Vísir - 15.12.1950, Side 6

Vísir - 15.12.1950, Side 6
V I s I R 6 Föstudaginn 15. desember 1950 -V i'‘í A'Asi D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Austurstræti 7. Ctgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. áuknar álögur vegaa aukinna útgfalda. jpj ármálaráðherra hefir nýlega lagt fyrir Alþingi tillögur til nýrrar tekjuöflunar fyrir ríkissjóð, sem nema sam- tals um kr. 9,5 milljónum. Tillögurnar .eru þær helztar, að söluskattur skuli hækkaður úr 6 af hundraði í 7 af hundr- aði, og er talið, að það muni auka tekjurnar um 5 milljónir króna. Þá er gert ráð fyrir hækkun vörumagnstolls um 17 af hundraði', en hækkun gjalds á innlendum toljvöruteg- undum, svo sem sælgæti, gosdi'ykkjum o.fl. á að neni'a 20 af hundraði og er gei’t í’áð fyrir að af. þyí fljóti í ríkissjóð kr. 1,3 nxillú. Stimpilgjald og ýmsar aukatekjur verðúr hækkað unx 20 af hundraði, og áætlað að það gefi samtals kr. 1.700-000. Fj árnxálai’áðherra gex’ði þá grein fyrir tillöguxxxim, að, þær yæru óhjákvæmilegar, ef standa ætti undir uppbótar-! greiðslum á laun opinberi’a stai’fsmanna á næsta ári, vegna' hækkunar á vísitölu, en ekki hefði verið séð fyrir tekjunx til .þess í fjái’lagafi’iimvax’pinu, eiixs og það var lagt fyrir Alþingi. Kaxxpvísitála er nú 115 stig, en nxun hækka upp í 122 stig á áx’amótum. Hinsyegar eru allir tekjuliðir fjár- laganna aætiaðir ’það háir, að vafasamt er. að sú áælhm muni standast, enda sparar íolk við sig þær vö'rur sízt, scnx teija má til óliófs, svo sem áfenga di’ykki og tóbaks- vörui’, en þíci' vörxix’. hafa gefið ríkinxi drýgstar tekjur allt til þessa. V'instri flokkarnji* liafa stöðugt barjzt fyx’ir hækkuðu kaupgjaldi á undanförnixnx árunx, þótt það hlyti aftur að iiafa hækkað e’erðlag í för með sér. Af þessu leiddi að grípa varð til gengislækkUnar -fyrri hluta þessa árs, þannig að útflutningsfi’amleiðsían fengi staðizt og til rékstrar- stöðvunar þyrfti eltki að konxa- Að styx’jöldinni lokinni fékk Alþýðuflokkurinn áminningar fyrir framferði sitt hjá er- tendunx fuiltrúunx,' er iandið sóttu heim og sátu á Alþýðu- samixandsþingi fyrir hönd „bi’æðraflokkanna“ á Norður- löndum. Þrátt fyrir siíka áminnirigu, hefir Alþýðuflokkui’- inu ekki horfið fi’á fyrri stefnu, — nenxa rétt nxeðan ixann áíti sjálfur forysluna í ríkisstjói’n, — en nú sér hann engin ráð önnur en sífellriar kauplxækkanir og kjara- bætur, senx aflur leiða af sér hækkandi vérðiag og liækk- aðar álögiir, ef þær eru ixein afleiðing af. annai’i’i þróun efnahagsmálanna, sem vinstri flokkarnir lxafa bai’izt fyi’ir og bera nxesta álxyrgð á frá upphafi. Grísk börn koma heim. Júgóslavneskastjórnin hef- ir samþykkt að senda 63 grísk börn til Grikklands sem farið var með brott í styrjöldinni. Júgóslavar hafa áður sexxt nokkur gi’isk börn lxeim til shx aftui’, en vitað er að íxær 28 þúsund böi’n voru flutt fi-á heimkynnum sínunx til má- grannalanda Grikkja á styrj- aldarárununx. IJafa Búlgarar, Cngverjar og Rúmenar þver- skallast við því að senda þau grísk börn; er til eirra konxu, heinx aftur. Júgóslavar einir Iiafa orðið við kröfum S. Þ. unx að láta börn þessi af hendi. Jakarta (UP). — Sam- bandsstjórn Indonesiu hefir komizt fyrir uppreistarundir- búning á Java. Hérlið og lögregla hafa vei’ið send til borgai’innar Bapdung, þar sem uppreistin átti að hefjast og leit gei’ð mörgum húsum. ÆRZL. Nr. 52/1950 Tilhynning Fjárhagsráð hefir ákveðið eftirfai’andi hámai’ksvei’ð á benzíni pr. líter: Kr. 1,51. Að .öði’u leyti ei’u ákvæði tilkynningar Verðlags- stjóra ni’. 7 frá 31. mai’z 1950 og tilkynningar nr. 30 l'rá 26. júli 1950 áfi’anx í gildi. Verðlagsskrifstofan. n Vér bjóðum yður jólatré, jólatrésseríur og jólatrésskraut svo sem toppa, stjörnur, engla o.þ.h. Ennfremur raflýsta kertastjaka, borð- og vegg- lampa og ljósakrónur með glerskálum. ATH.: Ef þér viljið tryggja yður gegn eldhættu, þá notið jólatrésseríur í stað kerta á jólatréð yðar. Sendum gegn póstkröfu. Æm ílýa vtrB'æ L Laugaveg 79. -— Sími 5184 Miíi hJ. Almenningi þykir að vonum ekki ljúft að taka á sig auknar álögur, og. vissuléga sýndist tínxabært að horfið yrði frá alli’i útþenslu i opinberunx rekstri. Hitt segir sig sjálft, að ekki er hægt að ki’efjast aukinna opinbei’ra fram- kvæmda og þess jafnframt að dregið vérði úr álögunx og tckjur í’íkissjóðs og bæjai’félaga minnkaðar frá því, senx verið hefir. Reykjavikurlxær efnir til fjái'festingar á næsta ái'i, sem talin er nema samtals nokkuð á annað hundrað milljónum króna, en ríkið hefir heldur ekki di’egið xir fjár- festingu af sinni hálfu svo neinu nemi. Þótt nokki’ar þess- ara framkvænKla. séu kostaðar að nxestu leyti af lánsfé, vei’ður almenningur að standa undir kostnaði flesti’a jxeirra, en tekna verður hinsvegíxr ekki aflað, nenxa með beinum eða óbeinunx sköttum. Að þyí hlýtur að reka fyi*r eða síðar, að greiðslugeta boi’gai’anna bi'esti, og þeim mun fyrr, senx álögur eru auknar til opinberra fi'amkvæmda-| Fjái'hagskerfi þjóðarinnar má í dag líkja við spilaborg,! sem hrynur við minnsta andblæ, þótt allt hafi bjargast með aðkonxandi hjálp til þessa. tslenzka þjóðin verður að venj-1 ast þeixTÍ hugsun, að metnað sirin eigi hún að sýna nxeð jxví að standa á eigiri fótunx, bæði iiin á við og út á við, en slíkur metnaður vex’ður aldrei vakinnhjá þjóðinni, með- ari hún hiýðir á í’addir og áróður virtstri flokkanna, sem alla tíð verða landinu til minnkunar vegna’ nxetnaðarskorts. „Hlíðarbúi“ hefir sent nxér eftirfarandi bréf: „Er ekki með einhverju móti hægt að fá því til leiðar komið, að fjölgað verði enn strætis- vögnum, sem flytja fólk í Hlíðarnar og þaðan um það leyti dags, sem umferðin er mest? jjc Aukavagnar eru sendir þang- a'5 og- til. aö- taka fólk þaöan fjóruni sinnum á dag aö eg bezt veit —t undir kl- 9, kl. 12 ,og rétt fyrir 1 og loks um þaö bil. sem flestir hætta .vinnu í bæn- uni. Fyrstu tvo daga þessarar viku var þetta ekki nægjanlegt, aö .minnsta kosti ekki aö því er flutning. úr Hlíðunum snertir, þyí að þá voru farjiegar svo margir, aö vagnarnir önnuðu ekki öllum þ.eim fjölda. Væri fjöldinn væri ekki einmitt nxest- ur,. þegar ’ veður er verst og færð einnig svo, að menn veigra >sér við að ganga. ‘ * | Einn aukavagn til viðbót- ar mundi algerlega leysa þann vanda, sem hér er um að ræða. Þá mundi enginn j þurfa að horfa á eftir vögn- ! unum, af því að þeir hafa 1 ekki rúm fyrir fleiri farþega en nú gerist og vegna að- sóknarinnar að þeim.“ * Eg tek undir þessi tilmæli „Hlíðabúa", enda geri eg ráð íyrir, að. hann mæli fyrir munn fleiri úr því hverfi. Væntanlega sér stjórn S-R.V. sér fært, að verða við þeirn--Annars þyrfti aö fjölga strætisvögnununi; en er viðbúið að svarið verði, að ekkert fé sé fyrir. hendi til jxess að fjölga strætisvögnum, hér sé gjaldeyrisskortur o. fb, o. fl. En sannleikurinn er.sá, að við Reykvíkingar verðunx að hafa nóg af strætisvögnum, og ein- mitt á veturna, eins og veður- lag er hér. Bærinn hefir þanizt út um „allar trissur“, margir eiga marga kílómetra í vinnu, en illkleift að komast með öör.u móti en í bifreið. Það er orðið það dýrt að taka sér leigubíl, að rnaður gerir það helzt ekki nema af brýnni nauðsyn- Hvað sem gjaldeyri Ííður, verða út- hverfabúar að hafa jafna mögu- leika og aðrir bæjarbúar til þess að komast á vinnustað,, enda ekkí vitað annað, en að þeir greiði jafnháa skatta og það er sjálfsagt ekki séríegaJ hinir, sem búa nær ganxla bæn- þetta ekki svo bagalegt, ef skarpleg athugun hjá mér. Þaðurn. ThS-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.