Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 5
Föstudaginn 29. scpteinber 19'»0 VISIR 5 Þegar peningur er í aðra a /■ s Habbað við Sigríði í Bratt- hoBti, sem enn gengur að siætti, þótt áttræð sé. Þegar eg var á leið heim með GuIIfossi fyrir tæpum ])iem yikum, stakk Lárus Ottesen vinur minn upp á því, að eg kæmi með sér austur að Brattholti. Sagði hann, að þar byggi sú kona, sem hann vissi íslenzkasta allra núlif- andi íslendinga. Aldrei verður sagt með neinni vissu, hver sé íslenzk- asti íslendingurinn. en eg á bágt með að liugsa mér dýpri, þróttmeiri og innilegri átt- hagaást en eg þóttist skynja í viðrpeðum mínum við Sig- ríði. Stendur áttræð við slátt. Yið Lárus fóruin með á- ætlunarbíl að Geysi, en þaðan ók Sigurður Greipsson okkur í jeppa að Brattholti. Komið var undir kvöld, þegar við nálguðumst Bratlholt, en við sáum þó tvær manneskjur að slætli skammt frá Brattholts- bænum. Þetta reyndust vera Sigríður og fósturhróðir henn ar, Einar, sem er maður á bezta aklri, ,en Sigríður stendur nu á áttræðu. Flest fólk er farið að gefa sig við sláttinn, þegar það er komið lun áttrætt en Sigríður sveifl- aði orfinu sínu léttilega í fal- legum skáraslætti og ekki föilaðist lienni að hrýna, ,því að vel beit skozki Ijárinn hennar, sem liún var svo góð að lofa mér að reyna, þegar hún lieyrði, að.eg liqfði dyalið erlendis árum saman og ekki átt kost á því að -taka í ís- lenzkt orf. , Brottförin boðuð. Þcgar eg var búinn að svala . mestu sláttarlöngun- inni, huðu fóstursystkinin okkur í baðstofu og var okk- ur brátt gætt á ágætu kaffi, meðan íahð barst að þörfum lands og lýðs, náttúrufegurð og náttúrufriðun. Þannig stóð á fyrir Einari i Brattholti, að hann varð að skreppa frá um stundarsakir, en Lárus Ottesen varð, nauð- ugur viljugur, að heiða á mér, þvi að aulc okkar voru tékknesk hjón með í förinni og hafði Sigurður Greipsson sýnt þeim Gullfoss meðan við þágum, beina í Brattholti. Þótt. þessum hjónum sé vafa- laust flest vel gefið, fannst þeim margt annað skemmti- Iegra en að bíða úti í köldum jeppa meðan íslenzkur blaða- maður ræddi við einhverja gamla könu, sem þau þekktu ekki, um eitlhvað, sem þau skildu ekki, Vai’ð :það .úr. eg kvaddi og’ fór út á veg, reiðubúin til að alca aftur til Gevsis. Þegar eg var um það bil að leggja af stað í jeppanum, kom okkur Lárusi og Sig- urði saman um, að hér væri eg að yfirgcfa einhverja sér- stæðustu persónu, sem nú er uppi á íslandi, eftir alltof stuttar viðræður. Eftir eigi alllanga yfirvegun, ákvað eg að liverfa lieim að Brattliolti aftur og ræða frekar við hana. Gamla konaii varð að sinna búverkum síuum, því að eng- in stúlka er á lieimilinu til þess að hjálpa henm. Leið okkar lá því brátt í f jósið og nieðan Sigríður mjólkaði, ræddum við um landið okk- ar og þá menningu, sem á rætur sínar í gróðurmagni íslenzkra sveita, . þar sem grasið er grænna en í .nokkru öðru landi, sem eg hef augum litið. Ilandtök gömlu kon- unnar voru róleg og örugg, mjólkin freyddi jafnt og iþétt í skjóluna og myndaði þetta sefandi hljóð, sem eg inundi svo vel eftir frá því eg var pínulítill angi og sat á skemli við lilið mömmu, meðan hún var að mjólka. Rammíslenzk orð og orðasambönd, sem liöfðu sokkið í djúp meðvit- ndarinnar, ruddust inn á blikflöt sálarlífsins og mvnd- uðu hljómmyndir í húmi haustkyrrðarinnar. Vildi kaupa Gullfoss. Sigríður í Brattholti er engin sporakona, liún fetar eklci og 'hefir aldrei gcrt sér far um að feta annarra brautir livorki í orði né at- höfnum. Sjólf komst hún þannig að oi’ði: „Eg hef alla ævi verið ein- ræningi og ólán, þvi að mér hefir fundizt svo margt öðru- visi cn öðrum.“ En hvað hefir Sigríði þá fundizt öðru vísi en öðrum? Hún hefir lagt meiri áherzlu á að vernda landið en al- meunt ei’, enda á -.hún kvn til þess. Þegar enskur maður bauð Tómasi föður liennar 50 þúsund gullpeninga fyrir Gullfoss, þá neitaði gamli maðurinn að selja. Hversu mai’gir hefðu ekki selt þessa vatnsdropa á þeim ámm fyr- ir þrjátíu silfur.peninga? Sigríði hefir þótt yænt um fossinn sinn, ekki síður en föður hennar, en það er ugg- ur í henni hvaö framtíð þessa glæsta foss snertir. Hún óttast, að einhver öfl, sem eru aUiíi íegui’ðarsl.ynj un og framsýni sterkari, eigi eítir að eyðileggja Gullfoss. ’ Eg hénti henni á, að eg tryðij því trauðla, að til væru svo andlega volaðir menn á Is- ( landi, að þeim dytti í ,liug að granda Gullfossi, en þá sagði) Sigriðiir: „Þegar peningur er f aðra liönd, fellur ský á augað“. Skilningslausir menn. „Þú gctur ekki gert þér i hugarlund,“ liélt Sigríður á- fram, „hversu gersneytt skilningi suint fólk er á feg- urð fossa og fjalla, — jafnvel himininn er sumum dulræð eða algerlega lokuð bók. „Hvað er þetta langa og liyíta, sem er yfir manni þcg- ar niaður stendur við Gull- foss?“ lief eg heyrt suma spyrja. Suint fólk eyðileggur undur jarðar af óvitaskap eða einliverri annarri vit- leysu, sem eg skil ekki. Ofan við Gullfoss er móbergs- steinn, kringum steininn var allt blátt af eyrarrósum, en nú.er fólk búið að rífa hverja einustu i’ós upp með rótum, svo að hláu blómin eru liorf- in að fullu og öllu. Mér er svona verknaður óskiljan- j legur en því veldur vafalaust, að eg nýt mín hvergi al- mcnnilega nema úti í náttúr- unni. Frá því eg var óviti liefi eg’ verið barn náttúrnnnar. Tveggja til þriggja ára göm- ul skreið eg ,á milli fóta ótemju, sem enginn réð við, en hesturinn gerði mér aldi’ci mein. Mér liefir alltaf þótt vænt um blessaðar skepn- iii’uar og verð að viðurkenna, að við lá, að eg hæri hatur til hrossasalanna, sem vildu hestána okkar til annarra landa. Það er að niínum dómi' ólán að láta skepnurnar sin- ar ganga kaupum og sölum. Þótt kýrnar mínar geti ekki talað við mig mannamáli, er eg sannfærð um, að þær kenna til engu síður en eg og þú, þótt við gelum ekki mælt tilfinningastyrkþeirra.“ Glæstur fulltrúi. Klukk' ustundirnar liðu fljótt í náivst Sigríðar í Brattholti og ekki spillti það til, að Einar kom lieim þeg- ar hann hafði rekið erindi sitt. Einar cr ehm þeirra skarpgreindustu manna, sem eg heli átt tal við. Þótt bað- slofan hans sé ekki nema í mcðallagi stór, hefi eg .«;ia an kynnzt víðfeðmara hug- skyggni lijá nokkrum mannL1 Klukkan eitt sendi Sigurð- ur Greipsson eftir mér. Þeg-’ ar eg kvaddi Sigriði var mér! Ijóst, að eg var að kveðja1 glæstan fulltrúa þeirra tínia.! þegar íslendingar voru að: rétta úr aldakútnum. Full-J trúa, sem vann og vinnur hörðum liöndum. Fegurra fordæmi cn ættjarðarást og atorku Sigríðar í Brattliolti hygg eg að vandfunílið sé á gamla Fróni. Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni. Til leigu 4 herbergi í risi. Mætti elda í einu. Sími 5192. I.O.G.T. MINNIN G ARS JÓÐUR SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR Skemmtun í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Ræða: Jón Gunnlaugsson fulltrúi. Upplestur: Anna Stína Gamanvisur: Alfreð Andrésson leik- ari. Einsöngur: Guðmundur Jónsson söngvari. D A N S Aðgöngumiðar við inn- ganginn. Nefndin. Stúlka óskast. Upplýsingar í dag. Tóhaksbúðin Austurstræti 1. Fallegur fermingarkjóll með undirkjól til sölu. Sími 5527. Afgreiðslustúlka óskast Sti'ilka vön afgreiðslu- störfum óskast. Gott kaup. Fæði og herbergi fyrir liendi. Uppl. í Matbarnum, Lækjargötu 6 milli kl, 7—8 e.li. Barnavinafjélagið Sumargjöf Fyrstu dagana í o! Icóli í Drafnarborg vi< sóknrm i ,skrifstofu iaga. Síini G479. r verður opnaður nýr leik- rafnarstíg. — Tekið á móti •’sins, Hverfisgðtu 12, .næstu Stúlka óskast til éldhússtarfa. Veitingahúsið Vega Skólavöi’ðustíg 3. Sími 2423S^ M.s. Dronning ’ Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar á morgun (laugardag). Tekið á móti flutningi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Góð slúika óskast til húsverka. Uppl. Barmahlíð 2, niðri. naiumjot vön saumaskap, óskast strax. Létt vinna. Gott kaup. Gólfteppagerðin Stúlka óskast Café Höll Austurstræti 3, sími 1016. Straujárn Rafmagns- straujárn Straubretti Þvottabretti Þvottasnúrur á RtYHJAVÍK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.