Vísir - 15.12.1950, Síða 1
40. árg.
Föstudaginn 15. desember 1950
282. tbl.
Áætkiitarbébr tepptir
Dala-
við Noreg og
t
fyrB*Iiiótl:9 en ve?ðtir nifdd l:
cV
5
g
Áætlunarbílar, bæði ao
vestan og norðan, sem eru á
leið til Reykjavíkur sitja veð-
urteppíir, annarsvegar á
Hvammstanga og hinsvegar
í Dalasýslu.
1 fyrradag uni hádegisleyl-
ið fór áætlunarbíll fná
Blönduósi áleiðis hingáð suð-
ur. Hann komst þó ekki
lengra en á Hvammstanga um
kvöldið og sat þar vcður-
tepptur í allan gærdag. Var
hríðarveður á Norðurlandi í
gær og náði það allt suður j
í Borgarfjörð. Er ekki vitað
hvernig færðin muni vera á ^
Holtavörðuheiði en viðbúið
að fannir hafi safnazt á vcg-
inn svo að annaðhvort sé
leiðin þungfær eða ófær.
Áætlunarbín úr Dölum
komst ekki yfir Bröltubrekku
í gær, en í dag er komið gott
veður þar vestra og er ráð-
gert að senda ýtu bilnum til
aðstoðar.
Krýsuvikurleiðin lokaðist
í fyrrinótt og var ófær í allan
gærdag. Aftur á móti var
Hellisheiði fær framundir
kvöld, en þá lokaðisl bún
einnig sökum skafrennings
og fanna.
I morgun var snjöplógur
sendur á Krýsuvikurveginn
iil að ryðja burt lielztu liöft-
um, en þau eru livað mest
við Hlíðarvatn.
Mosfellsheiði var fær i gær,
en í morgun var ekki vitað
hvort liún myndi liafa lokast
í nótt.
Hvalfjarðarleiðin er því
sem næst snjólaus en svell-
bunkar lrafa víða safnazt á
veginn og er hann þar af leið-
andi varasamur
frjálsum
íþróttum.
Ákveðið hefir verið, að í
. ... , , . sumar fari fram þriggja.
I Eyiafirði eru nu kómin , , . . . , „
..'landa keppm i frjalsum
fannalog svo mikil að ertitt ,, ... , f
", , . iþrottum, nefmlega mtJIv Is-
er um alla flutninga og m. á.
in jólkuH'lu tni nga lil Alcur-
eyrar. A Akureyri sjálfri éru
göturnar svo þungfærar að -
bifreiðasámgöngur í bænum
liggja að mestu lcyti niðri.!
Hefir Iiríðarveður geysað þar
undanfarna daga með mikilli
fannkyngi.
Á Siglufirði eru götur bæj-
arina ófærar bifreiðum vegna
fanna. Þar hefir veður verið
svo vont undanfarna daga,
að mjólkurbáturinn hefir
ekki getað náð í mjólk og er
Siglufjörður því mjólkurlaus
bær að kalla.
lands, Noregs og Danmerkur.
Hafði verið um þetta rætt
um skeið, en eklci vitað, hvað
úr þessu yrði. Nú mun ráð-
stefna sú, er frjálsíþrótta-
menn héldu með sér i Hels-
ingfors dagana 9.—10. des-
ember, liafa ákveðið þetta, og
fer keppnin fram í Osló dag-
ana 28.—29. júni.
Þetta hefir vakið bina
mestu atbygli hvarvetna í
mitli. króna í nóvember.
Útflutningurinn nam um 75 millj.
kr. í mánuðinum.
Samkvœmt upplýsingum, ir hátt á aðra millj. kr.
sem Vísir fékk hjá Hagstof-j Útflutningur á síldarolíu
unni í morgun, mun hag- nam 9,4 millj. kr. og fór til
stœður vöruskiptajöfnuður | Þýzkal, sömuleiðis hvalolía
í nóvember hafa numið 25 j (brædd úr spiki) fyrir 3,8
—26 millj. króna, og er paðjmillj. Slatti fór til Noregs
í fyrsta skipti á árinu, sem' og Danmerkur.
um hagstceðan vörushipta-\ Lýsi var flutt út fyrir 3,9
jöfnuð er að ræða svo millj. kr„ aðallega til Pól-
nolckru nemi.
Aðeins í febrúar var vöru-
skiptajöfnuöurinn hagstæð-
ur, en alla hina mánuðina
óhagstæður, og var hallinn
kominn upp í 145 millj. kr.,
blöðum á Norðurlöndum, og áður en tölurnar fyrir nóv.
eru blöðin þegar farin að á- komu til sögunnar.
ætla sigurmöguleika
ýmsu landa.
hinna
Utflutningurinn í nóvem-
ber nam rúmlega 75 millj,
Vísir telur fyrir sitt leyti, króna, en innflutningurinn
að Islendingar liafi þarna tæpum 50 milljónum kr.
exíkóbiíar
í hel.
§ 9 r-
frjosa
mikla sigurmöguleika, og
færi vel á þvi, að við yrðum
þar með, sú þjóðin, sem Sví-
ar og Finnar ættu erfiðdst
með að vinna síðar meir.
Innbrot
Borgarfirði.
Innbrot var framið í fyrra-
1
í nótt sem leiö var mest
frost á landinu 13 stig á Síðu-
múla í Mýrasýslu.
Hinsvegar var aðeins 10
stiga frost á Grímsstöðum á
Fjölluni, cn þar Ipmst frostið
upp í 21 stig i fyrrinótt. Á
Austurlandi er nú viðast skýj-
að loft og snjókoma. Á Þing-
völlum var 9 sliga frost i nótt
og í Pieykjavík 7 slig snemma
í morgun, en varð ekki svo
mikið í nótt.
Líklegt er, að enn frekara
dragi úr frosiunum. Eru
horfur á suðvestlægari átt.
Það er víðar kalt en á ís-
landi um þessar mundir. Til
dæmis er þess getið í fregn-
um vestan um haf, að kulda-
'bylgja hafi gengið yfir Mið- kvöld í verzlunarskúr á
Mexíkó og frostið farið ofan Laugalandi í Borgarfirði og
í þrjú stig einn daginn. Þá stolið þaðan 3000 kr. í pen-
j frusu fimm menn í hel á göt- ingum.
, um Mexíkóborgar. Frostin Sýslumaðurinn í Borgar-
héldust í alls 3 daga og frusu nesi var strax kallaður á vett-
vang og hafa staðið látlausar
YÍ'irheyrslur yfir, en ekki hef-
ir eml orðið neitt upplýst um
þjófnaðinn, eða hver sé lians
valdur.
í gær var fenginn maður
frá rannsóknarlögreglunni
hér í Reykjavík sýslumanni
til aðsloðar.
Eigendur verzl unarinnar
eru Ólafur og Helgi Bjarna-
synir.
Mest var flutt út af freð-
fishi, fyir 19 millj. kr. þar
af fyrir 7 millj. til Banda-
ríkjanna , fyrir 4 millj. til
Bretlands, og nokkuð til
Austurríkis og Ungverja-
lands.
Saltfiskur, þurrkaður og
óþurrkaður, var fluttur út
fyrir 18 millj. króna, fyrir
á 10. millj. krq til Portúgal
og fyrir 1,8 millj. kr. til
Brazilíu. Til Grikklands fór
óþurrkaður saltfiskur fyrir
5 millj. krq og til Ítalíu fyr-
lands (fyrir 2,2 millj. kr.)
ísfisksútflutningur nam
2,6 millj. kr. Ull var flutt út
fyrir 2,2 millj. kr. og gærur
jfy,ri 3,6 rríillj, kr. og var
selt til Bandaríkjanna.
22 menn í hel samíals.
--------------+------
„Rafskinna“
Það er öruggt tákn þess,
að jólin eru í nánd, ,er „Raf-
skinna“ tekur að fietta blöð-
um sínum í skemmuglugga
Haraldar.
Nú er „Bafskinna“ komin
á sinn stað, jafn-skemmtilcg
og athyglisverð, cins og jafn-
an áður. Gunnar Bachmann
liefir af smekkvisi sinni séð
um, að hún er sízt lakári cn
endranær.
Mörgum , egfaranda um
Austurstræti lyndist eitthvað
vanta, ef „Rafskinna“ sæisl
ekki í skemmuglugganum
fyrir jólin. Hún er löngu orð-
in snar þáttur i bæjarlifinu.
ir jol.
Rakarastofur verða opnar
nokkuð frameftir tvo nœstu
laugardaga vegna jólanna.
Annaö kvöld verða þær
opnar til klukkan níu síð-
degis og sami lokunartími
mun gilda á Þorláksmessu,
sem nú ber upp á laugardag,.
Aðra daga er þeim lokað
kl. 6.
Gott starf
mæðrastyrks-
nefndar.
Fleiri hjálparbeiðnir ber-
ast mæðrastyrksnefndinni
þessa dagana en mögulegt er
að sinna.
Vísir viil fyrir silt leyli
vckja atliygli bæjarbúa ú
fórnfúsu starfi þessarar
nauðsynlegu nefndar, sem
svo oft liefir hláupið undir
bagga ineð einstæðingsmæðr-
um einmitt þá dagana, sem
lijálpin er kærust.
Þegar liafa borizt allmarg-
ar gjafir, en nefndin hefir i
mörg liorn að líla, og telcur
því þakksamlega á móti pen-
ingagjöfum eða bvers kyns
fatnaði. Sá fatnaður, sem
sendur er til nefndarinnar,
verður alltaf nýttur til ein-
livers.
Bv. Hrefna var
reyndur í gær.
Samkvæmt skeyti, sem
skrifstofa Gísla Jónssonar
fékk í gœr, fór togarinn
Hrefna í reynsluferð pá um
daginn, og reyndist vel að
öllu leyti.
Hrefna er smíðuð í Aber-
deen og er annar togarinn
af tíu, sem íslendingar eiga
í smíðum 1 Bretlandi, og til-
búinn er til afhendingar„ —
Sex eru komnir á flot, en
ekki munu fleiri en Harð-
bakur og Hrefna verða til-
búnir á þessu ári.
Ekki er enn ráðið, hverjir
fá Hrefnu, og mun hún
vérða bundin við festar í
Bretlandi, þar til ákvarðan-
ir hafa verið teknar í því
efni.
Harðbakur mun verða af-
hentur í dag. Veita honum
viötöku Guömundur Guð-
mundsson útgeröarstjóri og
Sæmundur Auðunsson, er
verður skipstjóri togarans.
Von er um, aö togarinn
verði kominn til landsins
fyrir jólin.
e!
ana.
Þingi verður sennilega
frestað laust eftir helgina eða
á þriðjudag.
Atkvæðagreiðsla um fjár-
lögin mun fára fram á morg-
un — laugardag — en um-
ræðunni lauk i nótt.