Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 8
Föstudaginn 29. september 1950
Fjáröflunardagur SÍBS er
á sunnudag.
Bfi'ýn þörf verksmiðjubygginga
við vinnuheimiiið BeykjaBund.
Berklavarnadagurinn er á
sunnudaginn, og þann dag
munu íslendingar enrt leggja
fé af mörkum til einhvers
glæsilegasta þjóðþrifafyrir-
tækis, sem stofnað hefir verið
til á íslandi, vinnuheimilisins
að Reykjalundi.
Þ4 er að sjálfsögðu fjár-
öflunardagur SÍBS, og verða
seld nierki, sem jafnframt
eru happdfættismiðar, og r'it-
ið Reykjalundur. Þá verða
einnig dansskemmtanir í
Breiðfirðingabúð og Tjarnar-
café.
Blaðamönnum var í gær
boðið að Reykjalundi til þess
að slcoða 'sig uni þar. Þórður
Benediklsson, framkvæinda-
stjóri SlBS, Oddur Ólafsson
yfirlæknir að Reykjalundi og
frk. Valgerður Helgadóttir
yfirli j úkrunarkona, sýndu
blaðamönnum liúsakynni öll
og vinnuskála.
í bröggum.
Vinnuskálafrtir erii enn í
bröggum, sem stinga mjög
í stúf við liina veglegu íbúð-
arbyggingu, sem vígð var í
vor, en hún mun vera hin
fullkomnasta sinnar tegund-
ar, sem til er á Norðurlönd-
um og þótt víðar væri leitað,
og ber glöggan vott um stór-
liug og bjartsýni forráða-
martiia SÍBS.
Vinda ber liráðan bug að
því að reisa viðunandi verk-
smiðjubús í stað bragganna,
en til þessa liefir skort fjár-
festingarleyfi. Ekki er að efa,
að íslenzka þjóðin vilji leggja
SÍBS það fé til, sem þarf,
sagði Þórður Benedikfsson,
og væntanlega lcemst skriður
á verksmiðj ubyggin gar-
áformin innan stundar.
Góð framleiðsla.
tlm 88 vistmenn eru nú að
Reykjalundi, og þar er rekinn
ýmislegur iðnaður í allstór-
um stíl. M. a. er þar eina
gormavcrksmiðja landsins,
ennfremur skerma- og vett-
lingágerð, trésmíðaverk-
stæði, járnsmíðaverkstæði,
bókband og fleira. Fram-
leiðsla Reykjalundar er þegar
viðurkennd fyrir gæði.
Meðan ljlaðamenn voru
þarna efra, þar sem þeir þágu
góðgerðir og röíibuðu við
forstöðumenn beimilisins,
var þar stödd Guðrún Þ.
Sveinsdóttir, kennslukona
frá Sauðárkróki, og færði
hfm -SÍBS 10 þús. krónur að
gjöf, til minningár um for-
eldra sína. Er þetta einn vott-
ur þess, bve kær Reykjalund-
ur og starf SÍBS er lands-
niönnum.
Kommúnistar í Norður-Kóreu
leita fyrir sér um frið.
SVFÍ flytur í
stærra og
hentugra hús-
næði.
Slysavarnafélag íslands
hefir flutt skrifstofu sína í
húsiö Grófin 1, og hefir par\
efri hœð hússins álla til af-
nota.
Fær félagið þarna rýmri
og hentugri húsakynni en
áður og hyggur gott til auk-
innar starfsemi á hinum
nýja staö.
Skrifstofa félagsins var
áður í Hafnarhúsinu. Hafði
félagið þar aðeins eitt her-
bergi, en í nýja staðnum er
afgreiðsluherbergi og skrif-
stofa, samkomusalur og eld-
hús. Samkomusalurinn verð
ur leigður öðrum félögum til
fundahalda, auk þess sem fé-
lagiö notar hann sjálft til
fundahalda og kennslu. —
Þarna fá nú Reykjavíkur-
deildir félagsins aðsetúrs-
stað, slysavarnadeildin Ing-
ólfur, kvennadeild Slysa-
varnafélags Rvíkur og ungl-
ingadeildin.,
Leikfélagið
Berlr þeirra
á
Drafnarborg og Baróns-
borg heita tveir leikskólar,
sem Reykjavíkurbœr afhenti
barnavinafélaginu Sumar-
gjöf til reksturs í gœr.
Gunnar Thoroddsen borg-
arstjóri afhenti skólana við
hátíðlega athöfn í Drafnar-
borg, að viðstöddum ýmsum
gestum, en ísak Jónsson for-
maður Sumargjafar, tók við
þeim, Var undirritaður
samningur, þar sem Sumar-
gjöf rekur skólana um næstu
fimm ár, án leigu, en sér
hiris vegar um viðhald.
Drafnarborg er við Drafn-1
argötu í Vesturbænum, enj
Barónsborg milli Njálsgötuj
og Bergþórugötu í Austur-
bænum. Hvor skólanna er
8.5x18 m. að stærð, með
þrem stofum, sem ætlaðar
eru börnum á aldrinum 2—7
ára. Húsin eru ein hæð, úr
timbri, og rúma um 50 börn
í einu, en tvísett verður 1
þau.
Þór Sandholt arkitekt
teiknaði húin, í samráði við
Jónas B. Jónsson fræðslu-
fulltrúa og Þórhildi Ólafs-
dóttur forstöðukonu. Frið-
rik Þorsteinsson sá um smíði
húsgagna.
Það er haft eftir áreiðan- j
légum heimildum, að stjórn
Norður-Kóreu sé farin að
leita fyrir sér um frið í Kór-
eustríðinu.
Sýnilegt er nú, að í hreint
óefni er komið fyrir berjunt
þeirrá, er hófu Kóreustríðið
með innrásinni í Suður-
Kóreu.
Öttast innrás.
Stjórn Norður-Kóreu ótt-
ast nú mest, að lierir Sam-
Leikfélag Reykjavíkur hélt
nýlega aðalfund sinn, og varj
Einar Pálsson kjörinn for-
maður.
Auk hans eru í aðalstjórn
Haukur Óskarsson ritari og
Wilbelm Norðfjörð gjaldkeri
og framkvæmdarstjóri. Vara-
stjórn skipa: Brynjólfur Jó-2
hannesson varaform., Sigrún
Magnúsdóttir vararitari og1
Anna Guðmundsdóttir vara-
gjaldkeri. í leikrilavalsnefnd
eru: Lárus Sigurbjörnsson og
Þorsteinn Ö. Stephensen.
Félagið hefir augaslað á
mörgum leikritum til flutn-
ings í Iðnó i vetur, en ekki
hefir enn verið ákveðið, hvert
tekið verður fyrst. Áhugi
niikill er ríkjandi i félaginu.
„Síðasti bærírni
í daðnuiri66
um helgsna.
Nú fer hver að verða síð-
astur að sjá hina vinsælu
ævintýrakvikmyndi Óskars
Gíslasonar, „Síðasti bærinn í
dalnúm“.
Verður myndin synd í
Austurbæjar-bíói á laugar-
dag og sunnudag kl. 5 og 7
báða dagarta, en síðan má
búast við, að niýndiil verði
ekki sýnd oftar að sinni.
Myndin hefir nú- verið sýnd
rúmlega 100 sihnum víðs-
vegar lim land, og hefir eng-
inmynd verið sýnd jafnviða,
riema' „Björgunarafrekið við
ILátrabjarg“. Má og geta jæss,
að „Bðerinn“ var einnig sýnd-
ur í Færeyjum; en rtiyndin
líefir náð miklum vinsæld-
um alls staðar, þar sem hún
liefir verið sýnd, ekki sízt
meðal barna og unglinga.
Brezki rithöfundurinn Bern-
hard Shaw í kínverskum
klæðnaði. Hann fótbrotnaði
fyrir skemmstu 94 ára að
aldri, en er talin vera á bata-
vegi.
Bunche veitt
friðarverðlaun
Nobels.
Einkaskey ti frá U.P. —
f.fréttum frá Oslo segir,
að þingskipuð nefnd. er
sjá á um útblutun friðar-
verðlauna Nobels, liafi á-
kveðið að Ralph Bunclie
skuli veitt verðlaun jjessi
árið 1950. í tilkynningunni
um veitinguna var ekki
getið ástæðnanna fyrir því
að Bunche eru veitt verð-
launin, en augsýnilega er
það gert með tilliti lil
starfsemi hans i þágu Sam-
einuðu þjóðanna, en hann
var eins og kunnugt er
sáttasemjari S.Þ. i Palest-
ínudeilunni og var tahð að
hönmnhafi farist það starf
rtijög vel úr hendi.
noiðan
fléffe
einuðu þjóðanna láti ekki
staðar numið við 38. breidd-
argráðu, er herir*kommún-
ista bafa annaðhvortt verið
upprættir í Suður-Kóreu eða
reknir norður fyrir landá-
ínærirt. Eins og skýrt hefir
verið frá i fréttum eru komm-
únistar hvarvetna á undan-
haldi og verður þess ekki
lángt að bíða, að stríðinu í
Suður-Kóreu ljúki með alger-
urii ósigri þeirra.
Indland
boðberi.
Fréttaritarar spurðu tals-
mann utanríkisráðúneytisins
í Nýju Dellii í gær um bvað
liði friðartillögum stjórnar
Norður-Ivóreu, er alménnt
væri talið að væru á leiðinni.
Talsmaðurinn sagði að sendi-
herra Indlands í Peking
liefði ekki ennþá sent sljórn
sinni í Nýju Dellii neinar til-
lögur frá stjórn Norður-
Kóreu.
Reynir
sættir.
Enda þótt talsmaður utan-
ríkisráðuneytis indversku
stjórnarinnar liafi ekki bein-
línis viljað játa, að friðarlil-
boð væri á leiðinni, er það
altalað meðal þeirra er bezt
eru málum kunnugir, að ind-
verska stjórnin reyni að
koma á sáttum í Kóreustríð-
inu. Sáttatilraunir Indlands
virðast ekki bafa borið neinn
árangur ennþá.
Geta ekki
varizt.
Það þykir og sýnt, að herir
Norður-Kóreu muni ekki
geta varizt hersveitum Sam-
einuðu þjóðanna, ef þær
sækja norður fyrir 38. breidd-
argáðu, nema þvi aðeins að
Kínverjar eða Rússar taki
beinan þátt í stríðinu með því
að senda lierafla suður vfir
landamæri Mansjúríu og
Norður-Kóreu kómmúnist-
um til aðstoðar.
Indonesia 60.
í þátttökuþjóðin.
! Allsherjarþing- S.Þ. sam-
þykkti einróma í gær að taka
Indonesiu upp í samtök Sam-
einuðu þjóðanna.
Fulltrúi Hollendinga á
þinginu varð fyrstur til þess
að bjóða fulltrúa Indonesiu
velkominn.