Vísir - 18.10.1950, Blaðsíða 8
Miðvikudacinn 18. október 1950
mærahéruðum
Frakkar hafa yfirgefið 5 borgir.
Hvirfilvindur gekk í fyrra-
dag yfir norðurhéruð Indo-
Kínd og olli pví að flugvélar
gátu ekki hafið sig til flugs,
en liafin var brottflutningur
kvenna. og barna frá Long-
son, sem er í mikilli hœttu
vegna framsóknar uppreist-
afherja kommúnista.
Vegna óveðursins var ekki
heldur hægt að ferðast eftir
þjóöveginum til strandar
Tonkinflóa, en það er nú
einasta undankomuleiðin
fyrir franska setuliðið í
Longson. Þúsundir flótta-
manna streymdu eftir þjöö-
veginum, er óveðrið skall á.
Loftflutningar hafa eihnig*
stöðvast 1 hili, en uppreist-
armenn eiga skammt ófarið
d;il borgarinnar.
Franska herstjórnin í
Indó-Kína virðist nú úrkula
vonar um að henni takist að
vinna bug á uppreistarmönn
(um Ho Chi Minh nema
' henni berist fljótt hergögn
( og liðsstyrkur. Munch, her-
♦ málaráðherra Frakka er
kominn til Parísar frá Banda
1 ríkjunum og mun hahn taka
jþátt í þingumræðum um á-
stándið í Indó-Kína, er hefj-
(ast bráölega,
I Frakkar hafa nú yfirgefið
fimmtu borgina 1 Indó-Kína
sem er í landamærahéruö-
um Indó-Kíná og Kína. í
Frákklandi eru menn nú
kvíðafullir vegna ástandsins
í Indö-Kína, en það liefir þó
hresst upp á vonir manna,
lað Bandaríkin hafa lofað að
hraða hergagnasendingum
Iþangað og fær franski her-
. inn í Indó-Kína talsvert af
létum sprengjufiugvélum.
Að íilhluíun Rannsóknar-
ráðs ríkisins verðiir stofnað
til Vatnajökuísleiðangurs í
imarzmánuði næstkomandi
til þess að rnæla þykkí jök-
ulsins.
Hefir náðst saiukoniulag
um samstarf' íslendinga í
þessari visindalegu rannsókn-
arferð við Poui Einilc Yifctor,
yfirmann i'ranska vísinda-
leiðangursins á Grænlands-
jökii.
Samkvæmt samkomulagi
þessu er gert ráð fyrir, að
liinir frönsku visindamenn,
er þá'tt taka í leiðangrinum,
komi hingað í hyrjun marz,
eða nokkurum vikiun áður
on þeir þurfa að fara til
Grænlands, en að rannsókn-
unum á Vatnajökli íoknum
fara þeir þan’gað.
í 5
si
Greiði ank þess 18 þiis,
kromir í skaðabæíur.
Hœtitéttur kvað í morgún
upp dóm fyrir martni fyrir
árás. Veitti ákœrði vegfdr-
anda áverka er orsakaði 15%
varanlega örorku.
Málsátvik eru þau áð 14/3
1946 var Torfi Jónsson, þíl-
stjóri á Vesturgötu og réðst
þá ákærði, Guðmundur
Ingjaldúr Ingjál'dssön á
hann, á liann og barði hann
og sparkaði í hann. Ákærði
játaöi síðar árásina, sem var
algerlega tilefnislaus, Torfa
voru 1 undirrétti dæmdar 10
þúsund krónur í skaðabæt-
ur, en Guðm. Ingjaldur í 3
mánaöa fangelsi. Hæstirétt- [
ur þyngdi dóminn og segir
; svo í honum m. a.:
Eftir uppsögu héraðsdóms
hefir Kristján Sveinsson
augnlæknir hinn 19. nóvem-
ber 1947 gefið vottorð um á-
verka þann, er Torfi Jónsson
fékk í árásinni., Kveður augn
læknirinn sjón á vinstra
auga Torfa samsvara 1/30—
1/60 úr eðlilegri sjón. Hinn
16. apríl 1948 hefir Þórarinn
Sveinsson metið örorku
' Torfa vegna árásarinnar
þannig:
Tvo fyrstu mánuðina eftir
árás 100%, einn mánuð þar
á eftir 60’%, einn mánuð þar
á eftir 40 % ,• einn mánuð' þar
á eftir 25% og 15% varán-
lega örorku upp frá því.
Samkvæmt þessu örörku-
mati hefir Guðmundur Guð-
mundsson try ggi ngáf r æö'-
ingur reiknáö örorkutjón
Torfa Jónssonar sámtals kr.
48.629,06..
Torfi h'efir krafizt bótá úr
liendi ákæröá, að fjárhæð
kr. 18.000,00 auk 6% ái’s-
vaxta frá 6. nóvembör 1946.
Bér að táka þéssa kröfu til
greina,
Samkvæmt þessari niöur-
stööu ber að staðfesta á-
kvæöi héraðsdóms um máls-
kostnáð í héraði og dæma á-
kærða til gréiðslu alls áfrý'j-
unarkostnaðar sakarinnar,
þar með talin málsflutnings
láun skipaðs sækjanda og
verjanda fyrir Hæstarétti,
kr. 1000,00 til hvors.
Rannsólm máls þessa, áðnr
dómnr gékk í héraði, var
mjög gölluð, og hefir ekki
tekizt, að ráða fulía bót á
þeim mistökum með fram-
haldsprófum, enda ekki gerð
nægilcga gangskör að því að
afla sönnunargagna, meðau
var kostur. Ká . liefur
Framh. a 4. sfðu.
mmgar
sþrétt og giæsiieg.
Shóli &Íewnem&wr‘ .díómsswm**
#ii* heist um nsesim helgL
Um næstu helgi tekur tii.við KíemeiíZ Jónsson ög
starfa hér í Reykjavík skylm spurzt fyrir Um skóla hans
ingaskóli Klemenzar Jóns-
sonar leikara, og er pað
priðja árið, sem hann starf-
Franski visindalciðanguT
ífflfl; lánav liiugað ýms tæki og ar, við vaxandi vinsœldir.
áhöld til mælinganna, emi-
f rem ur beltisdráttarvélar,
sem komið liafa að góðum
notUfn á Grænlandsjökli,
Útvarp páfaríkisins skýrir
frá þvi, að tékkneskir prestar
og munkar sé skyldaðir til
að ncma marxistisk fræði.
Klemenz Jónsson mun
vera eini islendingurinn, ér
numið hefir skylniingar sér
staklega, en annars eru þær
ein námsgreinin við hinn
kunna brezka leikkóla „The
Royal Academy of Dramatic
Art“, þar sem Klemenz
sl-undaði leiknám.
Vísir hcfir átt stutt viðtal
e.t.v. eftir áramótifi
Þórir efstur í meistaraflokki
nteð 6 vihifiiigá.
og aTmað í þvi sambandi.
Frœgur skóli,
Klemens lærði fyrst skylra
ingar við framangreindan
leikskóla á Bretlandi, en
lagði síðan stund á þær sér-
staklega í skylmingaskólan-
um „Froeschlein Fencing
School“, sem mun vera fræg
astur sinnar tegundar á
Bretlandi, Hafa ýmsir kunn-
ir kvikmyndaleikarar num-
ið skylmingar þar, m, a.
Douglas- Fairbanks jr., en
hann þykir feykisnjall skylm
ingamaöur, eins og kvik-
myndahúsgestir kannast
við.
Taflfélagi Reykjavíkur
hefir borizt bréf frá sænska
skákmeistaranm Stáhlberg,
þar sem hann gerir grein fyr-
ir forföllum sínum, en býðst
hinsvegár til að koma síðar.
Telur Siahlberg sig geta
komið til íslands eftir ára-
mótin, eða í janúarmánuði.
Er Taflfélagið nú að atlmga
þelia boð og aðstæður til að
fresta keppni í landsliðs- og
úrvalsflokki sem fram látti
að í’ara í samliandi við af-
mælismót félagsins.
Fögur íprótt.
Skylmingar eru forn í-
þiótt, eiris og alkunria er, en
hin síðari ár, hefir það farið
imdirbúningslinii var þá of j mjög í voxt víða erlendis, að
naiimiir orðinn og í aifa staði menn léggi stúnd á þær.
óhægt um vik. Mestar iítair | Meöal' annars til þess að
eru þvi til að mótinu verðijtérrijá ser fágrar hreyfingár
•fréstað fram yfir áramót os.
og limabúrð, til þess að
liðka sig, en þetta er ágæt
íþrótt til slíkra hluta, og
krefst lipurðár og skjótrar
þá reynt ag efna til; keppni
nieð Stálvlberg sem þátttak-
anda.
í gær var níunda umferð hugsunar. Skylmingar eru
tefld í meistaraflokki og vann jafrit fyrir konUr sem karla,
þá Þórir Kristján, Sveinn J Geta má þess, að skylmingar
vann Þórð Þórðarson, en Sig- eru fastur liður á Olympiu-
urgreir og Þórðtir Jörunds- leikunum, en þar þykja ítal-
son gerðu jafntefli. Biðskák ir og Frakkar fremstir, en
vafð hjá Birhi og Pétri og lijá mikill áhugi er einnig á Bret
Var upphaflega gert ráð, Birgi og auk. Steingrimur landi fyrir þessari íþi'ótt.
fyrir að keppni í þessum átti fri. Að þessari umferð | Skylmingar fara fram með
flokki færi fram um og upp lokinni er Þórir efstur með þrenns konar vopnum:
6 vinninga, en Björn næstur „Foil“, „epée“, sem er breið-
með 5' vinninga og biðskák. j ara vopn og svo korða (sab-
Biðskákir verða tefldar á el) . Klemenz hefir til þessa
•laugardaginiv en 10. og næst-
síðasta unií'erð á sunnudag-
Inn.
1 1, flokki er'Jón Einars-
son nú efstur með 7 vinninga
,en Freysteinn
úæstur með 6 vinninga.
úr næstu mánaðamólum,
enda var ]iá ckki annað vitað
en Stáhlberg kepptd í því sem
gestur.
Þegar Stáhlherg tilkynnti
forföll og kvaðst ckki geta
komið á tilskildiun líma,
jkom jafnvcl tií lals að hjóða
hingað einhvérjnm öðrum cr-
lendum skáknieistara. en
Þorbergsson
einungis notað „foil“, sem
er léttast þessara vopna.
í fyrra voru 35 nemendur
í skylm-ingaskóla Klemenz-
ar Jónssonar, og láta nem-
endur hans mjög vel af
kennslunni. . ..