Vísir - 15.12.1950, Page 11

Vísir - 15.12.1950, Page 11
Föstudaginn 15. desember 1950 V 1 S I R 11 Tilk.jmtiaig frá Innflútnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs um yfirfærslu á námskostnaSi. Umsóknir um gjaldeyrisleyfi fyrir nánískostnaði 1. ársfjórðungs 1951 skulu sendast skrifstofu deildarinnar fyrir 23, þ.m. Skilríki fyrir því, að umsækjandi stundi nám, skal fylgja hverri umsókn, ahnars má búast við að umsókn- inni verði ekki sinnt. Sækja skal um á þar til gerðuni eyðublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu deildarinnar. Umsóknir sem berast eftir umræddan dag verða ekki teknar til greina. Reykjavík, 13. desember 1950. Innflutninigs- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs. !■■■■■■■■■ "■■■*. U ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÖÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ★ Fjölbreytt úrval bóka frá ýmsum útgefendum, m.a. barna- og unglingabækur. ★ Höfum einnig forskriftarbækur, vatnsliti, mynda- bækur og jólabréfspjöld. Félagsmenn! 'Styrkið yðar eigin bókmenntafélag með því að kaupa hjá því jólabækurnar. Bokabúð Menmngarsjóðs Hverfisgötu 21 (næsta hús við Þjóðleikhúsið). Símar: 80282 og 3652. Nr. 53/1950. Tilk fj m nimg Fjárhagsráð befir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á brenndu og möiuðu kaffi frá innlendúm kaffi- brennslum: Heildsöluverð án sölúskatts.... kr. 32,42 pr- kg. Heildsöluverð með söluskatti ... — 33,40 — —- Smásöluverð án söluskatts ..... . — 35,87 — — Smásöluverð með söluskatti...... — 36,60 — — Sé kaffi selt ópakkað, skal það vera kr. 0,40 ódýrara hvert kíló. , Reykjavík, 14. des. 1950, Verðlagsskrifstofan. króna lán óskast sem fyrst. Góð trygging. Háir vextir. Lysthafendur sendi tilboð á afgreiðslu Vísis, merkt: „Lán — 1652“ til sölu. Skóbúð Reykjavíkur, Aðalstræti 8, sææææææs ^ææ: Stórhr&tauusiá* &káhiv<>a*k eía*s£ns íunnarsson Þetta mikla sögulega skáldverk um kristnitöku á Islandi árið 1000 mun um allan aídur standa sér og bera reginhátt í bókmenntum Islands. Sagan lýsir aðdraganda kristnitökunnar. Hún gerist í aðal- atriðum hér á landi og einnig í Noregi, Danmörku, Englandi og Þýzkalandi- Við sögu koma helztu höfðingjar landsins á þessum tima og að sjálfsögðu Ólafur konungur Tryggvason, Aðalráður Ehglands- konungur og Sveinn Danakóngur tjúguskegg. itv-l; vristur er tvimælalaust stórbrotnasta skáldvei'kið á bókamai'kaðinum núna, skrifað af djúpum skilningi og furðulegd tækni. Þetta er jólabókin í ár. Verð 90,00 í rexínbandi og 110,00 í skinnbandi Stelgafell ' um verð á jólatrjám og greni. Að" gefnu tilefni og til leiðbeiningar fyrir almenning, skal það fram tekið, að vei’ð jólacrjám og greini má hæst vera, sem hér segir: Jólatré: Heildsala: Smásala: Fi'á 0,60 m. til 1 m. kr. 18,00 kr. 25,00 pr. stk. — 1 — — 1,5 — — 22,00 — 30,00 — — — 1,5 - — 2 — — 27,75 — 37,00 — — — 2 — 2,5 — ■— 37,25 — 50,00 — — — 3 — — 60,00 — 80,00 — — — 4 — 86,25 — 119,00 — — — 5 180,00 250,00 — — — 7 — 480,00 660,00 — — — 8 — 775,00 1070,00 — — Greni — 5,00 pr. kg. 6,75 pr. kg. Verðið á gi'eni má ekki vera hæi'ra, þótt það hafi vei’ið búntað saman, á það að seljast eftir vigt. Vei'ðgæzlustjórinn. enda orour Sslenaliaagttsttgaaaaktgttíaaa.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.