Vísir - 28.08.1950, Qupperneq 2
2
V T S I R
Mánudaginn 28. ágúst 1950
Mánudagur,
28. ágúst, — 240- dagijr ársins-
Sjávarföll.
Árdegisfló'5 var kl. 6.45- —
Síödegisflóö veröur kl. 19-05.
Ljósatími bifreiða
og annarra ökutækja er kl-
22-—5-00.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofynni, sími 5030. Nætur-
vöröur í Ingólfs Apóteki, sírni
I330.
Frá Rauða Krossi íslands.
Börnin, sem dvalist hafa í
sveit á vegum RauSa Kross Is-
lands, eru væntanleg heim sem
hér segir:
í dag, mánudag, koma börn
frá Reykholti.
Á miSvikudaginn koma börn-
in frá Varmalandi-
Og á fimmtudaginn koma
loks börnin frá Silungapolli.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpshljómsveitin
(Þórarinn GuSmundssOn stjórn- ^
ar). 20-45 Kin daginn og veg-^
inn (Benedikt Gröndal blaSa-
maSur). 2i-05'Einsöngur :-Peter
Dawson syngur (plötur). 21.20
Upplestur : IvvæSi eftir Elisa-
betu Geirmundsdóttur úSigurð- (
ur Róbertsson les). 21-40 Tón-
leikar : I.ög leikin á ýmis hljóS- {
færi (plötur). 22-00 Fréttir og
veSurfregnir. 22.10 Létt lög
(plötur).
Eimreiðin,
2. hefti þ. á., er nýlega komin
út, fjölbrevtt að efni- MeSal
annarra greina má nefna grein :
urn handritamáliS eftir Alex-
ander prófessor Jóhánnesson,
greinina Vestur-íslenzkur af-
reksmaSur eftir Steingrím Ara-
son, TrúfreÍsi eftir Snæbjörn
Jónsson,. Rairoa IfjöreftíiS eftir
Paul de Kruif, ViS þjóSveginn
og greinina Ný þjóSveldis-
stjórnarskrá eftir ritstjórann,
StríS eSa friSur eftir Bertrand
Russell, grein um ÞjóSleikhús-
iö nýja, opnun þess, leiksýning-
ar o. fl. eftir Lárus Sigurbjörns-
son og fyrstu greinina af fleir-
um, sem koma eiga í Eimr- úr
hinni nýútkomnu bók_ eftir dr.
Alexander Cannon; ,-The Pow-
er Witlnn“, undir fvrirsögn-
inni: Máttur mannsandans,
Þrællinn skurShagi, saga lista-
manns, eftir Gunnar skáld
Gunnarsson, Þrjár lúSur, saga
eftir SigurS HeiSdal og Sjó-
manftslif, smásaga eftir nýjan,
ungan höfund, Magnús Jó-
hannsson, eru méSaí efnis þessa
heftis, ennfremur kvæöi éftir
Sverrir Haraldsson, AuSun
Braga Sveinsson, Hjört frá
RauSamýri, Örn á SteSja o. fL,
yfirlit um nýjar bækur, út
komnar á fyrra helming ]æssa
árs, ennfremur ritdómur eftir
dr. Richard Beck um nýút-
komna þýSingu Kórmákssögu
og Fóstbræðrasögu á ensku.
Helgi Valtýsson ritar sanna
frásögu um fágætt björgufjár-
afrek, þá er frásögn um þrjú
erlend reimleikafyrirbrigSi,
þýdd grein. um þjónustu, til-
kynning um aSra nýja verö-
launasamkepþni EimreiSarinn-
ar á þessu ári, o- fl. Allmargar
myndir eru í heftinu, þar á
rneSal forsíSumynd af ÞjóS-
minjasafninu nýja í Reykjavík-
Á-V.R- fær lóð.
A fundi bæjarráSs, cr hald-
inn var s. 1. föstudag, var sam-
þykkt aö gefa Áíengisverzlun
ríkisins kost á leigulóS á horni
Suöurlandsbrautar og- Grens-
ásvegar- I ráSi mun vera aS
reisa stórhýsi undir starfsemina
og haföi bæjarráöi l)orizt um-
sókn þar ao lútandi.
.V-. ' ‘
Veðrið.
Yfir hafinu norSaustur af
Islandi er víSáttumíkil lægö, er
hreyfist noröaUstur eftir.
Horfur: N- og NA-gola eöa
kaldi, víöast léttskýjaS-
50 ára
afmæli á í dag Jóhannes Ó-
Guömundssoh, gulismiður, Ás-
vallagötu 35.
60 ára
er í dag Gunnlaugur J. Guö-
mundsson, skýsmiSur, Hring-
braut 100.
Lóð undir vöggustofu.
BæjarráS samþykkti á fundi
sínum s- 1. föstudag aS gefa
Thorvaldsensfél. kost á lóð
undir vöggustofu, eftir nánari
útvísun síSar. Umsókn haföi
íyrir nokkru borizt frá Thor-
valdsensfél- um lóö undir stof-
una og var gert ráð fyrir í
henni, aö hún yröi við Laugar-
ásveg.
Þing bæjar- og sveitarfélaga.
Á laugardag hófst á Þing-
velli, landsþing sambands bæj-
ar- og sveitarstjórna. Allflest
bæjar- og sveitarfél. eiga full-
-trúa á þinginu, en það mun
standa yfir í þrjá daga.
Nýr sendiherra-
í dag er væntanlegur hingaö
til lands sendiherra Hollend-
inga hér, Jonkheer Snouck
Hurgrönje. Hann er sendiherra
Hollendinga í Dublin og kemur
hingaö til þess aö afhenda for-
seta íslands embættisskilriki
sín.
Bændafundur.
Á miSvikudag og fimmtudag
veröur haldinn aðalfundur^
stéttarsambands bænda aöl
Kirkjubæjarklaustri. Á aöal-
fundinum mæta tveir fulltrúar
úr hverri sýslu. Á fundinum
veröa rædd verölagsmál land-
búnaöarins o. fl-
Frá Skátaskólanum,
Úlfljötsvattíi-
Drengirnir koma i dag kl.
6—-7, aS .. skátaheinþlinu (viö'
Snorrabraut..........
* i il tjagns og gamans •
Breytingar á
starfsemi L.R.
Aðalfundur Leikfélags
Reykjavíkur verður haldinn
í kvöld í Iðnó og hefst kl.
8,30 síðd.
Fyrir fundinum liggur aö
taka ákvöröun um framtíð
t
félagsins, en þaö er nú eins
og kunnugt er 53 ára gam-;
alt, stofnað 1897,, Hefir kom-.
iö til orða aö leggja félagið
niöur, þar sem ÞjóÖleikhús-
ið er nú tekið til starfa og|
allmargir hinna eldri félaga^
eru ráönir fastir starfsmenn
þess, en á hinn bóginn hefir
meiri hluti framkvæmdar-
ráðs L. R., sem m. a. var kos-
iö til að gera tillögur um
framtíð félagsins hallast aði
því, að halda beri félags-j
starfseminni áfram, þó með
öðrum hætti en áður, og
I
gefa jafnframt ungu folki!
tækifæri til að taka virkanj
þátt í starfi félagsins. Að
þessu hníga breytingartil-
lögur, sem stjórn félagsins
hefir orðiö sammála um að
leggja fyrir aðalfund í kvöld,
Helztu atriöi þessara breyt-
ingartillagna snerta inntöku
skilyfði í félagið en felld eru
niður ákvæði úr félagslög-
um, sem ætla mætti að fælu
SVFR
Langá, neðra
veiðisvæði
Dagana 25.-30. ágúst eru
lausar 2 stengur. 3.—8.
september eru 3 stengur
lausar.
Á efra veiðisvæði eru
lausar 2 stengur 25.—30.
ágúst og 3.—8. september.
Sjóbirtingsveiði er ágæt
fyrir Hraunslandi í ölfusi.
í sér sérstakt hlutverk Þjóð-
leikhússins, því að þaö vakir
fyrir tillögumönnum að
samvinna verði með félag-
inu og þjóðleikhúsinu á sem
víðtækustum grundvelli,
einkum hvað snertir þjálfun
ungra leikenda og verkefni
þeirra. Þá er lagt til, að á-
byrgðarhluti félagsmanna
verði hækkaður, en ágóði
allur renni óskiptur í rekst-
urssjóð. Loks fela breyting-
artillögurnar það einnig í
sér, að það fyrirkomulag,
sem haft hefir verið að um
aðgöngumiðasölu á frum-
sýningar verði framvegis
meö öðrum hætti, þar sem
gert er ráö fyrir, að góövild-
ar- og styrktarmenn félags-
ins geti orðið styrktarfélag-
ar og sitji þá fyrir um föst
sæti en aðrir ekki.
Móðir okkar,
Guðlaug Nielsen
ýh VíM fyrir
30 áruin.
I Dagbók Vísis frá 28. ágúst
1920 má m. a- lesa eftiríarandi:
Skip h-f. Hauks. Ingólfur
Arnarson og Þorsteinn Ing-
ólfsson hafa stundað síldveiöar
í sumar og saltab úti á skipun-
um. Nýlega sendu þau 3500
tunnur síldar til Svíþjóðar á
m-sk. Hauk, en halda enn á-
frain veiðinni. Koma hingaS að
líkindum seint í næstú viku.
„Blómið blóðrauða“- Margir
kannast vi5 skáldsögu, er svo
heitir. Henni hefir nú veri'5
snúið í kvikmynd og verður
sýnd i Nýja-Bíó í kvöld. Þa5
er ágæt mynd eins og hver
maður getur sagt sér sjálfur,
sem lesiö hefir söguna.
Ingunn, norskt gufuskip,
kom í morgun með kolafarm til
Islands Falk- Fer inn i ViSey.
Hjónaband Grahams, þessi
ágæta mynd veröur sýnd í sið-
asta sinn í Gamla Bíó. Enginn
má missa af aö sjá hana- Allra
sist ungu stúlkurnar.
*— £tnœlki —
Þú ert óhræddur, er þaö
ekki ?
Jú, þaö er eg — á meöan eg
á þenna hérafót vi)l mér ekkert
til.
Helduröu að hérafótur sé
vcrndargripur,
Já, sannarlcga- Konan min
fór í vasa minn og hélt aö hann
væri mús.
Þaö er mjög einföld ástæöa
fyrir ]>ví, aö ókvæntur karl-
maöur, sem er orðinn 35 ára,
heldur áfram að vera pipar-
sveinn. Engin sæmilega geöug
skyns'öm kona hefir nokkurn-
tíma gert alvarlega og einhuga
tilraun til aö giftast honum.
H- L. Menchen-
Það er prófraun i uppeldi
karla og kvenna hv.ernig þau
hegöa sér þegar þau deila-
Georg Bernard Shaw.
Hvað læröir þú í skólanum í
dag Kalli ?
Eg lærði aö hvísla án þess
að hreyfa varirnar.
tírcAAqáta nt. H26
Lárétt: 1 Leikslolc, 3 hróp, 5
mynni. 6 forsetn-, 7 gola, 8 for-
setn., 10 óveður, 12 þjófnaður,
14 ófæra, 15 Biblíunafn, 17
greinir, 18 sýking.
Lóðrétt: 1 Þreyttur, 2 hæst-
ur, 3 oímat, 4 mannspilið, 6
peningur, 9 fylgihnöttur, 11
hægfara, 13 veiöarfseri, 16 end-
ing.
Lausn á krossgátu nr. 1119:
Lárétt: 1 Dul, 3 gap, 5 a. m-,
6 bö; 7 ráf, 8 nr, 10 suit, 12 nóg,
14 góa, 15 mór, 17 nr, 18 raðaöa.
Lóðrétt: 1 Daunn, 2 um, 3
göfug, 4 piltar, 6 bás, 9 róma,
11 lóna- 13 góð, 16 Ra-
verður jarðsungin, Þriðjudaginn 29. ágúst kl.
2 e.h. frá Dómkirkjunni. Blóm afbeðin. Þeir,
sem vildu minnast hennar eru beðnir að láta
einhverja líknarstofnun njóta þess.
Alfred Nielsen,
Else Kjartansson,
Christian Nielsen,
Ólafur Nielsen.
Otför móður og tengdamóður okkar,
Þóru Á. Ólafsdóttur
fer fram miðvikudaginn 30. þ.m. og hefst
með húskveðju frá heimili hennar, Laufásveg
3, kl. 2 eftir hádegi.
Guðlaug Magnúsdóttir,
Magnþóra Magnúsdóttir
Guðmundur Guðmundsson.
Konan mín,
Sigurjóna Þuríður Runólfsdóttir
andaðist á Landakotsspítala 27. ágúst. Jarð-
arförin auglýst síðar.
Magnús Elíasson,
Vesturvallagötu 5.