Vísir - 06.09.1950, Side 7

Vísir - 06.09.1950, Side 7
Miðvikudaginn 6. september 1950 V I S 1 R að sakargiftimar, seni hann ber fram, 'eru fjarstæðu- kenndar um of og þær muni snúast gegn lionum sjálfum. En þær þyrla upp moldryki og leyna með því öðru bragði, sem hann ætlar að framkvæma, og það mjög bráðlega. Sá fræi sundurlyndis okkar á meðal, gera síðan at- löguna að konungi -— og guð lijálpi þá Frakklandi! Þetta er það! Við nálgumst óðum. Finnið þér það ekki á yður, lierra markgreifi?“ De Surcy kinkaði kolli. „Já, en hvað svo, frú, meðan konungur trúir öllu cins -og nýju neti, sem þrjótur þessi segir?“ Louise liorfði upp i loftið og hvíldi um leið höfuðið á svæfíunum, sem voru í stólnum. Eftir nokkura þögn sagði hún við Blaise: „Eg geri ráð fyrir að það hafi verið bæði liefndarþorsti og skyldurækni, sem rak yður liing- að, herra? Þér liafið fulla ástæðu til þess að liata de Nor- ville.“ Blaise kreppti bnefana, en svaraði engu. „Hatrið er þorsti í blóð,“ hélt liún áfram. „Við verð- um að hjálpa yður til þess að svala þörstanum.“ Hún leit snöggvast til markgreifans. „Herra de Vaulx, hérna liöf- um við mann, sem við getum reitt okkur á, mann, sem einskis mun svífast. Þeir eru ekki margir lians likar núna.“ „Vðar hátign þarf aðeins að gefa -mér fyrirskipanir,“ skaut Blaise inn í. Aðeins stutta stund virtist freislingin ætla að hafa yfir- liöndina, en síðan hristi drottningin höfuðið. „Það gctur verið að ekki verði komizt hjá því að drepa hann, en ekki strax. Það myndi ekki bæta neitt úr skák. Konungurinn myndi líta á hann sem fórnardýr. Það myndi verða lil þess að á lygar lians yrði li-tið sem sannleiká og gefa þeim meiri mátt. Nei . ... “ Hún varð hugsi að nýju. „Herra,“ sagði hún að lokUm, „það cr í rauninni ekkert annað að gera en þetta: Konungurinn verður sjálfur að komast að raun um svilc de Norville. Allt annað skýtur frani lijá markinu. ,Og það, skal eg viðurkenna, felur i sér noldaira hættu, en hjá því verður ekkidcomizt. Nú, eins og eg var að segja yður, markgreifi, þá fer konung- urinn ríðandi næstkomandi fimmtudag, að viku liðinni, til landseturs de Norville, C1 avan-la-Tours í Forez. Hann mun ferðast dulbúinn og, þegar frátaldir eru þjónar lians, fáliðaður. Ef de Norville liefir á prjónunum eitthvert samsæri gegn persónu konungs, þá verður látið til skar- ar skríða þar. Ein-s og venja er, þegar konungur ferðast, munu margir þjónar verða sendir á undan honum með farangur og annað það, sem þurfa þykir til þess að búa út herbergi lians til að taka á móti lionum. Nú skuluð þið taka eftir: Eg skal koma því svo fyrir með aðstoð ráðs- manns míns, herra de Luppé, sem er vinur minn, að þér, herra de Lalliére, verðið einn af þessum þjónum. Og eg skal sjálf sjá um dulbúning yðar. Eg er vel heima í því, livernig á að gera fólk ókennilegt. Auðvitað, veit liann, de Luppé ekkert annað en að þér séuð einn af mínu fólki. Skiljið þið hvað eg á við?‘ „Já, frú,“ sagði Blaise ákafur. ,Og svo?“ „Þér munuð hafa augu og.-eyru opin, kynna yður alla króka og kima landsetursins, hyernig herbergjaskipun er og þess liáttar, skella skolleyrunuin við kjaflliætti og kviksögum, sérstaklega ef rætt er um vopnaða menn í nágrenninu. Konungur mun koma með de Norville og nokkurum útvaldra manna hans. En eg skal siðan sjá um að herra de la Paiisse, með nokkura menn með sér, komi einnig frá Feurs sama kvöld, eins og af tilviljun. Þér munið síðan skýra lionum frá öllu, er þér hafið orðið áskynja, og taka við skipunum frá honum. Honum verð- ur sagt frá yður.“ De Surcy andmælli. „En, j-ðar hátign, mun ekki vald- beiling gera það að verkum, að de Norville slær öllum ráðagerðum, sem hann kann að hafa haft í huga, á frest?“ „Ekkert slikt kemur til greina. Aðcins fáir menn, en sérstaklega valdir. Þcim verða gefnar fyrirskipanir um að sýnast ekki vera á varðbergi. Aflur á móti verður de Lalhére að sjá um, að annað hvort hann eða La Palisse séu ávallt í nálægð konungs.“ ,Það er erfitt að sjá allt fyrir,“ andæfði marskálkur- inn. „Já, það er nokkur áhætta. En eg er þeirrar skoðunar, að enska stúlkan verði notuð. Það verður að hafa gát á henni og herbergjum hennar, sérstaldega. Þar liafið þér kannske tækifæri“ — Louise brosti til Blaise — „að jafna sakirnar við liana, vinur minn.“ Blaise leyndi því live liann hröklc við með því að lmevgja sig. Einmitt, Anne Russel yrði þá i Chaván, einnig — bvaða hlutverki hún gegndi var ekki erfitt að geta sér til. Ilann varð ekki eins ákafur í þetta æfintýri, sem hann var að búa sig undir. Það var liklegt að það myndi aðeins skapa vandræði milli þeirra, togstreitu milli ástar og liaturs. En nú voru engir möguleikar á þvi að snúa til baka. Hann varð að bjóða vandamálunum byrgin og reyna að leysa þau. „Ef eg mætti1 vera svo djarfur,“ sagði hann, „þá mýndi cg óska þess að Pierre de la Barre yrði með mér. Tveir sjá betur en eintt, eftir minni byggju, og geta betur fram- kvæmt ætlunarverkið.“ Ifún kinkaði kolli. „Ágætt. Hvar er liann nú?“ „Hann kom með mér. Hann er klæddur sem essreki og' sannarlega er hann góður í gervinu.“ „Ágætt. Eg fel yður og liann i hendur yfirþjóns mins, lierra Giovanni, sem hefir til að bera alla kænsku ítaliu. Hann tekur yður meðál starfsfólks míns og' leyttir ykkur, þar til þið leggið af stað lil Forez. Ef þér, herrá Lalliére, þjónið mér vel, þá mun yður vel farnast. Hugsið yður, bve virðing yðar vcrður mikil hjá konungi, sérstaklega vegna þess, hve rangloga liann hefir dæmt yður.“ Einu sinni liafði Blaise fagnað loforðum ekkjudrottn- ingarinnar. En nú liaf'ði hann lært að ineta gildi þeirra og tók þau ekki of alvarlega. Ef honum tækist að ná rétt- læti sjálfum, komið aftur á vinsældum markgreifans, en jafnframt gert einhverjar brotalýjur í þessu Cliavan- fyrirtæki, þá óskaði liann einskis frekar. Honum tókst að brosa, en hjarta lians var ekki með í þvi brosi. Áugu hans og markgreifans mættust andartak og þau virtust brosa. „Ilafið þér engin loforð fyrir mig, frú mín?“ spurði de Surcy. Nýjar fræðslumynd- ir um slysavarnir í Austurbæjarbíó. Annað kvöld kl. 7 efnir SVFÍ til kvikmyndasýningar fyrir álmenning í Austur- bœjarbíó, par sem sýndar verða ýmsar nýjar myndir um lífgun úr dauðadái, slysahœttu á vinnustöðvum og umferðarslys. Jón Oddgeir Jónsson full- trúi SVFÍ hefir fengið mynd ir þessar hingað heim frá Norðurlöndum, en hann er nýkominn frá Stokkhólmi, þar sem hann sat ráðstefnu um umferðarslys og ölvun. Tjáði Jón blaðamönnum í gær, að SVFÍ myndi enn auka fræðslustarfsemi sína vegna sívaxandi slysahættu, m. a. með auknum kvik- myndasýningum. í sambandi við slysavarn- irr má ennfremur geta þess, að Slysavarnafélagið norska hefir fengið leyfi SVFÍ til þess að gera norska útgáfu af „Björgunarafrekinu við Látrabjarg“ og setja í hana norskt tal. Leiðangur Lange Koch‘s sóttur. Flugfélag íslands hefir farið prjár ferðir í Catalínu- bát vestur á Grœnlands- strönd um helgina ög Loft- leiðir tvær ferðir til að sækja rannsókna- og vísindaleið- angur Lauge Kochs. Hafa í þessum ferðum ver- ið sóttir um 100 manns ým- ist til Maríueyjar eða Mest- ervig i Óskarsfirði. Lauge Koch dvelur sjálf- ur enn í Grænlandi, en gert er ráð fyrir að hann, ásamt ýmsum leiðangursmönn- um, verði sóttur á næstunni. Ætlaö er að sex leiðangurs- menn hafi vetursetu í Græn- landi og dvelja þeir á Ella- eyju, í nótt fór 41 manns úr þessum leiðangri til Stokk- hólms með Gullfaxa, en frá Stokkhólmi heldur GullfaxL til Amsterdam og skiptir þar um hreyfil, en kemur síðan til Rvíkur næstkom- andi fimmtudag. „Hvað véizt þú um bróSur minn, Thoar?“ spurði Jana. „Við veiddum saman, en á'leið til Zoram, skildu leið- ir okkar.“ „Hver ert þú?“ spurði Jana allt í einu. „Eg er Tarzan,“ mælti apamaður- inn. „Tarzan,“ hrópaði stúlkan, „vinur Jasons.“ Áður en Tarzan gat svarað spurn- ingunni kom Ulan og Ovan i hellinn, með vopn Tarzans og kyndil. „Ráðið liefir tekið ákvörðun,“ mæltij Ulan. „Stúlkan fer til Carbs, en Tarzan verður drepinn.“ j

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.