Vísir - 18.10.1950, Síða 2

Vísir - 18.10.1950, Síða 2
V I S I R Miðvikudaginn 18. október 1950 Miðvikudagur, 38. okt. 291• dagur ársins. Sjávarfoll. Árdeg'isflóð var kl. 11.55. £* ■' i Næturvarzla- Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030. Nætur- vör'öur er í Lyfjabúöinni 18- unni, sími 7911- m , Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.40—7-50. „Dagrenning“, 4. 11)1- fimmta árgangs, er ný- komin út. Efni. ritsins er að þessu sinni þetta: J. GuSm.: Var „bláa sólin“ „tákn á himni ?“ J. A. Lovell: Hin nýja veröld, sem i vændum er- J. G.: Myrkrið i kirkjunni- J. S- Ea- son: Náttúruhamfarir og hin nýja pólstjarna. J. G.: Presta- stefnan og bænadagurinn.. RáS- gátan mikla { Cornwall. J. Penn Lewis: Sál og andi. Dagrenn- ing er enn sem fyrr djarflega rituð og þar boöaöar ýmsar ný- stárlegar skoöanir, er telja má athyglisveröar. Frágangur rits- ins er ágætur- Ritgtjóri er Jón- as Guömundsson. Kvöldfagnaður SUOMI. Finnlandsvináfélagifi SUOMI haföi kvöldfagnaö fyrir finnska stúdentakórinn í BreiðfirÖinga- búö í fyrrakvöld, voru þar enn- frémur viöstaddir allir þeir Finnar sem búsettir eru héúog í Hafnarfiröi- Svnd var kvik- mynd frá ■ Vatnájöklí og út- skýröi liana Tómas' Trvggva- son, jarðfr. D'iþl. Ing. VéSihiisi fararstjóri flutti ræöu og þakk- aöi Islendjngum frábæra gest- risni. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Þórshiifn í Færeyjum 7. þ. m., væntanlegur til Grikklands 19. —20• þ. m. Dettifoss fór frá Antwerpen í gærmorgun til líull. Leith og Reykjavíkur. Fjalifoss fór frá Gautaborg i fyrradag'til Reykjavíkur. Goöa- foss.er í Gautaborg. Gulífoss'er i KaupmannanÖfn. Lagaffoss fór frá Gdynia í gær.til Kaúp- mannahafnar. Selföss' 'fór frá’ Kaupmannahöfn í fyrradag til Stokkhólms. Tröllafoss fer frá Reykjavík í lcvöld til New Foundland og New York. Skip SlS: M-s. Arnarfell er í Keflavík. M-s- Hvassaíell er í Eimskipaíélag Rvíkur h.f.: M.s. Katla er væntanleg til Vestmannaevja á morgun. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Heiö- inn forsöngvari“ eftir Guö- mund G. Hagalín; I. (höf- les)• 21.00 Tónleikar (plötur). 21.20 Erindi: í kaupavinnu fyrir 30 árum (frú Margrét Jónsdóttir). 21.45 Danslög (plötur). 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22-10 Danslög (plötur) til 22-30. — Kvennadeild Slysavarnafélags Reykjavík- ur óskar aö þakka öllum al- menningi í bænum mikinn og góöan stuöning í sambandi viö hlutaveltu þá, er deildin hélt til ágóða fyrir radíómiðunarstöð á Garöskága s. 1. sunnudag. Sér- staklega vill deildin þakka þeim fjölmörgu velgeröar- mönnum, er létu af höndum myndarlegar gjafir { munurn og penirigum og sem á annan hátt veittu fulltingi sitt til aö skapa góðan árangur. Veðrið. Á sunnánverðu Grænlands- hafi er grunn, nærri kyrrstæö læg"ö og suðvestur í hafi er önnur lægð, djúp og kröpp, og hreyíist hún hratt til norðaust- urs og dýpkar. Veðurhorfur: Suðaustan og sunnan gola eöa kaldi fram eft- ir degi; síðan vaxandi austan átt; allhvass undir Eyjafjöllum i nótt, rigning öðru hverju. Knatispyrnu- inót skólanna. Knattspyrnumót stendur yfir um þessar mundir milli framhaldsskólanna hér I bænum. Fjórir leikir hafa farið fram í móti þessu eftir Jtvi Isem Vísir hefir komizt næst. ' Fyrir helgina fóru fram þess- ir leikir. Menntaskólinn sigraði Vcrzlunarslcólann með tveim mörkum gegn engu og Iðnskólinn sigraði Gagnfræðaskóla Austurbæjar með tveim mörkum gegn engu. I gær sigraði svo Mennjaskólinn Gagnfræða- skóla Austurhæjar með sjö mörkum gegn engu og Verzl- unarskóliun Iðnskólann með tveim mörkum gegn engu. Brandur Brynjólfsson hdl. Málflutningur — Fasteignasala Austurstræti 9. Sími 81320) Sigorgeír Sigurjónasoo hæstaréttarlögmaðnr. Skrifstofutimi 10—12 og 1—ð. Aðalstr. 8. Sími 1043 or 80950 Alyktanir vefn- aðarvöruikaup- manna. Fundur Félags vefnaðar- vörukaupmanna ræddi ný- lega innflutniingis- og verð- lagsmál og gerði mikilvæg- ar ályktanir í þeim. Var m. a. skorað á rikis- stjórn og fjárhagsráð að auka innflutning á neyzluvörum.' Emifremur taldi fundurinn óheppilegt, live mikill hluti innflutniiigsins væri aflienl- ur iðnaðinum og loks átaldi fundurinn, að útgerðar- mönnum væri falinn inn- flutningur vefnaðarvöru. Afgreiðslustúlka óskast. Uppl. i Verzl. Nóva, Barónsstig 27. Húsnæði húshjálp Óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 81095. Tii gagns ag gatnans • 'Úf VíAi forír 35 áfuyn. Vísir segfr m. a- svo frá í Bæjaríréttum um þetta leyti áriö 1915: 149. MaSur auglýsti eítir vinnukpnu í Vísi í gær, og átti auglýsingin aS koma aftur í dag, en í gærkveldi kl. 7 kom hann inn á afg'rei’Ssluna og baö þess lengstra oroa. aS - atiglýs- irigin yrSi ekki látin koma, því að þá um daginn hefSu 149 sótt um vistina og hann flúinn heini- an aS. Ennfremur var þetta nie'öal frétta Visis: „Gullfoss“ lá í Kirkwall í gær og var þaS (S. dagurinn sem hánn liggur þar. Er þetta. mjög bagalegt fyrir EimskiþafélagiS, þvi reynslutími skipsiris er nú á ,enda 'og því óvíst aS skipa- býggirigárstöSin telji sér skylt aS gera viS þaS ef þarf. „Gull- f'oss“ haf'Si kjöttunriur meö- ferSis og nurnu þær valda dvöl- irini. Ilin gmfuskipafélögin höfSu neitaS aS taka kjöt til flutnings i sin skip og var þá „Gullfoss“ fenginn til aS taka fyrstu sendinguna, meö því aS til vandræSa horföi fyrir ís- lenskunt kjötútflytjendum. linAAqáta hk 1164 SKipAÚTGeRO RIKISINS „Straumey“ fer austur um laud til Bakka- fjarðar cftir næstu helgi. -— Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgar- l'jarðar, Vopnafjarðar ng Bakkafjarðar á föstudag og árdegis á laugardag. ■ Opinbert upphoð verður haldið hjá Áhaldahúsi bæjar- ins við Skúlatún hér í bæn- um, fimmtudaginn 2Ö. þ. m. kl. 1,30 e.h. Á upphoðinu er fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík, toll- stjórans í Reykjavík o. fl. verða eftirtaldar hifreiðar seldar: R— 38, R— 135, R— 473, R— 784, R— 938, R—4098, R—1232, R—1520, R—1648, R—1657, R—2011, R—2247, R—2326, R—2327, R—2386, R—2438, R - 2550, R—2555, IV -2659, R—2664, R—2995, R—3349, R—3358, R—3445, R—3455, R—3788, R—3895, R—4050, R—4102, R—4122, R—4221, R—4314, R—4774, R—4900, R—4938, R—5055, R—5236, R—5283, R—5320, R—5575, R—5714, R—5778, R—5845, R—6007, R-6014, og R—43189. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn i Reykjavík. íslenzkur leir mikið úrval — £tnœlki ÞaS er svo margt skemmti- legt sem viS missum af, sökuin þess að þaS kostar ekkert. Eiginkona er manneskja, sem finnur vasaklútinn í'efstu skúff- unni. þó aS hann hafi ekki ver- iS þar. Bréf frá Filipseyjum. „Kon- urnar hér hafa rnikinn þokká til aS l>era og tígulegan höfuö- burS. Ivemur þaS af því, aS þær hera byrSar sínar á höfSi sér, en ekki í því.“ GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Lanaaveai 24. Sími 7711 of? 6573. INNILEGUSTU ÞAKKIR færi eg öllum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmæli mínu, 13. október, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Sigríður Guðmundsdóttir, Traðarkotssundi 3. Lárétt: 1 gera fuglar, 6 plöntuhluti, 8 tónn, 10 leiSsla, 11 sár, 12-gras, 13 guS, 14 sær, 16 karlmannsnafn. LóSrétt: 2 lifir, 3 blómin, 4 verzlunarmál, 5 neglda, 7 leiS- ar, 9 fótabúnaS, 10 tóntegund, 14 skóli, 15 merki- Lausn á krossgátu nr- 1163: Lárétt: 1 lyfta, ó ljá, 8 ís, 10 rá, 11 sterkir, 12 tó, 13 fa, 14 aka, ió skila- LóSrétt: 2 il, 3 fjarski, 4 tá, 5 nisti, 7 Márar, 9 stó, 10 rif, 14 alc, 15 al. Móðir okkar og amma, Ingibjörg Kristjánsson verður jarðsett frá Kristkirkju í Landakoti fimmtudaginn 19. okt. kl. 10 f.h. Blóm afbeðin. Þeir, sem vilja minnast henn- ar vinsamlegast látið dvalarheimili aldraðra sjómanna njóta þess. Anna G. Schmidt. Kristjana Guðmundsdóttir, Njálsgötu 30 og barnabörn. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför systur okkar, Guðnýjar Þórðardóttur Gróa Þórðardóttir, Pétur Þórðarson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.