Vísir - 23.09.1950, Page 4

Vísir - 23.09.1950, Page 4
« D A G tí l A B Bitstjórar: Kristján Guðlaugsson. Herstemt) Skrifstofa AusturstrætJ 7 Otgefandi: BLAÐADTGAFAN VÍSIR H/J5, Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm UniuQþ Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjan fiJE. Fylgistap kommúnista. T/osningar þær til Alþýðusambandsþings, sem nú standa " yfir, eru fyrir margra hluta sakir merkilegar og þýð- ingarmiklar. Kommúnistar beita öllu afli sínu í þeirri trú að þeir nái meiri liluta á þinginu, en slík barátta er fyrir- fram vonlaus. Kommúnistar láta að vanda kosningar fara íyrst fram í þeim félögum, sem þeir stjórna, ef vera mætti að úrslitin þar gætu haft einhverja áróðursþýðingu úti um iandsbyggðina. En þótt kommúnistar nái meiri hluta i þeim íélögum, þar sem styrkur þeirra er mestur, svo sem í verkamannafélaginu Dagsbrún, sannar raunin að fylgi þeirra er miklu minni, en það var við síðustu kosningar. Að þessu sinni fengu kommúnistarnir í Dagsbrún um tvö liundruð atkvæði færra en við síðuslu kósningar til Al- þýðusambandsþings, en fulltrúana 33 að tölu fengu þeir tiinsvegar alla kjörna. I verkamannafélaginu Dagsbrún rnunu nú vera 3300 félagsmenn, en á fundi þeim, sem kaus fulltrúana til Alþýðusámbaiidsþingsins mættu um 460 menn. AlþýðusambándSstjómin hafði beint jieim tilmælum til stjórnenda Dagsbrúnar, að þeir hlutuðust til um að alls- lierj ara tkvæðagreiðsla yrði látin fara fram í félaginu, en þeim tilmælum var ekki sinnt. Nú er það vitað að engin salarkynni hér í bæ, rúma nema lítinn hluta þess mikla hóps, sem í félaginu cr og hefði þegar af þeirri ástæðu mátt tclja eðlilegt að félagið yrði við óskum Alþýðusam- handsstjórnar. Verður ekki sagt að kommúnistar vilja hlíta venjulegum lýðræðisreglum, þar sem þeir ráða innan verkalýðsfélaganna. Sem frekari dæmi um þetta mætti einnig ncfna verzlunarmannafélag Vestmannaeýja, þar sem kommúnistar sitja í stjórn. Níu .menn sóttu fund ])ann, sem fulltrúana valdi til Alþýðusambandsþings. Hins- xegar höfðu 22 verzlunarmenn sótt um inngöngu í félagið, cn beiðnum þeirra var ekki sinnt fyrr en kosningu var loldð. Á sama hátt hafa kommúnistar misnotað aðstöðu sína á Akureyri og víðar úti um land, cn þrátt fyrir slíkar aðfarir liafa þeir ekkert unnið á, cn verða í mjög míklum jninni hluta á þinginu. Þótt þessi dæmi hafi verið til tínd, fer því fjarri að jneð þcim sé lýst öllu atferli kommúnista við kosningax-nar, enda beita þeir öllum brögðum til þess að fá fulltrúa sína Iijörna og stæra sig svo af ósómanum. Er athyglisvert í ])ví sambandi að lesa lýsingu Þjóðviljans af Dagsbrúnar- l'undinum, þar sem blaðið leggur á það ríka áherzlu að hlegið liafi verið að einum verkamanni, sem talaði máli lýðræðisins á fundinum. Er þelta á engan hátt hlutað- eigandi manni til vansa, en sýnir hinsvegar hvernig verka- menn eru leiknir í sínum eigin samtökum, en þar sem kommúnista ráða. Uppvöðslusemi kommúnistanna er þar slik, að tæpast verður talað um vinnufrið innan félaganna, eða venjulcgt fundarfreísi. Kommúnistar ofsækja þá verka- inenn, sem halda uppi svörum fyrir lýðræðisflokkana og reyna að gera þeim allt til óþurftar. 'Starfsaðferðir kom- múnistanna eru svo að öðru leyti þær, að þeir skipa liði sínu á vettvang og beita þaulsetu á hverjum fundi, málþófi og margskyns bellibrögðum, i þeirri von að með því móti takist þeim að þreyta andstæðingana og tryggja sér meiri hluta í fundarlok, þegar vinnusamir menn eru gengnh’ til náða. Ástandið innan JDagsbrúnar er slíkt, að verkameim margir hverjir vilja ekki nálægt félagsfundum koma, þótt ])eir verði liinsvegar að greiða gjöld sín til félagsins til ])ess að tryggja réttindi sín. Þetta er hinsvegar misskiln- ingur, enda verður kommúnistum seint hrundið þar frá völdum, ef andstæðingarnir sinna ekki fundarsókn. Næsti áfangi á sigurbraut Iýðræðisaflanna ætti að vera að leysa Dagsbrún og verkamenn, sem eru innan vébanda félagsins undan ánauðaroki kommúnista, en til þess að svo megi verða þurfa lýðræðisöflin öll að sameinast í baráttunni. 1 rauninni eru kommúnistar í miklum minni hluta imian i'élagsins, en þeir halda völdunum með því móti að skipa allri sveit sinni að mæta á fundum, en um slíka fundarsökn jeru lýði’æðisflokkarni r hi rðufi 11 si r. t VI tt Laugardaginn 23. september 1950 Rannsókn hefur farið fram á óþurkasvæðinu. Yfirsfjórn búnaðarmálanna og rikissfjérnin ræÓa málið Innan skamms verður tek- ið til rækilegiar alhugunar, hvaða ráðstafanir verður unnt að gera, til þess að létta undir með bændum og búa- liði á óþurrkasvæðunum. Er knýjandi nauðsýn, að afla fóðurbætis lil þess að af- stýra stórfelldri skerðingu bústofnsins i stórum lands- hluta. Óþurrkarnir munu liafa valdið mestu tjóni á Austur- landi, þar sem ástandið er svo hörmulegt víða, að bænd- ur liafa ekki náð inn tuggu af vel verkuðu hcvi. Ástandið mun vera mjög slæmt víða í Norður-Þingeyjarsýslu, Múlasýslunum báðum, og Austur-Skaftafellssýsíu. -— Bráðlega verða fyrir hendi nálcvæmar upplýsingar um ástandið í þessum landshlut- um, því að þeir Árni G. Ev- lands fulltrúi i landbúnaðar- ráðuneytinu og Páll Zopbon- iasson búnaðarmálastjóri, hafa að undanförnu verið á ferðalagi um ])á lireppa, þar sem ástandið er verst. Lögðu þeir af stað héðan í ferðalag sitt 14. þ. m. og eru væntan- legir til bæjarins bráðlega. Þegar eflir komu þeirra kem- ur stjórn Búnaðarfélagsins saman á fund, til þess að ræða framangreint mál, scm að sjálfsögðu er einnig við- fangsefni rikisstjórnarinnar. Þeir Árni G. Eylands og Páll Zophoníasson voru til- nefndir af landbúnáðarráð- lierra, Hermanni Jónassyni, til þess að kynna sér ástandið á óþurrkasvæðinu, eftir að búnaðarmálastjóri liafði skrifað landbúnaðari’áðberra um málið Nauðsvn róttækra aðgerða hefir verið mikið rædd af sveitarstjórnum og öðrum aðilum á óþurkasvæðunum. Mál þetta var rætt á Fjórð- ungsþingi Austfirðinga, sem baldið var á Egilsstöðum dagana 9. og 10. þessa mán- aðar. Lúðvílc Ingvarsson sýslu- maður, sem var cinn af full- trúum Suður-Múlasýslu á þinginu valcti máls á því, að „nauðsyn bæri til þess, að fjórðungsþingið fjallaði um úrræði til bjargar, vegna hinna miklu öþurka, sem gengið hafa vfir austanvert landið á þessu sumri og valda vafalaust fóðurskorti og mjólkurskorti liér eystra í vetur, ef eklci verður að gert.“ Þingið skipaði nefnd í málið. Að athugun lokinni lagði hún fram eftirfarandi tillögu: „Fjórðunsþing Austfirð- inga, haldið að Egilsstöðum 9. og 10. september 1950, skorar á forvstu búnaðar- mála i landinu, að gera í tæka tíð haldkvæmar ráð- stafanir til að forða vand- ræðum, sem nú vofa yfir á óþurrkasvæðinu um aust- an og norðanvert landið. Vill fjórðungsþingið í þessii sambandi benda á eft- irfarandi: 1. Það er brýn þjóðar- nauðsyn, að sauðfjárstofnin- mn í landinu verði ekki fækkað til muna frá þvi sem nú er. Svo getur farið, að af- komu fólks í nokkurum sveitum verði stofnað í bein- an voða, ef farga verður sauðfé í haust vegna fóður- skorts. Til bess að lcoma í veg fvrir stórfellda fækkun sauðfjár þarf að gera bænd- um Ideift að fá nægjanlegan fóðurbæli með viðráðanlegu verði. 2. Fyrirsjáanlegur cr mik- ill mjólkurskortur i bæjum og sjávarþorpum og óþurrka- svæðinu. Leggur fjórðungs- þingið ríka áherzlú á, að flutt yerði fóður úr öðrum lands- lilutum eða í ítrustu nauðsyn frá öðrum löndum, til bæja, sjávarþorpa og nágrennis þeirra, svo að-ekki þurfi að farga kúastofmnum að miklu leyti og valda þar með mjólk- urslcorti i vetur og á næslu árum.“ Ennfremur taldi fjórð- ungsþingið athugandi, að fyrjrskipa niðurskurð sauð- fjár í sjávarþorpunum til ])ess að létta á þeim litlu lieyjum, sem fyrir eru, að sveitarfélögunum yrði vcitt lieimild til að ákveða, ef nauðsynlegt lcynni að reyn- ast, að barnafjölskyldur hafi forgangsrétt til kaupa á ný- mjólk, eða að sveitarfélögun- um verði lieimilað að taka upp mjólkurskömmtun, og lolcs — að „mjög brýn nauð- sýn“ væri á því, að „eftirlit með ásetningi verði hert i haust og séð um, að einstald- ingum haldist ckki uppi, að stofna búfé sínu í hættu með ógætilegum ásetningi.“ Allir liðir ályktunarinnar voru samþvkktir með öllum greiddum atkvæðum, nema einn fulltrúi greiddi atkvæði gegn þeim lið, sem fjallar um niðurslcurð sauðfjár. Húsnæðislaus kona ósliar eftir ráðskonustöðu á litlu heimili. Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel að leggja nöfn og heimilisföng á afgreiðslu blaðsins merkt: „Reglu- semi—1539“. ♦BERGM Eitt af því, sem oftast hef- ir verið fundið að í smálet- ursdálkum reykvískra dag- blaða, er ef til vill veitinga- húsin, matur og aðbúnaður þar og fleira í sambandi við þau. En smáletursdálkarnir eru ekki til þess eingöngu að finna að. Slíkt getur verið nauðsynlegt og gott og bless- að. ❖ En þeir eru einnig til þess aö láta þess getið að makleikum, sem vel er gert, enda hefir það jafnan veriö venja í þessum dálkum Vísis- Fyrir því er sjúlf- sagt að birta bréfkorn, sem „Hermóður“ hefir ritað mér, en þaS fjallar úm mataræði á vei't- inghúsum bæjarins. Bréfið er svona: „Einu sinni var kvartað sem mest um það í dagblööum bíéjarins, að érfitt væri eða ó- kleift að fá íslenzkan mat í veitingahúsum höfuöstaðarins- Þetta var sjálfsagt rétt, og eng- an veginn var það vansalaust, að ekki væri hægt að fá þessa teg- uncl matar, sem svo margir telja hollari öðrum fæðutegundum. Þetta hefir þó breytzt nokkuð til batnaðar, en alls ekki nægi-, lega. Enn er það allt of viötek-1 in regla, að manni er rétturj matur upp d venjulega og út- ^ lenda vísu, en íslenzkt hráefni til matargerðar og siðvenjur í þeim efnum sniðgengnar. Nú langar mig til þess að benda á að minnsta kosti eitt veitingahús bæjarins, sem hefir gnægð af góðum, íslenzkum mat á boðstólum. Það er veitingastofan „Vega“ við Skólavörðustíg, en eg nefni hana sérstaklega í þessu sambandi, því að eg snæði þar stundum og líkar prýðilega. A þessari veitingastofu er það sem kallaö er „kalt borð“, og á þessu kalda borði má fá allskonar íslenzkan mat, sem óvíða fæst annars staðar. Þar eru til dæmis á boöstólum flat- lcökur, bæði úr hveiti og rúgi, hvalur, súrsaður sundmagi, slátur, hverabrauö svokallað og fjölmargt annaö- Mér finnst þetta merkilegt og þvj velc eg athygli á þessu, með leyfi rit- stjóra Bergmáls-“ — Bergmáli finnst einnig, að talsvert skorti á, að ahnennt sé haföur á boð- stólúm 'íslenzkur matur, og að styðja beri alla viðleitni til þess að bæta úr þessu, * Og þetta er í raun réttri alvarlegri hlutur en maður skyldi ætla í fljótu bragði- Þetta er nefnilega hreinn ómenningarbragur ,að þurfa svo að segja að leita með logandi ljósi um höfuðstað hins íslenzka lýðveldis til þess að finna íslenzka og rammþjóðlega kjarnfæðu. — Þökk sé öllum þeim veit- ingamönnum sem selja, að m>nnsta kosti með öðrum. niát, íslenzkar fæðutegundir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.