Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 8
Föstudaginn 29. september 1950 Fjáröflunardagur SIBS er á sunnudag. Brýra þörf verksmiðjubygginga við vinnuheimilið Reykjaiund. Berklavarnadagurinn er á surinudagirtn- og þann dag munu íslendirigar enri leggja fé af mörkum tií einhvers glæsilegasta þjóðþrifafyrir- tækis; sem stofnað hefir verið til á íslandi, vinnuheimilisins að Reykjalúndi. Þá' er að sjálfsögðu fjár- öflunáfdágur SÍÐS, og verða seldmerki, sem jafnfrairtt eru happdrættismiðaf, og r'it'- ið Reykjalundur. Þá verða einnig dansskemmtanir í Breiðfirðingabúð og Tjarnar- café. Blaðamönnum var í gær boðið að Reykjalundi tií'þess að skoða sig um þar. Þórður Benediktsson; framkvæmda- stjóri SÍBS, Oddur Ólafsson yfirlæknir að Reykjalundí og frk. Valgerður Helgadóttir ýf irh j ukrunarkona, sýndu blaðamönnuin húsakynni öll og vinnuskála. V bröggum. Vinnuskálarrtir errt enn í bröggum, sem stinga mjög i stúf við hina veglegu ibúð- arbyggingu, sem vigð var i vor, en hún mun vera hin fullkomnasta sinnar tegund- ar, sem til er á Norðmiönd- um og þótt viðar væri leitað, og bér glöggan vott um stór- hug og bjartsýni forráða- mahila SÍBS. Vinda ber bráðan bug að því að reisa viðunandi verk- smiðjuhús í stað bragganna, en til þessa hefir skort f jár- festingarieyfi. Ekki er að efa, að íslenzka þjóðin vilji leggja SlBS það fé til, sem þarf, sagði Þórður Benediktjsson, og væntanlega kemst skriður á* verksiniðjubyggingar- áf ormin innan stundar. Góð frámleiðsla. Om 88 vistmenn eru nú að Reykjalundi, og þar er rekinn ýmislegur iðnaður í allstór- um stíl. M. a. er þar eina gormaverksmiðja landsins, ennfremur skerma- og vett- lingagerð, trésmíðaverk- stæði, járnsmíðaverkstæði, bókband og fleira. Fram- leiðsla Reykjalundar er þegar viðurkennd fyrir gæði. Meðan blaðamenn voru þarna efra, þar sem þeir þágu góðgerðir og röbbuðu við forstöðumenn heimilisins, var þar stödd Guðrún Þ. Sveinsdóttir, kennslukona áxá Sauðarkróki, og færði hunSÍBS iWi þús. krónuf að gjöf, til minningar úm for- eldra sína. Er þetta einn vott- ur þess, hve kær Reykjalund- ur og starf SÍBS er lands- jmönnum. SVFI flytur í stærra og hentugra Ms- næði Slysavarnafélag íslands hefir flutt skrifstofu sína í húsið Grófín 1, og hefir par efri hæð hússins alla til af- nota. Fær félagið þarna rýmri og hentugri húsakynni en áður og hyggur gott til auk- ínnar starfsemi á hinum nýja stað. Skrifstofa félagsins var áður í Hafnarhúsinu. Haföi félagið þar aðeins eitt her- bergi; en í nýja staSnum er afgreiðsluherbergi og skrif- stofa, samkomusalur og eld- hús. Samkomusalurinn verð ur leigður öðrum félögum til fundahalda, auk þess sem fé- lagið notar hann sjálft til fundahalda og kenhslm — Þarna fá nú Reykjavíkur- deildir félagsins aðsétUrs- stað, slysavarnadeildin Ing- ólfur, kvennadeild Slysa- varnafélags Rvíkur og ungl5- ingadeildíh= Leikfélagiö Kommúnistar í Norður-Kó leita fyrir sér um frið. Drafnarborg og Baróns- borg heita tveir leikskólar, sem Reykjavíkurbær afhenti barnavinafélaginu Sumar- gjöf til reksturs í gœr. Gxihnar Thoroddsen borg- arstjóri afhenti skólana við hátíðlegá athöfn í Drafnar- börg, að viðstöddum ýmsum gestum, en ísak Jónsson for- maður Sumargjafar, tók við þeim,, Var undirritaður samningur, þar sem Sumar- gjöf rekur skólana um næstu fimm ár, án leigu, en sér hiris vegar um viðhald. Drafnarborg er við Drafn- argötu í Vesturbænum, Herlr þeirra fyrir »eou8 á skipulagsiaust rðara Það er haft eftir áreiðan- \ einuðu þjóðanna láti clíki légum heimildum, að stjórn staðar numið við 38. breidd- Norður-Kóreu sé farin að argráðu, er herir*kommún- leita fyrir sér um frið i Kór- ista hafa annaðhvortt verið eustríðinu. | upprættir í Suðiir-Kóreii eða Sýnilegt er nú, að í hreint reknir norður fyrir landa- óefni er komið¦ fyrir herjmrt- mærirt. Eins og skýrt hefir þeirra, er hófu Kóreustríðið', verið frá i fréttum eru komm- með innrásinni Kóreu. Suður- Öttast innrás. Stjórn Norður-Kóreu ótt- ast nú mest, að herir Sam- „Síðasti bærlein í eflainum64 um heigSnaa Nú fer hver að verða síð- astur að sjá hina vinsælu en ] ævintýrakvikmyndi Öskars Barónsborg milli Njálsgötu | tíííslasohar, „Síðasti bærinn í og Bergþórugötu í Austur- bænum. Hvor skólanna er 815X18 m. að stærð, með þrem stofum, sem ætlaðar eru börnúm á: aldrinum 2—^7 ára. Húsin eru ein hæð, úr tiriibri, og rúma úm 50 börri í eiriu, en tvísett verður í þau. Þór Sandholt arkitekt teiknaði húin, í samráði viö Jönas B. Jónsson fræðslu- fúlltrúa og Þórhildi Ólafs- dóttur forstöðukonu. Frið- rik Þorsteinsson sá um smíði húsgagna„ Leikféla^ Reykjavíkur hélt nýlega aðalfund sinn, og var Einar Pálsson kjörinn for- maður. Auk hans eru i aðalstjórn Iiaukur Óskarsson ritari og Wilhelm Norðfjörð gjaldkeri og framkvæmdarstjóri. Vara- stjórn skipa: Brynjólfur Jó- hannesson varaform., Sigrún Magnúsdóttir vararitari og' Anna Guðmundsdóttir vara- gjaldkeri. I leikritavalsnefnd eru: Lárus Sigurbjörnsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. Félagið hefir augastað á mörgum leikritum til flutn- ings i Iðnó i vetur, en ekki hefir enn verið ákveðiðy hvert tekið verður fyrsh Ábugi mildíl er ríkjandi i félaginu. dalrtUm". Verður myndin sýnd í Austurbæjar-bíói á laugar- dag og sunnudag kl. 5 og 7 báða dagarta, en siðart má riúast við, að mýndirt verði ekki sýnd oftar að sinni. Myrtdirt hefir nú' verið sýnd rúnilega 100 sihnimr víðs- vegar um Iand; ogiiefir eng- in niynd verið sýnd jafnviða; rtema' „Björgunarafrekið við Látrábjarg" Má og geta þess, að„Bærinn" var einnig sj'nd- úr í Færeýjum; en írtyndin liefir náð miklum vinsæld^ ¦\ um alls staðar, þar sem hún liefir verið sýnd; ekki sízt meðal barna og unglirtga. Brezki rithöfundurinn Bern- hard Shaw í kínverskum klæðnaði. Hann fótbrotnaði fyrir skeminsíu 94 ára að aldri, en er taíin yera a bata- Bunch^ veitt friðarverðlaim Nobels. Einkaskeyti frá U.P. — í.frcttum frá Oslo segir, að þingskipuð nefnd. er sjá á um úthlutun friðar- verðlauna Nobels, hafi á- kveðið að Balph Bunclie skuli veitt verðlaun þessi árið 1950. í tilkynningunni um veitinguna var ekki ' getið ástæðnanna fyrir þvi að Bunehe eru veitt verð- láúnin, en augsýnilega er það gert með tilliti til starfsemi hans í þágu Sam- einuðu þjóðanna, en hann var eins og kunnugt er sáttasemjari S.Þ. i Palest- ínudeilunni og var talið að liönum hafí fafist bað starf mjög vel úr lieaadi; únistar hvarvetna á undan- haldi og verður þess ekki langt að biða, að striðinu i Suður-Kóreu ljúki með algér- iiiii ósigrí þeirra. Indland boðberi. Fréttaritarar spurðu tals- mann utanríkisráðuneytisins í Nj'ju Delhi i gær um hvað liði friðartilIÖgum stjórnar Norður-Kóreu, er almennt væri talið að væru á leiðinni. Talsmaðurinn sagði að sendi- herra Indlands í Peking hefði ekki ennþá sent sljórn sinni í Nýju Delhi neinar til- lögur frá stjórn Norður- Kóreu. i Reynir sættir. Enda þótt talsmaður utan- ríkisráðuneytis indversku stjórnarinnar hafi ekki bein- línis viljað játa, að friðartil- boð væri á leiðinni, er það altalað meðal þeirra er bezt eru málum kunnugir, að ind- verska stjórnin rej'ni að koma á sáttum í Kóreustríð- inu. Sáttatilraunir Indlands virðast eldci hafa borið neinn árangur ennþá. Geta ekki varizt. Það þykir og sýnt, að herir Norðiu-Kóreu muni ekki geta varizt hersveitum Sam- einuðu þjóðánna, ef þær sækja norður fyrir 38. breidd- argáðu, nema því aðeins að Kínverjar eða Bússar taki beinan þátt í stríðinu með þvi að senda herafla suður ýfir landamæri Mansjúríu og Norður-Kóreu kommúnist- um til aðstoðar. Indonesia 60. þátttökuþjóðin. AHsherjarþing S.Þ. sam- þykkti einróma í gær að taka Indonesiu upp í samtök Sam- einuðu þjóðanna. Fullh-úi Hollendinga á þinginu varð fyrstur til þess aö' bjóða fulltrúa Ihdonesih velkominn;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.