Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 3
Föstudaginn 29. september 1950
K I S I R
m GAMLA Blö m
Beztu ár ævinnar
(The Best Years of Our
Lives)
Hin tilkomumikla og
ógleymanlega kvilimynd.
Frederic Marsh
Myrna Loy
Dana Andrevvs
Teresa Wright
Yirginia Mayo
Sýnd kl. 5 og 9.
m YJARNARBIO MM
Margt getur
skemmtilegt skeð
(Der Gasmann)
Sprenghlægileg þýzk
gamánmynd.
Aðalhlutverk:
Hinn frægi þýzki
gamanléikari
Heinz Riihmann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ORATOR, félaig laganema
tÞamsleihwr
í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,
Stjórnin.
Draugahúsið
(Gashouse Kids in
Hollyvvóod)
Spennandi og draugaleg
ný amerisk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Carl Switzer
Rudy Wissler
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
TRIPOLI BIO
REBEKKA
Amerísk stórmvnd, gerð
eftir einni frægustu skáld-
sögu vorra líma, sem kom
út á íslenzku og varð met-
söluhók. Myndin fékk
„Academy Award“ verð-
launin fyrir heztan leik og
leikstjórn.
Aðalhlutverk:
Laurence Olivier
Joan Fontaine
George Sanders
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 1182
Frá gagnfræðaskólunum
í Reykjavík
Nemendur komi í skólana sem hér segir:
1. bekkur (nemendur f. 1937) 3. okt. kl. 2 e.li.
2. bekkur (nemendur f. 1936) 3. okt. kl. 10 f.h.
Skólastjórarnir.
Frá Barnaskólum Rvíkur.
Mánudagmn 2. október komi börnin í skólana sem
hér segir:
kl. 10 börn fædd 1938 (12 ára)
kl. 11 hörn fædd 1939 (11 ára)
kl. 2 börn fædd 1940 (10 ára)
Þau börn, sem flytjast milli skóla, skulu hafa með sér
prófskírteini.
Kennarafundir kl. 3 e.li. laugardaginn 30. sept.
Skólastjórarnir.
Fósturdóttir
götunnar
(Gatan)
Ný sænsk stórmynd
byggð á sönnum atburð-
um.
Aðallilutverk:
Maj-Britt Nilson
Peter Lindgren
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bezt m mwm f m
■11
WÓDLEIKHÚSIÐ
»
Laugard. kl. 20,00
Óvænt heimsókn
Sunnud. ld. 20,00
Óvænt heimsókn
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 13,15 til 20.00
Sími 80000.
i' i • i
--TT" M
Q A qíT I
1 f l .v, fiPl 1 '4
'VÍ '
Ljúffengt og hressandi
, n=±!
11 T 10
//. 4 / 7 ~
' "7
‘•VVM
48-5
Ástatöfrar
(Dödén er et kjærtegn)
Norslc mynd alveg ný
með óvenjulega bersöglum
ástarlýsingum.
Claus Wiese
Björg Riiser-Larsen
Sýnd kl. 9.
Rödd samvisk-
unnar
Afburða spennandi ensk
sakamálamynd.
Sýnd lcl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Allra síðasta sinn.
Ovarin borg
Hin ógleymanlega ítalska
stórmynd, gerð af hinum
mikið umitaiáða Roberto
Rosselini.
Aðalhlutverlc:
Anna Magnani og
Aldo Fabrizzi.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.,
Sýnd kl. 7 og 9.
Æfintýri á fjöllum
Hin skcmmtilega íþrótta-
og músikmynd, með
skautadrottningunni
Sonja Henie.
Svnd kl. 5.
Bílskúr
óskast til leigu.
H. TOFT
Leifsgötu 9.
Sími 1035.
IBIJÐ
Fimm herbergi og eldhús við Flókagötu, til sölu.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og
GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR,
Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202.
H. S. H.
SÞamsleik mr
í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.
Nefndin.
Sæigætlsgei'
Til sölu mjög fullkomin sælgætisgerðarvél. Sendið
tilboð til blaðsins fyrir 3. okt. merkt: „Sælgæti—1577“
og yður verða veittar nánari upplýsingar.
Penim
óskast gegn tryggingu í góðri íbúð. Háir vextir.
Tilboð merkt: peningalán — 1579“, leggist inn á afgr.
blaðsins fyrir laugardagslcvöld.“