum og farið víða um landið. Er hann föðui’bróðir þeirra Sigfúsar kaupmanns | gefafraksturinn Ijölþætt- Sveinssonar í Neskaupstað, Jóns Sveinssonar verzlunar- manns og fyú Ólafar, konu dr. Ölafs Daníelssonar, en öll eru þau systkini fallin frá. Skúli verður áttræður í næsta mánuði og ber aldurinn með prýði, þrátt fyrir erfitt og erilsamt ævistarf. an. Stjórn Þjóðræknisfélagsins hélt Sluila samsæti í fyrra- kvöld, en hann er í þann veginn að hvei’fa héðan af landi. Stjói’naði herra biskup- inn, Sigurgeir Sigurðsson, sanxsætinu og hélt ræðu fyrir nxinni heiðurgestsins, en hann svaraði og árnaði landi og þjóð allra heilla. Að loknu borðhaldi hafði fi’éttaritarí Vísis tal af Skúla og hmti liann eftir, hvernig honum liefði litizt á lapd og þjóð. Kvaðst Skúli hafa hÖrfíð héðan af landi 16 ára ganxall og ekki komið hingað í rösk 60 ár. „En nú er .allt orðið Hvað teljið þér helzt mega vorða hér til fi’amfara i hún- aðinum? „Mér þyldr sennilegt, að nautpening mætti bæta, með innflutningi erlends hreiii- ræktaðs lcyns, en nautpen- iixgur er hér snxæri’i en anix- ax’sstaðar. Innfluttan naut- pening íxxætti hafa einangrað- an um þriggja máixaða skeið eða lengur, en annars er eng- Teljið þér líldndi til að urn þetta nxætti ná samvinnu við Islendinga vestan hafs? „Eg gei’i í’áð fyrir, að Canadaþjóðin i heild myndi sýna slíkunx tilmælunx íulla vinsemd, og þá að sjálf- sögðu ekki sízt Islendingar, sem þar eru búsettir. Hér á árunum kom til tals, að korn yrði flutt óunnið frá Canada til Islands, en það síðan malað hér og sent á Evrópumarkað, auk þess, senx landmu yrði séð fyrir mjölvöru. Eg tel eðlilegt, að slík samvinna tækist þannig, að báðar þjóðii’nar gætu m hætta a, að hann flytji h|gnast af> og yrði það Is. nxeð ser skæðar sóttir, nxeð lendingum á marga lund tii því að t.d. x Canada er hanix■stóraukins hagræðis.“ nndir stöðugu eftii’liti dýra lækna og þaðan fluttur út til Bandaríkjanna og víðar Þér eruð sjálfir bóndi? „Eg var það, en hefi nú afhent syni mínnm jörðina. breytt og ekkert eins og það ar KI eg litlar líkur til, að var, nema háfjölhn. Gömlu íslenzka sauðfénaðinn megi moldarbæirnir eru hornir og e®a eiSl að kynbæta. Hann er mér tjáð, að búið sé að er sérstæður stofn, sem hent- mestu að byggja upp sveit-.ar íslenzkum skilyrðum bet- aðeins sé eftir að ur en exlendar • l'járteguudir, og þykir kostakyn. Hinsvgg- Hann hefir um 200 nautgripi, stundar auk þess akur- íi’nar byggja upp á sem svarar tíu af hundraði sveitabýlanna. Ræktun hefir tekið hér stór- felldum framförunx, og stendur Island engum öðrum löndum að baki í framför- unum, a.m.k. miðað við þau skilyrði, senx fyrir lxendi voru.“ þótt kostaiíieiri séu taklar Þá þykir inpr sennilegt, að' hér megi rækta jarðarber eft- h’ vild, og ennfremur ýmsar aðrar berjategundir, sem ræktaðar eru í Canada. Is- lenzkiir jarðvegur býr yfir ýmsum efnum, svo sem leir- tegundum og málmefnum, er en yrkju. Við höggvum skóginn ekki að neinu ráði, en rækt- unx haxm lxeldur og hefi eg sjálfur gx’óðursctt um 14— 15 000 trjáplöntur á heima- jörðinni síðustu árin, enda hefi eg kynnt nxér trjárækt séi’staklega. Er þar unx ýms- ar trjátegundir að í’æða, senx of langt mál yrði upp að telja. Er mér ánægjuefni, að mikill áhugi virðist vera fyr- ir skógrækt hér á landi, en Frámh. a 6. síðu. Fyrir rúmum hálfum mán,- uÖi spuröi eg forstjóra Stræt- isvagnanna um það, hvort vagnstjórar á Lögbergsleið- inni mættu ekki taka farþega innan bæjar til dæmis frá Vatnsþró og á Lækjartorg, en eg hafði ekki fengið far með slíkum vagni þá leið. -I' Nú er Hðinn rúniur hálfur nxánuöur frá því að eg varpaöi þessari spurningu franx i sak- leysi nxínu og einfeldni- Eg bað unx svar fljótt, því að eg var uin það bil að fara í súmarfrí, Kollegar nxínir segja nxér, að ekkert svar hafi konxið, en í fyrradag hringdi maðnr nókkur til mín — sennilega einn vagn- stjóranna —- og sagði, að það væri ekki venja, að taka farþega í Lögbergsvagninn eftir að hann væri konxinn í bæinn. Þakka eg fyrir það svar en mér finnst nú raunar, að þessa reglu mætti brjóta, þegar vagninn er hálftómur, eins og í það skipti, senx lxér var unx aö ræða- En látunx útrætt um það. * Það er gleðilegt að ætlun- in skuli vera að fara að skipulegja og fegra umhverfi Tjarnarinnar. Hún er hjarta Reykjavíkur og hjartanu mega menn ekki ofbjóða eins og allir vita- En satt .að segja hefir Tjörninni verið sýnd lítil ræktarsemi síðustu árin. * Hefir oft verið á það minnzt hér í Bergmáli, að það þyrfti að gera eitthvað fyrir Tjörnina, laga brúnir hennar og sitthvað fleira. Oft hefir líka verið minnzt á. jxaþ á ýixisum vett- vangi, aö nanðsynlegt sé að dýpka Tjörnina, því að leöjan er orðin gHðitnéga mikil i henni- Ekki hefir þó orðið af því ennþá, enda ekki hægt að ætlast til þess af bænum, að hann geti. gert alla hlnti sanx? tímis — nxönnum finnst útsvör- in víst nógu há, þótt ekki sé á þau bætt. * Mig minnir, að Reykvík- . ingafélagið hafi í fyrra — árið þaráður — ákveðið að gefa bænum gosbrunn og vildi, að hann yrði settur í Tjörnina. Félagið mun hafa haft hug á því, að hann yrðí kominn upp fyrir afmælis- dag Reykjavíkur á árinu sem leið. Hann er ókominn og er nú mqiya en ár liðið. Þarna hefði bærinn átt að vera viðbragðs- fljótari. Eg hélt satt að segja, að hann ætti frekar að venjast kröfunx en gjöfum, svo að hann haföi átt að gera sitt til þess, a@ gjötin yrði bæjarbnnm að augnayndi sem allra fyrst. Það er .oft hægt aö afsaka það, þótt fjárfrekum framkvænxdum s.é ekki lokið tafarlaust, en hitt er óskiljanlegt, að ekki skuli nxeira gert þegar gjöf er boðin franx.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.