Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 4
XI S I R Laugardaginn 16. desember 1950 «111. DAGBLAÐ Ritstjórar: Kjristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálssoa Skrifstofa Austurstræti 7. Dtgefandi: BLAÐAIJTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finim línur). Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f, 'rT1fP' v Staifsgnindvöllurmn. Jgkki alls fyrir löngu var frá þvi skýrt hér í blaðinu, að nefnd frá Landssambandi íslenzkra útvegsmanna hefði þá að undanförnu i’ætt við stjórnskipaða nefnd um stai’fs- grundvöll fýrir vélbátaútveginn. A fulltrúafundi LIO, sem haldinn var í haust, konxust menn að þeirri niður- stöðu, að vélbátamir þyrftu að fá hærra verði fyx’ir fisk- iun, en gi’eitt hefði vexið fram að þessu, ef nokkur von ætti að vei’a til þess, að hægt væi’i að gera út á komandi vetrai*- vertíð. Kaus fundur þessi nefnd þá, sem getið er hér að ofan, til þess að í’æða málin við rikísstjórnina eðá þá menn, sem hún tilnefnir til þess. Unxræðum þessunx nxun nxi vera lokið fyrir nokkru, en hvei’gi hefir verið frá þvi gi’eint opinberlega, að hinn laxxgþráði og íxauðsynlegi starí'sgrundvöllur hafi koixxið í leitii’nai’. Vei’ður því að ætla, að nefixdimar hafi ekki getað orðið sammála eða fulltrúar í’íkisstjómarinnar að nxinnstá kosti ekki lofað fj’rir hennar hönd svo nxiklu, að útvegs- nienn telji sig geta við það unað. Raunar er öllu meiri á- stæða til að ætla, að talsvert hafi borið á milli, en það kemur þá upp síðar ef heppilegt þykir af þeixn, sem unx þessi mál fjalla af ofangx’eindunx aðilum. Engunx blandast hugur um, að nauðsynlegt sé að gera út. Hér á landi vei’ður ekki lifað mannsæmandi lífi eða ná- lægt því, ef ekki verður dreginn fískur úr sjó nxeð ein- lxverju móti- Eins og hér er högum háttað, lifa íxxenn á fiskveiðunx og útvegsnxenn lxafa skýrt frá þvi, að vélbáta- flotinn hafi séð fyrir sjö tíundu hlutmn alls fisk- aflans hér á landi síðustu áx*in. Ekki skal það í’engt hér, en einmitt vegna þess, að vélbátaútvegurinn er svo xxiikil nxáttarstoð þjóðarbúskaparins, verður hann að gera til- í’aun til að standa á eigin fótunx. Vilji hann lifa á opin- beram franxlögum, lifir hann raunar á sjálfunx sér og það getur enginn til lendar. Engin samxindi eru augljósari. Otgerðinni hefir sjaldan verið gerður nxeiri bjai’nai’- greiði, en er ákveðið var að ábyrgjast verð það, sem bát- arnir fengju fyrir afla sinn. Þáð kann vel að vera, að nauð- synlegt hafi verið að grípa til þess ráðs imx hríð, en sjálf- sagt var að taka þá þegar til athugunar þær leiðir, seixi hægt væri að fara til að kippa þessu í liðinn. Unx það var ekki hugsað þá og kemur það nú þjóðinni i koll. Ætlunin var, að aðstoð við bátaxitveginn hætti með gildistöku geng- islaganna, en nú virðist ekki, að það sé hægt. En það verð- ur að vera hægt og nú kemur til kasta þeirra, sem þarna koma við sögu, að-þeir 'finni þau ráð, sem duga. Þau eru fyrir.hendi, ef menn þora að mæta erfiðleikunum. Öfriðvænlegai iiorhir. j>að verður varla með sanni sagt, .að Jiorfur sé fi’iðvæn- legar í heiminum um þessar mundii’. Þjóðir heimsins þrá friðinn og þær héldu fyi-ir finxm árum, að friðaröld ixxundi renna upp, er lokið var skæðustu styrjöld, sem sagan kann frá að greina, Stofnun Sameinuðu þjóðanna átti að tryggja friðinn og hefði vissulega átt að geta gert það,.ef vilji hefði verið fyrir hendi hjá öllum þeim aðiluixx, senx starfa á jxeim vettvangi. Friðarvilji var líka fyrir hendi hjá lýði'æðisþjóðimum — eins og alltaf — og þær afvopnuð- ust jxegar að stríðinu loknu. En þær áttu ekki að fá að njóta friðarins. Fyrir því sá einræðisríkið, sem eftir stóð, þegar möndulveldin höfðu verið brotin á hak aftur. Skyld- leiki þcss við fyrri bandamenn var «f xmikili tii þess. Rússland hefir frá styrjaldailokum fært út veldi sitt á allan liátt og búið sig undir nýja styrjöld, sem ráðamenn1 þess vona, að færi þeim heimsyfirráð. Lýðneðisrikin sjá nú hættuna og taka að vígbúast, þótt séint sé. Þau skilja, að undanlátssemi við einræðisseggina er að bjóða hættunni heim. Þau ætla þess i stað að bjóða einræðisherrunum byrg- jn. Þeir bera ábyrgð á striðt ■eða- friði. Islendingar era frið- samir menn og þvi fagna jxeir vaxandi styrk lýðræðisms. íslendingar í Oslo minnast 1. des. Gísli Sveinsson sendiherra flutti ræðu. Oslo, þ. 2 des. 1950. Íslendingafélagið í Oslo hélt í gær hátíð í tilefni af 32 ára sjálfstæði íslands. Hátíðin liófst íxieð snjallri ræðu, senx Gisli Sveinssötx sendihei’ra flutti. Sendilieri’- ann er nú í þann veginn að láta af störfuni hér og var ræðan því um leið einskonar kveðja til isleixzku xxýlend- unnar í borginni. Um Norð- íxiemx og íslendingá sagði sendiherra, að það væi’i ábei’- andi í lyndiseinkennum beggjá þjóðanna, að háðuni liætti við að fara í mannjöfii- uð og nxikjast af fortíð sinixi. Áður fvrr bar mest á íixanii- jöfnuði einstaklinga, nú er haxxn orðinn félagslægai’i og lixeira borin saxnan afrek þjóða. Eðlilegt er að þjóðir sem átt hafa tvenna tíniana lili á þi’eixgingaárum fil glæsilegrar fortíðar. Gísli Sveinsson minnlist ennfrem- ur á nokki'a afreksmenn á Islandi, benti á að lxver ökl elur sín afreksmenni að mildu leyti eflir áíoarhætti, las i því sanxbandi brot úr Aldarhætti Hallgrims Péturs- sonar og íslaixdi Jónasar Hallgrimssonar. . Þegár sendiherrann nxinnt- ist á nátlúru Noregs og ís- lands sagði hann að óneitan- lega hvildi mikil tign yfir náttúru Norcgs en jxó myndu fæstir segja unx Noreg eixxs og ísland að þar væri liátt til lofts og vítt til veggja. Ræðu sína endaði Gísli Sveinsson íxieð þessum orð- unx: „Samanbui’ður og mann- jöfiíúður unx það, sem rétt er haft í franxmi, getur vei’ið holl og álu’ifamildl hvatning fyrir stefnu og starf. Varast ber það, sem til vita hoi’fir og mönnuni og málefnunx hefir orðið liált á að sögunn- ar dónxi. Taka skal lærdóm til eftirbrevtni af því seni vel er gert, og það einnig athug- að, að öllu má að einhverju leyti snúa til góðs“. Ræðu sendiheri’a var ákaf- lega vel tekið og létu margir í Ijósi að þeiin þætti skai’ð fyrir skildi jxegar hann færi. Sigurður Blöndal skóg- ræktarnemi las upp kvæði eftir Jón Helgason px’ófessor. Söngkonan Randi Munlhe- Kaas söng norræna söngva nieð aðstoð frú Rönnaug Sundbye. Söng Rantli Munthe Kaas var séi’staldega vel tekið og vai’ð hún að syngja auka- lög. Fi’ú Sundbye lxefir áður skemmt í ísíendingafélaginu í Oslo, lék hún íslenzk lög þar á siðasla fundi við nxjög góð- ar undirtektir. Um sönxu mundir lélt liún islenzk lög á stórri Iiátíð liér í Oslo og kynnli tónskáldin Pál ísólfs- son, Sigfús Einarsson og Sig- valda Kaldalóns. Frú Sund- bve hafði fengið íslenzkar nótur að láni frá Höfn. en engai’ slikar fást hér í Oslo, og taldi frú Sundbye það nxjög illa farið því lxún vildi fegin auka þekkingu Norðmanna á íslenzkri hljónxlist bæði með því áð spila íslenzk lög í útvai'p og á samkoniuni. Bað hún mig að leila hófanna á íslandi livort einliver gæti annað- livort selt eða lánað henni nótur; vonandi * getur ein- hvér 'hljónxlistarvinur bætt úr þessari vöntun, en frú Sundbye er vel að nótmxum komin, þvi hún spilai’ ólceyp- is á ölluni samkomum íslend- inga liér. Fullveldishátiðiimi laulc nxeð dansi klukkan eitt og liafði skemmtunin þá staðið í 5 klukkustundir og fai’ið piýðilega fram undir stjórn Jóns Hjiálmaissonar. Næsta samkoma íslendinga hér verður uppi í Hallingdal og hefst hún að öHum Hldnd- um á Þoi’láksmessu og .stend- ur fram undir nýjár. liliíte; ! Ó. G. Þar má sjá verk meistaranna. Um páskana. síðustu gafst mönnum kostur á að sjá ný- stárlega sýningu I Aðalstræti 6 B.— Voru þar sýndar litprént- anh’ iá verkum ýmissa önd- jvegismanna á sviði málara- listarinnai’, sem menn hér liefðu aUs ekld fengið að sjá, án þess að fara langt út í lönd, því að litprentanir þess- ar voru með miklum ágætunx. Nú gefst niömxum aftur kóst- ur á að eignast myndir þess- ar, en sýningin stendur ýfir þessa dagana í Aðalastræti 6 B. -r ♦BEBGMAL♦ Eg átti leið framhjá Mið- bæ jarbarnask ólanum fyrir fáeinum dögum og þá var mér bent á atriði, sem var ábótavant þar í grennd, en orsökina er að finna í brcyt- ingu þeirri, sem gerð var á Lækjargötunni á síðasta vetri. Eg man nefnilega ekki bet- ur en aö norðan skólans — austan götunnar — hefði verið aðvörunamierki til bifreiðar- stjóra unx að aka varlega fram- hjá skólanum, þvj að vitanlega geta ærslafull börn skotizt fyrir bifreiðarnar og slys hlotizt af. Eftir aö gatan yar endurbætt, hefir láðst að setja merki Jxetta upp, en það syðra er hinsvegar á sínum stað, enda var ekki hróflað við götunni þar- Eg vona, að þess verði ekki langt að híða, að merki verði einnig sett upp norðan skólans, því að ef menn telja, að eitthvert gagn sé að slíkiun aövöfunum. eiga þær vitanlega að vei’a, þar sem þörf er fyrir þær. * I gær sagði Veðurstofan, að horfur væri á suðvest- lægri átt á næstunni og mundi því draga úr frostinu — eða það kannske verða úr sögunni hráðlega — en .það • var mun minna í gær hvar- vetna um landið en verið hafði að undanförnu- * Eg verð nú að segja, áð þrátt fyrir kuldann hefir tíðin að updanför.nu v.erið hin ákj.ósan-j íegasta hér í Reykjavík. Satt er, það, að hanii hefir stundum hve.sst all-óþyrmiléga, en tjón hefir ekki orðið hér, þótt það hafi því miöur orðið tilfinnan- legt viða unx land. En að öðru leyti hefir veðriö verið eins og það getur hezt verið að vetrar- lagi- Eða vilja menn heldur rigningarslagýíður og göturnar í samræmi ,við það ? Eg efást um, að jxeir sé i meirihluta með- al bæjarbúa, sem kjósa sér slíkt veður og færð. Hálkan er vitanlega bölv- uð og hafa víst þó nokkurir hlotið meiðsl af hennar völd- um. En hún er líka að mín- um dómi það eina, sem verulega hefir verð hægt að setja ut á veðrið »ú «Upp í é- síðkastið — þegar frá eru taldir stormarnir, sem eg gat um hér að framan. í * . ' } ■■ ’ f ý . 11 *•'■ ýd . . - ’, Nú er eg vitanlega enginn niáður til að spá því, hvort frosl .vefSá . áfrani: aö riokkuru ráöi: hér á suöyesturlandi ,eSa ann- ars staðár á landinu til lang- frama það sem eftir er af þess- um mánuði, en verði hitinn eitthvað fyrir neðan frostmark, þá mætti segja nxér, að þetta yröi einn kaldasti, desembcr- ínánuöúr, sein hér Íxefir komiö tim' langt skeiS. Annars finnum við vitanlega mest til kuldans af þejxxi sökum, aö við erum orðin hlýindum svo vön og svo er þjóðin farin að klæða sig fyrir loftslag, *em ætti ekki aö vera hér, e£ loftslag væri ekki yfirleitt að hlýna á jörðimii, eins og sumir liaída fram. En ekki meira um það að sinni! Mér finnst veðurfarið eiginlega harla lítil fregn í samanburði við það, semsagt var frá hér í blaðinu í gær um að útflutningurinn hefði orðið með mesta móti í mán- uðinum, sem Ieið, svb að vöruskiptajöfnuðurinn hjrarð hagstæður um hvorki rieira A' né minna en 26 milljónir króna eða eitthvað meiriA. *En samt sér varla högg á vatni, því að hann var búinn að véfa svo lengi og mikið ó- hágstæður fyrf á árinu.' En allt er gott, senv er eitthvað íritt.ina! X.-'L'-W-*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.