Vísir - 04.11.1950, Page 4
1
V 1 S I B
Laugardaginn 4. nóvember 1950
WfSXM.
D A G B L A a
fcUtstjórar: Kristján Guðlaugssont Hersteinn £ál4X«n.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Otgefandi: BLAÐADTGÁFAN VISIH W/JL
Atgreiðsla: Hverfisgötu 12, Símar 1660 (flmm BmoQi
Lausasala 60 aurar.
Félagsprentsmiðjan BJL
Lýðræðið, sem koma skal.
J^ýðræðisríkin11 austan járntjaldsins háfa þann hátt á
kosningum, að einn listi er í boði, en allir listar aðrir
ólöglegir. Annað hvort verða kjósendurnir svo að sam-
þykkja listann eða halna honum. Með þessum hætti fórú
kosningar fram í Austur-Þýzkalandi fyrir fáum viltum,
en kjósendum var þar smalað á kjörstað og látnir greiða
alkvæði við „beztu manna yfirsýn“, sein fýlgdust með
alkvæðagreiðslunni fyrir hönd kommúnistaflokksins. Slíka
skipan hafa kommúnistar talíð fullkomnasta lýðræði, sem
ætti að verða til fyrirmyndar vestrænum ríkjum, sem gefa
kjósendum kost á að velja frambjóðendur eða hafna þeim.
En stundum virðist sem kommúnistar telji að önnur lög
eigi að gikia um þá en aðfa, og svo vilja þeir vera láta 1
Sjómannaíelaginu.
'Stjórn Sjómannafélagsins Jioðaði þar fil fundar fyrir
fáum dögum, en hvatti meðlimi til að ljölmenna, þar sem
veigamikil mál vrðu tekin til afgrciðslu. Var þar annars-
vegar um að ræða kjör uppstiílingarnefndar vegna sfjórn-
arkosningar, en jafnframt var sjómannaverkfallið á dag-
skrá og mátti þar búast við nokkrum átökum. Um þetta
xnál birtir Þjóðviljinn atliyglisverða grein, cn þar segir
svo: „Áður átli að fara fram „kosnihg“ uppástungunefndar
i félaginu, og dreifði þá stjórnin kjörseðli með fimm vél-
riluðum nöfnum þeirra raanna, sem hún vildi láta kjósa.
Þeir, sem ekki vildu ]<jósa þessa útvöldu fimmmenninga
áttii-sjálfir að skrifa einhver önnur nöfn í staðinn. Er þetta
fyrirkomulag' að sjálfsögðu aígjör trygging þess, að hin
vélrituðu nöfn fái flest atkvæði og á ekkert skylt við kosn-
ingar.“
Ank þess sem ÞjóðViljinn lýsir þannig yfir því, að
ofangreint fyrirkomulag cigi ekkert skylt yið kosningar,
ræðir blaðið um „einræði fámennrar klíku", og áð allir
þekki kosningarfyrirkomulagið i Sjómannafélaginu og
hina „ömurlegu hneykslissögu stjórnarinnar“ í því sam-
bandi, en þarna hafi stjórnin béitt „lireinu ofbeldi", Sem
sjómenn hafi ekki viljað við una og því gengið af fundi.
Þessi háttur við atkvæðagreiðslu hafi að lokum „verið
örugg sönnun þess, að stjórnin taldi sig í minnihluta á
fundinum." En þá er bara þctta: Hvað geta kommúnistar
haft við það að athuga, að einn listi valinna maima sé
Jagður frám á fúridi í Sjóiriárináfélaginu, aúlc þess seiri
mönnunr er hennilt að ,rita á hann nöfn annarra manna,
sem þeir vilja styðja til trúnaðarstarfa. Ættu kommúnistar
að ráða, myndi einn listi lagður fram, en þar mætti ekki
aðra kjósa, en samþykkja listann óbi'eyttan cða synja hon-
um, en þar með væri austrænt lýðræði tryggt, eins og það
birtist í fegurstri mynd og án beinnar, umsjónar þeirra
„beztu mann“, sem kváðu hafa ýms ráð til að hafa áhrif
á veiltlundaða kjósendur, þótt þau ráð séu ekki sam-
bærileg við ofbeldið í Sjómannafélaginu.
Þjóðviljinn telur að listakosning svo sem að ofan er
]ýst sé „algjör tryggingi“ þess að listinn fái flest atkvæði,
en þannig eigi þetta „ekkert skylt við kosningar“. Þarna
áttu riienn þess þó kost að vclja og hafna, — sla-ifa nöfn
l'eirra einstaldinga, sem þeir vildu trúriáð sýna, í stað
nafna annara, sem þeir treystu ekki. I Ráðstjórnai'ríkjun-
xim má engin nöfn sluáfa, — aðeins samþykkja listarin eins
og hann er, eða hafna horium, en á þetta form þá ekkcrt
skylt við kosningar? Það væri ný kenning af hálfu komrn-
xinista, og nú er hætt við að í’itstjórnin fari að fá ákúrur
frá æðstu stöðum. Þetta er hx'ein uppreist gegn því skipu-
lagi, sem allar ráðstjórnir bei’jast týrrir og ei’ lögskipað
form þar sem kommúnistar eru alls x-áðandi. Listi Sjó-
rnannafélagsstjómarinnar sýnist geta verið gjaldgeng vai’a
i kommúnistískum samtökum, en vitanlegá hefði þar ekki
rnátt bjóða fram eða kjósa aði'a lista eða einstaklinga.
Þetta er eini munurinn, sem almenningur myndi telja, að
xnarkaðist af róttækara „ofbeldi“ af liálfu kommúnistáT
fcngju þeir að ráða, og mættu þeir því vel una sínum hlut,
án þess að hrökklast af'fundi. En kommúnistar telja þetta
„ekkert eiga skylt við kosningar.“ Þá er dómurinn upp
kveðinn, en skiáfað stendxir: Brögð eru að þá barnið finnur.
og
Allií’, sem eiga einhver
skipli við póstþjónustuna i
Reykjavik, myndu óska að
liún væi'i mun betri en húri
er.
Sá, sem þetta ritar, Ixefir
árum saman orðið fyx’ir beinu
og óbeinu tapi sökum lélegr-
ar póstþjónustu í höfuðslað
vorum. Við og við sé eg i
íslenzkum blöðum, að merin
taka sig til og skamma þá,
senx eiga að sjá um, að póst-
þjónustan sé í lagi. Ef til vill
er það réttnxætt, ef til vill
liefir ekki til þessa verií hægt
að fá hæfa rnenn til stai'fa á
pósthúsinu. Nú er lúnsvegar,
svo komið, að kaupldaupið
eftir vinnúaflinu er að
minnka í landinu og iim leið
verður liægt að velja úr
stærri umsækjendahóp.
Mættu forráðámenn póst-
þjónustunnar gei’a sér greiri
fyrir því, þar eð alnxenning-
xir á mikið undir afgrciöslu
póstsins og það verður að
teljast til siðmériningar, að,
bréfunx þeim, senx seixdándi
liefir aflxent póstliúsinu, sé
slcilað til viðtákanda i stað
þcss að þeim sé týrit í ein-
liverjúm krók eða kiriia, senx
énginn póstmaður á íslandi
virðist þekkja.
Póstþjónustan í Kaup-
dxxaxxnalxöfn er mjög til fyi'ir-j
myndar og skal eg, íslenzk-
xxiix póstþjónum til alvarlegr-
! ar íhúguriar, géra grein fyrir
heririi.
Kaupnxannahöfix er skipt í
5 hvéi'fi. í liverfi 1, sem er
miðliluti boi’gai'innar eru
póstkassarnir tæmdir 11
sinnririi á dag, í fyrsta skipti,
kl. 7,15 á morgnarina og í
siðasta skipti kiukkan 23.30
á lcvöldin. I hverfi 2 eru póst-
kassar tæmdir 12 siiirium, en
í þvi liverfi eru m. a. Austui'-
brú, Nörðurbrú og Vestur-
brú. í yti'i hvex'funum þrerii
eru póstkassarnir tæixxdir 8
sinnum á dag.
Póstxxr cl' boi'iixix til mamxa
fjórunx sinnum á dag'. Kl. 7,
9,15, 11,45 og kl. 10. Vilji
fólk serida sunniídagsbréf,
þai’f ekki ánriað eix að setja
25 aura aukaburðargjald á
hréfið, xxierkja það „sunnu-
<lagsbi’éf“ óg setja x horna
rixilli á franxlilið umslagsins.
Sé slíkt sumxudagsbréf koixxið
i póstkassa fyrir kl. 23,30 á
laugardagskvöídi fær viðták-
andi það milli 10 og 11 á
sunnxxdagsmorgni.
Elytji ixiaðUr úr'einu liverfi
í annað í Kaupmannahöfn,
látunx okkur segja kl. 12 á
miðvikudegi, tilkynnir liann
riæsta pósthúsi, livaðan lxann
flvtur og hvért og kl. tavplega
8 næsta ixxoi’gun fær lxann öll
síix bi’éf til nýja lxústaðarins.
Póstnxenn lxafa breytt lieinx-
ilisfanginu, sem stendur á
bréfinu.
Árið 1945 bjó eg í Liv-
jægérgáde í Káuprixannáhöf n.
Sanxa ár fór eg' lieinx til ís-
larids og dvaldi lieinxa í tvö
ár. í vetur fékk ég' bréf, senx
var skx’ifáð tíl Livjægergade.
Eg fékk það án tafar á þann
stað, serix eg bjó á þá í Kaxxp-
mannahöfn.
í fyrra skrifaði eg kunn-
ingja nxinunx í Árósum, að
eg nxyndi koma til bæjarins
á náriar ákveðnum degi. Eg
var þá nýfluttur i nýja íbúð
i Kaupmannalxöfn. För rixirini
til Ái'ósa seinkaði riixi eirin
dag, exx þegar eg körii þangað,
sagðist þessi kunningi niinn
liafa skrifað mér og sent
bréfið til Árósáháskóla, þar
eð haxxn gerði ráð fyrir, að
eg væri þar á blaðamanna-
náixiskeiði. Eg bjóst vitanlega
ekki við því að fá jielta bréf.
Tveimur dÖLHiin s'vinna kom
cg afriir lil Hafnar. Þá var
bréfið búið að bíða eftir mér
í einn dag' i nýju ibúðinni.
I .Eyrir nokkru kvörtriðu
danskir bréfasendendur und-
au því, að bréf, senx þeir
sendu kxuiningjunx sínunx á
íslandi, kænxust ekki lil skila.
Voru dönsk dagböð spurð,
hvei’ju þetta sætli. Svarið
var það, að bréf og böggár
lægju oft í lirönnxxm á jxóst-
húsinu í Reykjavík tímxxnxuri
saman og væri allt í óvissri
unx, lxvort sendingarnar
kæmust nokkurn tínxa til
skila.
Eg lief ekki að þessu sinni
íxefnt einstök dæmi, lil þess
að sanna ólagið á póst-
afgrelðslunxxi í Reykjavík.
Beri hinsveg'ar einhver póst-
maðiir héinxa á nxóti því, að
mikilla bóta sé þörf innan
lians verkahrings, skal eg
benda lioriimx á nóg dænxi
þess,. þvi af nxiklu er að taka,
livað vanskil og affreiðshiaf-
glöp póstliússins í Reykjavík
snertir.
Ó. G.
Bevan, heilbrigöismála-
ráöherra Breta, hefir gert
húsnœðisvandrœöin í Bret-
landi aö umtalsef ni á þingi.
Sagöi í’áðherrann að Bret-
ar hefðu byggt meira upp
hjá sér síðan stríðinu lauk,
en allar aðrar stríöanði þjóð
ir til samans. Þó þyi'fti að
byggja miklu fleiri íbúðir til
þess að fullriægja þörfinni.
Þegar þörfin væri nokkurn
veginn fullnægt, þýrfti að
endurbyggja •skuggahverfi
stórborganna, en þar væru
heilsuspillandi íbúðir, sem
þyrftu að hverfa og í þeirra
stað að koma betri, heilsu-
samlegri og hentugri íbuðir.
f sambandi við úmkvart-
anir í „Bergmáli“ um skórt á
riauðsynlegum öryggistækj-
um við höfnina, barst mér í
fyrradag (fimmtudag) bréf
frá hafnarstjóra, hr- Valgeir
Björnssýtti, svohljóðandi:
„Th. S. heíir í Vísi í gær
sent nxér tóninn á vinsamlegan,
hátt. Skætingi hans tel eg ó-
þartt aS svara. En vegna þess,
aö nokkurs misskilnings gætir
úm bréf Slysavarnaíélagsins
vil eg upplýsa.
Bréfritarinn hr. Henrv Hálf-
clánarson kom sjálfur meö bréf-
iS til mín- Eg syaraSi honum þá
strax munnlega á þann liátt, aö
veriS væri' aö fjölga stigunV.Viö-
víkjandi því, hvort eg leyfði aS
SlysavarnafélggiS, fjölgaöi
hjörgunarhringum svaraöi eg
því, aS það væri aS sjálfsögðu
leyft og þakkaS.
Hinsvegar baS eg unx tillögu
tlixi hvar setja ætti hringina,
vegna þess aS eg bjóst ViS, aS
víSa þyrfti aö smíöa sérstakar
festar fyrír hringjákassana-
•Menn veröa nú aö virða mér
þá'S til vorkunnar, aö eg héfi’
litiö svo á, aö meö þessu væri
bréfinu fullkomléga svaraö,
énda. þótt eg staöfesti þaS ekki
skriflega-
Valgeir Björnsson.“
*.
Er eg hafði lesið þetta bréf
hafnarstjóra, hringdi eg í
lir. Henry Hálfdánarson,
skrifstofustjóra SVFÍ, sem
hér kemur við sögu, en hann
hafði þá setið á fundi með
hafnarstjóra og rætt þessi
mál Skildist mér á hr. H. H„
að næstu daga yrði kómið
fyrir bjarghringjum og
kössum víða við höfnina, og
ber að þalcka þessi viðbrögð
hafnarstjóra.
.VirSist þessum nxálum þá
vera komiö gott horf, og syn-
ir þáö, áð ýmislegt, sem frám
kénmr í „BergnxáÍi“, og annárs
staðar i smáletursdálkum, ge' u'r
komiö morgu góöu til leiöar,
'bætt úr 'því, Sénx aflstga fer og
stjakaö víö niörgum, — ef sann-
gjarnar aöfinúslUrrig réttmætar
eru annars yegar. — H.inu vileli
eg svo bætá viö, aö nxér líkar
ekki þau orð ha rnarstjóra, er
hann talar unx „skæting“ minn
í þessurn skrifum. En þvi miöur
virðist þaö svo, nú oröiö, aö ef
fundiö er aö Störfum einhvers
cmbættismanns, meira aö segja
meö rökuin, þá er það nefnt
;,skætingur“.
Hins vegar get eg ekki
annað en haldi áfranx slíkum
„skætingi“, þar sem það á
við- Hvort hafnarstjóri svar-
ar bréflega, eins og venja er
til um mikilvægar, opinber-
ar stofnanir, eða bara mimn-
lega, þá raéðúr hann þvi að
sjálfsögðu. Annað mál er
■það, að eg heíði í hans spor-
um svarað bréfi SVFÍ frá
24. maí í vör — bréfléga.—
' ThS.