Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 6
6 V I S I R Laugai’daginn 16. deseniber 1950 í V*>trwrh$álpim hefir opnað skrifstofu í Ilótel Heklu, II. hæð (gengið inn frá Lækjartorgi). . Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 f.h. og 1,30 —6 e.h. I —6 e.h. — Sími 80785. Veírarlijáipi n Hefi opnað að nýju hásgagnaverzltm mína á Baldursgötu 30 Lítið í gluggana og sjáið nýjustu gerðir áf BÖLSTRUÐUH HUSGÖGNUM Jónsson x—2 HERBERGI og a«- gangur a'5 eldhúsí til leigu. Aöeins einhleyp hjón koma til greina- Tilboö sendist afgr. Vísis íyrir þriöjudag, merkt: „Vogar •— 1656“- (5h$ HERBERGI til leigu á Skólavöröustig. j 7 A, efri hæð, fyrir einhleypan karl- mann.. Ræsting fylgir.; (521 LÍTIÐ herbergi óskast strax. (Góö umgengni). — Uppl- í sírna Siíio, kl. 3—4 í dag og á morgun. (528 HERBERGI til leigu- — Sími 4172. (530 M .V S u o £ fl B ^ QJ & I ö Ö NO D C +r> '>> g ’«í sO < © ' 3 er 2 3 C o cs 2 S O 0 u <u &JJ -■£ Eí; • 1—11 ~ c O w 5 to 3 3 a .. rs 3 a ;h 2 > Ö £ w 3 S § JO ‘S o c« ^ O í> ‘O tc ^ ^ rj r* f-K fn Cu G -cj nj 3 ^ ~ o S 3 05 I C3 hC **h _Jj ” S5 a *s » a u 3 „ a A s s O S 8- £ p o 'ö m MAÐURINN sem fann lyklana á Baldursgötu vin- samlegast hringi í síma 81293. (49S RAUÐ innkaupataska úr leðri tapaðist 13- þ- m. á gatnamótum Úthlíðar og Lönguhlíðar. Finnandi vín- samlegast hringi í síma 7668- Fundarlaun. (501 — £ainkwur — KRISTNIBOÐSVIKAN í Betanía. Síöustu samkom- ur kritsniboSsvikunnar eru í kvöld kl- 8-30 og á morgun kl. 5 e. h. Frk- Sigrid Kvam muri tala á báöum samkom- unurn ásamt öörum ræöu- mönnum. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kristniboös- félaganna verður kl. 2 á sunnudag. PENINGAVESKI meS peningum o. fl. tapaöist i fyrradág í Fornsölunni i Lækjargötu' 6. Vinsamlegast skilist til rannsóknarlögregl- unnar. -—• Helgi SigurSsson. (504 í GÆR tapaðist útsaumaS koddaver á Bergsstaöastræti. merkt: G. S. Vinsamlegast skilist á Bergsstaöastræti [ 30 B. (000 ÁRMENNINGAR! Skfðamenn! Skíöaferöir urn helg- ina veröa á laugardag kl. 2 og kl. 6. — Farið frá íþró'ttahúsinu við Lindarg. Farmiðar í Hdlas. Þeir, sem ætla sér að dvelja um jólin og nýárið i Jósefsdal láti vita í síma 2165 fyrir mánudagskvöld. Stjórnn. SKÍÐA- . FÉLAG REYKJA- VÍKIJR. Skíðaferðir á morgun kl. 10 frá Ferðaskrifstofunni. K. M . V. M. Á morgun, kl. 1.30 sunnu- dagaskólinn Y.-D., og V.-D- fara til jólaguðsþjónustu í Dómkirkjunni kl. 2- Kl. 5 e> h.; Unglingadeiklin. Kl. 8.30 Samkoma. Gunnar Sígur- jónsson, cand. theol. talar- Allir velkomnir.' (525 UNG stúlka óskast um mánaðartíma til afgreiðslu- Viðtal Vesturgötu 16, efstu hæS- (5J9 DÍVANAR. Viðgerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögrium. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu 11. Sími: 81830. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími: 80286. hefir vana menn til hrein- gerninga,(418 HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana menn til hrein- gerninga.(208 HÚSEIGENDUR, athugið! Rúðuísetning og viðgerðir. Uppl- Málning og járnvörur. Sími 2876. (505 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. — Sími 5184. STÚLKA óskast til hús- verka hálfan eða allan dag- inn um óákveðinn tíma. Sér- herbergi- Uppl. í Þingholts- stræti 34 eða í síma 5434. — (459 KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar o. fl. til sölu kl- 5 —6 á Njálsgötu 13 B, skúrinn- Sími 80577. (486 TIL SÖLU kápa og kjóll á unglingstelpu, kápa og skór á 5—6 ára, í dag og á morgun á Bergþórugötu 23 (kjallara).(524 NÝR svefnsófi fæst í skiptý um fyrir svefnherbergishús- gögn- Tlboð, merkt: „Skipti — 1812“, sendist afgr. Vísis. __________________(5f6 HEIMABAKAÐAR kök- ur veröa seldar í Bröttugötu 3, efri hæð. Sími 6731. (527 GOTT Philips-tæki, eldri gerð og tveggja heflu raf- magnplata til sölu og sýnis í Lauganeskamp 31, norður- cuda. (.529 TIL SÖLU Hanovia ljósa- lampi. Uppl. á I Iállveigar- stíg 2. (523 KRAKKABÍLL til sölu. Tryggvagötu 6. (502 TIL SÖLU tveir kjólar og vatteraður silkisloppur,- allt sem nýtt, á frekar háa og granna dömu. Selst ódýrt. — Uþpf. í Sigtúni 37, kjallara- BARNALEIKFÖNGIN eru til í Leikfangabúðinni, Bergsstaðastræti 10. (416 KVIKMYNDA sýningar- vél, 16 mrii* (Bell og Howel) til sölu- Antikbúðin, Hafnar- stræti 18. (520 BARNALEIKFÖNG í ririklu úrvali- ■—■ Verzlunin Nóva, Bafónsstíg 27. Sími 45i9- (471 v BORÐVIGT, með íóðum. óskast. Sími 7045- (518 SAUMAVÉLAR, útvarps- tæki, plötuspilarar, grammó- fónsplötur, skautar, allskon- ar smámunir 0. fl. Kaupum og tökum í umboðssölu. — Goðaborg, Freyjugötu 1. FALLEG matrósaföt, á 41-a ára, til splu á Franmes- vegi 28. (5^6 BARNAVAGN. Enskur barnavagn, nýlegur, til sýn- is og Sölu á Mánagötu 24, kjallara. A (515 NÝKOMIÐ: Póleraðir stofuskápar, mjög vandaöir- Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Guðmundssonar, Lauga- vegi 166, sími 81055. (770 PELS og skinnkragi til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 81636- (514 MÁLVERK og myndir til tækifærisgjafa- Fallegt úr- val. Sanngjarnt verð. Hús- gagnaverzl. G. Sigurðsson, Skólavörðustig 28. — Sími 804 T4- (321 DÖKK föt til sölu á með- almann. ■—• Uppl- Herskóla- kamp 23. (512 STOFUSKÁPUR til sölu. Til sýnis í Lönguhlíð 9, norðurdyr, kjaílara- (511 ÚTVARPSTÆKL Kaup- um útvarpstæki, radíófóna, þlötuspilara grammófón- plötur 0. m- fl Sími 6861. [Vörusalinn, Óðinsgötu 1. W ~ (135 STOFUSKÁPUR, mjög' hentugur fyrir einhleypa, til sölu í Bólstaðarhlíð 15, áúst- urendi, uppi. (510 FJÖLRITI, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 6157- (509 KAUPUM flöskur, flestar tegundir, eirinig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. SEM NÝR smoking, ein- hnepptur, skreðarasaumaður, á háan mann.til sölu- Höfða- borg 68. KARLMANN5FÖT. — Kanpum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur 0. fl. Staðgreiðla. —1 Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 NÝ vetrarkápa, stórt núm- er, til sölu. Grenimel 14, kjaííara- (5°7 TIL SÖLU 2 nýir kjólar, dömublússur, drengjaþuxur, telpukjólar- Rauðarárstig 11, 2. hæð t. v. %. (340 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur £ grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. TVEGGJA hólfa raf- magnseldavél til sölu á Laugarnesveg 64. (606 KAUPUM flöskur, flest- SEM NÝ kápa til sölu á litla dömu eða ungling. Verð kr. 350. Uppl- Seljaveg 13. /505 »r tegundir, einnig niður- auðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemi® h..f. Sími 1977 og 81011. TIL SÖLU kjólar, skíða- buxur, herraföt 0. fl. Til sýnis á Skólavörðustíg 27, kjallara írá kl- 5—8 í kvöld- (5°3 HARMONIKUR, guitar- ar. ViC kaupum harmonikur og guitara háu verði. GjöriB ■vo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. foð PIANOHARMONIKA óskast. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Pianoharmo- nika — 1655“. (499 DÍVANAR, 3 breiddir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnust'ofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. (347 TIL SÖLU svert kápa sem ný á háan og þrekinn kven- mann. Uppl, í síma 80756. (500 TIL TÆKIFÆRISGJAFA. V eggh i lhtr, dj úpskornar, myndir og málverk, fáið þið ódýrast á Grettisgötu 54. — (346 NOTAÐUR divan. breið- ur, til sölri, ódýrt. Eskihlíð 12- (497 KAUPUM ílöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum- Sími 2195'og 5395- KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166 DfVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- verksrniðjan. Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 LEGUBEKKIR, tvær breiddir, fyrirliggjandi. :— Körfugerðin, Bankastr. 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.