Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 23.12.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Laugardaginn 23. desember 1950 289. tbl. A. Jólasveinninn“ hefii W&kii 7000 hwéf ek eíriesse sewst Fyrir jólin í fyrra skrifuðu 7000 ensk og ameríslf biirn „Jólasveininum Grœnlandi“ cg fengu svar! Danir hafa nefnilega fundið upp á því, aö gera eina skrifstofusíúlk- una >í stjórnardeildinni fyrir Grœnland að einkaritara jóla- sveinsins og það er hún, sem svarar bessum bréfum. frá þessu í blaði sínu og þclta hafSi þær afleiðingar, a n á síðasla ári' skrifuðu 7000 börn í Bandaríkjunum og Bret- landi til Grænlandsskrifsíof- unnár. Blaðamaðurinn virtist bafa gefíð forcldrunum svar- ið við binni erfiðu spurniogu: — „Hvar á jólásveinninn heima?“ „Vertu ekki seint á ferðinni.“ Það er engan veginn leið- inlegt starf að standa í bréfa- skiptum við börn fyrir jólin, þótt bréfaskriftir kunni oft að vera lítt fjörgandi. 1 bréf- unum kemur sakleysi barns- sélarinnar betur í Ijós en oft- ast ella. „Strompurinn lijá okkur er svo óhreinn,“ skrifuðu Margot og Alex frá Aucliter- arder j Skotlandi, „en verði ekki ln’uð að b.reinsa hann, éður cn þú kemur, skulum við láta úlihurðina vera opna og setja te á borðið.“ Sex ára telpa, sem heit'r I iliian^ skrifaöi: „.... í fyrra scndir þii pabba krullu- pinna, en það er ekki til neins, því að liann hefir ekk- ert hár !“ John liila í Sbeffield lang- aðl til að sjá jólasveininn — ..... cn eg fer svo sncmma að sofa, að þú rnátt eklci vera seint iá ferðinni.:“ Edward litli í Ballinrobe á írlandi vildi fé leikföng og bækur, en bað um peninga I handa Michael bróður sín- um: „.... því að Miehael þvkir svo gaman að eiga mikla. peninga .... Eg veit, að þú þarft að fara langa leið ’ og það er voða kalt, en eg skal láta vera góðan eld i arninum, þegar þú kemur.“ En 7000 bréf voru meira, en ungfrú Stauning fékk við ráðið og tók þá Ferðaskrif- j stofan danska sig til og í'ól fimm konum að svara þess- Pósturinn til „Jólasveins- ins, Grænlandi“ liefir farið vaxandi jafnt og þétt á und- anförnum árum. Börn víðs- vegar um heim eru þeirfar skoðunar, að liann eigi cin- hverja undraverksmiðju á hjarnbreiðu Grænlands og þaðan leggi bann upp, er líði að jólum, til að drcifa alls- lconar gæðum og gjöfiim | meðal barna heimsins. Þeim finnst raunar engin ástæða til að efast um þétta, því að ( bezta sönnunin fyrir tilveru verksmiðjunnar eru allar jólagjafirnar! Nú vita allir póstmenn — eða eiga að vita — að stjórn Grænlands situr í Kaup- mannahöfn og það er þess vegna eðlilegt, að þangað sé send þau bréf, sem ætluð eru jólasveininum á Grænlandi. Þegar bréfin fóru að berast til Grænlandsstjórnar hér á árunum, vissu menn þar ekki almennilega, hvað þeir ættu að gera, en þá félck stúlka, scm starfar bjá Grænlands- stjórn, þá hugmynd, að rétt væri að reyna að svara á einhvern hátt. Börnin áttu að fá svör. Stúlbunni, hún hoilir Gerda Stauning, fannst ekki ná nokkurri átt, börnunum skyldi ekki svar- að, þegar þau legðu svona mikið á sig við að koma ósk- um sínum á framfæri við hinn alvalda í heimi iólagjaf- anna, svo að hún tók sig Lil fyrir fáeinum árum og svar- aði nokkrum bréfum. Undir- skriftin var „Ykkar gamli vinur, Jólasveinninn.“ Ungfrú Stauning byrjaði á þessu af rælni eða að gamni sínu og hefði sennilega ekki farið báll, ef ekki liefði viljnð ■■■ N -- svo til, að brezkiu’ blaðamað- ~~nF jBrate ur. scm kom j sl:rii'>|o','iir Grænlandsstjórnai’; gaf sig á ' ' tal við hana. Ságði'hún hon- Ein kvenna þeirra, sem síarfar að þvá fyrir Ferðaskrif- um frá bréfunum, sem kæmu stofuna dönsku að svara bréfum, sem börn skrifa „Jóla- fyrir jólin og að h'ún svaraði sveininum, Grænlandi.“ Fyrir framan hana liggur hlaði af þeim. Blaðamaðurinn sagði bréfum til jólasveinsins. um bréfum. Hvert barn fær vinsamlegt bréf frá jólasvein- inum, eintak af ævintýrinu „Litla stúlkan með eldspýt- urnar“ eftir H. C. Andersen og landslagsmynd frá Græn- landi. Til íslands einnig. En bréf til jólasveinsins eru ekki einungis stíluð á Grænland, því að sum börnin skrifa utan á þau: Leikfanga- land, Alfheima, Lappland og Island. Þess liefir stundum verið getið í blöðum hér, að póststofan liafi fengið bréf, sem stíluð voru til jólasveins- ins. Æt-ti ekki að revna að svara fyrir jólasveininn liéð- an líka? ©acosÆ®®o©®S3ee®o®®o®o©©a0O0®c*o®®®ee®a>soos»®»o • • @ 8 e © e ■ / eot Torgsalan, Njálsgötu og Barónsstíg og horni Hoísvallagctu og Ásvailagötu. ©©©©©© ©©••©•••••••©••©©©•••••••©•••••••••••••£ © CjÍeÍilej jói! Vera Simillon, | Snyrtivöruverksmiðja. (jleÍilecj jóí! Reykhús S.Í.S. Frystihúsið Herðubreið. @©@o©«©©@©« CjleÍilecj jói! Heitt & Kalt. cs> © © © © & © © © © ©©©<! © Öskum öllum viðskiptavinum okkar (jieÍiiejra jóia! Gúmmiharðinn h.f. ©©©©©©©©©© ©©©©©©@©©©©©©©0©®@©©®©©©©©®@©tgf®@© © © © © © leouea íoi : | © © © i resmiöjan © Húsgagnaverzíun Guðm. Guðmundssonar. •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.