Vísir - 04.11.1950, Síða 5
Laugardaginn 4. nóvember 1950
V I S I R
5
s'£ia smmmswt snstMsm*
Joyce Goodman starfaði neikvæðar. En Dayton sál-
sem sjálfboðaliði á stríðsár- fræðingur fann skýringuna.
unum í floíastöð Bandaríkja- I viðtali, sem hann átti við
mahna í San Diego, er fund- Joyce um mann hennar,
um liennar og' Nolan Hol- j varð hún taugaæst og fór að
ridge bar saman árið 1945. j klæja, aðeins af því að tala
Að úndanskiidum fátíðum um hann.
andarteppuköstum var Joycej Enda þótt hún fullyrti,
hraust stúlka og sjaldan frá að hún elskaði mann sinn,
viniiu, en hún ók bil á stöð-jfánU hún áð hénUi var nauð-
inni. Þegar. liún og Holridge úgur elhb kostúr áð skilja við
íor'u út sívman til að skemmta hann áð ftillu, til ’þess áð fá
sér, tók hún' eftir þvi, að Iíún
áffúr heilsuna. Holridge var
góðúr drengur og ágætúr
eig'inmaður og bauðst til að
Ijáta á sig 'skilna ðársök gagn-
, várt henni, 'eú það vildi hún
ekki, heldur sótti hún um
skilnað á þeim forsendum,
1 að hún væri ofnæm 'fyrir
j manni sínum.
Dómsúrskurðurihn.
Ýfirdómárinn í Los Angel-
es vár hræddur um að það
mundi gefa fóíki fordæmi,
að veita skilnað á slikum
forsendum. Loks Var hjóna-
bandinu slitið á þeim forsend-
um, að hún væri ekki fær
um að gegna skyldum sínuin
sem eiginkóna, þar sent
súerting við mann hennar
væri óholl, contraindiceret,
frá læknisfræðilegu sjónar-
miði.
vmimeii:
sig,
Kvefrannsóknir ieiða fáff
ersak'irnar.
Sæknar hafa
filraunir í þá áff.
Joyce og Nolan.
fékk ranð úthrot um úlniið-
ina, en gaf því ekki frekar
gaum. Arið eftir giftust þgu.
Brátt breiddust útbrotin upp
eftir handleggjunum og nið-
ur eftir kroppnum. Kláðinn
var næsíum óþolandi. • Þegar
Holdridge var til sjós, hurfu
útbrotin. En þegar hann kom
heim, komu úthrotin líka.
Joyce starí'aði ó símstöð í
San Francisko og á leið til
vinnunnar í stræ’tisvagni,
réyúdi hún að fela bólgna
augnahvarmana, mcð því áð
háfa' dökk gleraúgú og hélt
á dagbláði til að felá ándlit
sitt. Hún varð áíltáf áð iiota
langermakjóla méð háum
kraga. IIún í'ór áldfei ú t, aí'
því „það var svo hCæðilegt
að sjá mig,“ eins og hún
sagði. Hún fór á háskóla-
klinikina í Kaliforiliu en öll
lyf reyndust árangursláus.
Sjúkragreiningin var: „Ó-
venjulég húðbólga stafáhdi
af éínhverju ókuniiu of-
næmi.“
Joýce lá í tvær vikur á
spítala og bötnuðu þó útbfot-
iu fíjótlega.
„Það vár hann“.
Þegar hún kom heimt til
sín aftur sótti allt í sama
horfið. „Þá vissum víð bæði,
að það var hanu.“ Ofnæmis-
prófanir, sem gerðar voru á
hárolíu, handáburði og föt-
uni manns herniar voru allar
Heilaskurður er freistahdi
leið ’til- áð lækna geðveiki. ,
Þegar hann heppnast eru
áhrifin skjót og viðbrigðin
mikil. Hingað til hefir áhugi
lækna beinzt að framheilan-
um, eða því áð eiiiangra
freiiista hluta lians (pre-
fröntal lobotomia) fná Öðr-
iuii lilutum heilans, eða að
nerna burtu liluta af honuin
(topeatomia). j
Tveir heilaskiirðlæknar frá
háskólanum í Philadelfiu
ákváðu a'ð reyna nýja ieið.
Neðartega i heilamim er
nókkúrs köíiár undirstöð,
sém néfnist Shálamús. Iíún
flytur taúgaálirif 'til og. Trá
ffaúilieilanum. Þegar þéssar
taugabrautir fara úr lagi,
áhlu iækuarnir að stjórn geð-
hrifa, sem á upptök sín í
fraúiheilanum, 'trufláðist svo
áð afleiðingin yrði geðveiki.
Hvcrs vegna þá ekk i að
óperera tiiálanius í stað jiess
að éiga á hættu að skeinma
f ramheilanii ? Áðaierfiðieik-
árnlr' voru fólgnir í j>vi að
komast áð tháiániits án þess
áð skaddá þriggjá þumlunga
þýkkt heilalag, sém fkra
þurfti í gégnum.
, Fyrsl fundu þeir upp nýtt
áhald, sém þcir héfiidu ste-
réo-encephatotoin. Þáð er
um fét á hæð og er fest nieð
,fjórum fótum á ’hring, sem
, festur er á höfuðið með lief'ti-
i nlastri. Efsl é verkfærinu er,
hoinál, sem i cr mjör raf-^
niagnsþráður. Meo roiitgen-,
mvndiim er afstaða Ibalamus
- -, , , . , I
ákVeðin nákvæmlega. Pætur j
álialdsins eru færðir þannig
lil að liolnálin sé nákvæm-
lega á réttum stað yfir lliala-
mus. Því næst er sjúkíingur-
inn deyfður og beíntala beint
undir nálaroddinum er hum-
in burtu hiéð Venjulegri
skurðaðgérð. Síðan er nálinný
stungiðniður í Ihálniaimis og
rafstrauniur settur ó. Eftir
að hafa gert tiíraunir á dýr-
um í nokkiir ár voru lækn-
arnir dr. Spiegel og Wýsis
reioubúnir að géra aðgerð-
ina á mönnum. Pýrir Iiálfú
öðrú ári gáfu þeir skýrslu
uih fyrstu arángra þessarar
nýju aðgérðar, se'm nefntl er
Tliaiamotomia. i
Aðgerðin bafði þá verið
gerð á 14 sjúklingum. Við
þrjú fyrstu tiífellin var
tæknin ekki nógu fullkomiii
og várð ekki uin héihn bata
að ræ'ðá. Séínús'tu þrjár að-
gérðirnár voru sS'o nýlega um
gíirð gengnar, að ekki var
bægt að dæma um érangur.
Af hinum átta, sem þá eru
ótaldar dó einn, þrír vo.ru enn
á bæli, f-jórum bnlnáði svo,
'áð ]>r'ir •'álii fá'éíð beiin lil
sín ög eiiium jieirra svo, að
liánii fékk vimiu sém land-
búnaða rverka mað ur.
Læknarnir benda á áð bor-
ið saman við topeætomi (að
nema burtu 'liluta af fram-
heilanum) hafi enginn þess-
ara sjúkl. orðið barnslegur,
agálaus eða fensið flogaveik-
isköst. Þeir eru ekki ennþá
reiðubúnir að Úragá lokaá-
lyktanir, eu trúa .þvi að
thalamotomia hafi sannað
yfii'huiíði í að framkalla á-
kveðnar persónulegár hreýt-
ingar sem draga úr áhvggj-
lun ótta, áköfiuh geðliiifum
og svipuðum einkennum.
(Time).
Gim
Ef nokkur maður ætti aS j
vita nökkuð um kvef, er það
dr. Christophér H. Andrewes. j
Síðasiliðin þrjú ár Iiáfa
1500 sjálfboðaliðar fengið
frítt fæði, húsnæði og vírusa
og 'eytt tiu daga tímáhilúm í
athugún hjá hónum á Hár-
vard spítala.
Fyrir nokkuru skýi'ði kvéf-
sérfræðiiigurinn frá rann-
sökhúni sínum fyrír fjöldá
áheyrenda í fyrirlestrasal
Harvard læknaskóla og livað
hann liefði lært lítið.
Haríh hafði látið drevpa í
nef mörg hundrúð brezkra
sjálfboðaliða smiti frá
kvefsjúklingum. En jafnvel
af stói'úni skömmlum fengu
aðeiiis 55% sjálfboðaliðanna
lcvef.
Dr. Andrewes og sain-
verkamenn lians liafa þá
ákveðnn skoðun, að vénju-
lega veildst menn af kvefi á
þaiín hátt, að smitást af til-
töluléga Iitlum skammti af
kvefvírúsum, þegar varnar-
máttur manna gegn þeim er
liliil, en í hverju þessi ýarn-
armáttur væri einkum fólg-
inn, liafði dr. Ándrewes enga
Til þess að prófa hina
gömlu kenmngú, að kuldi og
votir fætur valdi kvefi, fekk
dr. Andrewes nokkura afi
sjálfhoðaliðunum til að fara
í hoitt bað og standa síðan
hálftíma í gangi, sem drag-
súgur var í án þess að liafa
þurkað sér eftir haðið og að-
eins klæddir haðfötum. Síð-
an fóru þeir í blauta sokka.
Við fyrstu tilrannina fengu
þessir menn frekar kvef eu
þeir, sem voru þurrir og i
hita. „En,“ sagði dr. An-
drewes, „við vorum .þeir
kjánar, að endurtaka tilráun-
ina og þá varð niðurstaðan
öfug! Jfíð eina, sem hægt er
að ráða af þessum tilráuúhm
er, að kuldi út af fyrir sig
framkallar ékki kvef.'*
Dr. Andréwes látík máli
sínu með þessuni oi’ðuni:
„Næstum allir h.afa síúa eig-
in 'aðferð ‘til 'áð verjast eðá
lækna sig af kvefi. Þrátt fýr-
ir það er kvef éins algéngt og
erl'itt og það liefir alltáf vei-
ið. Jafnvel framúrskarandi
visindamenn missa úséstum
alllaf lieilbrigða dómgreind
þegarnni þeirra eigin kvef er
að ræða.“
Tveir lælcnar frá Banda-
ríkjunum fóru til Þýzkalands
seint á s. 1. ári, til áð kynna
sér áhrif nýs herkialvfs.
Segja má, að það sé komið
ytir tilraunastigið og sáu
læknar mikiiin árangui’ af
meðferð -7 jhis. sjúkl. með
hinu úýja lyfi s. 1. tvö ár. í
fararbroddi við úppfinningu
þess er hið stórmerka mtfn
próf. Doiuagks, sem voru
veítt Nobelsverðlaunin í
læk'nisfræði 1939, — en naz-
istar leyfðu lionum ekki að
taka við, — cr vár einnig
fremstúr i flokki þéirra, sem
fullkomnúpú súlfálýfin.
Lyfið var Tibionc og lækn-
áriljr. sem áður gefur, vöru
dr. I'I. Coi'win ffiíisháw frá
Stánfoi'd háskola og dr.
Waísh McDerinoti frá New
York Ilospital-Cdrnell Mcdi-
cal Center.
Nýr eí'naflokkur.
Á þingi í. Atlanta skýrði
dr. HiushaW frá því að Tibi-
one tilheyrði efnaflokki
(lliiosemicabrazOnes) seni
er rtýi’ í lækúisfrseðinni. Það
er óskyft stréptomysini eða
P.A.S. (paraaminosalicyl-
sýra), sem eru liin einu lyf
sélli áður eru kunn sem
áhrifarik gegn herklaveiki.
PrófeSsor Doinagk hefir
fundið, að thiosemicarbazo-
nes verkaði aðeins á berkla-
bakteríu en ekki á neina aðra
(þess vegna náfnið Tibione,
dregið áf T. B. One). Vegna
þess að erfitt var að fa strp-
toniycin og P. A. S. í Evrópu
sökuiii döllaraskorts, tóku
þýzkir læknar áð nota Tibi-
one — sem var ódýrt að
fi amleiða — við allar tegúúd-
ir berklaveiki. Það koiii í
ljós, að það var ékkert alls-
hérjár bérklaméðál, en eftir
j niðúí’slöðúm dr. jfiú^háws
álitur hann, að þáð vérði dýr-
jmætt hjálpárinéðal strepto-
ýmycins. Það vérkáf hvörki á,