Vísir - 15.12.1950, Blaðsíða 10

Vísir - 15.12.1950, Blaðsíða 10
10 V I S I R Föstudaginn 15. desember 1950 Loftur á og ara* Loftui' Guðmundsson bóndi á málefnum heldur Loftur í Strönd er 75 ára í gær. Hann hófi fram, en leitar því meira er fæddur að Söndum í Með- eftir áliti þess, er hann ræð- allandi og þar ólst hann upp.1 ir við. Er eigi ætið Ijóst, hvort Guðmundur faðir hans var hann hyggst auka með því bróðir þess víðkunna fræði- skilning sinn, eða pí’ófa þekk- manns og rithöfundar, Mark-1 ingu viðræðumanns, ’en fund- úsar í Iljörleifshöfða- Þeii’|VÍs er hann á allar veilur í bræður voru Loftssynir, Guð- málstaðnum. Elcki verður mundssonhr í Iiolti í Mýrdal. sagt, að Loftur sé fljóttek- Loftssonar á Giljum, Ólafs- inn en þó er hann manna sonar bónda að Ásum í skemmtilegastur heiiri að Skaftártungu 1728—1771. 'sækja og lætur það að líkum, Móðir Lofts á Strönd var því að hann er allra manna Guðrún Magnúsdóttir Nor- minnugastur á það, sem hon- dahls, Jónssonar prests Nor- um þykir þess vert að gefa dahl, Magnússonar sýslu- gaum að. Bókgefinn er manns, Ketilssonar. Móðir Loftur og því fjölfróður og Magnúsar Ketilssonar var víða heima. Léttmeti les hann Guðrún systir Skúla fógeta. þó ekki — eins og reifara. Móðir Guðrúnar á Söndum Hann unir ekki við að lesa' hét Rannveig Eggertsdóttir það, sem hripar í gegnum prests. Móðir sr. Eggerts var hugann eins og vatn um Rannveig dóttir Skúla fógeta.1 grind. Lög og stjórnmál eru Guðrún á Söndum, móðir Lofti hugstæð viðfangsefni. Lofts, var tápkona, éin hin Fáa menn veit eg jafnhæfa mesta, skynsöm, fróð og honum til afskipta um þjóð- stálminnug. Áttræð fór hún’mál, þó að hlédrægni hans á hesti austan úr Meðallandi hafi hamlað honum frá veru- og suður á Reykjanes. I lega áberandi þátttöku í Eins og sjá má, þá er þeim efnum. 1 rökræðum Loftur af góðu bergi brotinn kemur vel frain hleypidóma- og þarf ekki langt að sækja laus gagnrýni hans og í- þann persónuleika, sém ein- hygli. Hefir margur orðið kennir mæta menn. ! þingmaður, sem minni hafði , Ungur að aldri missti hæfileika, en meiri fram- Iúoftur föður siíin og varð girni- : hann þá strax að sjá um bú- T „, .. , , i, , v Loítur a Strond er íhalds- ío með moður smm a Sond- , , . . , , , ,., , maður i þeirri gomlu og um, og þar var hann til ars- , v . . ins 1906, er hann kvasntist «,°?U merkmf' „sl?PPa Tv-.. ...r eklu iieinu við nvia timann, Guðfinnu Biornsdottur lios- , , . , _ , ,. ... n an gagnrvni um það, hvaða moður, sem latm er fyrir all- .. ‘ v , . ’ TT. .,,, voru verið cr að Iiioða. Ilins morgum arum. Fliotlega , , , ., , , , , vegar er ljost, að svo vitur lioiu Iiau hion buskap a ° . c,,..,, ' T ... , maður sem hann, hugsar gott Strond, þar sem Loftur lief- TT,, ,, ■ ,,,. . ,,, ,. T,■ ■ til íramiara. Velunum íagn- ír att heima alltaí siðan. Born . v , . ,., ,, v, ar hann, svo að eríiðmu verði þeirra hiona eru: ■ Guðlaug ,,,. . , ■ _• • • . . , _ ‘ lett af bestunum. En fynr liusíreyja a Strond og Egg- , . . . , . , , ,. , ,þeim ber liann nnkla um- ert busettur i Reykiavik. : . , ■ I hyggju og sænur það vel Loftur á Strönd hefir átt góðum luestamanni eins og miklu trausti að mæta í sinni Lofti. Frá blautu barnsbeini sveit. Oddviti var hann til vandist Loftur Kúðafljöti, skamms tíma og hafði þá ver- því að Sandar eru í hólma í ið það nærri fjóra tugi jára. þvi, en Strönd hins vegar á Mörg störf fleiri hefir liann austurbakká þess. Mun Lofti haft á hendi fyrir almenning- oft hafa ofboðið þvælingur- Fáa menn — eða enga — inn, sem leggja varð á liest- þekki eg, sem leyna eins hæfi- ana í þessu mikla vatnsfalli, leikum sínum og öllu atgerfi, sem er eitt þáð mesta á Suð- sem Loftur á Strönd. Að vall- urlandi. Nærfærni hans sem arsýn er hann naumast með- hesta- og vatnamanns má almaður, en þó er hann nokkuð marka á því, að kraftamaður. I fasi er hann hesti hefir hann aldrei lileypt hægur og fer lítið fyrir hon- á sund um sina daga og fór um, þar sem hann er meðal(þó ferða sinna eftir áætlun manna, en þó er hann manna og oft sem fylgdarmaður yf- snarastur í snúningum, efjir Fljóíið. Loftur var óvenju til þarf að taka, skjótráður glöggur á hesta og þekkti og öruggur til úrræða. Vits- alla hesta ferðamanna úr munir hans og mannkostiiý austursveitum þá tíð, er þjóð- tiggja ekki á yfirborði frekar leiðin var syðra yfir Kúða- en annað í fari hans. Brjóta fljót hjá Söndum. Það hefir þarf til mergjar, og góður því eflaust ekki verið af til- kjarni er oft varinn harðri viljun, er hann komst yfir og sterkri skel. Skelin, að til- ]iað skaftfellska reiðhesta- finningum Lofts gat þolað kyn, er konnt er við Maríu- stór högg, cn lirast jafnvel bakka. En um þrjá aldar- frekar fyrir lítilli viðkomu,1 fjórðunga hafa hestar af því ef barn'átti hlut að máli, eða kyni borið af flestum öðrum. þeir, sem máttu sín niinna hestum í Skaftafellssýslu — en meira. Skoðunum sínum á j og sumir verið svo miklír kjörgripir, að naumast hafa átt sína líka nokkurs staðar. Er þessi hrossaætt hreinrækt- aðri á Strönd en-nú mun ann- ars staðar að finna. Fjör- , hesta átti Loftur alltaf og á enn. Á yngri árum gat hann jsprett úr spori, en ekki var honum mikið um það gefið að lána hesta sína, nema hann væri sjálfur með í för- inni eða Eggert sonur lians. Loftur á Strönd verður alltaf talinn í hópj skaft- fellskra merkismanna. Hann er hófsemdarmaður mesti, starfssamiir, skapfastur og jafnlyndur. Munu fáir nú til dags bera betur vitnisburð þann, er Haraldur konungur Sigurðsson gaf Halldóri syni Snorra goða- En um Halldór kcmst hann m.a. svo að orði: ^ „Hvort er það var mann- háski eða fagnaðartíðindi eða Iivað sem að liendi ícom, þá var hann eigi glaðari eða ó- glaðari.“ Lofti háir nú mest sjón- depra. Að öðru leyti Iiei’ hann aldurinn vel, er Iiann enn fríðtir sýnum og léttur í hreyfingum, Síðastliðið sum- ar'gékk hann að heyverkum frá morgni til kvölds. Hald- ist heilsa hans i sama horfi, getur hann enn uni sinn lagt hönd að verki og upplýst inargan til gagns og ganians. Skólabekk hefir Loftur á Strönd aldrei setið, en svo lengi dagar hans eru ekki allir, ber hann einkenni þess manns, er mannast hefir vel i skóla lífsins. Að síðustu óska eg svo Lofti til hámingju á þessum tímamótum aldnrs hans og árna honum allra heilla um ókomna ævidaga. Þ. H. ir yfir Sprengisand. Aðrir þættir og ferðasögur eru: Harðsótt eftirleit eftir Ósk- ar Einarsson lækni, Úr ferða bókum Magnúsar Grímsson- ar, Eftirleit á Arnarvatns- heiði haustið 1914, eftir Þorstein Einarsson, Kald- samt á Kili eftir Sigurö frá Brún, Um öræfi íslands eft- ir síra Sigurð Gunnarsson, Geigs og feigs götur, eftir Benedikt Gíslason o. fl. Pálmi Hannesson og Jón Eyþórsson hafa búið þessa bók undir prentun, svo sem hið fyrra bindi og er í alla staði vel og smekklega frá utgáfunni gengið. I€cMI-TIl4f tt Sókna- og sýslulýsingar Bókmennta- félagsins frá 1839 - 73. Fyrir nokkurum dögum kom á markaðinn upphafsrit að stórmerku riísafni, en það er heildarútgáfa á sýslu- og sóknalýsingum Bókmennta- félagsins frá árunum 1839— 1873. Það er Jónas Hallgríms- son, okkar ínæla skáld, sem fyrstur manna kemur fram með þá liugmynd, að Bók- menntafélagið gefi út ná- kvæma lýsingu á íslandi. Til- laga Jónasar fékk bvr undir báða vængi og lét Bók- meiintafélagið senda dreifi- bréf til allra sóknarpresta og sýslumanna á íslandi, þar sem lieitið var á þá til lið- veizlu og þeim jafnframt sendar fjölmargar spurning- ar til leiðbeiningar. Jónasi Hallgrímssyni var síðan falið að senija Islands- lýsinguna, en liann var allra manna bezt til þess fallinn vegna náttúr ufræöiþek king- ar sinnar og gáfna. Jónasar naut þó skammt svo sem kunnugt er og þar með féll þessi íslandslýsing um sjálfa sig', en drög þau og heimild- ir, sem sýslumenn og sókna- nrestar viðuðu að hafa fallið í geymslu og gleymsku að mestu leyti þgr til nú. Það var aðallega fyrir áeggjan þeirra Jóns Eyþórs- sonar veðurfræðings og Pálma Hannessonar rek tors, að Bókaútgáfan Norðri réð- ist í útgáfu Sóknalýsinganna og hafa þeir tekið að sér að sjá um útgáfu fyrstu bind- anna hvað sem síðar verður. Gert er. ráð fyrir, að lýsing hverrar sýslu verði í sérstöku bindi og verða þau þá alls 18 að tölu, stór eða smá eftir atvikum, og gæti jafnvel far- ið svo, að sunnmi sýslunum verði skipt í Ivö bindi. Sólcna- og sýslulýsingarnar éru og verða heimildarrit liliðstæð hinum beztu sagn- fræðiritum okkar eins og Safni til sögu íslands, Forn- bréfasafninu o. fl. Fyrsta bindið fjallar um. Húnavalnssýslu og hefir Jón Eyþórsson búið það undir prentun. Það er röskar 200' bls. að stærð og nær yfir allar sókiiir sýshmnar, 15 að tölu. Næsta bindi ver'ður um Skaga'fjarðarsýslu ' 'óg sér Pálmi Hannésson mn útgáfu þess. oanpB nlnga ©g j ,,Hrakningar og heiða- vegir“, 2. bindi, er nýkomið út á vegum Norðraiítgáf- ■ unnar. j Hrakningar og heið.ayegir varð metsölubók í fyrra og sýnir það bezt hve hrakn- ingasögur er kærkomið lestr arefni öllum þórra fólks, enda fátt efni jafn örlaga- þrungið og stórbrptið, ef vel er á penna haldið og í stíl fært„ Kemur enda við fá tækifæri betur í ljós mann- dómseinkenni íslendingsins. hetjubarátta han:s‘og hetju- lund. í þessu bindi er m. a. ferða saga þeirra J. Schythe og síra Sigurðar Gunnarssonar á Vatnajökulsvegi sumarið 1840, en það er frásögn um einhverja verstu hrakninga- för, sem nokkur ferðamaður hefir lent 1 hér á landi' að sumarlagi. Þá er veigamik- il og bráðvel sögð ferðasaga eftir Pálma Hannesson um Brúáröræfi, hrjakriihgáságá Stefáns frá Möðrudal, rit- j gerð eftir Einar E.. Sæmund- sen um fornar leiðir og ferö- 99 Fyrir þremur árum sigldi norskur fullhugi, Thor Hey- erdahl, á svokölluðum balsa- fleka, yfir 8000 km. breitt út- haf, og er þetta talin ein sú djarfasta og sérstæðasta rannsóknarför frá því er Nansen fór á „Fram“ norður í höf. Nú er komin lit á islenzku bók um þessa ofdirfskufullij ævintýraferð. Nefnist hún -Kon-Tiki og er eftir Heyer- dahl. sjálfan. Jón Eyþórsson veðurf r æði ngur i slenzkaði; hana; en Drapnisútgáfan gaf út. Tilgaligiirinn með ferðinni var sá- að sanna þá lilgátu H'eye'rdahls að Suðurhafseyj- ar liafi Iiyggzt fvrir atbeina Inka i Peiú og að þeir hafi s’glt þangað. á balsaflekum. Þégar Héyefdabl kom fyrst •fram með þessa skoðun síná þótti hún fjarstæða, þar sem ólmssandi var talið að sigla, 'þviliknm flotholtsferjum yfir reö'inhaf. F.n Heverdabl lét þá ekki standa við orðin tóm, hann úfbjó sér balsafleka og sigldi á bonum við sjötta mann, þá . leið sem liann taldi að Ink- arnir liefðu farið Ferðin stóð í 100 daga og var hin ævin- týralegasta. Fleka þann, sem Heyerdabl sigldi á nefndi liann Kon- Tiki eftir sólguði Suðurhafs- eyjabúa. Nú er nákvæmt hk- an af flekanum til sýnis í Bcíkaverzlun lárusar Blön- dals á Skólavörðustíg, og eftir því geta menn ímyndað sér, hversu giftusamlegt það bef- ir þótt að leggja á slíkri fleytu yfir þyert Kyrrahafið. En förin tókst þrátt fyrir það vel og fyrir bragöið er bókin „Kon-Tiki“ til orðin. , Kon-Tiki“ hefir vakið gífurlega athvgliý Hún kom út á þremur Norðurlandamál- um i fyrra og seldist þá bezt allra nvrra bóka í þéim lönd- iiiii, I ár kemiii’ liúú út — ■eða er komin út —- á flestum belzl.u . þióðhingum lieims, endá er bókin afburða vel skfáð og skémniiileg aflestra. • R'ó'km er 270 bís. að stærð auk fjölmargra sérprentaðrá mvnda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.