Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 7
Föstudaginn 29. september 1950 VlSIh fi Hann togaði liana með sér þangað, er birtu tunglsins lagði á andlit liennar. „Renee de Lalliére,“ sagði hún hjálparvana. Ró hans hafði þau áhrif, að hún varð gripin skelfingu. „Verið miskunnsamur, herra,“ livíslaði liún. Hann liorfði á hana fast og lengi með hálflukt augu, ógnandi á svip. „Renee de LaUiére, það getur komið sér vel, að vila þetta. Stúlka af yðar stétt leggur ekki lag sitt við knapa. Hver er maðurinn?“ iÓttinn náði nú þeim tökmn á henni, að hún sá allt eins og í sorta og hún gat aðeins endurtekið: „Verið miskunnsamur!“ „Hver er hann?“ spurði liann, nú mjúkum rómi. „Hver er liann? 1 kvöld get eg ekki iðlcað þolinmæði. Segir mér allt, sem þér vitið.“ Svikið Pierre. Nei, það gat hún ekki. Ilún stappáði í sig stálinu og svaraði einarðlega: „Eg veit ekkert.“ „Þá skal eg sjá um—“ Hún reyndi að reka upp óp, en hann greip fyrir kverkar henni og þrýsli fast að hálsi hennar. hjálpað, og de Norville sjálfur vera kominn af stað lil Auvergne. Þá mundi Bourbona-uppreistiii hefjast. Hann lmgsaði mn livernig allt mundi verða eftir liálfan mánuð. Algert öngþveiti ríkjandi. Allt i úppnámi í Frakklandi, meðan Englendingar og keisaraveldissinnar sæktu fram svo liratt, að hvergi yrði viðnám veitt. Aðeins eitt olh honum áhyggjum: La Palhsse! Hvar var hann niður kom- inn? En hvar sem hann var niður' kominn var óhugsandi, að hann hefði getað komizt alla leið frá Lypn á einum degi eða siðan er kunnugt varð um liina leyniíegu burtför kon- ungs. Og de Norville komst að þeirri niðurstöðu, að hann þyrfh elvkert að óttast. Hann lagði nú aftur leið sina inn í höllina og settist við borðið, þar sem konungurinn sat að spilum. De Nor- vil|e baðst afsökunar á fjarveru sinni. Hann hefði orðið að sinna lieimilismálum, sem 'ekki gætu beðið úrlausnar. Konungurinn hafði unnið og var í bezta skapi. „Mér gengur allt að óskum á þessum vettvangi yðar, herra de Norville,“ sagði hann i léttum tón. „Veðrið er fyrirtaks gott, allt liefir fjörgandi áhrif og eg er enda heppinn í spilum. Eg efast ekki um, að' allt þetta séu tákn þess, að eg verði í sólskinsskapi Iieinxsóknina á enda. Raunar er það svo i lífinu, að straumurinn er með eða mótí. Maður finnur á sér að allt muni leika í lyndi og' það er mikilvægt og sjálfsagt að nota sér það þar til maöur verður fyrir mótstraum. Ef eg liefði komið á morgun hefði kannske allt verið öðru vísi.V „Yðar bátign hefir vissulega hitt naglann á liöfuðið,“ sagði de Nox'ville og lagði di-júgt unchr, er hann settist við spilaborðið og tók upp spilin, sem honum voru ætluð. „Það er engum vafa undirorpið, að í lífinu er það mikil- vægast af öllu, að ætla rétt á unx það livenær hefjast skuli handa um framkvæmd áforma. Eg vildi, að eg hefði til að bera liæfileika yðar Hátignar i þessa átt.“ Hann veitti athygli dökkum hárlokk á ermi sinni og sstrauk hann burtu eins og viðutan. 52. KAFLI. Þegar de Noi’ville hafði frarnið ódæðisverk sitt dró hann hina kyrktu mær að tré nokkiái og skildij háha eftir í skugga þess. Hann var jafn taugastyi’kur og vanalega. Hann beygði sig niður til þess að fullvissa sig um, að liún væri ekki ineð lífsmarkj. Þar næst leit hann sem snöggv- ast í áttina til liallarinnar, til þess að fullvissa sig um, að enginn hefði séð til hans. Ekkert liljóð liafði borist að eyr- um hans. Algerlega rólegur hugleiddi hann hvað mælti nxeð og móti því, að áform hans heppnuðust. Já, þar sem Renée hafði staðið hefði liún auðveldlega getað séð, er seinasti flokkur manna d’Angery’s var ferjaður yfir tjörnina. Þeir voru nýkomnir. Það var vegna þess, að liann var smeykur unx þetta, að hann hafði komið lienni fyrir kattarnef, því liann óttaðist ekki svo mjög afleiðingar þess, sem hún kynni að liafa sagt knapanum, knapa de Luppé’s, þótt liann að vísu liefði braðað sér til liennar, er hann féklc vitneskju um stefnumót þeirra. Ef menxx konungs kæmust á snoðir unx komu manna d’Angerys mundi allt verða erfiðara um framkvæmd áformsins. Hann gat ekki bætt á neitt. Þessi lilli njósnari liafði hlotið makleg málagjöld. Augljóst var að knapinn, liver senx liann í rauninni var, liafði komizt undan á flótta. Það var ólieppilegt, en lítið gagn mundi höiiunx að því að konxast undan. Konungurinn hafði hvergi setulið nær en i Montbrison. Fótgangandi nxundi xxxaður- inn verða margar klukkustundir á leiðinni til þess að sækja hjálp þaðan, og er hún bæi’ist, yrði konunginunx ekki Gólfteppahreinsunin Bíókamp, «701 Skúlagötu, Simi Facit margföldunai’vél eða önn- ur sambærileg ,mai’gföld- unarvél óskast til kaups. Tilboð sendist: Málflutningsskrifstofu Kristjáns Guðlaug’ssonar og Jóns N. Sigurðssonai*, Austurstræti 1. M.s. Hugrún lestar eftir næstu helgi til Súgandafjai’ðar, Bolungavík- ur, Isafjárðar og Súðavíkur. Vörumóttaka daglega hjá afgreiðslu Laxfoss. Sigfús Guðfinnsson, Sími 5220. Grænir tómatar Verzlun Halla Þórarins h.f. NYrr& sewa/ Saga manns- andans Menningarsaga ' Ágústs H. Bjamasonar Steindór Steindórsson frá Hlöðum segir um ritin: Forsagan er „eitt hið skemmtilegasta jarðsöguyfir- iit ,er óg hefi kynnt mér. Efn- ismikið, en þó stuttort og frá- sögnin ljós og lifandi. Að þessu sinni verð ég að láta mér nægja að benda á þaS og hvetja menn til að eignast það og lesa, þvi að vafamál ei’ að kostur sé annarar bókar á islenzkum bókamarkaði, sem meira er menntandi en Saga mannsandans. Hún leyfir les- andanum að sltyggnast inn i dularheima túarbragðanna, og hún gefur honum hugmynd um hina þrotlausu glímu manns- andans við að skilja sjálfan sig og mnhverfið og alhéiminn, sem liann hrærist í. Hún veit- ir lesandanum kynni af ýms- um mestu hugsuðum og andans stórmennum, sem uppi hafa verið, og siðast en ekki sízt hún fær hann til að hugsa sjálfan“. Forsagan og Austurlönd konm út í fyrra. Hellas er nýkomið út, Róm keniur næsta ár. Eru þetta ekki rit er hæfa heimili yðar? Kaupið ritin jafnóðum og þau koma út. Hlaðbúð Slcmabáik GARÐUR GarÖastrætí 2 — Simi 7209. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar!. —i SjálíboSaliðsvinna verður í Jósepsdal uin helgina. Farið frá íþróttáhúsinu á! rnorgun kl. 2- — Stjórnin- C. £. SuncuqhÁ! — T A R Z A N — 7ÖZ Tarzan eið rólegur uppi í tré og sá Ulan var ekki langt undan. Hann var heir létu sig nú falla til jarðar og „Auðvitað", mælti Tarzan, „en liE Horibana stiga á bak aftur og riða þarna uppi í næsta tré, nær jafnfimur báru saman ráð sín. „Við verðum að þess þúrftum við fyrst að flýja.“ Svoi áfram. Tarzan, bjarga Jana“, sagði Ulan. var haldið i liumátt á eftir Horibummu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.