Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 2
2
V
V I S I R
Laugardaginn 16. desember 1950
Laugardagur,
l6. des. — 350. dagur ársins.
Sjávarföll.
Árdegisfíóð var kl. 10-30- —
Síödegisfló'ö kl. 23.05-
Ljósatími
.bifreiða og annarra ökutækja
er kl. 14-55—9-5°-
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030. Næturvörð-
ur er J Lyfjabúöiuni Iöunni,
sími 7911-
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er á
Vestfjöröum, lestar frosinn fisk.
Dettifoss íór frá New York io-
þ. m. til Reykjavíkur. Fjallfoss
fór frá Reykjavik 13. þ- m.
vestur og norður og til útlanda.
Goöaíoss er í Gautaborg- Lag-
arfoss fór frá Reykjavík í gær-
kvöld- Selfoss fór frá Amster-
dam í fyrradag til Rotterdam
og Leith. TröHatoss kom til
New York io- þ. m., fer þaöan
væntanlega 29. þ. m. til Rvíkur.
Laura Dan fór frá Ilalifax 7.
þ- m-. vænlanleg um liádegi í
dag til Reykjavíkur. Vatnajök-
ull fór frá Kaupmannahöfn 11.
þ. m- til Reykjavíkur.
Skip St S : ■ M-s, Arnarfell er
yæntanlegt til Reykjavíkur n.
k. mánudag frá Spáni- M-s.
Hvassafell er væntanlegt til
Akúreyrar á morgun frá Stett-
in.
Ríkissk'ip: Hekla fer frá Rvk,
i kvöld austur um land til Ak-
ureyrar. Esja er á Austfjörö-
tmi á suðtirleiö- Heröubreið íert
írá Rvk. á mánudaginn til
Breiöafjarðar og Vestfjaröa-
,-hafna, Skjaldbreiö var væntan-
leg til Sauöárkróks í gærkvöldi
á noröurleið. Þvrill er { Rvk-
Árrnann á aö íara írá Rvk- í
dag til Vestm.eyja.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messaö kl. 11
f- h. Sira Jón Attðuns. Barna-
guösþjómista kl. 2- Síra Magn-
ús Runólfsson (barnaguösþjón-
usta).
Hallgrímskirkja: Messaö kl-
11 f- h. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son. Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Síra Stgurjón Þ. Árnason-
Messað kl. 5- Síra Jakob Jóns-
son. Ræðuefni: Hvernig býr þú
þig undir jólin?
Láugarneskirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 10-15- Sjra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan: Messaö kl. 2.
Síra Þorsteinn Björnsson.
„Húsfreyjan“,
3. tbl. þessa árs, er nýkomin út.
Á fyrstu kápusíött er falleg
mynd, er sýnir blóntaskála í
Reykjavík. Efni .blaösins er fjöl-
breytt og læsilegt, og eiga þess-
ar kornir greinar í því: Guörún
Sveinsdóttir, Margrét Friðriks-
dóttir, Auöur Auöuns, Hólrn-
fríður Jónsdóttir og- Halldóra
Eggertsdóttir- Ýmislegt fleira,
smávegis og athyglisvert er í
riti þessu. Ritstjóri aö þessu
myndarlega LlafS er Guörun
Sveinsdóttir.
Jólaglaðningur til blindra-
Eins og að undanfofntt er
tekiö á móti jólaglaöniiigi til
blindra bæði í Körfugeröinni
og í skrifstofu Blindravinafé-
lags íslands.
Nú þegár liafa borist gjafir
frá Dagnýu og ITilcli kr. 100,
frá G- G- 50, frá N. N. 10. —
Hér meö flytjum viö gefendttm
innilegar þakkir- -—• Blindra-
viitáfélag Islands, Þorsteinn
Bjarnason.
Hjúskapur,
I dag, laugarc ag, 'eru gefin
rikjunnni Bjarnt Jonsson fra
Geitabergi, prófessor
Brown University, Providence,
Rhode Island, og ungfrú Amy
Spragtte-
Útvarpið í kvöld:
20-30 Leikþáttur: „Rósir allt
árið“ eftir Julio Dantas- Leik-
stjóri: Þóra Borg- 20.55 Upp-
lestrar úr nýjttm bókttm — og
tónleikar. 22-00 Fréttir og veÖ-
urfregnir. 22.10 Danslög (plöt-
ur) til 24.
Útvarpið á morgun:
n.ooMessa í Flallgrímskirkjtt
(sr. Sigurjón Árnason)- 15.15
Útvarp til Islendinga erlenclis:
Fféttir- 15-30 Miödegistónleikar
(plötur). 18.30 Barnatírai (Þor
steinn Ö. Stephensen). 19.30
Tónleikar (plötur). 20-20 Er-
indi: Lista- og menningarsetrið
Chautauqua; stöara erindi
(Kristín Þórðardóttir Thor-
odclsen)- 20-45 Frá siníóniutön-
leikttm í Þjóöleikhúsintt (út-
varpað af segulbandi) : Sin-
íóníuhljómsveitin leilcur; ITer-
ITilclebrandt stjórnar. —
- 23-30-
mann
22.05 Danslög til k
Gengið:
1 Pund ..........
1 USA-dollar ....
1 Kanada-dollar .
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr. ..
100 finnsk mörk
1000 fr. frankar
100 belg. frankar
100 svissn. kr...
100 tékkri . kr- ...
100 gyllini......
kr.
45-70
16.32
15.50
236.30
228.50
3I5-50
7.09
46.63
32.67
373-70
32-64
429.90
m tíf soiu
Rúmgóð íbúð — 2 Iierbergi og eldhús — í kjallara í
Njálsgötu 72, í -fullkomnu standi til sölu nú þegar.
Til sýnis kl. 1—3 e.h. á morgun.
GIUí
BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS
OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS
★ ; Fjölbreytt úrval bóka frá ýmsum útgefendum, m.a.
barna- og unglingabækur.
★ I löi'um einnig forskriftarbækur, vatnsliti, mynda-
bækur og jólabréfspjöld.
Félagsmehn!
Styrkið yðar eigin. bókmenntafélag með því að
lcaupa hjá því jólabækurnar.
lif&kniíBið Mesaiiisigarisléds
Hverfisgötu 21 (næsta hús við ÞjóðleikhúsiS).
Símar: 80282 og- 3652.
Hina þráutreyndu
Til ejmgms mg gatnmms
t(r VUi fyrít
35 áruftt.
Þessar klausur birtust í Bæj-
arfréttum Vísis hinn 16. desem-
ber 1915:
„Stjarnan í austri“,
er alþjóöafélag, stofnað í
Benares á Indlandi ri. .janúar,
fyrir tilstilli fm Annie Besant,
forseta Guöspekinga bræöra-
félagsins- Fél. þetta hefir náö
útbreiðslu um allan heim og er
ein deild þess hér á landi, og
fulltrúi þess hér Guöm- Guö-
mttndsson skáld- ITefir hann
gefið' út hér jólablað fyrir fé-
lagiö- Blað þetta eða bók er 64
bls. í stóru broti og í því ýtnsa-r
greinar og kvæöi guðspekilegs
efnis, efti'r ýrnsá hö.funda.'frum-
sámiö og þýtt, yfirlit yfir stárf
frú Besant, eftir Jón háskóla-
lcennara Jóusson o. fl. Tvær
rmyndir eru í bókinni, af höf-
uðsmanni félagsins, J. Krishna-
murti og Annie Besant.,— Þeir,
sem vildu kynnast guöspekinni
ættu aö kaupa bókina.
„Templar“,
blaö Good-templara skiftir nú
um ritstjóra um áramótin- Læt-
ur Jón Árnason prentari af rit-
stjórninni, en stórtexnplar Guöm
Guðmundsson tekur við-
Fyrir nokkttrum ántm stefndi
maöttr í New York stofnun þar
og heimtaði stórfé í skaðabæt-
ur. ITann hélt því frarn að for-
seti stofnunarinnar héföi eitraö
httg konunnar svo aö hún heföi
orðið honum afhuga- En for-
setinn var bróðir kontmnar 0g
hún haföi atvinnu hjá þessari
sömu stofnun. Þótti sannaö aö
ásakanir mannsins væri hugar-
bttröur og á engum rökum reist-
ar og hann tapaöi- málinu- Kon-
an skildi viö hann síöar. Taliö
er aö alclrei hafi annað mál af
þessari teguncl komiö fyrir þar
í landi.
Knuyáta hk ZSI3
Lárétt: 2 reykja, 5 hita, 7 á
fæti, 8 fagnaöarmerki. 9 þyngd-
areining, 10 á á ítalíu, 11 vafi,
13 titraöi, 15 handsami, 16
liapp-
Lóörétt: 1 svín, 3 fugla, 4
mannsiiafn, 6 tjÖrn, 7 óhapp, n
kéyri, 12 vond, 13 leit, 14 eign-
ást.
Lausn á krossgátu nr. 1212:
Lárétt: 2 afi, 5 vá, 7 Tý, 8
ellegar, 9 Ra, 10 ðö, 11 æja, 13
braút, 15 þúa, 16 ráö.
Lóörétt: 1 sverö, 3 frekja, 4
sýröi, 6 ala, 7 taö, 11 æra, 12
attc,. 13 bú, 14 tá*
MICHELIN i
■
hjólbarða útvegum við með stuttum fyrirvara frá Eng-j
landi, Frakklandi og Italiu. ■
■
■
Allt á sama stað. !
(Cflitt VitkiáL
jOL
imóóon
Sími 81812-
Hjartanlega fjöklæm við öllum þeim,
sem sýndu okkur samúð við íráfall og jarðar-
för sonar okkai*,
Jóns Jóhannssonar, frá Skógarkoti
%
Sérstaklega viljum við þakka vinnufélögum
hans og vinum, eldri sem yngri fyrir vinsemd
í okkar garð og þá miklu rausn, sem þeir hafa
sýnt, með stofnun sjóðs til minningar um
hann. Við óskum ykkur allrar blessunar.
Ölína Jónsdóttir,
Jóhann Kristjánsson.