Vísir - 04.10.1950, Page 8
Miðvikudaginn 4. október 1950
Á 7. hundrað manns ferð-
tr
uðust á vegum F.L í suntar.
TÞáttttsS&a í ferðulöyuwn
stisiss ÍM»tri €>s§ í
Sjálfstæðisflokkinn
Sjáifstæðisflokkurinn hefir nú hrundið af stokkun-
um happdrætti til eflingar stairfsemi sinni, sem óhætt
má telja óvenju giæsilegt.
Starfsemi flokksins hefir með ári hverju gerzt víð-
íækari og eflzt að miklum mun í öllum byggðarlögum
landsins. En sl:k útþensla starfseminnar, svo æskileg
sem hún er, kostar mikið fé, eins og að líkum lætur.
Flokksheimili, félagshús og önnur starfsemi um land
allt er kestnaðarsöm, en nauðsynleg stækkandi og
heiÍbrigðUm flokíd. Þau eru meðal fjöímargra við-
fangsefna flokksins á næstu árum.
Tií bess að efla starfsemina hefir flokkurinn nú
efnt til happdrættis þess, er að frarnan greinir. Verður
unnið að því að gera árangurinn sem allra glæsilegast-
an, enda eru vinningar ekki af verri endanum, en 25
úrvals vinningar, að verðmæti 80 þúsund krónur, ættu
að tryggja rnikía sölu og skjóta.
Meðal vinninganna má nefna ferðir með Gullfossi
fram og aftur til Kaupmannahafnar fyrir hjón og ein-
staklinga, ennfremur flugferðir fram og aftur til Hafn-
ar, eldavélar, ísskáp, þvoftapott, saumavélar og fleira.
Miðinn kostar eklti nema 5 krónur, en dregið verð-
ur 15. janúar næstkomandi. Drætti verður ekki frestað.
Ferðafélag íslands hefir nú
að mestu eða . öllu lokið ^
ferðastarfsemi sinni í sumar
sem leið og hefir hún gengið
dável að því er framkvæmd-
arstjóri félagains, Ki’istján
6. Skagfjörð hefir tjáð Yísi.
Alls voru farnar 27 ferðir
4 sumrinu, lengri og
skemmri, með nokkuð á
sjöunda liundrað þáíttak-
endum. Er það miklu betri
þátttaka en í fyrrasumar, því
þá voru ekki farnar nema 19
ferðir og þátttakendur rétt
um 500 talsins. Má líka segja
að það sumar hafi verið ó-
venju óhagstætt fyrír féíagið.
Ferðafélagið efndi til 7
langra ferða í sumar, svo-
kallaðra orlofs- eða sumar—
leyfisferða. Sú lengsla stóð
yfir í 11 daga og var norður
og austnr Um land, austur á
Fljótsdalshérað *og Austfirði.
Farnar voru tvær ferðir um
endilangar Skáf táf eTT ssyslúr
og stóð hver þeirra yfir í 8
daga. Þá voru tvær orlofs-
férðir um Snæfellsncs og á
Snæfellsnesjökul, ein i Laúd-
mannalielli og Laúgar og ein
um Hagayatn, KerlhTgarfjöll
og Kjöl.
Hinár 20 ferðirnar vofu allt
ferðir um hclgar, er stóðu
yfir i 1—3 dága. Var sú fyrsta
farin 2. apríl i vor, en sú sið-
asta 9. scpt. i háust.
Fyrstu ferðirnar á hverju
voru eru alla jafna skíðaferð-
ir um skíðalönd Reykjavikur
eða til nærliggjándi byggða.
Þá efnir Ferðafélagið tili
gönguferða á hverju sumri
og í sumar sem lcið var m. a.
farið á Esju, Skálafell, um
Leggjarbrjót, á Eyjafjalla-
jökul og Heklu.
Þess má geta að Ferðafé-
lagið fékk stóran r.eit til uin-
ráða i Heiðmörk á s 1. vori
og gróðursetti í hann 3000
plöntur, Ráðgert er að næstu
árin verði árlega gróðursett-
ar þar um 6000 plöntur og
ætti því að myndazt þar
myndarlegur skógarlundur
þegar frá liður.
Árhók Ferðafélagsins 1950,
sem fjallar um suðurliluta
Borgarfjarðarsýslu hefir taí-
izt nokkuð vegná pappírs-
skorts, eú úr því liefir nú
rætzt og verður hókin preút-
uð á næsfunni.
Þá er og von til að liinir
venj ulégu skemmtifundir
hef jist er liðá tekur á liausíin
með fögrum landkyúningár-
myndum og fræðandi fyrir-
Íestrum urn land og þjóð.
-----4----
Mannfall í
Kóreu.
Tilkynnt liefir verið að 54
bancLarískir flugmenn hafi
fallið í KóreustríðihU.
í tilkynningu bandarísku
herstjórnarinnar segir að
auk 54 fallinna hafi 37 særzt
og ekki sé vitað um afdrif
í 88 flugmanna.
Lýðræðissinn-
ar sigruðu í
Sjómannafél-
aginu.
Kosningum íil Alþýðusam-
bandsþings í Sjómannatélagi
Reykjavíkur lauk með hrak-
förum kommúnista, þrátt
fyrir hinn hai'ðvítugasta
áróður og ofsalega smölun
þeirra.
A-listi lýðræðissinna lilaut
593 atkvæði, en B-listinn, sem
kommúnistar stóðú að, fékk
431 atkvEéði. Fimm seðlár
voi'u áuðir, en alls greiddu
atkvæði 1029 menn af um
1600, sem í félaginu ei'ti. Lýð-
ræðissinnar fcngii þvi alla 16
fulltrúaúa nú cins og Iiingað
til, og hefir tilræði kommún-
ista við þetta sterkasla stélt-
arl'élag sjómanna mistekizt,
énda þótt gifurlegt kapp hafi
verið lagt á að reyna að vinna
það úr liöndum lýðræðis-
sinna.
Af kosningafréttum utan
af landi eru þær helzlar, að
kommúnistar liafa tapað
verulega á Austurlandi, fé-
lögunum á Eskifirði, Rcyð-
arfirði og Bakkafirði. Hins
vegar kaus verkakvenuafél.
Vöíi á Húsavík tvo kommún-
ista á þingið nú scm fyrr.
Fengú þeir 67 atkv., en lisli
lýðræðissinna 52. Þess má
gela, að lýðræðissinnar ltafa
ckki Iioðið fram fyrr í þvi
félagi. ________
íslendingarnir
voru sýknaðir.
Yísir gat þess á sínum tíma,
að færeyskur útgerðarmaður
hefði kært íslenzka sjómenn
fj-rír óhlýðni á skipi hans við
Grænland í sumar.
Hal ði blaðinu borizt blaða-
úrklippur frá Færeyjum, þar
seíri skýrt vár frá réttarhöld-
urií í rifál'i þé'ssú, en þáð var
þá á hyrjunarstigi. Báru ís-
lendingar útgerðarmaúnimixri
á brýn vinnuhörku, hiroii-
.leysa um örvggi skipverja og
þar fram cftir göfunum Nú
er fyrir nokkru fallinn dóm-
ur i máli þessu óg voru fs-
lendingarnir allir sýknaðir af
ákærú útgerðármannsíns, þar
sérii Irairir hefði gert sig sék-
an um framferði, er gæfi
mönnuín ærúa ástæðu til að
riria illa vistinrii á skipinit.
Hafði líaúri meðal anúafs
íreitáð skipverjum um íækn:
isliját]) og lAÍíð ]k\ vinúa leng-
úf en lög heifnihiðit.
Snéi'íst málið þannig i
höridufn útgerðafiriaúnsiús,
áð Hánú og' skiþsljórí háns
intitítt verða sóttir tij sákií
í vrir hegðan sína.
Sfúdentar í
Kennaraskóla.
Kennaraskólinn var sett-
ur í gœr. Að pví er Frey-
steinn Gunnarsson skóla-
stjóri tjáði Vísi í morgun,
verða nemendur nú um 100,
en hafa verið um 90 undan-
gengin ár. Á kennaraliði
verður engin teljandi breyt-
ing.
Skólinn starfar líkt og áð-
ur, neina að nám þyngist I
1. Og 2„ bekk. Skilyrði til
upptöku í 1. bekk er, áð urii-
sækjancli hafi tekið gagn-
fræðápróf, én til upptökU í
2. bekk þarf landspfóf með
nokkurri viðbót. NámStilhög
un í 3„ og 4. bekk er óbreytt.
Tólf stúdentar sóttu um
upptöku í skólanri eða fleiri
en nokkurn tíma áður. Einn
umsækjenda úr flokki stúd-
enta varð að hætta við að
fara í skólann vegná veik-
inda. Stúdentarnir verða í
sérdeild í skólanum í vetur.
----4----
Verkfall gasstöðv-
armanna \ London.
Verkfall gasstöðvarmarina
stendur yfir í Lohdon og hef
ir komið til mála að kveðja
herinn til pess að taka við
störfum petrra.
í iriorgtín hófu allrnargir
gasstöðvarmenri vinnu aft-
ur, en ffieirihlutinn er eftn-
þá 1 verkfalli. Frestaö héfir
verið að kveðja heririri til
vinnu í gasstöðvum, því lík-
ur eru á að verkfallið geti
iéýát án þess áð gripið verði
tii-þess rá'ðs. N <
99lí©lllJSlbt£S66
í TJarnarlsíó.
Tjarnarbíó sýndi í fyrsta
sinn í fyrradag ensku kvik-
myndina Kristöfer Kolumbus
með ameríska léikaranum
Frederie March í hlútverki
fiaris.
Mýndin er vel íeikin ög
nijög tií hénriar vandað, en
húri er langdregiri á köfluiri
eðá þégar ságt ef ffá báráttu
Koluiribusáf fyfir, að hbnum
verði ferigin skip til áð leitá
Iiiris íiýja heinrs, sem hann
er sannfærður urii áð sé í
vésturátt. Mörg atfiði mynd-
arinnar éfu skemintílég, en
hætt er við, að ýrnsrim þvki
liún ekki nógu spcnnandi. Eh
liútt er fróðlég.
—-4-------
Rætt um stefnuskní
í Margate.
Brezki vérkálýðsflokkur-
inh heldhr árspihg sitt í Mar
gate í Englandi hm pessar
mundir.
í dag verða umræður um
stefnuskrá flokkins og munu
þeir Morrison og Bevan taka
til máls. Á morgun fara
fram umræður um utanrík-
ismál og verður Bevan þá
frúmmælandi„
----4-----
Mikill flutningur
til Inchon.
í opinberri skýrslu, er
bandaríska flotamálaráðu-
neytið hefir birt, segir að á
fyrstu 6 dögunum eftir irin-
rásina hjá Inehon, haf i
bandaríski fiotinn flutt
47.360 léstir af alls konar
varningi til börgárínnai’,
Hersveítir Suður-Kóreu-
manna nálgast Wonsan
BandaríkjaiTnenn taka IJBjongbat
Bandarískt landgöngulið
átti i morguh í horðum bar-
dögum við herlið frá Norð-
ur-Kóreu skamrht sunnah
. 38. breiddárbaugs.
Lið þetta ver unclanhald
aðalhers kommúnista á þess
uni slöðum og voru miklir
bardagar hjá bæ nokkrum
28 kílómetra sunnan landa-
mséfanná. Bandaríkjamenft
tóku í gær bæinn Uijongbu,
-en urn hanri hefir verið bar-
ist’ nokkuð undanfarna
daga.
Séekjd ffétth 100 khi.
Á austursti’önöinrii háfa
frámvarðasveitir Suður-Kór
eumanna sótt fram um 100
kílómétra og stéfna hersveit-
irnar til borgarinnar Won-
san, þar s'em talið er að
kommúnistár ætli að búast
til varnar. Iíafa kommúnist-
ar dregið þár samari mikið
íið, eiris ög skýrt var frá í
frétturii í gær, en loftáráir
háfa veríó gerðár á fíutn-
íngaíéstir tii borgarínnar og
herriaðarbækistöövar í ná-
grenní hennar..
Brezka beitiskipið Cevlon
skaut í gær úr fallbyssúm
sínum á hernaðarmániivirki
kömmúnista á eý éirini úti
fyrir áusturströnd Suðúr-
Kóreu.