Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 8
Laugardaginn 16. desember 1950 Kaffi dreift eftir helgina. Jólakaffið kemur í búðirn ar fyrri hluta nœstu viku:. Fyrir skemmstu kom hing að smásending af kaffi, og er nú veriS að brenna hana og útbúa til dreifingar. Þessi :sending á að nægja um há- tíðarnar, enda ástæöulaust að kaupa meira en þarf yfir jóladagana, því að verulegt magn af kaffi er væntanlegt tfl landsins milli jóla og ný- árs. Mun kaffi þessu verða skipt milli lcaupmanna, en síðan er það undi'r þegnskap manna komið, hvort tilraun verður gerð til að ,,hamstra“„ En menn verða að muna, að ef þeim tekst að kaupa meira fcaffi en stranglega er þörf 'fyrir, þá þýðir það, aö ná- granninn verður- kaffilaus um jólin„ Kaffisendingin, sem kem- ur milli jóla og nýárs og íleiri sendingar, sem vænt- anlegar eru í janúarlok, eiga síöan að duga landsmönnum fyrst úm sinn, og þurfa menn því ekki að kvíða kaff i leysi upp úr hátíðunum. ----♦---- Bílar enn tepptir norðan Holtavörðu- heiðar. Allar leiðir austur yfir f jall voru færar í morgun og komu mjólkurbílarnir yfir Hellisheiði. Sjálf heiöin er góð yfir- ferðar, en talið er aö fólks- bílum geti orðið tafsamt í Svínahrauni. Bæði Mosfells- heiði og Krýsuvíkurleið eru færar. Holtavörðuheiði er enn ó- fær og sitja bílar tepptir fyr- ir norðan hana. Ef veður versnar ekki verður heiðin . könnuð nú um helgina og at hugað hvort tiltækilegt muni vera aö ryöja hana. ------------♦----- Dó í höndum lögreglunnar. Stokkliólmi (UP). — Aft- onbladet skýrir frá pví, að fyrrverandi dómsmálaráö- herra Ungverjalands, Istvan Ries, hafi látizt í höndum lögreglunnar í Budapest. Segir blaðið ennfremur, að orsök andláts hans hafi ver- ið „3ju gráðu“ yfirheyrsla yfir honum, sem fram fór í aðalstöðvum lögreglunnar. Ries var ekki í náðinni hjá ungverskum yfirvöldum. andaríkin viðbúin fyrirvaralausri styrjöld. 3ÉMifyjiíslíIe& frístnleiösiss sísms tii víffbú-Mtaöafm TRUMAN Bandaríkjaforseti ávarpaði bancfarísku þjóðina í nótt sem leið. Lýsti hann yfir því, að hann mundi í dag lýsa yfir því, að hæftuástand væri ríkjandi og' grip- ið yrði til nauðsynlegra öryggisráðstafana þess vegna. Her- afli Bandaríkjanna verður stóraukinn, flugvéla- og her- gagnafrámleiðsla margfaldast, komið á ströngu eftirliti með verðlagi og kaupgjaldi o. s. frv. Truman forseti kvað þetta efni er hraðað gegnum Norðurlandameistarinn í tómstundum. (Ljósrn.: Þ. Jós.) 2530 smál. karfa landað á Vatneyri á 3 vikum. Stiipaafgreiösia hvergi greiöari en þar. Yatneyri 12. des. Þegar S eyðisf j arðar- togar- inn Isólfur liætli að leggja hér upp karfa, til bræðslu og frystingar, tóku við tveir Rcykjavíkur- togarar, þeir Marz og Neptánus, og liafa lagt upp afla úr þr'em veiði- ferðum livor, síðan 18. nóv., cr Marz kom lir fyrstu veiði- för sinni eftir verkfallið. Úr þessúm þrcrn veiðiferðum hefir: Marz landað rúmlega 1156 smálestúm og NepUinas landað rúmlega 1177 smál. en auk þcss hefir Bjarni riddari landað 135 smál. og Jón Þorláksson landað 35 smálcslum. Iíér Iiefir þá alls vcrið landað 2503 smálestum ia þessum þrem siðastl. vikum, eða til 8. þ. m., cn þann dag voru þeir Marz og Neptúnus báðir inni samtímis. Ekki cr þetta að vísu lcarfi eingöngu, því að allt mun fara í lestarnar, sem í vörp- urnar lcemur. Þó hefir nú verið hægt að taka talsvert til frystingar af lcarfa, eða um 150 smál. af magni því, sem lándað hefir vcrið á þessum þrem vikum. Ilcfir því verið skipt ;á milli frystihúsanna tveggja hér og af þessu lagst til noklcur atvinna, auk þess, sem annars liefði verið, því að sjáifsögðu er talsverð al vinna i kringum þessar land- anir togaranna og' þar af leið- andi stöðugan rekstur fisld- mjölsverksmiðjunnár liér. En það er þá einnig i frá- sögur færandi, að löndunin mun ganga mun greiðar, hér en annarsstaðar, einlcum sið- an fai’ið var að nota nýju höfniua. Þvi að nú er liægt að koma við tveim „krönum“ samtimis og telst mönnum til, að landað sé hér, að með- allali 40 smál. á klukkustund. Fer þá ekki nema eitt vinnu- dægur í að landa t. d. 400 smálesta farmi. Enda var því jafnvel við hrugðið, áður en nýja höfnin varð til, að livergi á landinu væri greið- legri skipaafgreiðsla en hér. Munið mæðrastyrksnefndina í Þing- holtsstræti 18, sími 4349. Þar eru vel þegnar peningagjafir og ýmis konar flíkur, til aðstoðar einstæðingsmæðrum. Sá hlutur, eða sú upphæö, sem þangað er gefin, fer ávallt á réttan stað. Bandaríkin í stórkostlegri h'ættu, en þó væri hann ekki þeirrar skoöunar, að heims- styrjöld væri yfirvofandi. Hin mikla hætta, sem Bandaríkjunum væri búin, stafaði af stefnu Rússa. — Bandaríkjastjórn myndi hér eftir sem hingaö til leitast viö að vinna að friðsamlegri lausn deilumálanna og af- stýra styrjöld, en hún hefði lært af þeirri reynslu, sem fengist hefði 1 Munchen, hin- um sífelldu tilslökunum, og því að vera óviðbúin styrj- öld, en hvorttveggja hefði gefið ofbeldishneigöinni byr undir vængi. Þaö væri ekki um annaö að ræða en vinna að friði og jafnframt ástunda aö vera undir þaö búinn, að verja friö og frelsi. Herafli Banda- ríkjanna yrði nú aukinn um eina milljón innan árs og komast þannig upp í 3!4 rnflljón, en auk þess væri tveggja milljóna varalið. — Herbúnaöur yrði mjög auk-1 inn, flugvélaframleiðslan fimmfölduö, skriðdreka- framleiðslan fjórfölduð og framleiðsla á fallbyssum og öðrum hergögnum 4—5 föld- uð. Þetta; væri framleitt handa hinum frjálsu þjóð- um og yröi hér um að ræöa vopnaburð friðarins. Truman kvað nauðsyn- legt að fyrirskipa eftirlit með verðlagi og kaupgjaldi og grípa til margra víðtækra ráöstaíana í öryggisskyni. Hann sagöi, aö kínverskir kommúnistar hefðu aukið svo stórkostlega hættuna á heimsstyrjöld með íhlutun sinni í Kóreustyrjöldinni, að afleiðingin væri aö þjóðir heims væru nú staddar á hyldýpisbarmi styrjaldar. Truman kvaðst ekki mundu gera neina tilraun til þess að útskýra og afsaka hvernig fór í Norður-Kóreu, en hann kvaöst þess fullviss, að Sam- einuðu þjóðirnar myndu halda þar velli sem annars staðar og réttlætiö sigra að lokum. Truman forseti lagði fyrir skemmstu til stórkostlega aukningu fjárframlaga til landvarna. Frumvarpi ura þingið. Fulltrúaþingið af_ greiddi frumvarpið til öld- ungadeildarinnar síðdegis í gær. í því er heimilaö að verja 1800 milljörðum doll- ara til aukinna landvarna. Málið mun að líkindum fá skjóta afgreiðslu í öldunga- deildinni. Brezk blöö segja í morgun, að nú muni koma í ljós, er hin nýskipaða þriggja manna vopnahlésnefnd Sam einuðu þjóðanna fer aö ræða við Pekingnefndina í Lake Success, hvort kommúnista- stjórnin í Kína sé sjálfráö um utanríkisstefnu sína, eða verði að fara að vilja Rússa í einu og öllu., Þjólurlnn fannst. Upplýst er nú hver valdiir var að peningastuldinum að Laugalandi í Borgarfirði nú í vikunni. Við yfirheyrslu í gærmorg- un, sem sýslumaðurinn í Borgarnesi hélt ásamt Jóni Halldórssyni lögreglumanni úr Reykjavík, játaöi maöur nokkur á sig stuldinn. ‘ Er þarna um starfsmann við kvennaskólann að ræða og varð honum gengið fram hjá verzlunarhúsinu s.l. mið- vikudagskvöld. Sá hann þá að dyrnar voru opnar og fór inn, hirti tvo peningakassa og haföi þá á brott með sér. Þýfinu haföi ekki verið eytt og gat maðurinn skilað því á staðnum. Hann bíður nú dóms. Þeir fá framleiðs- una. Suðui‘-Afivikus.tjóm hefíir samþykkt að lála Bretum og Bandaríkjaniönnum i té úr- anium, en Suður-Afríka er sennilcga eitthvert úraníum- auðugasta land jarðar. Úran- íum er notað við kjarnorku- framleiðslu sem kunnugt er. Samkomulagsumleitanir hafa farið fram um þelta að undanförnu með þeim ár- angri, scm að ofau ■greinir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.