Vísir - 15.12.1950, Page 2

Vísir - 15.12.1950, Page 2
2 V I S I R Föstudaginn 15. desember 1950 Föstudagur, 15. desember, •— 349. dagur ársins. Sjávarföll- Árdegisflóö var kl. 9-50- — Sí'ödegisflóS veröur kl- 22.15- Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 14-55—9-5°- Næturvarzla- Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörð- ur er í Lyfjabúöinni Iöunni; sími 7911. Esso Buffalo, 12.000 smál- olíuflutningaskip, kom i fvrrakvöld og fór inn í HvalfjörS í gærmorgun. Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefir nú byrja-ð almenna bó,kasölu í húsnæöi sínu aö Hverfisgötu 21 og hefir þar til sölu bækur frá flestum útgef- endúm. Esperantistafélagið Aurora heldur skemmtifund í kvöld, föstudag, kl. 8.30 í Aðalstræti 12 í minningu dr. Zamenhofs- — RæSuhöld, upplestur, söngur. Umsóknir um styrki. Leikfélag Reykjavíkur hefir sótt til bæjarráðs um 30 þús- króna styrk til starfsemi sinnar árið 1951. Barnavinafélagið Sumargjöf sækir um styrk til sama aðila, að upphæð 425 þús. krónur. Fræðslufulltrúi hefir l>ent á nauðsyn þess, að gerður verði samkomusalur í Miöbæjarskólanum. Verður þetta tekið til meðferðar í sam- bandi við fjárhagsáætlun. Þá hefir fræðslufulltrúinn ítrekað tillögu um, að lagður verði sími að Silungapolli. Jólaskemmtun Handíðaskólans. Á morgtin, laugardag 16. þ. m-, kl. y/2 siðd. verður jóla-, j skemmtun fyrir þörn, sem eru þátttakendur í námskeiöum skólans- Jólagleðin fer fram í teiknisal skólans, Lau-gavegi 118 (hús Egils \'ilhjáhnssonar h f., efstu hæð, vesturenda). I'átttaka er ókeypis. 1 ,.Víkingur“, i jólablað þess'a vinsæla sjó- ! r "nnablaös. er nýkomiö út. Efnið er fjölbreytt að vanda og « bví er niargháttuð dægra- ! • "j1 um hátiðarnar. Erlendir og innlendir höfundar eiga hr ma margár greinar og a.nnan fr >ðleik. en fjölmargar greinar ir vða ritið. Hér verður ekki 11'nar rakið efni Vikings að |k ssu sinni, en bersýnilegt er, aö ritstiórinn, Gils Guðmunds- son hefjr lagtmiikla vinnu í að gera blaöiö sem læsilegast og skemmtilegast Þetta er góð jólalesning- „Eining“ T2. tbl. þessa árs, er nýkomin út- I’etta er jafnframt jólahefti ritsins og eru í því fallegar jólahugleiöingar. Annars flýtiír blaðið að vanda ýmislegar greinar og fregnir um bindind- ismál- Allmargar myndir prýða ritið, frágangttr er góður, rit- stjóri er Pétur Sigttrösson. Hvar eru skipin. Einiskip: Brúarfoss er á Vestfjörðum, lestar frasinn fisk. Dettífoss fór frá New York 10. b. m. til Reykjavíkttr. Fjallfoss fór frá Reykjavík fyrradag vestur og noröttr og til útlanda. Goðafoss fór frá Hamborg i fvrradag til Gautahorgar. Lag- arfoss fér t’rá Reykjavík í kvöld til Akureyrar. 'Selfoss kpm til Amsterdam T2. þ. m. frá Rauf- arhöfn. Tröllafoss kom til New York 10. ])• m-, fer þaðan vænt- anlega 29. þ. m. til Reykjavíkur. Laura Dan fór frá Halifax 7. þ- m. til Reykjavíkur. Vatna- jökull fór frá Kaupmannahöfn 1 t■ þ. m. til Revkjavíkttr. Ríkisskip: Hekla er væntan- lcg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan, og noröan. Esja átti aö fara ,frá Akureyri síöd. i gær austur um land til Rvílcúr. I lerötibreiö er í Reykjavík. Skjaldbreið var væntanlcg til Hvammstanga síðd. i gær á norðttrleið. Þyrill er í Revkja- vik- Ármann á að fara frá Rvík á morgun til Vestmannaevja. Skip SlS: M.s- Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á mánudag frá Spáni- M.s. Hvassafell ‘er væntanlegt til Akuret'rar á morgun frá Kaup- mannahöfn. F oldin, er nú í Slippnttm. Búnaðarhlaðið Freyr, desemberbíaðíð, er nýkomið út, fjölbreytt að efni. Á litprentaðri kápu er falleg mynd frá Hólttm í Hjaltadal. Meðal greina í blaöintt ertt: Leyndardómttr.jól- ánna, eftir Friðrik Frið- riksson, Hreindýrin, landnem- arnir á öræfttm Islands, Hraun- grýti — einangrunarefni. — Evðiinörk verður akttrlendi- Áþttrðarþörf eftir Björn Jó- hannesson. Mót Landssantbands hestamannafélaga á Þingvöll- um 7.—9- júlí 1950, eftir H. J. Hólmjárn. Húsmæðraþáttur, Annáll o- fl. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Viö Háasker“ eftir Jakob Jónsson frá Hratini; VI. (höf. les). 21-00 Samleikur ' á celló og píanó (Einar Vigfús.son og Fritz Weisshappel). 21.20 Erindi: Um sóttvörn (Baldtir Johnsen læknir). 21.45 Tónleikar (plöt- tir). 21.55 Fréttir og veður- fregnir. (22-05 Endurvarp á Grænlandskveðjttm Ðana). Samkvæmt samkomulagi við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur verða • • vorar opnar um jólin sem hér segir: Laugardaginn 16. desember til kl. 22 Þriðjudaginn 19. desember til kl. 22 Þorláksmessu, laugardaginn 23. des- til kl. 24 Þriðja í jólum, miðvikudaginn 27. des. frá kl. 13. Alla aðra daga verða sölubúðir opnar eins og venju- lega, en Veðrið. 1 Hæö yfir Grænlandi, en lægð fyrir vestan Grænland. Veðurh.orfur: Plægviðri. Víð- ast léttskýjað. TiS gagns og gamans Vf VíM /fiffir 35 áfum. Eftirfa-randi auglýsing birtist í Vísi hinn 15- desember 19r5, og gefur hún enn sem fyrr nokkttra hugmynd um, að tals- vert hafi þá verið til j bænum af ýmsu, sem nú cr biðraöa- varningur: Til jólanna. Alglæði (2 teg., mjög fallegt). Káputau (3 teg.) Gardínutau (8 teg-) Silki (aíar ódýrt). Slifsisborðar. Sokkar, karla og kvenna, mikið úrval. Kven- svuntur o- fl. o- fl- fæst í verzlun Kristínar Sigurðard., I.atiga- vegi 20 A. Landsbankinn á að standa á hornintt milli Ingólfsstrætis og Hverfisgötu. Byrjað er á einhverjum undir- búningi undir byggnguna. £mœlki — KfOMfáta kk ZUZ Vitsmunir dýra. Afi rninn átti lengi httnd og var hann árttm saman sendur á hverjtt kvöldi til bakarans, aö sækja smá- 'brattð í körfu. Hann kom alltaf skilvíslega með þrauðin og vantaði aldrei neitt á rétta tölu- Þá kom þaö fyrir heila viktt í senn aö eitt brauð vantaði i körfuna. Afi nt.inn hugsaði sér ]tá að veita httndinum eftirför-i Hundurinn fór frá bakaran-; ttm meö fttlla körftt, hljóp síðan út í útjaöar Jiorpsins og setti körfuna frá sér á háan kletta- stall. Þá gi’eip hann eittbrauöið ' og hljóp nieð það bak við.'girð- ingtt, kom skjótlega aftur, tók upp körfuna og lagði af stað heim á leið. Þegar htmdurinn var úr attg-' sýn fór afi minn bak við girð- j inguna. Þar lá vesaldarleg og fótbrotin tík, á sjö vikugömlum hvolpum. Hún var auösjáanlega soltin og var að gæða sér á brauðgjöfinni frá httndinum. Lárétt: 2 forfaðir, 5 liætta, 7 ás (þólf.þ, 8 eöa. 9 gttð, 10 tveir eins, 11 veina, 13 vegttr, 15 vera kunnugttr, 16 nefnd. Lóörétt i 1 vopn, 3 ágengtii, 4 gerði súrt, 6 fæða, 7, eldiviöur, 11 heiðtir, 12 for, 13 býli, .14 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 2111. Lárétt: 2 kól, 5 Ra, 7 kp, 8 uppruni, 9 mi, 10 ýt, 11 aða, 13 skall, 15 eta, 16 lag. Lóðrétt: 1 þruma, 3 óíríöa, 4 spíta, 6 api, 7 kný, 11 aka, 12 all. 14 st, 14. la- þriðjudaginn 2. janúar verður lokað allan.dagiiin vegna vörutalingar. SmÁ:. 'i£iité£iisák; ■*5$_ -li\i 'J' Tk Bóksalafélag Íslands Félag búsáhalda- og jámvöm- kaupmanna í Reykjavík Félag kjötvefzlana Félag matvömkaupmanna Félag raftækjasala Fékg tobaks- og sælgætás- verzlana Félag vefnaöarvöra- °g nagrenms Kanmannafélag Hafnarfjarðar Kaupfélag Hafnfirðinga.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.