Vísir - 15.12.1950, Side 4

Vísir - 15.12.1950, Side 4
V I S I R Föstudaginn 15. desember 1950 I, hann raunverulega kynntist verið valdir fyrir þá fyrir- samt á þann veg, að komm- lagðar, eins og kommúnistar sem enn lifir J>ar um slóðir hinum „lýðræðissinnaða“ ^ fram. Verkamenn eru tál- únistaflokkar, hvar sem er í játa stundum sjálfir, þótt og höfundur komst í kynni konnnúnistaflokki: dregnir. mýldir og bundnir á heiminum, eins og þeir eru1 einkennilegt sé.“ við, er liann dvaldist i land- „Eg sá, að eg var einn gegn höndum og fótum .... Litli,1 skiþulagðir í dág, gætu ekki meirihlutanum í rökræðum óháði verkamaðurinn er orð-' skapað betri lieim. Þeir gætu um þetta og þá komst eg og inn hundelt dýr, sveltur, brot- jafnvel skapað enn verri að öðru, sem kom mér mjög inn á bak aftur og um síðirjheim. Ástæðan til þess, að eg á óvart. Mér var tilkynnt ájupprættur. Eg efast um, að lít þannig á þetta, er sú, að það hafi átt sér stað í nokk- of mildð vald er sameinað uru landi i víðri veröld — og meira að segja ekki í Þýzka- landi Hitlers — að hugur og fundi þessum, að maður ætti að beygja sig, þegar honum hefir verið tjáður vilji flokks- ins, enda þótt hann vissi mætavel, að óskir flokksins væru óhyggilegar og mundu um siðir baka honum tjón. Það var ekki hugrekki, sem réð því að eg snerist gegn flokknum. Eg vissi bara ekki betur. Enda þótt eg hefði verið alinn upp við svertingjahatur Suðuriíkj- anna, fékk eg með engu móti í liöndum of fárra manna. Þessir menn njóta svo niikill- ar verndar fvrir gagnrýni á andi liafi verið hnepptur í framkomu sinni að öllu leyti nema þvi, sem snertir flokks- línuna, að hvorki þeir né nokkur annar nýtur minnstu verndar fyrir lélcgustu mannlegum eiginleikum þeirra — villimennsku, hefni- girni, öfund, ágirnd og valda- græðgi. Kommúnistar eru fulttrúar raein 1 jotra — og raunar gerður að meiri lepp — en á sér stað í Sovétríkjunum.“ „Grafreitur bolsivika.“ Louis Fischer var löngum fréttaritari amerískra blaða Hér skal ekki fleira til inu Brunton er ekki á sama * « fært úr bók þessari, sem niáli um pvramidana og er alvarleg ádrepa til allra margir aðrir, er rilað liafa sem Iátist hafa ánetjast af um það og munu skoðanir blekkingaáróðri kom- hans í þessu efni vekja at- múnista éða gerzt með- liygli og eftirtekt lesandans. reiðarsveinar þeirra. Það Þá eru frásagnir hans af er skylda hvers andkom- furðulegum hséfileikum fak- múnista að lesa slíka bók íra hinar skemmtilegustu, en og nota hana til að fá kom- myndir eru í bókinni til skýr- múnista eða hálf-kom- inga og frekari glögg\runar. múnista til að hvería af villu síns vegar. n #/ á meginlandi Evrópu, m. a. i skilið, að menn mættu ekki Rússtendi. Hann frirði þvá, að fyrjr þvíií]cail samdrátt valds- láta skoðun sína í ljós. Eg 1 101111111 'æn 1 s vtlP1111 jns að annað eins liefir aldrei hafffi eytt þriSjungi mtí **•■*%**”??£ ,V.. Bf minnar á ferðaiagi frá fæð- a ls laiHl vl a s^a 11 að þiappa tistinni sanian á ísafoldarprentsmiðja hefir til Norður- j ^anna, iokaði augnnum fynr, sama hinu „öliliska'senl á markaðinn síðnstu dag, ' otal sonnunargognum, sem ^ '__u__ honum bárust upp i hendurn- Loks var honum nóg Það hefir verið va«daverk að þýða IxVkina, en Gnðrún Indriðadóttir hefir gert það | með ágælum.- Þeir mörgu, ' sem áhuga hafa fyrir því efni, j er bókin flytur, munu taka j henni tveiin höndum, en sá ) hópur manua fer óðuni stækkandi liérlendis. ingarstað mínum ííkjanna, til þess eins að geta lalað eins og mér bjó í brjósti, til þess að losna und- ai- an fargi óttans. Og nú blasti óttinn við mér á nýjan leik.“ „Þeir eru arðrændir samt.“ André Gide er einn mesti andans maður Frakka á síð- ari tímum. — Hann varð snemma eldheitur vinur Sövétríkjanna — meðan hann hafði ekki heimsótt þau. Áður en hann fór austur þangað, áttu kommúnistar ekki nægilega lofleg orð til áð boðið: „Sáttmáli nazisla og Sov- étrikjanna var legsteinn al- þjóðabolsivismans og horn- steinn heimsvaldahyggju lians. Hann var mögulegur, af því að Rússland bolsivik- anna var orðið að gi'afreit bolsivika. Eg gat ekki liaft' neina samúð með stjórn, sem hafði svikið uppruna sinn óg skapendur. Útþenslustefna keisaranna hafði álltáf mælzt í lengdar- og breiddar- valdi og í nánum tengsluin ana. við það, mundi það verða listarinnar bani og það inundi einnig leiða til mikillar ó- gæfu fyrir fjölda manna, jafnvel þótt ómögulegt væri að stofna liinu lögreglu- vemdaða miðvaldi í liættu. I Rússlandi hafa listirnar raun- verulega þegar verið eyði- Peter Frazer, fyrrveandi forsætisráðherra Nýja Sjá- Paul Brunton, höfundur lands, er látiim. Frazer var bóikarimrar, er vel þekktur 66áraað aldri fæddur í Skot höfundur liér á landi, því að landi, en fluttist ungur sem hækur eftir lrann liafa komið hafnarverkamaður ttl Nýja út í islenzkri þýðingu. I þess- Sjálands. Hann vann sig ari bók er viðfangsefnið liin- fljótlega upp og varð ráð- ar fornu menjar Egyptalands herra í verkamannastjórn- frá hinum elztu dögum menn- inni, er sat aö völdum á ingar þess, sá kyngikraftur, styrjaldarárunum. ., , . , stigum. Hun miðaði að þvi, lysa honum. Þegar hann var . , ... , ... , , / . , „ . . , * að komast yfir ny lond, 1 stað þess að einbeita kröft- um sínum við að bæta hlut- skipti þegnanna, sein fyrir voru. t þessu efni var Stalin ■ einnig að herma eftir liinni j krýndu Romanov-ætt. Á baki þjóðnýttrar öreiga- kominn úr ferðalagi þaðan, vonsvikinn að öllu leyti, áttu kömmúnistai' erfitt með að finna nægilega kröftugar sví- virðingar um hann. Hann segir: „Þótt auðvaldsskipulagið sé horfið i Sovétríkjunum, stéttar og þjóðnýttrar bænda- hefir það ekki fært verkalýð)Stóttar hefir Stalin byggt landsins frelsi og er bráð-(þjóðskipulag sein grundvall- nauðsynlegt, að öreigalýður annarra landa geri sér fulla grein fyrir því; það er að visu satt, að verkamenn Sov- étríkjanna eru ekki framal arðræmiir af auðkýfingum, en þeir eru arðrændii' samt og eftir þvílíkum krókaleið- um og á svo lævísan og flók- inn liátt, að þeir vita ekki ast á ofurþjóðernishyggju, lieimsvaldaliyggju, ríkisauð- valdshyggju og hernaðar- hyggju — meðan beygð, sníkjandi skrifara- og menntamannastétt hrópar „Heyr!“ — og i þessu ríki er liann — og verður ai'ftaki lians — Æðsti Þrælameistari. Hvers vegna ætti, hvers framar, hverjum þeir eigi vegna getur nokkur maður, um að kenlia. Flestir eiga við sem ber fyrir brjósti velfet'ð sárustu fátækt að búa og það manna og frið og framfarir eru sultarlaun þeirra, sem mannkynsins, stutt slíkt gera það mögulegt að greiða stjórnskipulag? Af þeim sök-j forréttinda-verkamönnunum Um, að spilling er til í heimi — þeim, sem segja já og am-( lýðræðisríkjanna? Við getum en við öllu — stórkostleg, ba;;izt gegn þeirri spillingu. laun. Það fer ekki hjá því, að ( Hvað geta sovétþegnar gert menn fvllist hneykslan yfir til að bæta Stalinismann?“ algeru hirðuleysi valda- mannanna gagnvart smæl- ingjurtum, og þrælsóttanum og skriðdýrshættinum í fari hinna síðarnefndu — mér lá við að segja hinna fátæku .. . Frjálsar kosningar — opin- berar eða leynilegar •— eru ekkert annað en háð og blekkingar, þvj að kjósend- ur mega ekki greiða öðruni atkvæði en þeim, sem hafa Bretastjórn var fasistastjórn. Síðasta ritgerðin í bókinni er eftir enska skáldið Stephen Spender, sem löngum var samferðamaðui’ kommúnista, en varð þeim fráhverfur — eins og fleiri — þegar hann kynntis’t innræti þeirra og raunverulegum markmiðum: „En niðurstöður niinar eru B Ó KMENNTIVIBBURÐ C R , , ■ 0 0 ^ !■ I*tið þfjhin' aiiittí ttattriiut' riðfr«rfí«r * tsilvnakttm bókmenntmwatf, þeffttr út kemttr búk eftir Ouðmund 6. Hagalín meistara smásögmmar og hins ómengaða, hljómíagra alhýðumáls. I gær kom út ný bók eftir hann: VIÐ MARÍUMENN Hún er í senn smásögur og heilsteypt frásögn af tólf skipsfélögum og einu aðskotadýri. Unglingurinn Oddur Brynjólfsson ræðst háseti á vestfirzka skútu, sem Sunn- lendingar kalla ,pæng‘ í óvirðingarskym Skútan, sem nefnist „María“ var samt enginn eftirbátur brezk-byggðu kútter- anna þeirra fyrir sunnan. „María“ var ekki nema 20 lestir, en skipshöfnin var úr skíragulli íslenzkra sjómanna. Haga- lín bregður upp snilldarlegum lýsingum á lífi vestfirzkra sjómanna á þeim ár- um, er þeir sköruðu fram úr um allt það, sem að sjómennsku laut. Vestfirð- ingar voru veðurglöggir og vitrir menn. Jafnvel flug ritanna var þeim fyrirboði um komu landsins forna fjanda, — hafíssins. Skipshöfnin á „Maríu“ verður lesanda ógleymanleg. Hver þeirra er heilsteypt persóna. Ekki fyrir nákvæmar sálarlífs- lýsingar, heldur fyrir viðbrögð þeirra yið daglegum viðburðum, gáska og al- vöru, hættur óveðra og ísa, landlegu- daga og annir, þegar „sá guli lá við“ og dregið var að kappi. Sagan af blá- gómunni og öllum hennar náttúrum sýnir gleggst hugsunarhátt almágans á íslandi, réttlætiskennd hans og hæfi- legar refsingar. Þeir, sem kynnast Mark- úri gamla, heimspekingnum og skáldinu, hafa auðgast andlega og njóta viður- kynningar sinnar við íslenzku þjóð- ina, eins og hún var óspillt af erlendum áhrifum. LESIÐ BÓK HAGALÍNS Kynnist lífi þjóðar vorrar. Við Maríumenn er spegill þess VEÐ IVIARÍUIVIENN er SJÓHSAMWALÍF íslenzkra BÓKIBEMMTA Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.