Vísir


Vísir - 26.08.1950, Qupperneq 7

Vísir - 26.08.1950, Qupperneq 7
Laugardaginn 26. ágúst 1950 V I S I R 0 Jjósi á IV2 meters bx-eiðar göturnar og sýndu róttumar, sem skutust úr og í holur sinar, en þeirn fjölgaði óðum, eftir því, sem nær dró kjöt-búðunum. Þar jókst líka liáv- aðinn af dýrunum, sem geymd voru í búrum og' birgjum lil slátrunar næsta morgun. Pierre þreifaði sig áfram og liélt annað veifið fyrir nef- ið, en á bverju augnablilci var hann á varðbergi, ef ein- hver í'æningi myndi reyna að ráðast á liann, og' er það bar við, að hann sá einhvern korna á xnóti sér, handlék hann rýting sinn og var þess fullviss, að liinn óþekkti maður handleki sinn. Að lokum, þegar óþefurinn virtist hafa náð hámarki sínu varpaði dauft ljósker glælu á lilera fyrir lokuðum birgjum. Hann gekk undur varlega, því að hér var mótsstaðurinn. Án nokkrrar aðvörunar opnuðust einar búðardyrnar, ljóskeri var beint að honum og lág rödd hvíslaði: „Herra de la Barre?“ „Sá hinn sami.“ „Gerið svo vel og gangið hér inn.“ Þegar inn kom var um að litast eins og eins konar for- stofu og innangengt í byrgin bak við, en þaðan barst hljóð frá innilokuðum dýríun. Ljósið frá ljóskerinu vakti flugnahóp, sem hekk á hráum gripaskrokkum neðan úr ræfrinu. Þefurinn þar inni var ólýsanlegur, líkast því, sem maður liefði gengið inn í kviðinn á rotnandi hval. Pierre vhtist maðurinn, sem kom á móti honum, i fullu samræmi við. staðinn. Þrátt fyrir góðar taugar, þá var erfitt að bæla niðiir í sér broll vegna þessa náföla andlits, með þessu eina spyrjandi auga, hinum þýkku, votu vörum og þéttu íiárlagi, sem' þakti liönd lians næst ljóskerinu. En fyrir lmgskolssjónum meistara Tbiboults var Pierre óþroskaður unglingur, sem sjálfsagt var að ræna. „Með yðar leyíi,“ mælti liann smeðjulega, „við skulum snúa olckur að efninu strax.“ Uppástunga hans var alveg með sama hætti og Francois Iiafði sagt fyrh. Hann ætlaði að útvega kaðal, sem Blaise átti að lesa sig eftir niður múrinn, ef gengið yrði að skilmálunum. Þrír dagar voru til stefnu. „Eftir það,“ niælti Thibault þurrlega, „mun liann ekki geta lireyft sig.“ „Og laun yðar ?“ „Þúsund Tour-pund.“ „Hvernig í dauðanum á eg að geta fuiidið þúsund pund?“ „Það verðið þér að sjá um. Eg tek ekki eyri minna. Eg stofna lífi mínu í bráða liættu fyrir þetta, en alls elcki undir því.“ „Fimin hundruð pund,“ reyndi Pierre. „Tími okkar fer til ónýtis, ungi maður. Eg sagði ná- kvæmlega þúsund pund.“ „Eftir að líerra de Lalliére er frjáls orðinn?“ Meistaj'i lliibault. hló liljóðlega. „Nei, áður, og talið fram.“ „Hvernig get eg vitað, að þér haldið yðar hluta samn- ingsins.“ . „Drengskaparorð mitt fyrir því.“ Pierre komst að niðurstöðu. Hann varð að leika sama leilc og liinn og leika á liann. Þetla var lítill möguleiki, en þó sá skársti. „Sjáið nú til,“ mælti liann, „di'engskaparorð yðar sldpt- ir mig' engu. En þetta skal eg gera. Hleypið mér inn í kast- j alann og eg borga yður þúsund pund, áður en Blaise og eg j förum niður kaðalinn. Eg ætla að flýja með honum.“ Thibault var kominn á fremsta hlunn með að neita j þessu en tók sig á. Nú datt honum fyrirtaks liugmynd í liug. Þvi ekki að láta þennan hrokafulla oflátung lenda í j sömu gildrunni og hinn. Auðvelt myndi vera að sanna að hann liefði laumast dulklæddur inn í kastalann. og að hann hefði útvegað kaðalinn. Sem aðstoðarmaður við til- ’raun Blaises um flóttann, var hann seltur um hinn mesta glæp. Þá 3rrði þetta fyrirtaks tilraunadýr áður en hann tæki ; til við Blaise. Það, sem vesalings Michelet liafði orðið fyrir yrði lireinn barnaleikur samanborið við meðferðina á Pierre. Sjálf hugsunin um þetta kom brosi á viðbjóðslegt andht Tliibaults. En hann virtist liika, „Við höfum engan tima til að telja peninga á múrveggnum. Eg ætla að athuga allt féð sjálfur. Hér þýða engin brögð eða sviJuiir peningar.“ „Þér gelið talið og atliugað það, sem þér viljið. E11 eg' ætla að hafa fjársjóðinn á mér, þar til við förum niður vegginn. *,Þér verðið að koma óvopnaður inn i kastalann, munið það.“ „Auðvitað. Ilaldið þér, að eg taki kastalann einsamall?“ Aftiir þurfti Thibault að leyna ákafa sínum. „Jæja. Þá verður það, eins og þér viljið. Ifér er erfitt mál á ferðinni fyrir okkur, en eg mötmæli ekld. Ungir menn eins og þér ættu ékki að vera svo torlryggnir. Allir vita að eg er drengskaparmaður. Ef eg tek að mér að koma vini yðar yfir kastalamúrana, þá geri eg' það. En munið: Fyrir þús- und pund. Ekki eyri minna.“ Pierrc var hinn borubrattasti, þó að hann væri síður en svo öruggur: „Þér fáið peningana. En bvernig kemst eg inn í kastalann ?“ Meistari Tliibault hugsaði málið. „Þér skulið klæðast essrekagerfi og táíið við herra André, sem sér um múl- dýrin. Eg skál segja lionum af yður. Þegar þér eruð komn- ii' inn i kastalann, gerir hann mér orð um, að þér séuð kominn.“ Tbibault bætti svo við: „Þér liafið aðeins þrjá daga til stefnu.“ Þeir skildu, án þess að kveðjast. Pyndingameistarinn óskaði sjálfum sér lil bamingju með klókindin; þetta var mesta gróðabrall, sem liann liafði nokkuru sinni komizt i. Múlupphæðin var nákvæmlega bæfilega há. Hún \ar nógu liá til þess Pierre tryði þvi, að móttakandanum væri alvara, en ekki of liá til að afla liennar. Thibault var viss um, að svona glæsilegt og. ákveðið ungmenni gæti útvegað þessa fjárhæð, frá okrunmi, ef nauðsyn kræfi. Ilugleiðingar Pierre á Jeiðinni heim að' „Dauphin“ voru hinar dapurlegustu. Hvernig ælti að útvega fjárhæðina, var aðalþröskuldurinn. Pierre bjóst við að geta selt arm- bandið, sem de-Surcy liafði gefið lionum, fyrir allt að 500 pundum. Hann gæli ef lil vill fengið 100 pund að láni, en livaðan liitt kæmi, var honum liulin ráðgáta. Ilér þurfti Framh. af 2. síðu. dr. Menningen, fararstjóra. hins þýzka knattspyrnu- flokks. Hann var geysimikill áhugamaður um knatt- spyrnu og hefir tröllatrú á henni til þess að tryggja vin- áttu meðal þjóðanna. Sagði. hann m. a.„ að hann liti á knattspyrnu sem eins konar esperanto skilningsins milli: þjóðanna. Um íslenzka knatt spyrnumenn sagði hanrt helzt, að íslendingar væri' geysifljótir á vellinum og snarpir, en þá skorti knatt- meðferð. Þetta gæti þó vel lagast, enda spáði hann ís- lenzkri knattspyrnu glæsi- legri framtíð. ThS. NÝrr*> betra/ manu1 /fyí/0vf/ ! /ffa/lffí'' | WiK/ARúOW 4 ; 31 ilAft ,6íQ<}' \ o«Qé 1 C & SuwcuqhAs „Eg heiti. Tarzan, og kem sem vin- ur.“ „Eg er Ovan frá Clovi,, svaraði drengurinn. „Hvað vilt þú?“ „Eg villtist og vildi helzt vera með þjóð ykkar.“ — „Hvers vegna réðst þú á bjarndýrið?“ „Et' cg liefði ekki ráðizt á björninn, hefði hariri vafalaust drepið þig,“ rnælti Tarzan. „Þu bjargaðir þá lífi minu af áscttu ráði? Eg trúi þér, en þjóð min ekki trúa þér.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.