Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 16.12.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 16. desember 1950 V I S I R % EDWIN LANHAM straumurinn“. Smyglarar vörpuðu hér ut áfengiskössum ---— og þA ralc ávallt að Iandi á sama stað.“ „Ó,'þú átt við það, að hann muni finnast?“ „Já, þeir -munu finna liann.“ • „Þá getum við ekki — já, eg skil. Þeir finna hann og allt verður raldð til mín. Þeir munu ekki leggja trúnað á, að eg hafi ,átt liendur núnar að verja. Það verður sama sagan upp aftur, George. Eg verð ákærð og —“ Það var málmngarlykt i káetunni og loftið rakt. Öldurn- ar skullu á bátnum. George liafði orðið mikið um það, sem liann liafði heyrt, og hann reyndi að hugleiða hvað gera skyldi. Um eitt var hann alveg viss, að ef þau færu í land og segðu, að slys hefði orðið, mundu þau verða spurð spjörunum úr um James Carter. Hver var hann? Hvaðan kom liann? Hvaða ætíingjum átti að tilkynna fráfall lians? Koma mundi i ljós, að hann hafði látið skrásetja falskt heimihsfang. Að hann ferðaðist til Cape August undir fölsku nafni. Valerie mundi verða til neydd að játa, að hann væri James Chester, og rannsökn yrði fyrirskipuð. Og hver mundi nú trúa henni? Hver mundi trúa því, að hann liefði hótað að drepa hana. Nei, það miindi ekki verða unnt að sannfæra lögregluna um, að þeldd stúlka liefði tvivegis orðið manni að bana, er hún átti liendur sínar að verja. George tók til máls, en það var cngin sannfærngarkraft- ur i rödd háns: „Short lögregluforingi er góður kunningi minn, Valerie. Við liöfum oft farið á sjó saman, Ivannske væri ráð að segja horiúm itarlega frá öllu, sem gerst liefir.“ „Nei,“ sagði Valerie, „eg fengi aldrei afborið það. Eg fengi aldrei afborið allar söxnu þjáningarnar á nýjan leik. Gamla málið yrði tekið fyrir á riýjan leilc. Þeir mundu ekki trúa mér. Eg verð að flýja. Eg sé enga aðra leið,“ George rétti allt í einu úr sér. „Valeiáe, haiin skipulagði þetta allt —■“ „Sldpulagði, hvað áttu við?“ hvernig hann gæti losnað við þig fyrir fullt og allt — og kóriúzt burt sjálfur, án þess að neinn vissi. Hann ætlaði að losna við þig þamúg að það gæti ekki sannast, að þú værir Victoria Townsend. Þetta skulum við í-eyna að nota okkur.“ „IIvernig?“ „Þú verður að hverfa líka?“ „Hverfa? Þú átt við, að eg flýi, — já, hvað aniiað get eg gert?“ „Án þess nokkur leið sé að fiinna þig. Við skulum sökkva Ivelpie, alveg eins og Chester ætlaði sér, og setja þig á land einhvers'stáðár, og á þetta verður litið sem <?itt sjó- slysið.“ • „Og hvað vei'ður um mig, George?“ ,Öllum stendur á sama um livað verður um Valerie Yerzlanir og aðrir sem ætla að fá smurt brauð fyrir jól eru vifísamlega beðnir að panta thnanlega. ATHUGIÐ! Opið til kl- 10 í kvöld. Síid og Fiskur Sérleyfisleiöir til umsóknar Eftirtaldar sérleyfisleiðir eru lausar til umsóknar fi’á 1. janúar 1951: 1. Leiðin Reykjavík—Álafoss—Reykir—Mosfellsdalur. 2. Leiðin Reykjavik—Kinnarstaðir—Isafjarðardjúp. 3. Lciðin Reykjavík—Selfoss—Eyrárhakki—Stokks- evri. Umsóknir séu sendar póst- og símamálastjórninni fyrir 30. desember þ.á. Póst- og' símamálastjórnin 13. des. 1950. Hlunið að jafnframt bví aS fá hjá oss fornritin I hinni vin- sælu útgáfu vorri, getiS þér keypt hjá oss allar Jólabækurnar * I.vlotaaiénfjtt&tgynssúásjtífan h.i'. 20 myndir hafa selst. Aðsóknin áð málverka- ogi leirmuna-sýningunni í sýn- ingarsal" Ásmundar við; Freyjugötu hefir verið mjög góð. 1 gær liöfðu selzt um 20 myndir og talsvert af leixv mununum. Sýningin verðuU opin daglega fiani að jólum. Verði leirmuna og málvei'ka, sem eru á sýningunni, er, mjög stillt í lxóf og er enn hægt að fá marga fallegá! muiú til jólagjafa. Til sölu dökkblá kápa Verð kr. 300,00, síður fallegur samkvæmiskjóll, nýr, á lcr. 500,00, lillarauð kjóldragt kr. 200,00 og nýr Ijósbrúnn kjóll kr. 300,00 — Urðarstíg 6. Eg er aftur byrjaður að taka á móti sjúklingum Bjarni Oddsson, læknir. íslenxkur leir mikið úrval BANANAR Klapparstíg 3U. Simi 1884. er koiniii í bókaverzlanir. Betri jólabók fæst ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.